Þjóðviljinn - 03.05.1980, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. mal 1980
t fyrradag, 1. mal, voru liöin
nákvæmlega 10 ár siOan „konur
1 rauöum sokkum” létu fyrst á
sér bera á tslandi. Aöstandend-
um jafnréttissföunnar þótti til-
hlýöilegt aö lita um öxl á þess-
um timamótum. Viö leituöum
fanga f ágætri samantekt um
sögu hreyfingarinnar, sem þær
Helga ólafsdóttir, Helga Sigur-
jónsdóttir, Vilborg Haröardóttir
og Vilborg Siguröardóttir geröu
fyrir Rauösokkahátiöina I Tóna-
bæ I vetur. Þar segir svo um
upphaf hreyfingarinnar:
„Þegar Rauösokkar birtust 1.
mal 1970 á Hlemmi i rauöum
sokkum og berandi kröfuspjöld
og styttu eina mikla ráku
margir upp stór augu. Hvaöan
komu þessar konur? Hverju eru
þær.að mótmæla? Kvennakiig-
un — hvers lags vitleysa? Er
ekki allt i himnalagi meö rétt-
indi kvenna? Viö lifum jú 1 lýö-
ræöisþjóöfélagi, þar sem öllum
þegnum eru tryggö mannrétt-
indi. Og hvernig stendur á þvi
aö þær spruttu fram svona al-
skapaöar án þess aö nokkrar
umræöur um kvenréttindi heföu
fariö fram I fjölmiölum um
þetta leyti?
Þessar og svipaöar spurn-
ingar heyröust, þegar konurnar
hlýddu kallinu 1. mal 1970:
„Konur á rauöum sokkum, hitt-
umst á Hlemmi kl. 1.30”.
Addragandi
En vitaskuld átti þessi at-
buröur sér aödraganda. Nýja
vinstri hreyfingin erlendis, sem
hápunkti náöi meö stiidenta-
óeiröunum I Frakklandi 1968,
vakti marga til umhugsunar um
galla vestrænna lýöræöisþjóö-
félaga og undanfarin misseri
höföu margar konur á Islandi
veriö aö velta fyrir sér þeim
vandamálum sem á þeim
brunnu bæöi I daglega llfinu og
á opinberum vettvangi. Þessi
óánægja gerjaöist smám saman
og breiddist út, þó ekki skipu-
lega, heldur talaöi kona við
konu um tilfinningar sinar og
reynslu af allskyns kvennakúg-
un sem þær sáu og heyrðu og
uröu fyrir, og þær fengu
hljómgrunn og náöu saman.
Hópur kvenna I saumaklúbbi
breytti starfsháttum slnum
veturinn 1969-70 og ræddi
kvennabaráttu i staö þess að
halda áfram aö sauma, og þessi
hópur varö kjarninn I undirbún-
C
'O
S
Elisabet
Bjarnadóttir
Katrin
Didriksen
Eirikur
Guöjónsson
Hildur
Jónsdóttir
ingshópnum fyrir 1. mai göng-
una.
Þaö var þvi ekkert undarlegt
aö margar konur væru reiöu-
búnar aö drlfa sig I slaginn
þegar kalliö kom. Hugmynd-
irnar voru fyrir hendi, vitundin
um kvennakúgun var vöknuö,
og þá vantaöi ekki annaö en far-
veg til aö beina þessari
óánægjuöldu inn á. Og þann far-
sokkahreyfingin
veg opnuöu konurnar á rauöu
sokkunum meö 1. mai göngunni
1970.
I október um haustiö var
Rauösokkahreyfingin svo form-
10 ára
Rauð-
Styttan fræga. A boröanum framan á henni stendur: Manneskja en
ekki markaösvara.
Or 1. mai göngunni 1970. Margar hlýddu kallinu þegar auglýst var i útvarpi: Konur I rauöum sokkum,
hittumst á Hiemmi kl. 1.30.
Ingibjörg
Haraldsdóttir.
Umsjón
af hálfu
Þjóðviljans:
Ingibjörg
Haralds-
dót+ir
lega stofnuð á geysifjölmennum
fundi I Norræna húsinu. Voru
þar markmiö hennar kynnt, svo
og fyrirhugaöir starfshættir,
sem voru allsnýstárlegir. Strax
á þessum fyrsta fundi voru
stofnaöir milli 10 og 15 starfs-
hópar.”
Hvað hefur unnist?
Kröfurnar sem konurnar I
rauöu sokkunum héldu á lofti 11.
mal göngunni 1970 voru þessar
helstar: „Manneskja en ekki
markaösvara”, „Vaknaöu
kona”, og „Konur nýtiö mann-
réttindin”. Viöbrögðin viö þessu
uppátæki þeirra voru æriö mis-
jöfn. Margar konur hrifust með
og gengu til liös viö Rauösokka-
hreyfinguna þegar hún var
stofnuö formlega um haustiö.
Aörir reyndu aö snúa þessu upp
I grln og hlæja, og sjálfsagt hafa
einhverjir haldiö áfram aö
hlæja allt til 24. október 1975,
þegar brosin stirönuöu á vörum
þeirra I kvennaverkfallinu
mikla.
Þegar litiö er til baka yfir
þennan áratug er auöséö aö
ýmislegt hefur áunnist. En
áreiöanlega hefur þó ekki allt
oröiö meö þeim hætti sem kon-
urnar i rauöu sokkunum
dreymdi um 1. mal 1970. Um
þetta segir I lokaoröum saman-
tektar þeirrar sem áöur var
vitnaö I:
„En kannski hefur þó þrátt
fyrir allt eitthvaö unnist. Viö-
horf I þjóöfélaginu hafa breyst,
um þaö er engum blööum aö
fletta, en hvaö af þvl tagi hefur
gerst fyrir tilstilli Rauösokka-
hreyfingarinnar er erfitt og
raunar ókleift aö meta. Kannski
er þaö einungis þaö, aö einkenni
karlaþjóöfélagsins hafa orðið
mönnum (og aöallega kven-
mönnum) enn ljósari.
Markmiöin eru kannski fjær
en þau voru fyrir 10 árum.
Ýmislegt sem viö héldum aö
hægt væri aö vinna bug á hefur
sýnt sig aö vera erfiöari þrösk-
uldur en viö gerðum ráö fyrir og
til þarf enn meira átak en gert
hefur veriö ráö fyrir. Þaö sem
skopast var aö fyrir 10 árum
mætir alvarlegri mótstööu nú,
jafnvel hörku.
En fyrir okkur sem höfum
veriö meö hugann viö kven-
frelsismál I 10 ár eöa lengur og
starfaö i hreyfingunni og I
tengslum viö hana meira og
minna þessi ár hefur þessi timi
verið dýrmætur og ekkert okkar
heföi viljaö fara á mis viö þaö
sem viöhöfum gengiö I gegnum,
þá vitundarvakningu sem þetta
starf hefur haft I för meb sér, en
hún verður ekki einsog hendi sé
veifaö I eitt skipti fyrir öll, hún
heldur áfram, skilningurinn
dýpkar á þjóöfélaginu og stööu
hinna ýmsu hópa og einstak-
linga sem þar lifa og starfa.”
1. maí ávarp rauðsokka:
Fram til baráttu!
Rauösokkahreyfingin for-
dæmir þann seinagang sem rlk-
ir I samningamálum verkalýös-
hreyfingarinnar. Nauösyn þess
aö hækka verulega lægstu laun
brennur á þeim þúsundum
kvenna sem fylla láglaunahópa
þessa lands. Hlægilega lágt
tlmakaup neyöir skara verka-
fólks, ekki síst kvenna viö fisk-
vinnslustörf, til aö slíta sér út,
andlega og llkamlega I ákvæöis-
og bónuskapphlaupinu til aö fá
lífvænleglaun. Verkalyösforyst-
an hefur alltof lengi liöiö at-
vinnurekendum I sókn eftir
hámarksgróöa aö kreista út úr
verkafólki margföld afköst meö
sem minnstum tilkostnaði. Þaö
hefur sýnt sig aö þessar vinnu-
aöstæöur hafa stórlega skert
þrek og heilsu fólks og hluti þess
hreinlega oröiöaö gefast upp og
hætta störfum. Þaö hlýtur þvl
aö vera krafa verkafólks aö
þessu álagi veröi létt af því og
timakaup hækkaö.
Rauösokkahreyfingin hefur
fagnaö þeim kröfum sem
Barnaársnefnd ASÍ setti fram
1979. Fæöingarorlofsmálin
standa nú á þvi miöaldastigi
sem ekki er sæmandi fyrir þaö
þjóöfélag sem viö lifum i. Þetta
hefur veriö sllkur feluleikur aö
greiöslur I fæöingarorlofi voru
felldar inn I atvinnuleysistrygg-
ingasjóð sem hlýtur aö vera I
meira lagi undarleg ráöstöfun.
Krafa okkar er sú aö fæðingar-
orlof sé greitt öllum konum úr
Tryggingastofnun rlkisins og aö
alllr atvinnurekendur greiöi
sinn skerf án tillits til þess hvort
foreldriö sé I vinnu hjá þeim.
Viö hörmum aö I fæöingar-
orlofsfrumvarpi Magnúsar íf.
Magnússonar, sem nú er ( þing-
nefnd, skuli ekki felast þessi at-
riöi. Fæöingarorlofsgreiðslur
eru aö sliga atvinnuleysistrygg-
ingasjóö og þvi er nauösynlegt
aö taka þær út úr honum. Ný-
fengin reynsla frá ísafiröi sýnir
glögglega aö hækka veröur at-
vinnuleysisbætur og aö þær
veröi jafnviröi launa
Viö lýsum eftir stefnu Alþýöu-
bandalagsins I dagvistunarmál-
um. Meö sama seinagangi sést
ekki árangur fyrr en nokkrar
kynslóðir eru gengnar. Viö
hvetjum samninganefndir ASI
aö hvika hvergi frá kröfum sín-
um um launað leyfi foreldra I
veikindum barna sinna og aö
afstýrt veröi ofnotkun atvinnu-
rekenda á ódýru vinnuafli barna
og unglinga.
Þessi mál varöa ekki aöeins
konur. Verkalýöshreyfingin
veröuröllaö fylkja sér um þau.
Llfsbaráttan snýst ekki ein-
göngu um krónur og aura. Viö
veröum aö standa saman gegn
öllum tilraunum til aö minnka
félagslega þjónustu og reka
konur aftur inn á heimilin. Einn
angi af árásum afturhaldsins á
konur er fóstureyöingarfrum-
varp Þorvaldar Kristjánssonar.
Konur og allir þeirra banda-
menn veröa aö standa vörö um
áunnin réttindi sin og láta ekki
staðar numiö fyrr en fullur
sjálfsákvörðunarréttur kvenna
er tryggður.
Afturhaldsöfl I hinum vest-
ræna heimi reyna nú aö velta
kreppu sinni yfir á verkafólk.
Stærsti liöurinn i því er aö snúa
konum aftur inn á heimilin meö
þvl aö minnka félagslega þjón-
ustu viö fjölskyldur launafólks.
Rauösokkahreyfingin skorar
á launafólk og samtök þess aö
berjast fyrir þessum málum af
fullri einurö og festu.
Rauösokkahreyfingin