Þjóðviljinn - 03.05.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. maf 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
heiöi”. Þaö álit hverra? Austur-
Baröstrendinga kannski, en varla
Djúp- og Strandamanna. Aö
nyröri heiöarnar dragi i sig Ur-
komuna á frekar viö um regn og
súld i NA-átt. Vindurinn sér
örugglega um aö koma snjónum
suövestur á Kollafjaröarheiöi og
sérstaklega aö kemba niöur á
hana af Reiphólsfjöllum sem eru
eins og jökull allt áriö. En ef viö
tökum a.m.k. eitthvert mark á
fullyröingum EB um NA-úrkom-
una, þá hlýtur aö sama skapi aö
vera miklu meiri snjóburöur á
Kollaf jaröarheiöi i sunnan-
vestanátt en á noröurheiöunum
samanber aö útsynningur er
langmesta snjóaáttin inni i Isa-
firöi og vestan Djúpsins.
Snjómokstur
Um snjómoksturinn segir EB:
„Heppilegast er aö sameina um-
feröarstraumana til ísafjaröar og
Patreksfjaröarsvæöanna sem
fyrst, þannig aö moka þyrfti snjó
af sem fæstum km vegar. Aö
þessu leyti er Kollafjaröarheiöi
heppilegasti valkostur”. Er eitt-
hvaö verra að sameina Isa-
fjaröardjúps- og Strandaumferö-
ina?
Báöar umræddar heiðar eru
svipaö langar ofan 100 m hæöar-
linu, Kollafjaröarheiöi 14,4 km.
Steingrimsf jarðarheiöi ( +
Þorskafjaröarheiði aö hluta) 15,7
km. Steingrimsfjarðarheiði er
hæst á veglinu 429 m i skýrslu EB
(heimamenn tala um 382 m) en
Kollafjarðarheiði er 449 m eöa 20
m hærri.
Snjómokstur á láglendi hér
Djúpmegin er varla umtals-
veröur og verður alls ekki eftir að
vegurLaugaból — Heiöarbrekkur
er orðinn uppbyggöur. Að noröan-
verðu þekki ég ekki til aö vetri en
er þó mjög vantrúaöur á að frá
heiði aö Hólmavik veröi um mikil
snjóalög að ræöa á góðum vegi.
Og vitnum nú i EB: „Meö þvi að
fara Kollafjaröarheiöi fást fæstir
km i snjómokstursaukningu
miðað viö núgildandi snjó-
moksturreglur en aukningin
miöaö viö aörar heiöar er
þessi:
Kollafjaröarheiði 0 km
Þorgeirsdalur 27,8-
Þorskafjaröarheiði 28,7-
Steingrimsfjarðarheiði 32,9-”.
Skilji nú þeir sem geta. A
kannski aldrei að þurfa að moka
Kollafjaröarheiði? Og þó Stein-
grimsfjarðarheiði væri mokuik
fram og til baka fæst varla si»
vegalengd i snjómokstursaukn*
ingu sem henni er ætluð, nema &
hana sé bætt hluta af Strandaveg
til Hólmavikur. Ekki vill EB gera
ráö fyrir aöstööu fyrir feröamenri
að vetrinum bæöi þar og i,
Bjarkarlundi og auðvitaö telur
hann Bjarkarlund heppilegri.
Ætlar Vegagerðin að hafa þar
opið aö vetrinum og sjá um
rekstur? Sá staður er 62 km frá
Kollafjaröarheiöi og óljóst hvar
þau snjóruðningstæki sem henni
ættu aö þjóna væru staösett. Nær
væri EB aö leggja til aö komiö
væri upp tækjamiöstöö og gistiað-
stöðu i Kollafirði þvi þar hlytu
ferðamenn aö lenda i sjálfheldu
milli hálsanna og heiðarinnar, i
rysjóttri vetrartiö, ef hann heföi
sitt fram með veg yfir Kolla-
fjarðarheiði.
Hér Djúpmegin kæmust feröa-
menn þó alla vega i flestum til-
vikum til sama lands ef snúa
þyrfti frá heiöinni og á Hólmavik
eru snjóruöningstæki staösett og
hótel opið allt árið 18-20 km frá
Steingrimsfjarðarheiöi og þvi
ótviræð meömæli meö þeirri leiö.
Enn segir EB: „erfitt aö gera
sér grein fyrir væntanlegum snjó-
moksturskostnaöi, hér er um
ónumið land aö ræöa á þessu
svæöi”. Niðurstaða hans, engu aö
siöur: „Kollaf jaröarheiöi er
heppilegasta lausnin gagnvart
snjómokstri”.
„Vakri Skjóni hann skal heita,
honum mun ég nafnið veita, þó aö
meri þaö sé brún”!!
Kostnaðaráætlanir
1 samanburði á kostnaöartölum
sýnir EB mikla óskammfeilni i
þeirri viöleitni sinni aö gera
kostnaðartölur fyrir Steingrims-
fjarðarheiði hærri en Kolla-
fjaröarheiði. Hann lætur sig ekki
muna um aö bæta við Steingrims-
fjaröarheiði 27 km vegalengd á
láglendi, frá Laugabóli i ísafiröi
aö Heiöarbrekkurótum, sem
koma henni ekkert viö.
Með sama hætti ætti þá aö taka
inn i samanburöinn vegagerö I
Strandasýslu eöa á Vestfjaröa •-
vegi i Austur-Barð. — en þaö má
ekki „þvi þá vegi þarf aö endur-
byggja hvaöa leiö sem farin verö-
ur yfir heiöarnar.”
Þarf þá ekki i framtiöinni aö
endurbyggja Djúpveg frá Ogri aö
Heiöarbrekkum, mér er spurn?
Réttur samanburður fæst þvi
þegar þessi óviðkomandi 27 km.
kafli er dreginn frá og þá litur
dæmið þannig út:
Kollafjaröarheiöi meö brú 24,5
km = 1407 milj.
Steingrimsfjaröarheiöi meö
brúm 26,8 km = 1291 milj. Og
þannig er Steingrimsfjaröarheiöi
um 116 milj. ódýrari ieið. En þar
með er ekki öll sagan sögö. Vegur
um Kollafjaröarheiöi kemur veg-
farendum aö engu gagni fyrr en
lokiö er eftir 4 ár, 6 ár, eöa hver
veit hvaö. Vegarbætur á þeim 7,5
km kafla sem er á Þorskaf jarðar-
heiði áöur en kemur á
Steingrimsfjaröarheiöi koma
allri umferö aö og frá Djúpi strax
aö gagni.
Og vitnum enn i EB: „Þaö er
ennfremur álit Vegageröarinnar
aö á næstu áratugum veröi ein-
ungis nauösynlegt aö leggja
nýjan veg yfir einn þeirra fjall- -
vega sem hér hafa veriö til um-
fjöllunar.” enda „ekki raunhæft
að gera ráö fyrir aö fé veröi veitt
til lagningar margra fjallvega á
sama svæöi fyrir samtals 30—40
bila umferð á dag.”
Meö þessi orð Vegagerðarpáf-
ans i huga veröur enn ljósara en
áður hver nauösyn það er aö fá
veginn um Steingrimsfjaröar-
heiði og þar meö Þorskafjaröar-
heiði lika, sem sumarleiö. Sá
bilafjöldi sem EB nefnir eftir um-
ferðartalningu á Þorska-
fjarðarheiði er algerlega út I hött
þvi þeir sem þekkja þann óveg
sem á henni er sneiða hjá henni ef
kostur er. Vondur vegur = litil
umferð — góður vegur = stór-
aukin umferð.
Gjafir eru yður
gefnar Strandamenn
Það hefur hingaö til ekki verið
taliö I verkahring Vegageröar-
innar, eöa hún til þess bær, að
semja byggðaáætlanir eða láta
ljós sitt skina um byggöasjónar-
mið. Samt segir svo i skýrslu EB:
„Ekki er augljóst að Stranda-
menn hafi mikilla hagsmuna aö
gæta viö aö komast um
Steingrimsfjarðarheiöi noröur I
Djúp. Varla munu þeir sækja
nema i undantekningartilvikum
þjónustu tíl Isafjarðar sem ekki
fæst á hagkvæmari hátt t.d. I
Reykjavík eöa Borgarnesi.” Og
siöar: „Sérstök þörf á þessari
tengingu frá byggöalegu sjónar-
miði er ekki augljós.” Já, gjafir
eru yður gefnar, Strandamenn.
Mér verður nú hendi næst að
vitna i aðalkjarna samgöngu-
má1aá1yktunar siðasta
Fjóröungsþings sem haldiö var á
Patreksfirði 18,—19. ágúst I
sumar. Þar segir: „Þá verður
ekki lengur viö þaö unaö aö teng-
ing noröursvæöis Vestfjarða viö
Strandasýslu um Steingrims-
fjarðarheiöi dragist öllu lengur.
Þá skal sérstaklega bent á aö
vegasamband sama svæöis viö
Austur-Barö. um Þorskafjaröar-
heiöi er svo bágboriö aö varia er
um sumarveg aö ræöa.Brýnt sé
þvi að ákveða vegarstæöi teng-
ingu Djúpvegar við aöalakvega-
kerfi landsins og skapa þannig
jafnrétti i samgöngum milli
landshluta.” Læt ég svo lesendum
eftir að dæma um hvort álitið sé
trúveröugra, verkfræöingsins á
Isafiröi, eöa um 30 forvigismanna
bæjar- og sv.félaga um alla Vest-.
firöi. En mjög væri æskilegt að
sjónarmiö Strandamanna og rök-
stuðningur kæmi fram sem fyrst
t.d. i blööum og áskorunum til
þingmanna.
Fleiri fá slettur en Stranda-
menn. EB segir: „Sú skoðun hef-
ur komiö fram aö aöalþjóövegur-
inn til Vestfjaröa um Gufudals-
sveit myndi styrkja hina veiku
byggð sveitarinnar. A hinn bóg-
inn myndi val Kollafjaröarheiðar
á sama hátt virka neikvætt fyrir
hluta ibúa Nauteyrarhrepps og
Snæfjallahrepps, sem misstu
þjóöleiö úr aski sinum, aö visu
ékki á mjög löngum kafla, auk
þess sem leiö þeirra á næsta
verslunarstaö (Króksfjaröarnes)
lengist til muna ef litiö er frá úti-
búi K.K. I Skálanesi.
I niðurlagsorðum kaflans segir
EB: „A hinn bóginn eru hags-
munir Inn-Djúps nokkrir aö kom-
ast i kaupstaö og hugsanlega
sláturhús til Hólmavikur, en þar
er um hagsmuni mjög litils
minnihlutahóps að ræða sem
tæplega geta ráöiö hagsmunum
heildarinnar. Sama máli gildir
reyndar um hagsmuni Gufudals-
sveitar i máli þessu.”
Nú hljóta þaö aö vera hags-
munir Hrófbergshrepps i
Strandasýslu, norðan Hólma-
vikur, ekki siður en Gufudals-
sveitar aö fá umferöina frá Djúpi
þar i gegn meö tilheyrandi vegar-
bótum og styrkingu byggöar sem
þvi fylgja. Ég ann ibúum Gufu-
dalssveitar alls hins besta, en ég
get ekki séö aö þeir ættu aö veröa
svo afskiptir þótt Kollafjaröar-
heiöi sleppi, þvi vegabætur vestur
Barðastrandarsýslu veröa
væntanlega gerðar hvort sem er.
En verði Kollafjaröarheiöi valin
er hlutur hreppanna viö norðan-
vert Djúp algerlega fyrir borö
borinn. Það er ekki rétt hjá EB
aö hagsmunir okkar i Inn-Djúp-
inu séu „nokkrir” aö komast á
Hólmavik, þeir eru mjög miklir
og margvislegir, bæöi atvinnu-
lega og félagslega og óþarfi aö
fara út i þaö frekar hér. En benda
má á, aö frá þeim bæ hér viö
noröanvert Djúp sem lengstan
landveg á til ísafj. eru 230 km, en
frá sama bæ til Hólmavikur 93
km. Hér skal nú láta staðar num-
iö viö aö fara i saumana á „Nýju
fötunum verkfræöingsins”, þó
mörgu mætti viö bæta. Hugsan-
lega gefst færi á þvi siöar. Ef
verulegar missagnir eru I þessari
grein vona ég að EB leiörétti þær,
en þvi gæti þó veriö um að kenna
aö þessi reyfari hans er meö af-
brigðum þvælin lesning, sann-
leikskornin fljóta þar innan um
fullyröingar, staöleysur og bein
ósannindi.
Enda getur maður ekki varist
þeirri hugsun, að ekki sé nema
von, að sú þjóötrú lifi góöu lifi, aö
sjáist maöur miga upp i vindinn,
eða æla á kulborða, sé þar oftast
um verkfræðing aö ræöa.
Lokaorð
Nú kunna margir að spyrja:
„Má ekki treysta Vestfjaröaþing-
mönnum til aö sjá i gegnum
svona plagg og virða niðurstööur
þess aö vettugi? ” Fátt er það sem
fulltreysta má „og úr þvi þing-
menn okkar hafa taliö sér sæma,
eftir að full samstaða var komin á
heima fyrir i þessu máli aö láta
Vegageröina toga þaö og tefja
enn, er full ðstæöa til aö óttast aö
þeir þykist þurfa að taka miö af
þessum „sérfræðilegu” niöur-
stööum. Vonandi er þó að ráöa-
menn vorir gangi ekki gegn fullri
samstööu heimamanna um þaö
að vegur yfir Steingrimsfjaröar-
heiöi ásamt vegabótum vestur
Baröaströnd sé æskilegasta
lausnin á samgönguvandamálum
fjórðungsins.
Þar sem i ráði mun vera, nú
fyrir þinglok, að taka ákvöröun
um hvaöa leiö skuli farin viö
tengingu Inn-Djúps, þurfa bæjar-
og sveitastjórnir svo og allur al-
menningur á noröanveröum
Vestfjörðum enn aö taka höndum
saman og sjá til þess aö þing-
menn okkar fái nægan bakstuðn-
ing til að þeir geti meö góöri sam-
visku hafnað áliti Vegagerðar-
innar.einsogþaöer i skýrslu EB.
Ef skýrsla þessi yröi tekin til
greina, væri gengiö þvert á
vandaöa álitsgerð Vegageröar
rikisins frá þvi i mal 1976, sem
samin var af fjölda sérfræöinga
eftir beiðni þingmanna Vest-
fjarðakjördæmis, en þar kemur
skýrt fram að Kollafjaröarheiöi
sé lakasti kosturinn af þeim
þremur sem fjallað er um i
skýrslunni varöandi tengingu
Inn-Djúps.
Sv.-stjórn Nauteyrarhrepps
hefur nú þegar mótmælt niður-
stöðum hennar harölega og kraf-
ist þess aö þingmenn standi viö
áður markaöa stefnu, sem ein-
huga samstaöa hafði náöst um,
tengingu Inn-Djúps við aöal-
akvegakerfiö, með vegi yfir
Steingrimsfjaröarheiöi.
14.4. 1980
Indriöi Aöalsteinsson
Skjaldfönn.
I DAGMA.
„Það er goti
fyrir blaðamenn að
vera hvorugkyns”
- seglr Hagnús Magntsson siön-
varnsmaðurinn góðkunnl i Helgarvlðtall
Eg hefði ekkl orðið rikur hefði
ég haldið áfram I harkfnu"
- Nokkrír Dlóðkunnir Ijarmalamenn
fara saman I harkl
pjslensk blaðamennska
er stormur í andapolli”
segir ingólfur Margeirsson Dlaöamaöur
Auk Dess eru í blaðinu: Sérstæð sakamál
Poppíð. Sandkassínn. Hæ krakkar.
Á fdrnum vegi. ofl. ofl.
erkomin!