Þjóðviljinn - 03.05.1980, Síða 13

Þjóðviljinn - 03.05.1980, Síða 13
Laugardagur 3. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Forsetinn fékk eintak nr. 1 „t uppnámi", eintak nr. 1, afhent forsetanum. Perla islenskra skákbók- mennta, skákritiB „í uppnámi” hefurum áratuga skeiB veriB meB öllu ófáanlegt, en Prófessor Will- ard Fiske gaf ritiB út á árunum 1901-2 og lét prenta þaB i Leipzig. Skáksamband Islands og Tafl- félag Reykjavikur standa nú aB endurútgáfu ritsins, sem bundiB hefur veriB I eina bók (300 bls.). þar af eru 250 eintök ljósrituö á fornritapappir, árituö og tölusett og bundin 1 alskinn. I móttöku aö BessastöBum, fyrir FIDE-ráöiB og nokkra aöra gesti, afhentu þeir Einar S. Einarsson, forseti S.t. og Stefán Björnsson, forma&ur T.R., Forseta Islands, Dr. Kristjáni Eldiárn, eintak nr. 1 af viöhafn- arútgáfu ritsins. Lánsfjáráætlun Framhald af 1. siöu. aukningu framkvæmda i vega- málum. AB sögn fjármálaráö- herra felast orkuframkvæmdirn- ar m.a. I byggingu Hrauneyjar- fossvirkjunar, lagningu byggöa- llna og miklum hitaveitufram- FERÐAHÓPAR Syjaflug vekur athvgli eröahópa, á sérlega hag- Lvæmum fargjöidum milli ands og Eyja. ^eitiö upplýsinga i simum 18-1534 eöa 1464. £/G EYJAFLUG kvæmdum um land allt, en þær stærstu veröa i Borgarfiröi, Akureyri og Vestmannaeyjum. FjármálaráBherra mun mæla fyrir frumvarpinu um lánsfjárlög n.k. mánudag. —þm Aukafundur Framhald af 3 siöu borgarráöi og óskaöi eftir auka- fundi i borgarstjórn. BorgarráBs- mennirnir Björgvin Guömunds- son, Kristján Benediktsson og Birgir Isl. Gunnarsson munu hins vegar þeirrar skoöunar aö ekki sé annaö verjandi en aö fallast á samninginn þvi ella muni máliö fara I hart og bygging dvalar- hemilisins og skátaheimilisins dragast úr hófi, jafnvel I nokkur ár ef máliö færi fyrir dómstólana. A borgarráösfundinum þar sem máliö var afgreitt féllu atkvæöi 3-fl en fulltrúi Alþýöubandalags- ins, Adda Bára Sigfúsdóttir var vikin af fundi þegar atkvæöa- grei&slan fór fram. -AI Blaðberar athugið! Rukkunarheftin eru tilbúin. Vinsamlega sækið þau strax svo skil geti farið fram fyrir miðjan mánuðinn! uomium Sjúkraliðar Sjúkraliðaskóli Islands heldur endur- menntunar námskeið i september 1980 og mars 1981, ef næg þátttaka fæst. Upplýs- ingar i sima 84476 kl. 10 — 12. Sjúkraliðaskóli Islands / Ræða Asmundar Framhald af bis. 9 kom aö vitja fatanna sá hann aö klæ&skerinn haföi ekki aöeins saumaö alklæönaö úr efninu, heldur nýtt þaö sem af gekk tií þess aö sauma vesti. „Hvernig var þetta hægt?” spur&i Brésnév. „1 Moskvu, Warsjá og Berlin var efniö tæplega taliö nóg i stutt- buxur”. Klæ&skerinn klappaöi Brésnév á öxlina og sagöi: „Ó, kæri Brésnév, þaö kann vel aö vera, aö þú sért stór kall þar, en hér ert þú bara venjulegur maöur”. Afli samtakana verður beitt. I dag reyna atvinnurekendur á Islandi aö klæöa sig I liki Brésnév og setja sig i þær stellingar aö þvi verði trúaö að efniö dugi ekki þeim, hvaö þá aö eftir geti oröiö efnisbútur handa islensku launa- fólki. I stjórnarmyndunarviöræö- um i vetur létu stjórnmálamenn- irnir blekkjast og deildu um þaö eitt hve mikiö ætti aö skeröa kjör- in til þess aö tryggja atvinnurek- endum meira efni, þvi ekki má láta atvinnurekendur ganga á stuttbuxum. Viö megum ekki láta blekkjast, atvinnurekendum og stjórnmálamönnum verður aö skiljast aö viö viljum okkar hluta af efninu. Við gerum kröfur um kjarabætur. Viö vitum aö þrengja má aö atvinnurekstrinum og viö vitum lika að með samræmdum aðgerðum má auka viö efniö þannig að meira fáist til skipta. Viö krefjumst þess þvi aö at- vinnurekendur gangi til samn- inga viö okkur um þær hógværu kröfur, sem viö höfum sett fram, og stjórnvöld tryggi framgang þeirra félagslegu úrbóta sem viö gerum tilkall til. Góöir félagar, viö erum komin hér saman á hátiðis-og baráttu- degi verkalýðsins 1. mai til þess að sýna samstööu okkar i yfir- standandi deilu. Samtakamáttur- inn er okkar styrkur gagnvart at- vinnurekendum og þeim má vera það ljóst aö þvi afli mun veröa beitt ef þeir ganga ekki til samn- inga um kröfur okkar. Viö ítrek- um kröfu dagsins um bætt kjör og kjaralegan og félagslegan jöfnuö. (Fyrirsagnir eru Þjóð- viljans) S KIPAÚTGC RB RIKISINS Ms. Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 9. þ.m. vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörö (Tálknafjörö og Blidu- dal um Patreksfjörö) Þing- eyri, Isafjörö (Flateyri, Súgandafjörö, og Bolungar- vlk um tsafjörö) Noöurfjörö, Siglufjörö, ólafsfjörö, Akur- eyri, Húsavlk, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö og Borgarfjörö Eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 8. þ.m. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ ólafur Ragnar Miðstjórnarfundur Vorfundur miöstjórnar Alþýöu- bandalagsins veröur haldinn föstudaginn 2. og laugardaginn 3. mai n.k. aö Grettisgötu 3. Fundurinn hefst kl. 20.30 um kvöldið og veröur si&an fram haldiö á laugardaginn 3. mai samkvæmt ákvöröun fundarins. Asmundur Dagskrá: 1. Baráttan I herstöövamálinu. Framsögumenn: Asmundur Asmundarson og Ólafur Ragn- ar Grimsson. 2. Skýrsla frá fundi verkamála- ráös Alþýöubandalagsins. 3. Störf ríkisstjórnarinnar. Framsögumaöur: Ragnar Arnalds ráöherra. 4. Kosning starfsnefnda miö- stjórnar. 5. önnur mál. Aðalfundur 3. deildar ABR. Aöalfundur 3. deildar ABR, laugarnes- og Lang- holtdhverfi veröur mánudaginn 5. mai kl. 20.30 aö Grettisgötu 3. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ólafur Ragnar Grimsson ræöir um stjórn- málaviöhorfin. 3. önnur mál. Stjórnin. Ólafur Aðalfundur 6. deildar ABR. Aöalfundur 6. deildar Alþýöubandalagsins I Reykjavik veröur haldinn miövikudaginn 7. mal kl. 20.30 I félagsheimili Rafveitunnar. Nánar auglýst siöar. Stjórnin. Aðalfundur 3. deildar ABR. Aöalfundur 3. deildar Alþýöubandalagsins i Reykjavik, Laugarnes- og Langholtshverfi, veröur haldinn mánudaginn 5. mai kl. 20.30 aö Grettisgötu 3. Nánar auglýst siöar. Stjórnin. Áríðandi tilkynning til félaga ABR. . Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða þau nú þegar. stj6rn ABR Alþjóðleg félagasamtök óska eftir ferskum og ábyggilegum starfs- kr^fti á skrifstofu sina 3 tima á dag. Skilyrði er að viðkomandi hafi góða enskukunnáttu og jafnvel góð tök á öðru evrópumáli. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf viðkomandi sendist inn á af- greiðslu Þjóðviljans, merkt HHH 994 fyrir 1. júni. VORGLEÐI Alþýðubandalagsins f Reykjavfk og Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður í Þinghól laugardaginn 3. mal Húsið opnað kl. 21.00 DAGSKRA: Sigurður Rúnar Jónsson, Ingveldur ólafs- dóttir og Jóhanna Linnet skemmta. Þórhallur Sigurðsson leikari flytur sjálfvalið efni. Magnús Randrup og félagar leika fyrir dansi til kl. 02.00. Erlingur Viggósson verður veislustjóri. Framreiddur verður miðnæturverður. Miðaverð kr. 2.000.- Ingveidur Sigurður Jttb i Jóhanna Þórhallur

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.