Þjóðviljinn - 03.05.1980, Side 14

Þjóðviljinn - 03.05.1980, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. maí 1980 flllSTURBCJARRifl SÍmi 11384 HOOPER — Maöurinn sem kunni ekki aö hræöast — undirtónn myndarinnnar er I mjög léttum dúr.... Burt Reynolds er eins og venjulega frábær... Mynd þessi er oft bráö- skemmtileg og ættu aödáend- ur Burt Reynolds ekki aö láta hana fram hjá sér fara. Vlsir 22/4 lsl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkáö verö Síöasta sinn. Hardcore íslenskur texti Ahrifamikil og djörf ný, ame- risk kvikmynd I litum, um hrikalegt llf á sorastrætum stórborganna. Leikstjóri Paul Chrader. Aöalhlutverk: George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Hntfiet rhin liUi IIU I uin Sfmi 16444 Tossabekkurinn Bráöskemmtileg og fjörug bandarisk litmynd, um furöu- legann skóla, baldna nem- endur og kennara sem aldeilis láta til sin taka. Glenda Jackson-Oliver Reed. Leikstjóri: Silvio Narrizzano Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7- 9 og 11. #»ÞJÓÐLEIKHÚSIfl íF 11-200 óvitar I dag kl. M.Uppsclt; sunnudag kl. 15.Uppselt. Sfðustu sýningar I vor Smalastúlkan og útlagarnir 5. sýning i kvöld kl. 20.Uppselt- — Gul aögangskort gilda. 6. sýning miBvikudag kl. 20 Stundarfriður 75. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Kirsiblóm á Norðurfjalli aukasýning sunnudag kl. 16 Mibasala 13.15—20. Slmi 11200. Síminn er 81333 OJOÐVIUINN Sfmi 81333 Spyrjum að leikslokum Afar spennandi og fjörug Panavision litmynd, byggö á samnefndri sögu eftir ALI- STAIR MacLEAN, meö ANT- HONY HOPKINS-NATHALIE DELON-ROBERT MORLEY. lslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. sal' u, 1 Sikileyjakrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Mafiubófa, meÖ ROGER MOORE-STACY KEACH: lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og 11.05 - salu Hjartarbaninn 10. mánuöur — sföustu sýning- ar kl. 3.10 og 9.10. • salur 'fjvTHeft \ Goose Bráöskemmtileg og spennandi bandarisk litmynd, um sér- vitran einbúa sem ekki lætur litla heimstyrjöld trufla sig. GARY GRANT — LESLIE CARON - TREVOR HO- WARD — Leikstjóri: RALPH NELSON. Islenskur texti. Myndin var sýnd hér áöur fyrir 12 árum Sýnd kl. 3,5.05,7.10 og 9.20. Slmi 22140 Ofreskjan Nýr og hörkuspennandi þrill- er frá Paramount. Framleidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýröi myndunum Black Sunday (Svartur sunnudagur) og French Connection II Aöalhlutverk: Talia Shire Robert Foxworth Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö yngri en 14 ára. Hækkaö verö LAUGARÁ8 R I O Sfmsvari 32075 Á GARÐINUM Ný mjög hrottafengin og at- hyglisverö bresk mynd um unglinga á ,,betrunarstofn- un”. Aöalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth. Isl. texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. v Stranglega bönnuö innan 16 ára. Eftir miðnætti Ný bandarisk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út I Isl. þýöingu undir nafninu ,,Fram yfir Miönætti”. Bókin seldist I yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út i Bandarlkjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. AÖalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. TÓNABÍÓ Slml 31182 Bleiki pardusinn hefnirsín (Revengeof the Pink Panther) —JUST WHEN vou lögreglan K8xx A109x Kxx TH0UGHT ITWflS 5AFE T0 60 BACK T0THE M0VIE5 Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 slmi 51166 slmi 5 11 66 AGxxx AGx KG8x X Dx D109xx Kxxx 8 Dxxx 109xx Skilur viö áhorfendur I krampakenndu hláturskasti. Viö þörfnumst mynda á borö viö „Bleiki Pardusinn hefnir sln’’ • Gene Shalit NBC TV: Sellers er afbragö, hvort sem hann þykist vera Italskur mafiósi eha dvergur, list- málari eBa gamall sjóari. Þetta er bráBfyndin mynd. Helgarpósturinn ABalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HækkaB verB. SIBasta sýningarhetgi Slmi 11475 4 hverfanda hveli Hin fræga slgilda stórmynd Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö. Sýnd kl. 4 og 8. ■BORGARw PíOið Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (Útvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) PARTY iTÉ einanSfunar Éplastið Aðrar lraml«AskrvrKU. prpoeinanKUitl ~Sofc vkrufbtrtar Partý — ný sprellfjörug grín- mynd, gerist um 1950. Sprækar spymukerrur, stæl- gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ÍSLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Joncs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. , Er sjonvarpió bilaÖ?^ ,'sí. Lpm P % Skjárinn Spnvarpsvertistsói Bergstaðastrmti 38 simi 2-19-4C apótek Næturvarsla I lyfjabúöum' vikuna 2. mal til 8. mái, er i Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Kvöldvarslan er I Laugarnesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilid Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— slmi 111 00 Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj. slmi 111 00 simi 1 11 00 slmi 5 11 00 slmi 5 11 00 GEÐHJALP. Félagar, muniö fundinn aö Hátúni 10, mánudaginn 5. mai *kl. 20:30. Kristján Sigurösson, forstööumaður, mætir á fund- inn. — Stjórnin. Flóamarkaöur og kökubasar veröur haldinn I Félagsheimili Þróttar viö Holtaveg laugar- daginn 3. maí kl. 2 e.h. Kaffi- sala verður á staönum. Þróttarkonur. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik. Muniö vorskemmtunina I Raf- veituhúsinu viö Elliöaár n.k. laugardagskvöld 3. mai kl. 19.00. spi^ dagsins Flestir „lengra” komnir i bridgeiþróttinni kannast viö „klippingar-bragöiö”. Hér er skemmtilegt spil frá íslm. ’73 og stýrimaöurinn er Guö- mundur Pétursson, en hann varö einmitt sigurvegari þaö áriö i sveit Óla Más Guö- mundssonar. xx sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud.— föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur—viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- fegi’ KópavogshæliÖ — helgidaga k*l. 15.00 — 17.00 og aöra dagð eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspjtalans laugardaginn 17. novemner 19/9. btarisemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- sjrftalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl- 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. félagsllf x ADGxx Eftir fjörugar sagnir varö Guömundur sagnhafi I 4 hjört- um dobluðum af Vestri (Hjalti Eliasson). Útspil Vesturs var spaöaás og skipti slöan yfir i lauf, sem blindur átti á kóng. Augljóst er, aö þegar Vestur fer inn á trompás spilar hann spaöa sem Austur tekur á kóng, og gefur siöan félaga laufastung- una. Einn niöur. GuÖmundur sá þetta, sérö þú hvaö best er aö gera I stöö- unni? Já, GuÖmundur spilaöi þvl- næst tlgulás og tígultlu. Austur var ekki vel á veröi og lét lágt, en sagnhafi kastaöi spaöadrottningu. Vestur átti slaginn en gat nú ekki komiö félaga slnum inn. Siðar I spil- inu svinaöi Guðmundur fyrir trompgosa Vesturs, og vann sitt spil, 790 til N/S. Einsog sjá má, er ekki ólíklegt aö vinna 4 spaöa á spil A/V, en á hinu boröinu fóru N/S í 5 hjörtu, 2 niður doblaö, eöa 500 til A/V. Samtals 15 stig til sveitar óla, sem vann 20:2. ferðir UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 4.5. kl. 13 Garöskagiog viöar á Miönesi, fuglaskoöun, fjöruganga, eöa Vogastapi.Verð 4000kr.frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. vestanveröu (1 Hafnar- firöi viö kirkjugaröinn). (Jtivist. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur slöasta fund vetrarins mánudaginn 5. maí kl. 20.00 aö Noröurbrún 1. Fjallkonur úr BreiÖholti koma i heimsókn. Ýmis skemmtiatriöi. Takiö meö ykkur gesti. — Stjórnin. Konum úr kvenfélaginu Sel- tjörn hefur veriö boöiö á skemmtifund hjá kvenfélagi Breiöholts aö Seljabraut 54 miðvikudaginn 7. mai ki. 20.30. Mætiö hjá félagsheimili Seltjarnarness kl. 20.00. Nánari upplýsingar gefa stjórnarkonur. — Stjórnin. ^SIMAR. 11798,00 19533. Sunnudagur 4. mal. kl. 10.00 Söguslóöir umhverfis Akrafjall.Okuferö m.a. komiö viö I byggöasafninu á Akra- nesi, fariö um slóöir Jóns Hreggviössonar og viöar. Fararstjóri: Ari Glslason. kl. 10. Gönguferö á Akrafall (602 m). Létt fjallganga. Fararstjóri: SigurÖur Krist- insson. Verö I báöar feröirnar kr. 5000. gr. v/bflinn. kl. 13.00 Búrfellsgjá — Kaldár- sel.Róieg og létt ganga. Verö kr. 3000. gr. v/bllinn. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldr- um slnum. Feröafélag fslands AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 — 14.30 —16.00 ( — 17.30 — 19.00 2. mal til 30. júnl veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu ferðir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. 1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. AfgreiÖsia Akranesi,slmi 2275 Skrifstofan Akranesi.slmi 1095 Afgreiösia Rvk., slmar 16420 og 16050. KÆRLEIKSHEIMILIÐ úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.20 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Ttínleikar. Þuiur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónieikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa Jónlna H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dag- skráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tiikynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, GuÖjón Friö- riksson og Þórunn Gests- dtíttir 15.00 í dægurlandi Svavar Gests veiur íslenska dægur- ttínlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 íslenskt mál Jtín Aöal- steinn'Jtínsson cand. mag. talar 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 „Myndin af fiskibátn- um” smásaga eftir Alan SiUitoe Kolbrún Friöþjófs- dóttir les þýöingu sina 17.05 Ttínlistarrabb, — XXIV. AtliHeimir Sveinsson fjallar um tdnskáldiö Anton We- bern. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrd kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sin- clair Lewis Siguröur Einarsson þýddi. Gísli Rún- ar Jónsson leikari ies (22.) 20.00 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Spjallaö viö hlustendur um ljtíö Umsjón: Þórunn Siguröardóttir. Lesari meö henni: Arnar Jónsson. 21.15 A hljtímþingi Jtín Orn Marinósson velur slgilda ttíniist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rtísuhúsi” eftir Gunnar B en ediktss on Baldvin Halidórsson leikari les (11). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp 16.30 íþrdttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum Nýr, bandarísk- ur teiknimyndalokkur um . gamla kunningja, stein- aldarmennina. Fyrsti þátt- ur. ÞýÖandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hié 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. ÞýÖandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Þrjú iög frá Suöur-Ame- ríku Tania Maria og Niels Henning Orsted Pedersen leika. Stjtírn upptöku Tage Ammendrup. 21.20 Blóöugt er hljómfall f dansi Heimiidamynd um skáldiö og söngvarann Lin- ton Kwesi Johnson. Hann er fæddur á Jamaica, en býr nú í Lundúnum og yrkir gjarnan um hlutskipti svartra manna i þeirri borg. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.05 ófullgert ttínverk fyrir sjálfspilandi piantí Rúss- nesk bítímynd frá árinu 1977, byggö á sögu eftir An- ton Tsjékov. Þaö er sumar- dagur og gestkvæmt á sveitasetri önnu Petrovnu. Meöal gestanna eru Plato- nof og Sofía Égerovna. Þau höföu elskast, meöan Plato- nof var I háskóla. Þá höföu allir vænst mikils af honum, en nú hefur hann sest aö I sveitinni, gerst barnakennari og kvænst Söshu, sem er af allt ööru sauöahúsi en hann. Þýðandi Hallveig Thorla- cius. 23.45 Dagskrárlok Hvernig væri nú aö upplifa markmiö fyrirtækis þfns? „Viö björgum þvi tímögulega”. gertgið NR. 81 — 30. aprll 1980 . Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar....................... 444.00 445.10 1 Sterlingspund ........................ 1005.40 1007.90 1 Kanadadollar.......................... 373.20 374.10 100 Danskar krónur ...................... 7830.70 7850.10 100 Norskar krtínur ..................... 8982.40 9004.60 100 Sænskar krtínur .................... 10512.60 10538.60 100 Finnsk mörk ........................ 11951.55 11981.15 100 Franskir frankar.................... 10440.90 10466.80 100 Belg. frankar........................ 1521.10 1524.80 100 Svissn. frankar..................... 26487.70 26553.30 100 Gyllíni ............................ 22177.80 22232.80 100 V.-þýsk mörk ....................... 24523.60 24584.40 100 Llrur.................................. 53.41 53.55 100 Austurr. Sch......................... 3437.90 3446.40 100 Escudos............................... 898.80 901.00 100 Pesetar............................... 623.00 624.50 100 Yen................................... 184.96 185.42 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 574.82 576.25

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.