Þjóðviljinn - 03.05.1980, Blaðsíða 16
E
'JÓÐVIUINN
Laugardagur 3. mai 1980
Aðalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 3-20 mánudaga til föstudaga.
Ltan þess tima er hœgt að ná í blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins f þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná f afgreiöslu blaðsins isfma 81663. Blaðaprent hefur sfma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 afgreiðslu 81663
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um byggingu verkamannabústaða:
Erum mjög ánægöir
en Byggingarsjóður verkamanna þarf á meiri fóstum tekjustojhum að halda
55
55
„Viö erum aö sjálfsögöu mjög
ánægöir meö yfirlýsingu rikis-
stjórnarinnar um stórátak I bygg-
ingu verkamannabústaöa,”sagöi
Benedikt Davfösson formaöur
Sambands byggingamanna i
samtaii viö blaöiö i gær. ,,Hér er
um mjög þýöingarmikiö mál fyrir
verkalýöshreyfinguna og þaö
hefur dregist úr hömlu aö rikis-
valdiö efni loforö sln frá 1974 um
aö þriöjungur af ibúöabyggingum
yröi byggöur á félagslegum
grundvelli”.
En Benedi kt lagöi einnig þunga
áherslu á aö tií þess aö yfir-
lýsingin kæmi aö gagni þyrfti aö
tryggja f.jármagn til þess aö
Blóm Mæörastyrktarnefndar eru nú stærri og skrautlegri en venjulega og skrýddu þau fjölmarga Reyk-
vikinga i bænum I gær. — Ljósih.: —gel.
Meinað að selja
lifandi blóml
t nær fimmtiu ár hefur
Mæörastyrksnefnd aflaö fjár
til starfsemi sinnar meö sölu
gerviblóma á mæöradaginn,
sem er I dag. í þetta sinn var
ætlunin aö breyta svolitiö út af
vananum og leigöi nefndin bás á
Torginu i gær og ætlaöi aö selja
þar lifandi blóm ásamt gervi-
blómunum. A siöustu stundu
bundust blómasalar hins vegar
samtökum um aö hindra þetta
framtak nefndarinnar og fékk
hún hvergi keypt blóm.
16 félagasamtök i Reykjavlk
eiga aöild aö Mæörastyrks-
nefnd og munu félagsmenn
ganga i hús I dag og bjóöa
bíómin til sölu aö venju. Þetta
er eina tekjulind nefndarinnar
og eru viöbrögö blómasala
nánast furöuleg i ljósi þess aö
fáir hafa grætt meira á mæöra-
deginum en þeir undanfarin ár.
Þaö sýnir þaö auglýsingamagn
sem þeir kaupa af þessu tilefni.
— Þetta olli okkur óneitan-
lega verulegum vonbrigöum.
Viö vorum búnar aö fá leyfi
blómaverslana til aö selja lif-
andi blóm á þessum markaöi
okkar á Lækjartorginu, en svo
var þaö leyfi skyndilega aftur-
kallaö. Þannig fórust Helgu
Rafnsdóttur hjá Mæörastyrks-
nefnd orö er viö ræddum viö
hana i gær.
Allur ágóöi af blómasölunni
undanfarin ár, svo og annaö fé,
sem Mæörastyrksnefnd hefur
tekist aö afla, hefur runniö til
þess aö styrkja fátækar mæöur,
m.a. til styrktar sumardvöl
þeirra austur á Flúöum. Blóma-
sala er mikil i sambandi viö
Mæöradaginn, — sem Mæöra-
styrksnefnd tók fyrst upp sem
fjáröflunardag, og vart munu
aörir betur aö ágóöanum komn-
ir en félitlar mæöur.
Al/mhg
standa viö loforöin.
„Okkur er þvi sérstakt kapps-
mál aö viö afgreiöslu frumvarps
til laga um nýtt húsnæöislána-
kerfi veröi Byggingarsjóöi verka-
manna tryggt fjármagn til þess
aö standa undir þeim auknu verk-
efnum sem honum eru ætluö. Aö
öörum kosti veröur yfirlýsingin
jafn marklaust plagg og þau sem
verkalýöshreyfingin hefur fengiö
I hendur allt frá 1974”.
Benedikt sagöi aö á árunum
1980 til 1985 væri gert ráö fyrir aö
reistar yröu 1800 til 2000ibúöir I
landinu og samkvæmt yfirlýsingu
stjórnarinnar yröi 600 ibúöa
markinu náö strax 1983 I
byggingu verkamannabústaöa.
Þessi markmiö væru þvi mjög i
samræmi viö kröfur verkalýös-
hreyfingarinnar um breytta
stefnu 1 húsnæöismálum.
„Þaö er mjög góöur áfangi aö
tekjur rikissjóös af 1% launa-
Benedikt Daviösson: Marklaust
plagg ef ekki er tryggt nóg fé til
aö standa viö loforöin.
skatti skuli nú eiga aö renna
óskertar til Byggingarsjóös
verkamanna, en þó veröur aö
tryggja sjóönum meiri fastar
tekjur 'ef hann á aö standa undir
þriöjungi af öllum ibúöa-
byggingum i landinu, sérstaklega
vegna þess aö lánin erú nokkru
hærri en áöur.”
I yfirlýsingunni segir aö rikis-
stjórnin muni beita sér fyrirþviaö
unnt veröi aö hefja byggingu á 400
ibúöum I verkamannabústööum á
árinu 1981, 500 á árinu 1982 og 600
á árinu 1983. Framlög sveitar-
félaga á aö lækka og gera á átak
til áö útrýma heilsuspillandi
húsnæöi. —ekh
Kosningar í Englandi og Skotlandi:
lhaldið tapar
Verkamannaflokkurinn breski
vann góöan sigur I borgar- og
héraösstjórnarkosningum I Skot-
landi og Englandi i fyrradag.
ihaidsflokkurinn tapaöi verulega
frá þvi I þingkosningum i fyrra.
Skoski þjóöernisflokkurinn, SNP,
beiö verulegt afhroö, en Frjáls-
lyndir unnu talsvert á.
Verkamannaflokkurinn vann
mikiö á, en náöi samt ekki alveg
upp fylgistapi sínu frá þvi i fyrra.
Hann vann meirihluta á ný I
veigamiklum stórborgum eins g
Glasgow og Birmingham. Mest
vann flokkurinn á i Skotlandi, en
þar hafa flokksmenn veriö sýnu
upplitsdjarfari i andífi gegn
kreppuráöstöfunum ihaldsins en i
flokksdeildum á Englandi.
Skoskir þjóöernissinnar biöu
mikiö afhroö og er sjálf framtiö
flokks þeirra I hættu. SNP missti
niu þingsæti i fyrra og hélt aöeins
tveim.
Kosningaþátttaka er litil og
þykir þaö benda til þess aö þrátt
fyrir haröræöi af ihaldsins hálfu
séu landsmenn ekki of fúsir aö
fela Verkamannaflokknum örlög
sin. Hann á nú i erfiöleikum
vegna mikilla átaka milli hægri
og vinstrisinna.
—össur—
13 styrkjum að upphæð 45 miljónir úthlutað úr kvikmyndasjóði:
, ,Punktur pnnktur komma
strik” kvikmynduð
Þorsteinn Jónsson kvikmynda-
geröarmaöur hlaut I gær 11
miljón króna styrk úr kvik-
myndasjóöi til aö kvikmynda
sögu Péturs Gunnarssonar
„Punktur, punktur komma strik.
Þetta er hæsti styrkurinn sem
veittur var aö þessu sinni, en alls
var úthlutaö þrettán styrkjum aö
upphæö 45 miljón krónur. Atta til
kvikmyndageröar, fjórar til
handritageröar og ein viöurkenn-
ingarstyrkur tii ungra kvik-
myndageröarmanna til aö gera 8
mm kvikmynd.
Þeir sem hlutu styrki auk Þor-
steins Jónssonar voru: PállStein-
grlmsson og Ernst Kettler 8
miljdnir til aö gera kvikmynd
eftir sögu Agnars Þóröarsonar
„Kona”.
Kvikmyndafélagiö NNSF meö
Hrafn Gunnlaugsson I farar-
broddi 5 miljón krónur til aö ljúka
viö Óöal feöranna.
Magnús Magnússon kvik-
myndageröarmaöur hlaut 4
miljón króna styrk til aö ljúka
kvikmynd um fuglalif I Mývatns-
sveit.
Guömundur P. Ólafsson og Óli
Orn Andreassen hlutu styrk uppá
fjórar miljónir til aö ljúka viö
kvikmynd um llf og starf i
Vestureyjum I Breiöafiröi.
Snorri Jónsson hlaut 3 miljónir I
styrk til aö gera kvikmynd um
íslenskarefinn.
Helga Egilson hlaut 2 miljónir
til aö gera teiknimynd út frá
sögunni af Búkollu.
Vilhjálmur Knudsen hlaut 2
miljónir I styrk til aö gera mynd
um jarövarma.
Handritastyrki hlutu eftir-
taldir:
Jakob Magnússon, hljómlistar-
maöur, Egill Eövaldsson upp-
tökumaöur og Björn Björnsson
leikmyndageröarmaöur til aö út-
búa kvikmyndahandrit út frá
plötu Stuömanna um lifiö i Tivoli I
Reykjavik I gamla daga.
Asgeir Long fékk 1 miljón til aö
ljúka viö handrit aö kvikmynd
sem á aö gerast I siöari heims-
styrjöldinni.
Helgi Gestsson hlaut einnig 1
miljón til aö útbúa handrit aö
örlagasögu sem gerist I Skaga-
firöinum.
Haraldur Friöriksson 1 miljón
til aö útbúa handrit byggt á frá-
sögn Pálma Hannessonar rektors
„Villa á öræfum.”
Aö lokum hlutu eins og áöur
sagöi Asgrimur Sverrisson og fl.
ungir kvikmyndageröarmenn I
Hafnarfiröi 200 þús. króna styrk
til aö kvikmynda söguna
„Riddari götunnar.”
-lg-
Stuörsings-
menn Vigdísar
Opna
skrif-
stofu
Stubningsmenn Vigdisar
Finnbogadóttur til forseta-
kjörs hafa opnab aöalskrif-
stofu sina aö Laugavegi 17 i
Reykjavik. Simar skrif-
stofunnar eru: 26114 og
26590.
I aöalframkvæmdanefnd
eru: Svala Thorlacius, lög-
fræöingur og Tómas Zoega,
framkvæmdastjóri, sem eru
forsvarsmenn fyrir nefnd-
ina, Gunnar Gunnarsson,
framkvæmdastjóri Starfs-
mannafélags rikisstofnana,
Grétar Þorsteinsson, for-
maöur Trésmiöafélags
Reykjavikur, Ingólfur Þor-
kelsson, skólameistari,
Jónas Jónsson búnaöar-
málastjóri og Þór Magnús-
son, þjóöminjavöröur.
Ritnefnd stuöningsmanna
Vigdisar skipa: Gunnar
Stefánsson, bókmenntaráöu-
nautur (áb), Guöriöur Þor-
steinsdóttir, lögfræðingur,
og formaöur jafnréttisráös,
Helgi Pétursson, tónlistar-
maöur og ritstjóri, Sigriöur
Erlendsdóttir BA I sagnfræöi
og Sveinn Skorri Höskulds-
son, prófessor. Forstöðu'-
maöur skrifstofunnar er
Svanhildur Halldórsdóttir og
meö henni starfar álitlegur
hópur annarra stuönings-
manna.
32% hækkun
Fargjöld meö strætisvögnum
Reykjavikur hækka frá og meö
deginum I dag um 32% að meðal-
tali. Fulloröinsfargjald fer úr 170
kr. I 230 kr. og fargjöld fyrir börn
hækka upp i 50 kr. Stór farmiða-
spjöld fyrir fulloröna meö 28 mið-
um kosta nú 5000 kr., en minni
spjöldin meö 10 miðum 2000 kr.
Farmiðaspjöld fyrir aldraöa meö
28 miðum kosta 2500 kr. og 20
miöa farmiðaspjöld fyrir börn
kosta nú 500 kr. -is