Þjóðviljinn - 27.06.1980, Page 3
Föstudagur 27. jlinf 1980. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 3
Jafnréttisráö:
Ekki rætt
forseta-
framboðin
Vegna athugasemda sem fram
hafa komiö i 29. jilní, blaöi stuön-
ingsmanna Péturs Thorsteins-
sonar, dags. 26. júni 1980, hefur
Jafnréttisráö sent frá sér eftir-
farandi:
„Jafnréttisráö hefur ekki til
þessa rætt um frambjóöendur til
forsetakjörs 1980 á fundum sinum
og Jafnréttisráö hefur hvorki
skoraö á konur né karla aö kjósa
ákveöinn frambjóöanda til for-
setakjörs.”
skrifstofa VIGDÍSAR
FINNBOGADÓTTUR
Laugavegi17 s:26114-26590
utankjörstaðasími 26774
Dagblaðskönnunin:
Sömu línur
t gær birti Dagblaöiö úrslit i
skoöanakönnun um fylgi forseta-
frambjóöenda sem gerö var á
þriöjudag og miövikudag. Varö
Vigdis Finnbogadóttir hæst meö
24.2% (haföi 20.8% Islöustu könn-
un blaösins), Guölaugur fékk 23%
(áöur 25%), Albert 14.3% (áöur
12.5%) og Pétur 9.5% (áöur
6.3%).
Óákveönir voru nú 22.3% (áöur
29.8%) en 6.7% neituöu aö svara
(áöur 5.3%).
Rauðsokkar:
Veljum
VIGDÍSI
Refsivert
aö kjósa
tvisvar
Ulla í kaffi
Danska skáldkonan Ulla Dahle-
rup er stödd hér á landi og kemur
i morgunkaffi til Rauösokka á
Skólavöröustig 12 á laugardaginn
kl. 11. Hún ætlar aö spjalla viö
Islenska jafnréttissinna um
reynslu sina af kvennabaráttu i
Danmörku o.fl. og heyra hvernig
málum er háttaö hér hjá okkur.
Nánar um Ullu i blaöinu á morg-
un.
—hs
Ulla Dahlerup
Helgarskákmót í Borgarnesi:
Helgi með flest stig
Með sterkustu innlendu skákmótum
Annaö helgarskákmót sumars-
ins fer fram I Hótel Borgarnesi
um helgina. Flestir bestu skák-
menn landsins eru meöal þátt-
takenda. Mótið hefst i dag kl. 14
og verða tefldar tvær umferðir
eftir nokkurs konar Monradkerfi
fram á sunnudag.
Há verölaun eru i boöi, þrjú, tvö
og eitt hundraö þúsund kr. fyrir
efstu þrjú sætin,sérstök kvenna-
og unglingaverölaun og bóka-
verölaun fyrir óvænt úrslit, besta
útkomu miöaö viö stig og jafn-
teflismetiö. Þrlr unglingar á
svæöi Skáksambands Vestur-
lands fá ókeypis þátttöku I mót-
inu, en mótsgjald er 10 þúsund
krónur. Þá hefur Skáksambandiö
ákveöiö aö bjóöa einum unglingi
frá Bolungarvik og Akureyri
þátttöku í mótinu.
TIu efstu menn fá punkta til
aukaverölauna sem eru ein
miljón króna fyrir flesta punkta i
þeim fimm helgarmótum sem
stefnt er aö i sumar. Eftir fyrsta
helgarmótiö I Keflavik standa
stig þannig: 1. Helgi Ólafsson 25
p., 2. Margeir Pétursson 15, 3.
Friörik Ólafsson 12, 4, Guömund-
ur Sigurjónsson 10, 5. Jón L.
Arnason 8, 6. Hilmar Karlsson 6,
7. Jóhann Hjartarson 4, 8. Sævar
Bjarnason 3, 9. Guömundur
Ágústsson 2, 10. Pálmar Breiö-
fjörö 1 p. Helgarskákmótin veröa
tvimælalaust meö sterkustu
skákmótum sem hér hafa veriö
haldin innan lands án þátttöku
erlendra skákmanna.
Hótel Borgarnes býöur I tilefni
þess aö þaö er aö opna nýja álmu
sérstakt kynningarverö fyrir
gistingu og fæöi. Er þaö 50 þúsund
kr. fyrir manninn yfir mótstim-
ann og 35 þúsund i svefnpoka-
plássi.
Timaritiö Skák og Skáksam-
band Islands standa fyrir helgar-
skákmótinu i Borgarnesi i sam-
vinnu viö Hóteliö, hreppsfélagiö
og Skáksamband Vesturlands.
Skákstjóri veröur Jóhann Þórir
Jónsson. Aöstaöa fyrir áhorfend-
ur er i þokkalegu lagi og veröa
skákirnar á efstu boröum sýndar
á sýningarborði. Aögangseyrir á
mótinu er 1000 kr. daglega.
—ekh
Dómsmálaráðuneytiö hefur aö
gefnu tilefni vakiö athygli á aö
kjósanda er ekki heimilt aö senda
frá sér fleiri en einn utankjör-
fundar kjörseöil við sömu kosn-
ingar. Viö þessu er beint bann I
64. grein kosningalaganna og
sektarrefsing liggur við
Tilefni ráöuneytisins var
auglýsing stuöningsmanna Pét-
urs Thorsteinssonar að
„kjósanda sem neytt heföi kosn-
ingaréttar sins utan kjörfundar
væri leyfilegt aö kjósa aftur
annaðhvort utan kjörfundar eöa á
kjörstaö.
Teppi ofið al 1000 fingrum i myndsmiðju „Umhverfis 80” var afhent borgarstjórn I gær. Sigurjón
Pétursson tók við teppinu en þau sem afhentu það voru Dóra Thoroddsen, Borghildur óskarsdóttir,
Unnur Jónsdóttir, Sigurður Þórir Sigurðsson, Bjarni Danielsson og Jóhanna Bogadóttir. (mynd Ella)
Teppi ofið af 1000 fingrum
afhent Reykjavíkurborg
Veggteppi ofiö af 1000 fingrum
var I gær afhent Reykjavíkur-
borg. Það voru aöstandendur
Umhverfis 80 sem afhentu verkiö
en þaö var unniö I myndsmiöjunni
I Breiöfiröingabúö sem starfaöi
meöan á Listahátiö stóö.
Sigurjón Pétursson tók viö
teppinu fyrir hönd borgarinnar og
var þaö hengt upp i Laugardals-
Alyktun 43-manna nefndarinnar:
Atvinnurekendur
orda kauplækkun
43-manna nefnd ASl samþykkti
i gær ályktun þar sem fordæmd
eru vinnubrögð atvinnurekenda
og rakinn gangur mála frá þvi að
samþykkt var að ganga til samn-
ingaviðræðna við VSl 29. mai sl.
Segir þar að viðræðunefnd ASt
ásamt sérsamböndum þess hafi á
undanförnum vikum lagt mikla
vinnu i að setja sérkröfur sam-
bandanna i samræmt launakerfi
og komið þar með til móts við
kröfur VSt.
Þessar tillögur fékk VSI siöan
19. júni og fengu atvinnurekendur
eölilegan umþóttunartima en þá
bregöur svo viö aö þeir neita meö
öllu aö ræöa flokkaskipanina
nema ASl falli frá kröfu sinni um
aö beita visitölunni til hækkunar
iægstu launa. Aftur á móti lögöu
atvinnurekendur ekki fram nein-
ar tillögur um þaö hvernig hækka
skuli lægstu laun. Sáttanefnd
rikisins mæltist til aö VSl endur-
skoöaöi afstööu sina en ' It kom
fyrir ekki.
Siöan segir I ályktuninni orö-
rétt:
„Á sáttafundi i gærmorgun
haföi afstaöa Vinnuveitendasam-
bandsins hins vegar harðnaö þvi
þá var gerö krafa til þess aö I staö
viöræöna um flokkaskipun yröu
viöræöur einskoröaöar viö kröfu-
gerö VSl um mikla skeröingu
gildandi samningaákvæöa, svo
sem afnám sjúkrasjóöa, lengingu
vinnutima og lækkun visitölubóta
um meira en helming.
A sáttafundinum i gær kom
fram þaö sjónarmiö atvinnu-
rekendaaö nauösynlegra væri aö
ræöa kauplækkun en bætt kjör.
Meö þessu háttalagi sinu hleyp-
ur Vinnuveitendasambandiö frá
einni afstööu til annarrar til þess
aö komast hjá raunhæfum samn-
ingaviöræöum.
Samninganefnd ASÍ fordæmir
harölega þessi vinnubrögö Vinnu-
veitendasambandsins. 1 staö þess
aö koma til móts viö kröfur ASI
um endurflokkun láglaunahóp-
anna og bætta stööu þeirra meö
lágmarksvisitölubótum tala
vinnuveitendur um kauplækkun.
Hverfi Vinnuveitendasambandiö
ekki frá þessari kjaraskeröingar-
stefnu sinni neyöir þaö verkalýös-
samtökin til aögeröa. Vinnu-
veitendasambandiö axlar þunga
ábyrgö ef þaö neitar aö halda
áfram viöræöum á grundvelli
sinna eigin tillagna um sam-
ræmda flokkaskipan. Samninga-
nefnd ASI krefst þess aö Vinnu-
veitendasambandiö endurskoði
afstööu sina og gangi til raun-
hæfra samningaviöræöna.”
höllinni. Teppiö er 2x4m unniö af
fólki frá 5 ára aldri og upp i 75
ára. Viö athöfnina i gær fylgdi
svohljóðandi ávarp frá Umhverfi
80:
Teppiofiöaf 1000 fingrum gesta
I myndsmiöju hjá Umhverfi 80 i
Breiðfirðingabúö i júni 1980.
Gefiö Reykjavikurborg til að
minna á hve æskilegt væri aö
koma á fót opnu verkstæöi meö
leiöbeinendum, þar sem ungir og
aldnir gætu fundiö gleði og
athvarf.”