Þjóðviljinn - 01.07.1980, Page 6

Þjóðviljinn - 01.07.1980, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 1. júll 1980. sfcáh Umsjón: Helgi Ólafsson Skákmót Jóhanns Þóris í Borgarnesi Guðmundur sigraði Guömundur Sigurjónsson sigr- aði á ööru helgarmóti timaritsins „Skák” sem haldiö var i Borgar- nesi um helgina. Þrátt fyrir lélegt skákveöur og forsetakosningar voru þátttakendur alls 30 talsins, þar afflestir sterkustu skákmenn þjóöarinnar. Eins og á mótinu i Keflavik var keppnin feiknaiega hörö og spennandi og úrslit réöust ekki fyrr en i siöustu umferö. Guömundur Sigurjónsson vann 5 fyrstu skákir sinar I mótinu og þegar hann tefldi viö þann sem þessar linur skrifar i siöustu um- ferö þurfti hann einungis jafntefli til aö tryggja sér sigurinn. Hann haföi svart og þrátt fyrir aö hafa fengið örlitiö lakara tafl út úr by rjuninni var hann aldrei i hættu og var samiö um jafntefli eftir 22 leiki. Lokastaöan varö þessi: (Athyglisverður er möguleikinn 7. -Re4.) 8. Dxd4-d6 9. b3 (Skarpasta framhaldiö er 9. e4 ásamt 10. De3 og 11. Rd4. Sú leiö er hinsvegarof mikiö rannsökuö.) 9. ...0-0 10. Bb2-a6 11. Hfdl-Rbd7 12. De3 (Karpov hefur teflt þannig skák gegn Gheorghiu. Þá hlýtur þaö aö vera hagstæð leiö hvitum.) 12. ...Hc8 (Reynslan hefur sýnt aö enda- tafliö sem kemur upp eftir 12. - Db8, 13. Rd4-Bxg2, 14. Kxg2- Db7+, 15. Df3-Dxf3, 16. Rxf3 er ósköp þægindasnautt fyrir svarts hönd.) 13. Rd4-Bxg2 Guömundur vann veröskuldaöan sigur I Borgarnesi. 1. Guömundur Sigurjónsson 51/2 v. 2. Helgi ólafsson 5 v. 3. Jón L. Arnason 5 v. 4. Kari Þorsteins 41/2 v. 5. Jóhann Hjartarson 41/2 v. 6. Elvar Guömundsson 4 v. 7. Asgeir Þ. Arnason 4 v. 8. Friörik ólafsson 4 v. 9. Guömundur Agústsson 4 v. Friöriki Olafssyni voru nokkuö mislagöar hendur I þessu móti. Hann byrjaði meö þvi aö gera jafntefli viö ungan Bolviking, Halldór Einarsson, og missti siöan af góöum vinningsmögu- leikum i 3. umferö þegar hann tefldi viö Margeir Pétursson. í siöustu umferö gat hann tryggt sér yfirburöastööu gegn Jóni L. Árnasyni en varö á hroðalegur fingurbrjótur og tapaöi. Allmargar góöar skákir voru tefldar á mótinu en aö þessu sinni ætlar sá sem þessar linur ritar aö gerast svo hégómiégur aö birta eina af eigin skákum/ Þaö er ís- landsmeistarinn Jóhann Hjartar- son sem situr vitlausu megin viö borðiö: Hvitt: Helgi ólafsson Svart: Jóhann Hjartarson Enskur leikur 1. RÍ3-RÍ6 2. c4-c5 3. Rc3-e6 4. g3-b6 5. Bg2-Bg7 6. 0-0-Be7 7. d4-cxd4 14. Kxg2-He8 15. h3 (1 stööum sem þessum er kúnstin aö gera ekki neitt og reyna aö gera þaö vel.) 15. ...Dc7 16. Hacl-Bf8 17. Kgl-Db8 18. Df3-g6 19. Ba3! (Nú fær hvitur óþægilegan þrýst- ing á d6- peöiö.) 19. ...Bg7 20. Re4 (Uppskipti eru hvitum I hag I stööum sem þessum.) 20. ...Rxe4 21. Dxe4-b5? (Svartur missir þolinmæöina. Rétt var 21. -Rc5, 22. Df3 og hvitur hefur litiö en tryggt frumkvæöi þótt öll baráttan sé eftir.) 22. cxb5-axb5 23. Rc6! (Auðvitaö) 23. ...Da8 24. Bxd6-Kh8 (Hótunin var 25. Re7+.) 25. Df3-f5 26. Re7-Hxcl 27. Hxcl-Dxa2 28. Dc6!-Rf6 29. Dxb5-Dd2 30. Bf4 — og svartur fékk á tlma áöur en hann gat leikiö sinum 30. leik. Eftir 30. -Dd7, 31. Dxd7-Rxd7, 32. Hc8 er staöan engu aö siöur von- laus. B — peöiö gerir skjótlega út um tafliö. • Blikkiðjan Ásgarði 1, Garöabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Stefán Karlsson, handritafræöingur og Baldur Jónsson dósent kynntu endurútgáfu Blöndaloröabókar. Endurútgefin í haust: Blöndalsorðabók 1 haust kemur út ljósprentun á oröabók Sigfúsar Blöndal sem hefur veriö ofáanleg um margra ára skeiö. Blöndalsoröabók er iang Itarlegasta dansk-íslenska oröabókin sem komiö hefur út. Þaö er islensk danski oröabókar- sjóöurinn sem stendur aö út- gáfunni og er þeim sem áhuga hafa boöiö aö gerast áskrifendur og fá þá bókina á lægra veröi en á almennum markaöi. Askriftin veröur aö berast fyrir 1. septem- ber til sjóösins sem hefur aösetur I Háskóla islands. Oröabók Sigfúsar Blöndal kom út á árunum 1920—24 og eru þvi liðin 60 ár frá þvi aö Sigfús og Björg Þorláksdóttir Blöndal réöust I þetta stórvirki meö aöstoö rikisstjórna Islands og Danmerkur. Var siöan stofnaöur sjóöur til aö standa aö frekari út- gáfum og er hann enn viö liöi. Þaö var áriö 1903 sem Sigfús hófst handa við oröasöfnun og vann hann verkið framan af I fristundum sinum ásamt Björgu konu sinni. 1917 komu fleiri til skjalanna og oröabókin varö aöalstarf Sigfúsar. A fundi meö blaöamönnum i gær sagöi Stefán Karlsson sem er formaöur oröabókarsjóösins aö bókin væri menningargripur sem á sinum tima var rækilegt og traust verk. Siöan hafa mörg orö bæst viö máliö meöan hin gömlu hafa haldiö merkingu sinni. 1963 var gefinn út viöauki sem veröur aö endurnýja bráölega enda bætast stööugt ný orö viö tung- una. Oröabók Sigfúsar Blöndal var upphaflega gefin út I 3000 ein- tökum og siöan aftur i sama upp- lagi 1952 og enn á ný veröa gefin Ut 3000 eintök. I stjórn Islensk-danska orða- bókarsjóösins eru nú Stefán Karlsson, Baldur Jónsson, Einar 01. Sveinsson, Jón Helgason og Ole Widding. Þess má geta aö þeir Einar Ólafur og Jón Helga- son eru einir eftirlifandi þeirra sem unnu viö samningu oröa- bókar Sigfúsar Blöndals. — ká. Höróu Berqrru aerqmann ferðalagi KAUPMANNAHOFN Mér finnst gaman aö þvæl- ast um göngugöturnar í gamla bænum Strikið og Köbmager- gade. Þarna eru búöir og krár af öllu tagi — utandyra og innan. Sé nógur tími er tilvalið aö slóra í fornbóka- verslunum í Fiolstræde. Á þessu svæöi er líka nóg af matsölu- stööum sem bjóöa danskan mat á góöu verði, s.s. viö Grábrödretorv og í Löngangsstræde. Aö kvöld- lagi finnst mér tilvaliö aö heimsækja djassbúllurnar viö Nikolaj plads eða Montmartre í Nörregade, þar eru oft góöir kraftar og aðallega spiluö „gammeldags jazzmusik". Svo er líka vert aö athuga aö í konsertsalnum í Tivoli er eitt- hvaö um aö vera áriö um kring — oft eitthvað á heimsmælikvaröa. Góöviðris- degi aö sumarlagi er gaman aö eyöa í stóru görðunum noröan viö Gothersgade — Kongens have og Botanisk have. Sé maöur kominn þangaö er ekki langt eftir aö vötnunum og Nörrebro hverfinu meö sínu sér- kennilega and- rúmslofti og brogaöa mannlífi. Sé fariö í dagsferð út úr borginni er tilvaliö aö halda í noröurátt. Þar er t.d. Frilands- museet í Lyngby meö gömlum sveitabæjum, myllum o.fl., Fre- deriksborg Slot í Hillerod meö glæsilegu minjasafni og loks má nefna hiö heimsfræga nútímalistasafn, Louisiana.sem stendur í fallegu umhverfi úti viö Eyrarsund. f Efþúhygguróferðtil KAUPMANNAHAFNAR geturðu klippt Jxæsa augtýslngu útog haft hana með.pað gæti ktxnið sér vei. FLUGLEIÐIR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.