Þjóðviljinn - 01.07.1980, Side 7
AO morgni siðasta laugardags
kom hópur kvenna i Sokkholt aö
Skóiavöröustlg 12 til aö hitta aö
máli dönsku skáldkonuna Ullu
Dahlerup sem dvaliö hefur hér á
landi I nokkrar vikur. Þaö var
hellt upp á könnuna og boöiö upp
á meölæti aö góöum og gömlum
siö, en siöan var farið aö rekja
garnirnar úr UUu.
Fyrst nokkur orö um hana
sjálfa. Ulla er 38 ára gömul, var
einn af stofnendum dönsku rauö-
sokkahreyfingarinnar og starfaöi
lengi innan hennar. Hún er rithöf-
undur, hefur gefiö út fjórar skáld-
sögur, eitt smásagnasafn og eitt
leikrit ætlaö unglingum. Nú er
hún aö vinna aö leikriti fyrir
Folketeatret í Kaupmannahöfn.
Siöasta skáldsaga hennar
„Söstrene” sem kom út hjá
Gyldendal 1979 vakti mikla at-
hygli og þótti sumum rauösokk-
um sem Ulla færi of höröum orö-
um um þróun kvennabaráttunnar
i Danaveldi. Hvaö um þaö.sagan
segir frá 7 konum sem koma sam-
an 1970, setja á laggirnar um-
ræöuhóp og starfa i kvenna-
baráttunni næstu 7 árin.Sagt er
frá þeim heima og heiman,
hvernig samfélagiö þróast og
hvernig barátta þeirra fyrir frelsi
og jafnrétti gengur.
Kosningar og
kyenfyrirlitning
En hvernig stendur á feröum
Ullu Dahlerup hér?
— Ég sá auglýsta styrki handa
rithöfundum, þar á meöal einn
feröastyrk til Islands. Ég sótti um
og fékk. Fyrir löngu las ég
tslendingasögurnar og varö alveg
heilluö af þessum sterku konum
og mögnuöu kvenlýsingum. Mig
langaöi til aö kanna hvort islensk-
um konum heföi fariö aftur frá
þvi sem lýst er f sögunum. Ég hef
feröast um og rætt viö fullt af
fólki og þegar ég kem heim ætla
ég aö skrifa greinar og skýrslu til
ráöuneytisins sem veitti mér
styrkinn.
Þú hefur aldeilis hitt á rétt
augnablik, þegar umræöur um
jafnrétti eru f hámarki vegna
l'orsetakosninganna.
— Já, þaö er spennandi aö
fylgjast meö þessu. Ég fór á fund-
inn hjá Vigdisi i Laugardalshöll-
inni og þaö var gaman aö finna
stemmninguna þar.En ég hef lika
oröiö vör viö aö fólk veltir sér upp
úr slúöursögum og slaöri um
einkalif hennar og þaö er greini-
legt aö þaö er skammt i kven-
fyrirlitninguna, en gott aö fá hana
upp á yfirboröiö.
Viltu ekki segja okkur frá
reynslu þinni af kvennabarátt-
unni I Danmörku?
— Þaö er best aö ég byrji á
byrjuninni. I kjölfar stúdentaupp-
reisnarinnar um 1970 kom
kvennahreyfingin upp vegna þess
aö konurnar fengu ekki aö vera
meö. Þeim var ekki ætlaö annaö
en aö hita te ofan I róttæklingana.
Viö kölluöum þaö aö laga te fyrir
byltinguna. Þaö var ekkert hlust-
aö á konur ef þær á annaö borö
þoröu aö opna munninn og þvi
tóku þær sig til og boöuöu fund til
aö ræöa um aöstööu kvenna.
Þá var klámbylgjan t.d i
Þriöjudagur 1. júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Elisabet
Bjarnadóttir
Katrin
Didriksen
Eirikur
Guöjónsson
Hildur
Jónsdóttir
Kristln
Astgeirsdóttir
Umsjón
af hálfu
. Þjóðviljans:
Kristín
Astgeirs-
dóttir
Fyrir nógu er aö berjast
í morgunkaffi
med Ullu Dahlerup
Greifynjan, lestur
og framtídin
hámarki, likami konunnar mis-
notaöur á ógeöslegan hátt, svo
eitthvaö sé nefnt. A fyrstu fund-
ina mættu karlmenn og þeir stigu
auövitaö I pontu og fóru aö segja
konunum fyrir hver ju þær ættu aö
berjast og hvernig. Aö lokum tók-
um viö okkur til og hentum þeim
út meö valdi. Þaö er ástæöan til
þess aö karlmenn hafa aldrei haft
aögang aö dönsku kvennahreyf-
þar sem einn ráöherrann sagöi aö
þaö gæti fariö svo aö konur rykju
til aö fá ser fóstureyöingu af þvi
aö þær ætluöu I sumarfri til
Mallorca. Hugsiö ykkur þvllfkt
álit á konum. Þvi var svaraö aö ef
til væru sllkar konur þá væru þær
alls ekki hæfar mæöur og ættu
hiklaust aö fá fóstureyöingu.
Þegar þessi mál voru komin i
höfn var eins og eitthvaö tóma-
Að elska aðrar
konur
Hvenær var þetta?
— Þaö var 1975 og einmitt á
þessum tima uröu lesbiur mjög
áberandi (hér vantar okkur gott
Islenskt orö). Þær voru fullar
uppreisnar og tilbúnar aö berjast
er stéttabarátta — stéttabarátta
er kvennabarátta. En þaö eru
márgir hópar starfandi innan
hennar. Þar er fyrst aö telja Joan
systurnar (kenndar viö Joan
Little) sem veita lögfræöiráögjöf
og hafa einkum aöstoöaö konur
sem veröa fyrir ofbeldi á heimil-
um sinum. Konur yfir fertugt
er annar hðpur, þvi þaö sýnir sig
aö þar er viö ný vandamál aö
striöa, atvinnuleysi og fordóma
gagnvart eldri konum. Þá má
nefna dætur rauösokkanna, stelp-
ur á aldrinum 14—18 ára. Þaö eru
hópar sem kenna sjálfsvörn,
sjálfsskoöun og ýmislegt annaö.
Þaö má segja aö hreyfingin sé
ekki eins áberandi út á viö og
áöur, þaö er minna um mótmæli
og kröfugöngur, en meira um
lestur og umræöur. Þau mál sem
einkum eru til umræöu eru of-
beldiö sem konur veröa fyrir og
samband mæöra og dætra.
Er kvennabaráttan i lægö?
— Hún hefur veriö þaö I nokkur
ár, en nú i vetur kom upp mál sem
aftur sameinaöi allar konur.
Þannig var mál meö vexti aö
greifynja nokkur, Danner aö
nafni,arfleiddi rikiö aö húsi meö
þeim skilyröum aö þaö yröi notaö
til aö veita umkomulausum kon-
um skjól. Sl. haust ætlaöi rikiö aö
selja húsiö sem er stórt og mikiö
en þá risu konur upp.hertóku þaö
og mótmæltu harölega. Þær
bentu á aö full þörf væri fyrir hús
þar sem konur gætu leitaö hælis
undan barsmiö og meiöingum og
rikiö ætti ekkert meö aö selja þaö.
Eftir mikiö þjark var húsiö boöiö
þeim til sölu fyrir um 200 miljónir
Isl. kr. (þaö er i miöborg Kaup-
mannahafnar) og meö mikilli
vinnu, fjársöfnun, fundum,
skemmtunum, og hjálp frá
verkalýösfélögum, vinnustööum
og kvennahreyfingum tókst aö
skrapa saman fyrir útborgun og
nú er unniö aö endurbótum á hús-
inu, allt I sjálfboöavinnu.
Ert þú virk I kvennabarátt-
unni?
— Ég hef veriö I tveimur hóp-
um, sá fyrri var grunnhópur sem
ræddi alls kyns persónuleg mál,
en hinn slöari hefur aöallega
fengist viö aö lesa bækur og ræöa
út frá þeim. Eitt áriö lásum viö
bækur eftir konur. Annaö áriö
könnuöum viö kvenlýsingar og
hiö þriöja lásum viö um kvenna-
sálfræöi. Viö hittumst einu sinni i
mánuöi, og þaö hefur veriö mjög
spennandi.
Hvernig lýst þér á baráttuna i
dag?
— Ég held aö þaö sé fyrir nógu
aö berjast. Enn rikir kynferöisleg
og efnahagsleg kúgun, atvinnu-
leysi og ofbeldi gegn konum. Og
þaö sem meira er.viö veröum aö
fá karlmennina til aö skilja okkur
og til aö koma til móts viö okkur,
annars breytist ekkert.
Frá fundi Rauösokka meö Ullu Dahlerup. Ulla er lengst til vinstri á myndinni.
ingunni. Sökin er þeirra. Þetta at-
riöi hefur oft veriö gagnrýnt.en
þaö var fyrst.þegar þeir vissu
ekki hvaö var aö gerast og uröu
hræddir, aö fariö var aö taka
mark á hreyfingunni.
Leiðir
skilja
Aö hverju beindist baráttan á
þessum árum?
— Þaö var aöallega tvennt.
Annars vegar launajafnrétti, hins
vegar frjálsar fóstureyöingar.
Hvort tveggja náöist á nokkrum
árum, eftir miklar umræöur. Ég
man td. eftir umræöum á þinginu
hljóö kæmi I baráttuna. Allt I einu
var ekkert sem hægt var aö sam-
einast um og þá gekk i garö skeiö
klofnings og deilna.
Vinstri sinnaöir hópar lögöust i
fræöin.sumir vildu biöa bylting-
arinnar.sögöu sem svo aö þaö ætti
ekki aö vera aö lappa upp á kerf-
iö, en aörir vildu reyna aö þoka
áfram þeim málum sem hægt
væri og vinna áfram aö vitundar-
vakningu kvenna. Ég tilheyri ein-
um slikum sem heitir
feministarnir. Ég var og er þeirr-
ar skoöunar aö innan kvcnna-
hreyfingar eigi aö beina kröftun-
um aö þvi aö gera konur meövit-
aöar um stööu sina, en siðan eigi
þær aö fara i pólitiskar hreyf-
ingar og beita sér þar.
fyrir viöurkenningu, en um leiö
héldu þær fram kenningum um aö
þaö, aö búa meö konum og elska,
væri þaö besta. Þær neituöu öllu
samneyti viö karlmenn og enn þá
halda þær.þvi fram aö konur geti
valiö'um þaö aö elska konur eöa
karlmenn, þaö sé bara spurningin
um aö þora. Þetta var svolitiö
skritiö timabil, þær komu á fundi,
voru aö blikka hver aöra og snert-
ast, kannski skiljanlegt, en þreyt-
andi til lengdar fyrir okkur hinar.
Núna hafa þær stofnaö sina eigin
hreyfingu I tengslum viö Rauö-
sokkahreyfinguna, sem er aftur
aö jafna sig eftir þau átök.
Hvernig er Rauösokkahreyf-
ingin I dag?
— Róttækir hópar eru þar ráö-
andi. Kjöroröiö er Kvennabarátta