Þjóðviljinn - 01.07.1980, Side 11

Þjóðviljinn - 01.07.1980, Side 11
Þriöjudagur 1. júli 1980.ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir @ íþróttirg) iþróttír Þeirfljúga lengra og lengra hlutirnir sem ðskar Jakobsson handleikur þessa dagana. GOLFIÐ Sigurður Hafsteins vann á Skaganum Oskar Jakobsson sækir sífellt á Óskar Jakobsson sækir sifelit á, bæöi i kringlukasti og kúiuvarpi. Þó hann hafi ekki alls fyrir löngu gefiö út þá yfirlýsingu aö kúlan væri nú hans aöalgrein, viröist þaö ekkert koma i veg fyrir stööugar framfarir I hinni grein hans, kringlukastinu. A hátiöarmóti ISl um helgina náöi hann aldeilis ágætum árangri i kringlukasti. Hann kastaöi 63,24 sem ekki er langt frá Islandsmeti Erlends Valdi- marssonar, sem sett var fyrir u.þ.b. 10 árum i hávaöaroki á Melavellinum. Öskar keppti einnig i kúluvarpi en þar hefur hann stööugt veriö aö bæta sig. Eitthvað voru honum mislagöar hendur þvi hann geröi öll köst sin ógild. Hreinn Halldórsson sigraöi örugglega, varpaöi 19,42 A frjálsiþróttamóti Iþróttahátiöar voru annars unnin nokkur góö af- rek. Fyrir utan frammistööu Óskars ber sennilega hæst 800 metra hlaup Gunnars P. Jóakimssonar en hann hljóp vegalengdina á 1:56,0 min. ' — hól. íslandsmet í 100 metra baksundi Þrátt fyrir heldur dauft sund- mót iþróttahátiöar ISt var þó altént sett eitt tslandsmet, nokkuö sem ekki gerist á hverjum degi. Ingi Þór Jónsson synti 100 metra baksund á 1:05,5 min. sem er nýtt islandsmet. Annaö gott af- rek var unniö á mótinu þegar Sonja Hreiöarsdóttir synti 100 metra bringusund á 1:20,5 mln. Þetta var þaö besta sem náöist á sundmótinu en aö ööru leyti var árangur sundfólks heldur slakur. Hinn nýi forseti ISl, Sveinn Björnsson. ÍÞRÓTT AÞIN G: Kylfingar eru nú á þeysireiö um allt land og má segja aö hvert golfmótið rekiannaö. Um helgina fór fram á Akranesi golfmót sem gaf stig til landsliðs. Flestir af bestu kylfingum landsins voru meðal þátttakenda en úrslit uröu þessi: högg 1. Siguröur Hafsteinsson GR 148 2. Björgvin Þorsteinsson GA 151 3. Siguröur Pétursson GR 152 4. Hannes Eyvildsson GR 153 5. óskar Sæmundsson GR 156 Island — Fær- eyíar 2:1 Marteinn og Sigurlás skoruðu fyrir ísland en Jakobsen fyrir Færeyjar Islenska landsliöiö i knatt- spymu varö aö gera sér aö góöu eins marks sigur gegn Færeying- um i landsleik sem fram fór á Akureyri i gærkvöldi. tirslit leiksins uröu 2:1 en Færeyingar náöu aö minnka muninn á siöustu miniitu leiksins þegar staöan var 2:0 landanum i vil. Þaö voru þeir Marteinn Geirs- son og Sigurlás Þorleifsson sem skoruöu fyrir tsland en Jakobsen geröi eina mark Færeyinga. Aö sögn Helga Danielssonar átti islenska liöiö heldur dapran dag og misnotuöu liösmenn aragrúa góöra tækifæra. Frá leiknum viö Finnland I siöustu viku var aöeinsKarl Þóröarson meö af at- vinnumönnunum. Færeyska liöiö er aö sögn Helga þaö besta sem Færeyingar hafa eignast. Liöiö er ungt, meöalaldur I kringum 22 ár og hafa liösmenn yfirhöfuö góöa knattmeöferö en skortir leikskipulag, sagöi Helgi. Finnar sigruðu örugglega í borð- Finnar áttu ekki I miklum erf- iöleikum meö aö sigra íslendinga i borötennislandskeppni, sem fram fór á iþróttahátiö ISt um siöustu helgi. Þaö er e.t.v. ekki aö undra aö okkar menn séu farnir aö velgja öörum þjóöum undir uggum i greininni, en þess veröur vart langt aö blöa. Finnarnir sigruöu I öllum leikj- unum i keppninni, en Stefáni Konráössyni tókst þó aö næla sig- ur i einni lotunni gegn and- stæöingi sinum og var þaö vel af sér vikiö hjá honum. Tenniskappinn Björn Borg. Bjjöm Borg heldur enn sínu strikí Sænski tenniskappinn Björn Borg heldur uppteknum hætti á tennisvöllum heims. Hann er nú mættur I Wimbledon keppnina I London en þar hefur hann unniö sigur siöustu fjögur árin, hvorki meira né minna. Borg sem slegiö hefur nánast öll hugsanleg met ■ sem hægt er, er nú á góöri leiö meö aö slá nýtt. Hann hefur unniö sinn 31. leik I röö I keppninni og vinni hann einn i viöbót slær hann met sem Rod nokkur Laver setti. Sá var Astraliumaður og þótti heilmikill tenniskappi á sinum tima eins og gefur aö skilja. Meöal keppenda á Wimbledon- leikunum eru flestir bestu tennis- leikarar heims og þá um leiö hættulegustu keppinautar Borg. Þar á meöal Jimmy Connors, Roscoe Tanner og John McEnroe allir frá Bandarikjunum. í fyrstu umferö vann Borg Rod Frawley frá Astraliu. — hól. Gullverðlaun Sigurrós Karlsdóttir geröi sér litiö fyrir á oly mpiuleikum fatlaöra, sem fram fara þessa dagana i HoIIandi, og næidi sér i til íslands gullverölaun i sundi. Þetta eru fyrstu otympiugullverðlaun til tslands. Þá náöu aörir Islensku> keppendurnir ágætum árangri. Sveinn Björns. nýr forseti Atþróttaþingi ÍStsem háövar um helgina geröust þau tiöindi aö Gisli Halldórsson, sem veriö hefur forseti tSt i 18 ár baöst undan endurkosningu eins og ráö var fyrir gert. Sveinn Björnsson var kjörinn forseti i staö hans en þess má geta aö Gisli var kjörinn heiöursforseti tSt. — hól Akureyrar- liðin berjast Fjórir lélkif voru háöir i 2. deild tslandsmútslns I knattspyrnu. Orslit þeirra uröu sem hér segir: Völsungur-Haukar 2:2 Selfoss-KA 0:2 Austri-tBt 2:2 Þór, Ak.-Þróttur N. 0:0 Staöan aö þessum um var þessi: leikjum lokn- KA Þór lBt Haukar Völsungur Fylkir Þróttur Armann Selfoss Austri 6411 12:4 9 6411 12:4 9 6321 14:11 8 6321 13:12 8 6312 9:7 7 5212 9:4 5 6213 8:12 5 5113 6:10 3 6 114 6:14 3 6015 6:17 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.