Þjóðviljinn - 01.07.1980, Page 13

Þjóðviljinn - 01.07.1980, Page 13
Þriðjudagur 1. júli 1980.ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Innheimtuaðgerðir ríkisútvarpsins: Lögtök eftir midjan mánud RikisútvarpiO mun I næsta mánuOi hefja sérstakar aOgeröir til aö innheimta vanskilaskuldir hjá hljóövarps- og sjónvarpsnot- endum sem ekki hafa greitt af- notagjöld sin og kostnaö aö fullu. Hafi skil ekki veriö gerö fyrir 11. júll veröur innheimtu fylgt eftir meö lögtökum. Tekiö er fram I fréttatilkynn- ingu rikisútvarpsins, aö lögtaks- rétturinn sé almennur og ekki einskoröaöur viö viötæki, þannig aö ekki dugar aö láta tækiö upp I skuldina. Þá valda innheimtu- kostnaöur og dráttarvextir sem á falla frá miöjum mánuöi mikilli hækkun skuldarinnar. Þeir, sem ekki hafa tilkynnt sölu eöa eigendaskipti á tækjum, eru beönir aö gera þaö sem fyrst. Annars mega þeir búast viö aö þeim veröi sendir reikningar fyr- ir siöasta innheimtutimabil. A sama hátt er nýjum eigendum , bent a aö láta skrá tæki sin hjá innheimtudeild Rikisútvarpsins, Laugavegi 176, eöa hjá umboös- mönnum úti á landi. 011 sjónvarpsmóttaka er gjald- skyld og veröur aö greiöa af hverju einstöku tæki og er fólki sérstaklega bent á aö athuga þetta þegar þaö kaupir litatæki sem leysir svart/hvitt af hólmi. Eldri skuldir meö dráttar- vöxtum má greiöa beint til inn- heimtudeildar og á þaö er bent aö lokum i tilkynningunni, aö góö skil á greiöslu afnotagjalda styrki sjálfstæöi rikisútvarpsins og auö- veldi þvi aö gegna mikilsveröu þjónustuhlutverki sinu. — vh Ályktun SÍNE: íslendingar úti i ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Alþýðubandalagið. Kjördæmisþing Alþýöubandalagsins i noröurlandskjördæmi eystra veröur haldiö aö Laugum dagana 4.—6. júli 1980. Dagskrá: 1 Venjuleg þingstörf. 2 Útgáfumál, framsaga Erlingur Siguröarson 3 Stjórnmál framsaga Stefán Jónsson albingismaður. 4 Frumvarp um húsnæöismál framsaga Svavar Gestsson ráöherra. 5 Forvalsmál framsaga Siguröur Rúnar Ragnarsson. 6 Alþjóöaauðhringir og peningastofnanir og áhrif þeirra á Isl, þjóðlif, framsaga Elias Daviðsson, kerfisfræöingur. Þingið hefst kl. 20 á föstudag. Kvöldvaka föstudags og laugardags- kvöld. Fulltrúar og félagar f jölmenniö og tekiö fjölskylduna meö. Gist- ing, tjaldstæöi. Kjördæmisráð. Alþýðubandalagsfélagar Alþýðubandalagið i Reykjavik minnir félaga á að greiða útsenda giróseðla. Sýnum samstöðu og tryggjum fjárhag félagsins. Stjórn ABR. haldi kosningarétti Kvöldganga ABR. Vegna fjölda áskorana hyggst stjórn Alþýöubandalagsins i Reykjavik efna til gönguferöar i nágrenni Reykjavikur n.k. föstudagskvöld ef veöur leyfir Þeir sem vilja fá far með öörum og þeir sem hafa laus sæti eru beönir aö hafa samband viö skrifstofu ABR. Nánar auglýst siöar. Stjórn ABR. Almennir fundir á Austurlandi Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson halda al- menna fundi: Á Bakkafiröi föstudagskvöldið 4. júli kl. 20:30. A Vopnafiröi laugardaginn 5. júli kl. 14:00 Allir velkomnir. Alþýöubandalagiö. Matarsýking og matareitrun Rit Heil- brigðiseftir- lits og Landlæknis Heilbrigöiseftirtit rikisins og landiæknir hafa gefiö út litiö rit um matarsýkingu og matareitrun og eru höfundar þeir Siguröur B. Þorsteinsson læknir og sér- fræöingur I smitsjúkdómum og Guöni Alfreösson dósent og sýkla- fræöingur. Segir I inngangi ritsins að sjúkdómar af völdum sýkla I matvælum séu talsvert vandamál meö flestum þjóðum en vegna fábrotins matvæla-iönaðar á tslandi hafi vandinn ekki orðið áberandi hér á landi. Nú bendi hins vegar margt til þess aö svo veröi einnig hér og þvi sé nauð- synlegt aö almenningur hafi aögang aö handhægum upplýs- ingum um þess konar sýkla, þá sjúkdóma sem af þeim kunna aö hljótast og hvernig megi koma I veg fýrir þá. Þá er einnig tekið fram i inn- gangi aö matareitrun og matar- sýking séu sitt hvaö en þessu tvennu er oft ruglaö saman. Matareitrun valda sterk eiturefni sem sýklar mynda um leiö og þeir fjölga sér I matvælum en matar- sýkingu valda vissir sýklar ef þeir ná aö fjölga sér i matvælum og berast meö þeim ofan i fólk. Ritinu veröur dreift til kynningar til heilbrigöisnefnda, heilsugæslustööva og fleiri aðila og einnig fæst þaö a kostnaöar- verði — 700 kr. — hjá Heilbrigðis- eftirliti rikisins Siöumúla 13 Rvk. Maríu Hansen þökkuð 40 Vorfundur Sambands Islenskra námsmanna erlendis hefur sent frá sér ályktun þar sem þeirri eindregnu áskorun er beint til stjórnvalda aö viö endurskoöun stjórnarskrárinnar veröi tryggt aö allir tslendingar sem búsettir eru erlendis, og fullnægja öllum skilyröum, fái notiö þess grund- vallarréttar sem kosningaréttur er i lýöræöisþjóöfélagi. t greinar- gerö með ályktuninni segir: „Islenskir námsmenn sem farið hafa til náms á Noröurlönd- um, hafa átt það á hættu aö missa kosningarétt sinn á Islandi, þegar A stjórnarfundi Llfeyrissjóös starfsmanna Reykjavikurborgar hinn 2. júnl s.l., var lögö fram og kynnt stjórnarmönnum crföaskrá Ólafs Þórarinssonar, fyrrum kaupfélagsstjóra, er lést I Reykjavik 6. desember 1979, þar sem hann arfleiöir Llfeyrissjóö- inn aö húseigninni Ránargata 50, hér I borg, ásamt tilheyrandi eignarlóö. Samkvæmt erföaskránni er ráöstöfun þessi gerö til minningar um eiginkonu Ólafs, frú Guönýju Þorvaldsdóttur, er starfaöi sem þeir hafa skipt um lögheimili. Námsmenn erlendis hafa reyndar meiri réttindi en verkafólk sem hefur þurft aö flýja land vegna at- vinnuleysis, þvi verkafólk missir i öllum tilfellum kosningarétt sinn viö flutning á lögheimili til útlanda. Þannig hefur islenskt farandverkafólk sem fer t.d. til Noröurlanda i atvinnuleit verið svipt kosningarétti á Islandi, óháö þvi hvort það fengi sambærileg réttindi á Norðurlöndum. StNE félagar gera þá kröfu á stjórnvöld, að all- ir islenskir rikisborgarar séu jafn réttháir, óháð starfi og búsetu.” ritari i skrifstofu borgarstjóra og siöar i öörum skrifstofum Reykjavikurborgar um 25 ára skeið, þ.e. frá 1931 og allt til dauöadags 1956. Stjórnin lét bóka þakklæti sitt fyrir þessu verömætu gjöf og þann hlýhug, sem I henni felst gagnvart sjóönum og Starfs- mannafélagi Reykjavikurborgar. Stjórnin hefur nú til athugunar á hvern hátt þessi gjöf komi sjóö- félögum aö sem bestum notum. Fyrst um sinn mun húsiö veröa leigt Rauöa krossi tslands. Norrœna húsið: „Opið hús” Nú er hafin sumarstarfsemi Norræna hússins á svipaðan hátt og veriö hefur undanfarin ár. Veröurhúsiö þá opiö fram til kl. 23., og næstu fimmtudags- kvöld fram til 7. ágúst veröur kvölddagskrá i fyrirlestrarsal hússins. Þessar kvölddagskrár eru fyrst og fremst sniönar meö þaö i huga, aö þar fari fram kynning á tslandi, landi og þjóö, menningu, sögu osfrv. og veröur þeim hagaö eins og gert hefur veriö áöur þannig, aö haldnir verða fyrirlestrar oftast meö skuggamyndum, siöan eftir hlé veröa kvikmyndasýningar. Er leitast viö aö sýna fjölbreytt úr- val kvikmynda, og hafa margar úrvalsmyndir Ósvaldar Knud- sen veriö sýndar á þessum kvöldum og veröur svo væntan lega einnig i sumar. „Opiö hús” hefst kl. 20:30 og er vitaskuld öllum heimill ókeypis aögangur, en fyrirlestrar og myndskýring- ar eru fluttir á einhverju Noröurlandamálanna vegna hinna norrænu feröamanna, sem dagskrárnar eru sniönar fyrir. Meöal þeirra, sem fram koma á fimmtudagskvöldunum i júli má nefna: Prófessor Jónas Kristjánsson, sem talar um sög- urnar og handritin, Harald Ólafsson, lektor, sem ræöir um Island og islenska þjóöfélagiö I dag, Björn Rúrikgson, sem sýn- ir litskuggamyndir, sem hann hefur tekið hér á landi undan- farin ár og sýndir veröa þjóö- dansar, en þaö gera félagar úr Þjóödansafélaginu. Prófessor Siguröur Þórarinsson veröur i siöasta opna húsinu, fimmtu- daginn 7. ágúst, og segir frá jarösögu og jaröfræöi tslands. TOMMI OG BOMMI 0IST. E0IT0RS PRESS SEÍVICE, INC. Lífeyrissjóöur starfs manna borgarinnar ára störf FOLDA Mariu Hansen, hjúkrunar- forstjóra Vifilsstaöaspitala var nýlega þakkaö farsælt starf i fjölmennu hófi samstarfsmanna. Maria Hansen kom hingað frá Færeyjum 1944, aö loknu hjúkrunarnámi þegar heims- styrjöldin geisaöi, og hefur verib sérstaklega ástsæl meöal sjúklinga og samstarfsmanna þau nær 40 ár sem hún hefur starfað á Vifilsstaöaspitala sem áður var berklahæli. A þessum timamótum var henni sýnd viröing og þakklæti af hálfu starfsliðs sjúkrahússins, stjórn Rikisspitala ásamt fjölmörgum öörum. Þaö stendur I blööunum aö þaö veröi jafn margir hungraöir I þriöja heiminum eftir 20 ár. r Hann var bara ánægöur meö aö allt skuii veröa áfram eins og þaö er, Hann er svo eigingjarn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.