Þjóðviljinn - 01.07.1980, Side 15
Þribjudagur 1. júll 1980.ÞJODVILJINN — SÍÐA 15
Hringið í sima 8-13-33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Sól og sumarylur I Reykjavíkurborg.
Mynd — gel.
Einhver ágætiskona, «em
kallar sig Stlnu, og gæti þess
vegna verih húsmóöir i Vestur-
bænum, skrifar greinarkorn i
Þjóöviljann þann 25. júni.
Greinin ber fyrirsögnina Um
„Óöal feöranna”.
í þessari grein segir m.a.:
,,En þaö er nú svo skritiö hvern-
ig Hrafn er aö hampa þvi i
blööum aö eintómir óreyndir
leikarar séu I myndinni. Ég veit
ekki betur en aö flestir leikar-
anna séu margreyndir á fjöl-
unum úti á landsbyggöinni og ég
veit aö minnsta kosti um tvö
sem eru i Leiklistarskóla rfkis-
ins. Hvaö meinar Hrafn meö
svona yfirlýsingum? Eru leik-
arar landsbyggöarinnar einskis
viröi? Eru þau námskeiö sem
Bandalag islenskra leikfélaga
hefur efnt til (og einmitt þetta
fólk hefur sótt) einskis viröi?
Mér leiöist svona hroki. Ég held
aö Hrafn sé bara aö gera mikiö
úr sjálfum sér og um leiö aö
fara í kringum þær leikara-
deilur sem nú standa vegna
leikinna mynda.”
Ég verö þvi miöur aö hressa
ögn upp á minni Stinu vegna
þessara oröa. Ég hef siöur en
svo hampaö þvi aö „eintómir
óreyndir leikarar séu I
myndinni.”, Á þaö hefur hins
vegar veriö bent aö svo til allir
leikarar I myndinni eru ekki at-
vinnuleikarar, og hafa ekki
leikiö I kvikmynd áöur.
Reyndar á þaö jafnt viö um
Islenska áhuga- og atvinnuleik-
ara, aö fæstir þeirra hafa
nokkra reynslu I kvikmynda-
leik (þótt til séu ágætar undan-
tekningar); þá hefur þessi list-
Aö lokum get ég ekki stillt mig
um aö svara aöeins manneskju
sem skrifar undir nafninu Ingi-
björg Haraldsdóttir sem gagn-
rýnandi og hefur haft þá fyrir-
höfn siöustu ár aö skvetta úr
koppum geövonsku sinnar yfir
mig og min verk, mér til mikils
framdráttar. Svar mitt veröur
þó ööru fremur spurningar fá-
viss karlmanns en skýrgreining
á hugtakinu kvenfyrirlitning.
Og ég spyr: Þarf fátæk einstæö
móöir, sem býr i kjallara I
Reykjavik og fær sér I glas meö
vinkonu sinni (Asu Sólveigu) á
laugardagskvöldi, endilega aö
vera „óheiöarleg drusla”? Er
þaö kvenfyrirlitning aö sýna
hvernig harösviraöir peninga-
spekúlantar notfæra sér fjár-
málalegt þekkingarleysi varn-
arlausrar ekkju? Er það kven-
fyrirlitning aö leggja áherslu á
þá fórnfýsi sem móöir sýnir
börnum sínum, þó svo hennar
sjónarsviö sé takmarkaö viö
þann þjóöfélagsveruleika sem
hún er bundin af?
Ég get ekki svarað fyrir Ingi-
björgu Haraldsdóttur; ef hún
sér eitthvaö út úr minum
verkum sem er þar alls ekki, þá
erskýringin liklega sú aö hún er
búin aö ákveöa fyrirfram hvaö
hún ætlar aö sjá, áöur en hún
horfir. Þetta er vissulega sjald-
gæfur sérhæfileiki og getur
komiö sér vel, vilji maöur gerst
stóriöjurekandi I þvi aö afvega-
leiöa aöra. En hvort þetta er
einhvers konar menningarpóli-
tik veit ég ekki, og segi þvi bara
eins og skáldiö foröum: Sorrý
Stina!
Hrafn Gunnlaugsson
grein vart veriö til á tslandi til
þessa. Viö erum öll sömu byrj-
endumir; jafnt þeir sem eru á
bak viö myndavélina og þeir
sem standa fyrir framan hana.
Ég hef svo margskýrt val mitt á
Hrafn Gunnlaugsson
leikurum i óöal feöranna aö ég
sé ekki ástæöu til aö eyða papplr
þessa blaös i þaö. Hins vegar
kemst ég ekki hjá aö minnast á
siöustu setningu Stinu, um aö ég
sé aö fara i kringum þær leik-
aradeilur sem nú standa vegna
leikinna mynda. Þessi hugmynd
er skemmtilega langsótt og
hugsuö af frábærri meinfýsni,
þvi val leikara I Óöal feöranna
fór fram fyrir 1 og 1/2 ári og er
þvi æriö fjarri deilum dagsins
um leik leikara I leiknum
myndum.
lesendum
Hrafn Gunnlaugsson skrifar um
„Óðal feðranna”
Ný saga um Kela kött
Útvarp
kl. 9.05
Jón frá Pálmholti byrjar
lestur nýrrar sögu i Morgun-
stund barnanna f dag. Hún
heitir „Keli köttur yfirgefur
Sædýrasafnið”. Þeir sem
hlusta á útvarpið á morgnana
muna kannski eftir þvi aö i
fyrra las Jón sögu um Kela
kött og nokkur fleiri dýr sem
voru oröin leiö á fásinninu
fyrir austan og vildu leita
suöur á bóginn eftir lifi og
fjöri. Þau héldu aö ham-
ingjuna væri aö finna f -
Sædýrasafninu og stefndu
þangaö. Sifellt bættust ný dýr I
hópinn, jundur, kind, hestur
og fl.. Nú viröist sem Keli
köttur sé ekki ánægöur meö
tilveruna I Hafnarfiröi en til
hvaöa ráöa hann gripur fáum
viö aö heyra næstu morgna kl.
9.05.
Ekki vitum viö hvort þessir þrir kettir eru i ætt viö Kela kött, en fal-
legir eru þeir
Barnayinurinn
Janusz Korczak
heldninnar sem þar rikti, en
einnig vegna þeirra hörmunga
sem fólkið mátti þola. Þar var
á meöal annars gerö uppreisn
gegn þjóöverjum sem mis-
tókst og eftir þaö var borgin
nánast jöfnuö viö jöröu, en
fólk flýöi unnvörpum niöur i
klóökin. Einn þeirra sem
frægur varö fyrir mannúöar-
starf I Gettóinu er Janusz
Korczak, pólskur Gyöingur
sem rak munaöarleysingja-
hæli i Varsjá. Jón Björgvins-
son hefur tekiö saman þátt um
starf hans og veröur honum
útvarpað I kvöld kl. 21.15.
Útvarp
Þaö er áreiöanlega ekki á
neinn hallaö þó aö sagt sé aö
Pólverjar hafi fariö þjóöa
verst út úr siöustu heimsstyrj-
öld • Margsinnis óöu herir yfir
lönd þeirra, borgir voru jafn-
aöar viö jörö og pólskir Gyö-
ingar og kommúnistar voru
hundeltir af nasistum.
t Varsjá var lengi viö lýöi
Getto Gyöinga sem frægt er
t/r sýningu Leikfélags Akureyrar á Beöiö eftir Godot.
Beðið eftir Godot
♦ ■■■ ^
Útvarp
kl. 23.00
Þáttur Björns Th. Björns-
sonar „Á hljóöbergi” er aö
veröa meö elstu þáttum i út-
varpinu og hefur þar gefist
færi á aö heyra ýmisskonar er-
lent efni á hinum aöskiljan-
legu tungumálum. t kvöld
veröur fluttur fyrri hluti
leikritsins Beöiö eftir Godot i
flutningi breska leikflokksins
„IndependentPlays Limited”.
Þaö þarf vart aö kynna
þennan sorglega gamanleik
eftir Samuel Beckett, enda
nýbúiö aö sýna hann hér syöra
i frábærum flutningi
Leikfélags Akureyrar. Þaö er
þvi fróölegt fyrir þá sem sáu
þá Árna Tryggvason og
Bjarna Steingrimsson i hlut-
verkum Aragons og Vladimirs
aö fá samanburö, en þeir sem
hvorki hafa heyrt leikinn né
séö ættu aö leggja eyrun viö.
Leikritiö fjallar um biö þeirra
félaga eftir Godot, en hver er
þessi Godot? Þvi veröur
áheyrandinn aö svara. Þaö er
staöreynd aö þetta leikrit
viröist alltaf eiga erindi til
manna og alltaf koma upp ný
svör viö þvl hver Godot er.
Eitt sinn var svarið óttinn viö
kjarnorkusprengjuna eöa
frelsiö frá allri kúgun. Reynd
þú lika aö svara fyrir þig, þaö
er þaö sem Beckett ætlast til.
—ká