Þjóðviljinn - 01.07.1980, Side 16
DJÚÐVIUINN
ÞriOjudagur 1. júll 1980.
A&alsfmi l>jóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga.
L'tan þess tima er hægt aö ná f blaöamenn og aöra starfsmenn
blaösins f þessum sfmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot
81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö
ná f afgreiöslu blaösins isfma 81663. Blaöaprent hefur sfma 81348
og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
innfæddan aðstoðarmann
Hrœddur við bjartar nœtur og
Einvígið fer fram á Italiu
Nú er nokkuö ljóst aö einvigi
Portisch og Hiibner sem fyrir-
hugaö var i júli og ágúst mánuöi
fer ekki fram hér á landi. 1 siö-
ustu viku bárust boö frá Portisch
þar sem hann kvaöst ekki sjá sér
fært aö tefla hér á landi meöal
annars vegna hinna björtu nótta
og af ótta viö aö islenskir skák-
unnendur væru Hiibner vilhallir
þar sem hann heföi sér til fylgi-
lags Islenskan aöstoöarmann
sem væri Guömundur Sigurjóns-
son, stórmeistari. Portisch
kvaöst hafa i höndunum boö frá
italskri borg um aö halda ein-
vfgiö.
Ingimar Jónsson, forseti Skák-
sambands Islands sagöi i samtali
viö Þjóöviljann aö þó aö þetta
uppátæki Portisch kæmi illa viö
Skáksambandiö væri ekki taliö
rétt aö fara I hart og þvi væri bolt-
inn sendur suöur eftir. Ingimar
sagöi þaö ekki vera neitt laun-
ungarmál aö þessi málalok yllu
sér talsveröum vonbrigöum m.a.
vegna þess aö undirbúningur
heföi veriö hafinn aö fullum krafti
og þeim talsvert oröiö ágengt.
Skáksambandiö væri búiö aö fá
vilyröi fyrir hinni ágætustu fyrir-
greiöslu frá Kópavogsbæ og fjár-
veiting sem sambandiö heföi
fengiö veitta vegna einvlgisins
yröi endurgreidd þó þegar heföi
gengiö nokkuö á hana.
Friörik Olafsson, forseti FIDE
kvaöst ekki hafa fengiö formlega
staöfestingu frá Itölsku aöilunum
sem Portisch skirskotaöi til.hins-
vegar fékk hann I gærmorgun
upphringingu frá forseta Skák-
sambands ltala og var á honum
aö hevra aö allt væri klaDDaö oe
klárt frá ltala hálfu, teflt yröi I
borginni Padevo og ekkert þvi til
fyrirstööu aö einvigiö gæti hafist
upp úr miöjum júli.
Svona i framhjáhlaupi sagöi
Friörik aö ljóst væri aö breyta
þyrfti forminu á Heimsmeistara-
keppninniog lægi t.d. fyrir tillaga
þess efnis fyrir næsta aöalfund
FIDE. Þar væri gert ráö fyrir
móti 10 skákmanna sem tefldu
tvöfalda umferö. Sigurvegarinn
öölaöist réttinn til aö skora á
heimsmeistarann. Þykir flestum
skákmönnum þessi tillaga tima-
bær þvi eins og kunnugt er þá
hafa einvigin einkennst af gifur-
legri taugaspennu og hártogunum
keppenda i millum. Þess má aö
lokum geta aö mótsfyrirkomu-
lagiö var lengi vel viö lýöi eöa allt
þar til Bobby Fischer ásakaöi
Menningarmiðstöðin i Breiðholti
Sovétmenn (sem voru I drjúgum
meirihluta i þessum mótum)
fyrir samvinnu. Var þá fyrir-
komulaginu breytt og einvigin
tóku viö i áskorendakeppninni
1965.
— hól.
Albert
fengi 12
þingmenn
ÞaÖ fylgi sem Albert
Guömundsson alþingismaöur
fékk I forsetakosningunum heföi
nægt honum og stuöningsmönn-
um hans til aö fá 12 þingmenn
kjörna heföi veriö kjöriö til
Alþingis i gær og Alberts-menn
boriö fram lista i öllum kjör-
dæmum landsins. Af þessum 12
þingmönnum heföu 7 veriö kjör-
dæmakjörnir en 5 veriö uppbóta-
þingmenn.
Ef um slikan Alberts-lista heföi
veriö aö ræöa þá heföi listinn
fengiö 3 kjördæmakjöma þing-
menn i Reykjavik, 11 Reykjanesi,
1 á Vesturlandi, 1 á Noröurlandi
vestra og 1 á Suöurlandi. Slöan
heföi Albert fengiö 3 uppbótar-
þingmenn i Reykjavik og 2 1»
Reykjanesi.
j OHuverö ú frjálsum markaði fer lækkandi: j
jDýrara að kaupa |
Igasolíu í Bretlandi !
! en í Rotterdam !
Einhliða verðhækkun visitölubrauða
Bakarar fresta
hækkuninni
Lajos Portisch.
ólympíu-
guil
15 ára gömul stúlka frá
Akureyri, Sigurrós Karlsdóttir
vann þaö stórkostlega afrek aö
setja nýtt heimsmet I 50 metra
bringusundi á ólympiuleikum
fatlaöra sem haldnir eru i
Arnhem I Hollandi. Fyrir vikiö
hlaut hún gullverölaun i sinni
grein og er þaö I fyrsta sinn sem
.slikt gerist á Ólympiuleikum fatl-
aöra og raunar i fyrsta sinn sem
tslendingur hreppir verölaun á
miljóna
á hæsta og
tilboði
Setti
heims-
met og
vann
miljón króna munur á hæsta og
lægsta tilboöi.
Tilboöin sem bárust voru eftir-
farandi:
Pétur Gunnarsson, Reykjavfk kr.
275.118.570,- Hermann&Halldór,
Keflavik kr. 283.182.000.- Böövar
Böövarsson, Reykjavlk kr.
349.118.660.- Armannsfell h.f.,
Reykjavik kr. 582.697.570.- Sig-
uröur&JúlIus h.f. Reykjavlk kr.
690.000.000.-
Reykjavikurpólitikusinn oröinn
stjórnmálamaöur á landsmæli-
kvaröa. — Ljósm.: — gel.
Yfir 400
Heimsmethafinn og Ólympiu-
meistarinn, Sigurrós Karlsdóttir.
DB-mynd.
leikunum. Sigurrós synti vega-
lengdina á 1:06,99 min. — hól.
munur
lægsta
Opnuö hafa veriö tilboö I menn-
ingarmiöstöö sem Framkvæmda-
stofnun by gginga rá ætluna r
byggja ásamt Reykjavikurborg i
Breiöholti. Reyndist yfir 400
Portisch neitar
að tefla á íslandi
Verö á þeirri gasoliu sem fyrir-
J hugaö er að kaupa frá Bretlandi
I er mun óhagstæöara en oliuverö á
I Rotterdam-markaöi um þessar
* mundir, samkvæmt upplýsingum
I* sem Þjóöviljinn hefur og telur
áreiöanlegar. Þá berast núna
fregnir af þvf aö oliuverð á
frjálsum markaöi (eins og
I* Rotterdam-markaðurinn er) hafi
lækkaö verulega og sé I sumum
tilvikum lægra en opinbert verö
OPEC-rikjanna.
Eins og kunnugt er þá átti
ÍTómas Arnason viöskiptaráö-
herra fund meö breska rikisoliu-
fyrirtækinu BNOC I býVjun júni,
en ekki varö nein niöurstaöa um
veröiþeimviöræöum. Fram mun
þó hafa komiö aö Bretar vilja
verö sem er þó nokkuö hærra en
Rotterdam-veröiö. Bretar miöa
veröákvöröun sina viö svokallaö
„main-stream-verö” (þ.e. meöal-
verö i viöskiptum oliufyrirtækj-
anna) en Rotterdammarkaöurinn
er frjáls markaöur þar sem olian
er seld fyrir dagsveröi (uppboös-
markaöur).
Astæöan fyrir þvi aö sá verö-
mismunur er var á „main-
stream-veröi” og Rotterdam- J
veröi hefur alveg horfiö, er sú aö J
dregiö hefur mjög úr eftirspurn I
eftir oliu á hinum frjálsa verð- |
markaöi. Minnkandi eftirspurn J
byggist á þvi aö aögeröir stjórn- .
valda i V-Evrópu gegn veröbólg- I
unni hafa á einn eöa annan hátt I
dregiö úr oliunotkun. Ekki er fyr- J
irsjáanlegt aö eftirspurn muni ,
aukast á næstu misserum, frekar I
aö þaö dragi enn úr henni. Staöan I
er þvi sú núna aö nóg er til af oliu I |
V-Evrópu og eru flestar þjóöirnar ■
meö 90—105 daga birgöir. |
Bakarar hafa ákveöiö aö fresta
áöur botVaöri einhliöa hækkun á
veröi svokallaöra visitölubrauöa
fram til 11. ágúst n.k. en hækkun-
in átti aö taka gildi i gær.
Þessi ákvöröun var tekin af
stjórn Landssambands bakara-
meistara aö afloknum almennum
félgsfundi. 1 fréttatilkynningu frá
bökurum segir, aö meginástæöa
frestunarinnar sé sú aö meö henni
vilji bakarar sýna ábyrga afstööu
til stjórnvalda, en bæöi verölags-
yfirvöld og ráöherrar hafa gefiö
vilyröi fyrir þvi aö næsti mánuöur
veröi nýttur til aö ræöa verölags-
málin á faglegum grundvelli en
bakarar vilja láta reyna til þraut-
ar á samningaleiðina.
Þá vill stjórn Landsambands
bakarameistara benda á aö henni
er ljóst aö meö þessari ákvöröun
veröi hækkunarþörfin I byrjun
ágúst meiri en hún er I dag. „En
ef stjómvöld telja aö auöveldara
veröi aö hækka brauðverð I ágúst,
þá munu bakarameistarar biöa —
en ekki lengur en til 11. ágúst”
segir I lok fréttatilkynningarinn-
ar. _ lg.