Þjóðviljinn - 02.07.1980, Blaðsíða 5
Þriftjudagur 1. júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Brotum á dýra-
verndarlögum
Ktt sinnt
Erfiölega gengur aö fá lög-
gæslu og yfirvöld til þess aö
sinna brotum á dýra-
verndunarlögunum og
öörum lögum og reglugerö-
um er varöa dýr, aö þvi er
fram kom á aöalfundi
Sambands dýraverndunar-
félaga Islands, sem haldinn
var nýlega.
Samþykkti fundurinn til-
mæli til menntamálaráöu-
neytisins um skipun sér-
stakrar nefndar til aö endur-
skoöa dýraverndunarlögin,
þar sem ekkert gengi hjá
dýravemdarnefnd aö vinna
verkiö, sem hún hefur haft til
meöferöar siöan i febrúar
1974.
Jórunn Sörensen var
endurkosin formaöur S.D.l.
og meö henni i stjórn voru
kosnir: Gunnar Steinsson,
Ólafur Jónsson, Hilmar
Noröfjörö, Gauti Hannesson,
Paula S. Sörensen og Haukur
Arnason.
Fastafulltrúi hjá
stofnun i Genf
Hannes Jónsson, sendi-
herra, afhenti 27. júni s.l.
Luigi Cottafavi,
framkvæmdastjóra skrif-
stofu Sameinuöu þjóöanna i
Genf, trúnaöarbréf sitt sem
fastafulltrúi Islands hjá
alþjóöastofnunum i Genf.
Námskeid
i sjúkra-
flutningum
Borgarspitalinn i
Reykjavik og Rauöi Kross
Islands i samvinnu viö lög-
regluna i Reykjavik,
slökkviliöiö i Reykjavik o.fl.
munu á næsta vetri halda tvö
einnar viku námskeiö i
sjúkraflutningum fyrir
menn, sem annast sjúkra-
flutninga utan Reykjavikur.
Veröa þau i byrjun
nóvember 1980 og i byrjun
mars 1981, meö svipuöu sniöi
og námskeiö, sem haldiö var
um sama efni i nóvember
1979.
Einnig veröur haldiö
námskeiö fyrir sjúkraflutn-
ingamenn i Reykjavik i
formi kvöldkennslu á næsta
vetri og byrjar þaö i október
1980. Námskeiöin veröa aug-
lýst siöar til umsóknar.
Læknar á móti
héraðsskyldu
Aöalfundur Læknafélags
tslands, sem haldinn var á
Húsavik nýlega, beindi þvi
til heilbrigöisráöherra aö
afnema nú þegar héraös-
skyldu ungra lækna, en henni
var reyndar komiö á á sinum
tima i samráöi viö lækna-
samtökin til aö leysa rikj-
andi vanda viöa úti um land
þar sem engir læknar voru
starfandi.
1 ályktun fundarins segir,
aö hann telji, aö leysa þurfi
læknaskort dreifbýlisins meö
öörum hætti en skylduvinnu
lækna.
Upplýsingablað
um málmiðnað
Um áramótin hóf göngu
sina upplýsingablaö um
málmiönaö, sem gefiö er út
af Iöntæknistofnun Islands.
Blaöiö heitir MALMSIÐA og
flytur innlent og erlent efni.
Ætlunin er aö blaöiö komi út
8—10 sinnum á ári, 8 siöur i
hvert sinn.
1 ritstjórn eiga sæti menn,
er starfa I málmiönaöi, bæöi
viö framleiöslu og fræöslu-
störf, auk starfsmanna
Iöntæknistofnunar. Auglýs-
ingastofa Ólafs Stephensen
sér um uppsetningu og öflun
auglýsinga. Þegareru komin
út 3 blöö á þessu ári.
x-
F ærey ingar fá
sterkt öl
Færeyska landstjórnin hefur
leyft brugghúsinu Föroya Bjór aö
brugga sterkt öl meft allt aft 4,6%
áfengismagni.
Leyfiö var fyrst gefiö út til
bráöabirgöa meö fororöi um aö
bruggiö yröi lögleyft siöar.
Atöppun veröur leyfö frá fyrsta
júli, segir 14. september nýlega,
en ekki var vist hvort aö öliö yröi
nógu langt komift til aö hægt væri
aö setja þaö á flöskur þá.
Allavega vonast Færeyingar
eftir þvi aö geta drukkiö eigiö öl á
Ólafsvöku.
Afengislöggjöf Færeyja er hin
undarlegasta eins og margir
kannast viö. Þar hafa menn oröiö
aö panta áfengi frá Danmörku og
ekki fengiö þaö leyst út nema aö
sýna kvittanir um aö þeir hafi
staöiö I skilum meö skattana sina.
Afengi og sterkur bjór hafa ekki
veriö á boöstólum á veitinga-
húsum i Færeyjum.
Kaupfélag Skaftfellinga:
Reksturínn þungur
Eifið samkeppnisaðstaða
dreifbýlisverslunar
Rekstur Kaupfélags Skaft-
fellinga var þungur á sl. ári aft þvi
er fram kom I skýrslum Jóns
, Helgasonar formanns og
Matthiasar Glslasonar fram-
kvæmdastjóra á aóalfundi.
RekstrarkostnaOur hækkaOi um
56% og fjárfestingar voru meO
minnsta móti.
Heildarvelta var um 2.3
miljaröar og haföi aukist um 66%
frá fyrra ári. Félagiö greiddi 32
milj. kr. i opinber gjöld og inn-
heimti fyrir rikissjóö 153 milj. i
söluskatt. Launagreiöslur námu
351 milj. en 216 manns komst á
launaskrá á árinu. Afskriftir af
eignum námu 44 milj. og halli
varö 14 milj.
Fundurinn skoraöi á Land-
greiöslu rikisins og Vegageröar-
innaraöhefja strax uppgræösluá
Mýrdalssandi noröan þjóövegar
til aö draga úr tiöum sandstorm-
um, sem bæöi stööva umferö og
valda tjóni á farartækjum.
Þá var i ályktun fundarins vak-
in athygli á þvi óréttlæti sem viö-
gengst i álögum á flutningsgjöld
og álagningu söluskatts á þau,
hátt raforkuverö háan sima-
kostnaö og óbærilegan fjár-
magnskostnaö. A mörgum sviö-
um heföi dreifbýlisverslun
margfalt verri samkeppnis-
aöstööu en verslun i þéttbýli, áleit
fundurinn.
r
Aróður og fjölmiðlar:
Sýnið okkur ekki
framaní Franz
Jósef Strauss!
Vestur-Þjóöverjar ganga til
kosninga I haust. Eins og I mörg-
um löndum öörum þykir þaö
miklu skipta aö flokkunum takist
aö „byggja vel upp” sem mest
aölaöandi mynd af foringja slnum
I vitund almennings. Starfa aö þvi
sérfróöir auglýsendur.
Vikublaöiö Stern lagöi fyrir
skömmu fyrjr þrjú þýsk auglýs-
ingafyrirtæki fróölegt verkefni.
Þaö var fólgiö I þvi, aö gera drög
aö hugmyndum um sem
árangursrikasta auglýsingaher-
ferö fyrir kanslaraefni Kristi-
legra demókrata, Franz-Josef
Strauss.
Þessi þrjú fimru komust öll aö
næsta merkilegri og sérstæöri
niöurstööu. 011 sögöu þau, aö þaö
ætti ekki aö sýna Strauss I
áróörinum. Þaö mætti meö til-
vitnunum og myndum, sem
minna á hin og þessi vandamál
draga athygli aö „afdráttarlaus-
um” skoöunum þessa erkiihalds-
manns á ýmsum hlutum. Aö hann
sé hiklaus, maöur athafna, alþýö-
legur og guö má vita hvaö. En
andlit hans, sögöu allir auglýs-
endurnir, eiga menn ekki aö sýna.
Þaöhefurekkiaödráttarafl. Allra
sist á konur.
Þess I staö á i auglýsingaher-
feröinni aö hamra meö einföldum
oröum á vandamálum sem
Strauss lofar aö leysa og tala rétt
eins og hann sé strax oröinn
kanslari.
Kansiaraefnift: sýnift heldur mynd af einhverju öftru en honum.
Y f irlýsing
Aö gefnu tilefni vil ég koma þvi á framfæri aö mynd sem birtist á
bls. 301 VIsi sl. mánudag frá kosningaskrifstofu Alberts Guömunds-
sonar er ekki af undirrituöum. Um alnafna eöa tvifara kann aö vera
aö ræöa þar sem margir hafa taliö myndina vera af undirrituöum.
Þaö er hún ekki.
Guftmundur Þ. Jónsson
borgarfulltrúi, formaöur
Landssambands iftnverkafólks.
Hljóðvarpið eitt um hituna:
A sumrin reynir útvarpiö aft slá
á léttari strengi og bjófta upp á
efni sem tengist surnri, frlum og
ferftalögum. Nú þegar sjónvarpift
er farift I frl verftur hljóftvarpift
eitt aft sjá um aft hafa ofan af fyrir
fólki. Hvaft verftur á boftstólum I
júlimánufti? Þá spurningu lögft-
um vift fyrir dagskrárdeild út-
varpsins I gær.
Af nýju efni er fyrst aö telja
þætti sem veröa á sunnudögum I
umsjá Böövars Guömundssonar.
Hann leggst i feröalög og hefur
leiösögumann meö sér. I fyrsta
bættinum fer hann um Svarfaöar-
dalinn og lýsir þvi sem fyrir áugu
ber, væntanlega fylgja nokkrar
sögur frá fornum timum meö. Þá
veröur flutt framhaldsleikrit i
júli, gamall krimmi sem fluttur
var 1958 undir nafninu
Afsakift—skakkt númer.
Þættir utan af landi veröa á
dagskrá, eins konar spjallþættir.
Böftvar Guðmundsson — fer meft
okkur I ferft um Svarfaftardalinn
A mánudögum frá Suöurlandi og
Austurlandi til skiptis, en á
þriöjudögum leggja Norölend-
ingar sitt til málanna. A þriöju-
dagskvöldum veröur einnig þáttur
um Félagsmálavinnu i umsjá
þeirra Kristinar H. Þóröardóttur
og Tryggva Þórs Aöalsteins-
Sigurftur Skúlason ætlar aft rifja
upp revíurnar f samvinnu viö
Randver Þorláksson
rifja upp gamlar rvlur og reviu-
söngva.
Þetta eru helstu nýjungarnar I
júli, en allmargir þættir eru
þegar komnir af staö sem óþarft
er aö tiunda hér, en hlustendur
eru væntanlega farnir aö kynn-
Tryggvi Þór Aöalsteinsson —
fræftir um félagsmála vinnu
ásamt Kristlnu Þórftardóttur
sonar. A miövikudagskvöldum er
frétta og forvitnisþáttur fyrir
ungt fólk sem þeir Bjarni H.
Magnússon og ölafur Jóhannes-
son annast. Þá má nefna reviu-
þætti á laugardagskvöldum þar
sem leikararnir Randver
Þorláksson og Siguröur Skúlason
Létt sumarefni í júlí