Þjóðviljinn - 02.07.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.07.1980, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. júli 1980. ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 7 í--------------------------------------- ! Það saxast á limi Beginstjórnarinnar: Ut úr kreppu stjórnar hans og landsins alls. Þvert á móti: nú siðast fréttist, aö hann hafi i huga aö flytja stjórnarskrifstof- ur sfnar til austurhluta JerUsal- em, frá vesturhlutanum. Þetta er Utskýrt á þann veg, aö hann heimsmetiö á þessu sviöi. Nær- tækust forsenda veröbólgunnar er sU „frjálshyggja” sem Begin og Hurwitz hafa lært af Milton Friedman og fylgjendum hans en sU stefna er i mjög skýrri andstööu viö þá „félagsmála- Begin og Weizman, þá varnar málaráöherra: dýrkeyptur ósveigjanleiki ætli aö þvinga erlend riki til aö viöurkenna i reynd innlimun austurhluta Jerúsalems I Israel meö þvi, aö erlendir diplómatar veröi aö koma á skrifstofu hans þar. Meö þvi aö öngvir viður- kenna þá innlimari nema tsrael- ar sjálfir er Begin ekki aö bjóöa upp á neitt annaö en allsherjar fordæmingu á sllku uppátæki, sem mundi m.a.gera sambúöing við Bandarlkin stiröari en áöur. Af þeirri einföldu ástæöu, aö þessi viöleitni til aö „skapa pólitiskar staöreyndir” gerir bandariskum ráöamönnum enn erfiöara fyrir en ella aö halda lifi I Camp David samkomulag- inu milli tsraela og Egypta, sem Carter taldi stærsta rós I sinu hnappagati og hefur þar aö auki kostaö Bandarikin morö fjár aö fylgja eftir. Verðbólgan Um leiö og þessir hlutir gerast magnast óánægjan meöal tsra- ela sjálfra, sem þurfa aö hafa æ þyngri áhyggjur af sinu daglega brauöi. Astæöan er veröbólgan sem er nú 133% og keppir Israel þar meö viö Argentinu um stefnu” sem stjórnir Verka- mannaflokksins i tsrael höföu áöur fylgt I nær þrjátiu ár. Enn dýpra liggur sU ástæöa aö Ut- gjöldin til hermála hvila æ þyngra á veikbyggöu efnahags- lifi — og þaö er aö sinu leyti einnig vandi sem er i beinu samhengi við hina herskáu stefnu Begins yfirhöfuö. Dapurlegt yfirlit LundUnarblaðiö Sunday Times hefur nýlega gjört dapur- legt yfirlit yfir þaö , hvernig langvinnt styrjaldarástand og þrettán ára hernámsvöld yfir Gazasvæöinu og Vestur-Jórdan, (vesturbakkanum) hafa leikiö mannlif I Israel. Þar segir margt af veröbólgunni, eins og aö likum lætur. En ekki er siöur fjallaö um eina þá staöreynd sem viökvæmust er og mest feimnismál i tsrael, en hUn er sU, aö þetta innflytjendaland, sem átti aö veröa athvarf Gyöingum heimsins, er oröiö Utflytjendaland. Tölur um þá sem fara ,,i heimsókn” til Bandarikjanna og ilengjast þar i Félagar Ur samtökum „Friöur svrax” setja upp plaköt gegn Begin: þeim fækkar sem geta farið með sáttarorð. hjá kjötkötlunum liggja ekki á lausu. Fyrirspurnum um þau mál er m.a. svaraö á þá leið, aö þetta sé fólk sem flest geti einn góöan veöurdag snUiö heim aftur. En mál þetta er mikiu stærra en stjórnvöld vilja viöur- kenna og liklegt er, að sá inn- flutningur fólks sem enn heldur áfram, sé mun minni en land- flóttinn. Auk þess ber aö hafa i huga, aö margir þeirra sem leita Ur landi eru Ur hópi þeirra sem best eru menntaöir. En inn- flytjendurnir eiga i miklum erfiöleikum meö aö finna sér staö i israelsku þjóöfélagi, og hafna furöu margir I örvænt- ingu sinni yst til hægri, hjá Gush Enumim, eöa einhverjum þeim hópum öörum sem mestan yfir- gang vilja sina Aröbum Palestinu og frekastir eru til landnáms á vesturbakkanum. Sunday Times talar lika um þá þróun sem blaöiö kallar „tortimandi blöndu af hund- ingjahætti og örvæntingu” sem hvarvetna megi veröa vart viö. Hér er ekki einungis um ákveöna pólitiska óánægju aö ræöa eöa hættuna frá Araba- rikjum, heldur þá tilfinningu aö „tsrael er ekki þaö sem þaö var, aö hlutir hafa snUist til hins verra”. Borgarstjórinn f Nablus á Vest- urbakkanum, missti fæturna i sprengjutilræði sem hefndar- samtök Gyðinga stóðu fyrir Höfuðóvinurinn Veröbólgan, landflóttinn og siðferöileg upplausn (sem kemur m.a. fram 1 miklum glæpafaraldri) — allt snertir þetta ýmsa þá þætti sem tsrael gat áöur talið sér til styrktar: i glimunni viö arabiska granna: Tæknilegir yfirburöir, baráttuandi, einnig sU hugsjónastefna tengd siónisma, aö veriö væri aö byggja upp riki sem um margt væri betra og ööruvisi en önnur. Meöan Begin reisir nýlenduþorp sin á vestur- bakkanum grefur stefna hans undan öllu þessu sem tsraelar voru stoltir af eöa sóttu styrk til. Þvl er þaö ekki aö ástæöulausu aö einn fréttaskýrandi spyr á dögunum: Spurningin er ekki lengur sú, hvort Begin heldur velli í næstu kosningum, heldur hvort tsrael má viö stjórn á viö þá sem Begin stýrir. AB. tók saman Kreppa er orð sem menn eru ekki sparir á að nota um þessar mundir — og einna auðveldlegast tengist það við ástandið i ísrael og stjórn Menahens Begins, sem hver báran eftir aðra riður nú yfir. Þegar Begin og hægriblökk hans komust til valda haföi hann stuðning 78 þingmanna af þeim 120 sem sæti eiga á Kness- et, israelska þinginu. Smám saman hefur liösmönnum fækk- aö og nU eru aöeins eftir 63 — fyrir nokkrum dögum sögöu tveir þingmenn Dash, flokks Jadins aöstoöarforsætisráö- herra, upp vinskap viö stjórn- iria. Astæðan var sú, aö þeir vildu mótmæla bæöi veröbólg- unni, sem stjórnin ekki ræöur viö og svo áframhaldandi landnámi Gyöinga á vestur- bakka Jórdanar. Aöur haföi Begin misst Ur stjórn sinni Weizman hermálaráöherra, sem var óánægöur meö áform um niöurskurö nokkurn á út- gjöldum til hermála — án þess þó aö Begin tækist meö þeirri tilslökun aö bliöka Hurwitz fjármálaráöherra, sem telur sig þurfa mun meiri niöurskurð ef takast má aö krukka eitthvaö i veröbólgukýliö. Begin samur við sig Og á meöan veröur ösveigjan- leiki Begins aö þvi er varöar stofnun nýrra Gyöingabyggöa á hemumdu svæöunum til þess, aö vinum eöa a.m.k. meöhalds- mönnum tsraels fækkar ört á alþjóðlegum vettvangi, sér- friöurinn viö Egypta eins og hangir I lausu lofti óvissunnar og vitahringur hermdarverka á vesturbakkanum setur æ fleiri menn Ur leik, Gyöinga og Araba, sem gætu talað meö árangri fyrir einhverskonar málamiölun. Begin forsætisráöherra virö- ist hinsvegar meö öllu fyrir- munaö aö koma auga á nokkrar þær leiöir, sem von er til aö liggi Fréttaskýring Margföld kreppa í ísrael 1 ■ i ■ i J Dauði prinsessu í norska sjónvarpinu Skiptum okkur ekki af dagskrárstefnunni, segir Reiulf Steen Þær fréttir hafa borist frá Oslö að hin umdeilda kvikmynd, Dauði prin- sessu, verði sýnd þar i sjónvarpi um mánaða - mótin ágúst-september. Stjórn útvarpsins norska stendur öll að þessari ákvörðun. NU hlýtur tslendingum aö vera, eftir þaö sem á undan er gengiö, nokkur forvitni á aö vita, hvernig Saudi-Arabar hafa brugöist viö þessari ákvöröun Utvarpsráösins norska, en þaö hafa þeir þegar gert. Fyrstu viöbrögöin voru þau, aö hálftima áöur en opinber sendi- nefnd á vegum rikisstjórnarinnar átti aö leggja af staö til Noregs, var heimsókninni aflýst. önnur sendinefnd, sem átti aö kynna sér umhverfisverndarmál i Noregi, hefur einnig veriö kyrrsett. Norska Utflutningsráöiö hefur látiö i ljós áhyggjur af málinu. Eins og nokkrum sinnum hefur komiö fram i fréttum kallaöi Saudi-Arabia sendiherra sinn heim frá London þegar kvik- myndin var sýnd i Bretlandi og hótaöi aö skera niöur viöskipti milli landanna. Siöan hefur myndin veriö sýnd i Hollandi og i Bandarik junum, án þess aö Arab- ar hafi i raun beitt refsiaögerö- um. ,,Góð mynd” Noregur þarf ekki aö hafa áhvggjur af oliukaupum i Saudi- Arabiu eins og kunnugt er, en norskur iönaður á engu aö siöur i viöskiptum viö landiö sem nema um 50 miljöröum króna (is- lenskra) á ári og nokkrar norskar fjölskyldur eru búsettar i landinu vegna viöskipta þessara. Torolf Elster Utvarpsstjóri hef- ur lýst þvi yfir viö blöö, aö menn hafi viljaö sýna myndina vegna þess aö hUn væri „góö og fróöleg mynd sem sýnir mikilvæg vanda- mál i þessum hluta heims og árekstra islamskrar menningar og vestrænnar bisnessmenning- ar.” Hann sagði, aö þegar ákvöröun var tekin hafi útvarpsráö rætt áhyggjur sem norsk fyrirtæki höföu látiö uppi, en engu aö siöur hafi ekki veriö erfitt aö komast aö nióurstööu i-þessu máli. Eftir aö myndin verö'>r sýnd er áformaö aö efna til umræöu um þau vandamál sem hún kemur inn á, og reynt veröur aö fá at- hugasemdir beint frá Aröbum. Reiulf Steen viöskiptaráöherra og formaöur Verkamannaflokks- ins norska, hefur sagt þaö eitt um máliö, aö stjórnin hafi alla tið lagt á þaö áherslu aö hún skipti sér ekki af dagskrárstefnu Utvarps og sjónvarps. (Information). A ðalfundur Kaup- félags Stykkishólms: 70% aukning vörusölu Þrátt fyrir 70% aukningu á vörusölu milli ára hjá kaup- félagi Stykkishólms er hagur verslunarinnar mjög þröngur, einkum vegna lækkandi álagn- ingar á landbúnaöarafuröir, aö þvi er fram kom I skýrslu Halldórs S. Magnússonar kaup- félagsstjóra á aöalfundi félags- ins nýlega. Vörusalan nam á sl ári röskum 400 miljónum króna. Eftir aö færöar hafa verið veröbreytingar samkvæmt nýj- um skattalögum nam rekstrar- hagnaöur á árinu 1979 um 1.600 þús. kr. 1 skýrslu formanns kaup- félagsstjórnar Jóns Bjarnason- ar frá Bjarnarhöfn kom m.a. fram aö á s.l. hausti heföi verið slátraö hjá félaginu rúmlega 5.000fjár sem er um 20% aukn- ing frá árinu á undan. Sextiu ára afmælis félagsins var minnst snemma á þessu ári meö kaffisamsæti fyrir alla viö- skiptamenn félagsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.