Þjóðviljinn - 02.07.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 02.07.1980, Blaðsíða 15
Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Ekkí hægt að kenna læknum um Fyrir skömmu drukknabi ungur maöur i Fossvogi. Af fréttum aö dæma var þetta slys heita læknum i Fossvogi aö kenna. Og reyndar skilst manni aö þessi „dvætiur” hafi mörg mannslif á samviskunni. Þaö er haft eftir yfirmanni lögregl- unnar aö eitthvaö þurfi aö gera i málinu. Já, mikiö rétt: eitthvaö þarf aö gera. En bara ekki viö læk- inn, heldur fólkiö i landinu. Þaö hefur oft komiö fyrir áöur aö drukknir menn hafa stoliö bát- um og fariö sér aö voöa eöa dottiö i hafnir og drukknaö. Oft sleppa menn naumlega frá alls- konar óhöppum sem stofnaö er til I ölæöi, þar sem engum Foss- vogslæk er um aö kenna. Um- ræöa um lækinn hefur tekiö al- ranga stefnu þar sem menn horfa framhjá aöalorsökinni. Hinn raunverulegi sökudólgur þessara slysa er semsé ekki lækurinn, einsog menn hljóta aö sjá, heldur óhófleg áfengis- neysla og ýmiskonar skrllslæti henni samfara. Ég er einn þeirra mörgu sem fara I baö i heita læknum mér til heilsubótar og ánægju. Ég vona þvi aö yfirvöld fari þá einu leiö sem er rétt I þessu máli og láti lækinn okkar I friöi. Ég hef komiö þar á ýmsum tímum dags frá kl. 7 aö morgni til 10 aö kvöldi og aldrei hitt nema siö- priítt og ódrukkiö fólk á öllum aldri. En þessi timi sólarhrings er vlst ekki mikiö fréttaefni, enda litill munur á því aö fara I baö í heita læknum og aö skreppa I sundlaug. Aftur á móti var þaö frétta- efni sumra blaöa fyrir nokkrum árum aö fólk færi i lækinn aö næturlagi, og væri þá ýmist I öllum fötum eöa allsnakiö. Slikur fréttaflutningur hefur siöan haldiö áfram nokkuö reglulega og stundum fylgt meö aö þarna væri fólk aö eöla sig aö viöstöddum áhorfendum. Þessar fréttir uröu svo til þess aö nætursvall unglinga viö læk- inn margfaldaöist. Og nú veit öll þjóöin aö þarna er iökaö nætur- svall en tiltölulega fáir vita aö þangaö sækir nokkur hópur fólks sér heilsubót og ánægju I heilnæmu hveravatnsbaöi undir beru lofti. Þaö eina sem skyggir á dvölina þar er stööugur straumur af forvitnu fólki sem hefur lesiö um þennan saurlifis- staö og viröist koma þangaö meö sama hugarfari og þaö væri aö fara I dýragarö. Verst aö aumingja fólkiö veröur llk- legafyrirsárum vonbrigöum aö sjá ekki annaö en venjulegt fólk I baöfötum, nákvæmlega einsog gerist i sundlaugunum. Einsog ég sagöi i upphafi hljóta allir aö sjá aö lækurinn á ekki sök á dauöa nokkurs manns, þótt nú sé talaö um aö setja hann i lokaöan stokk eöa setja varömenn viö hann. Þó nokkrir menn hafa endaö lif sitt I sundlaugunum i Reykjavik á undanfömum árum. Ekki hef ég heyrt talaö um aö loka þeim til aö koma I veg fyrir slik dauös- föll. Eins er þaö meö lækinn okkar. Ég vona aö borgaryfir- völd og lögregla sjái aö þaö er engin lausn á áfengisvandamáli þjóöarinnar aö loka læknum. Þaö er einmitt vaxandi áfengisneysla og skrilslæti henni samfara sem eru aöal- vandamáliö. Þar þarf aö taka rösklega i taumana, og þaö fyrr en siöar. Þaö er hörmulegt aö svo skuli vera komiö aö varla nokkurs staöar er friöur á skemmtilegum stööum fyrir drykkjulýö sem æöir um öskr- andi og æpandi. Sum kvöld er vart farandi um miöbæinn I Reykjavik fyrir þeim ófönguöi. 1 þeim efnum sýnist mér vera næg verkefni framundan, aö kenna þjóöinni aö umgangast áfengi af meiri hófsemi. Aö siöustu óska ég þess aö viö fáum aö hafa lækinn okkar i friöi og aö blöðin fái eitthvert merkilegra fréttaefni til aö nær- ast á. Einn sem fer I lækinn sér til heilsubótar Miövikudagur 2. júli 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Tónlistin lengir lífíd Útvarp kl. 16.20 Einsog venjulega er tónlist af ýmsum tegundum á dag- skrá útvarps í dag. Fyrir hádegi fáum viö aö heyra kirkjutónlist frá Danzig, samda á 17. öld og fiutta af ýmsum merkum þýskum tón- listarmönnum. Einnig eru morguntónleikar á dagskrá og þar kennir vmissa grasa: Smetana og Sibelius. Eftir hádegi er tónlist úr ýmsum áttum, þám. létt- klassisk, og poppiö er á sinum staö i umsjá Dóru Jónsdóttur. Eftir fréttir kl. 4.20 koma siö- degistónleikar. Þá syngur Rut Magriússon „Fimm sáima á atómöld” eftir Herbert H. Agústsson. Jósef Magnússon, Kristján Þ. Stephensen, Pétur Þorvaldsson og Guörún Krist- insdóttir leika meö. Einnig veröa flutt tvö erlend verk: Serenaöa eftir Edward Elgar og Konsertfantasia fyrir planó og hljómsveit eftir Pjotr Tsjækovský. Eftir kvöldfréttir kemur Islensk söngkona, Margrét Bóasdóttir, og syngur lög eftir Hugo Wolf og Arnold Schön- Rut Magnússon syngur „Fimm sálma á atómöld” á siödegistónleikum útvarpsins i dag. berg viö undirleik Hrefnu . Eggertsdóttur. „Misræmur” nefnist tón- listarþáttur I umsjá Astráös Haraldssonar og Þorvarös Arnasonar og er á dagskrá kl. 20.30 Kl. 21.35 verður svo flutt islenskt tónverk: „Næturljóö I” eftir Jónas Tómasson. Flytjendur eru: Bernard Wilkinson, Haraldur Arngrimsson og Hjálmar Ragnarsson. Frá Biermann er sagt á öör- um staö, en tónlistarunnendur geta endaö daginn á huggu- legan hátt meö þvi aö hlusta á Geir Viöar Vilhjálmsson þylja slökunaræfingar meö tónlist. — ih Sumar í sveit Jjfc. Útvarp %l\#: kl. 17.20 — Ég kalla þennan þátt „Sumar i sveit” — sagöi Sig- rún Ingþórsdóttir fóstra, sem sér um Litla barnatimann i dag. — Þátturinn hefst á þvi aö ég segi litillega frá aöalvinnu sveitafólks á þessum árstima, þ.e. heyskapnum, bæöi hvern- ig sú vinna fer fram i dag og hvernig unnið var hér áöur fyrr. Þá les Oddfriöur Steindórs- dóttir smásöguna „Sumardvöl i sveit” úr samnefndri bók. 1 sögunni fylgjumst viö meö tveimur krökkum frá þvi þau eru á leiöinni i sveit til afa og ömmu og þartil i ágústlok, þegar þau fara aö hugsa til heimferöar. Þau kynnast heyskap i sveitinni, eru viö- stödd tööugjöld og fá lika aö fara i berjaferö, svo eitthvaö sé nefnt. Næst les ég svo kvæöiö „Sumarósk” eftir Margréti Jónsdóttur og söguna „Heyannir” eftir Hersiliu Sveinsdóttur. Einnig veröa I þættinum flutt tvö lög: „Sumar i sveit- inni okkar” sem Þrjú á palli flytja, og „Gekk ég upp á hól- inn” meö Björgvin Halldórssyni. — ih Biermann syngur og spjallar Útvarp kl. 22.35 Vlsnasöngvarinn og skáldiö Wolf Biermann syngur og leikur i kvöld kl. 22.35 og ræöir viö þá Jón Asgeir Sigurðsson og Thomas Ahren. Eins og menn muna var Biermann hér á ferö meöan á Listahátiö stóö og söng I Háskólabiói. Þar lék hann eigin lög og texta og spjallaöi viö áheyrendur um stjdrnmál I Vestur-Þýskalandi og þaö sem á daga hans hefur drifiö siöustu árin. Biermann er sóslalisti en var visaö frá Austur-Þýskalandi fyrir fjór- um árum og hefur siöan búiö I vestrinu. Hann er ekkert ýkja hrifinn af þvi sem fyrir augu ber I „frelsinu fyrir vestan” og þaö er greinilegt aö hann óttast uppgang gömlu nasistanna. Hann talaöi t.d. um þaö aö þegar fariö væri aö kjósa forseta sem væri gamall nasisti og sem reyndi ekki einusinniaðleyna þvi aö hann heföi veriö 1 þeim flokki og þegar maöur á borö viö Franz Joseph Strauss væri orðinn oddviti kristilegra demokrata, Þeir sem misstu af tónleikum Biermanns á Listahátiö fá þaö aö nokkru bætt i kvöld. — Ljósm.: — gel. þá væri eins gott aö vara sig og búast til varnar. En kannski er of mikiö talaö um kommann Biermann en of litið um skáldiö, þvi þar liggur hans styrkur fyrst og fremst. Textar hans eru pólitiskir, skemmtilegir og ljóörænir og röddin og undirleikurinn er sérkennilegur. Hann fylgir hefö sem viö þekkjum litt hér á landi en er afar sérstæö. Ég vil einkum benda á lagiö um Rudi Dutscke þar sem Biermann tjáir harm sinn á áhrifarikan hátt. Tónleikar Biermanns voru eitt þaö sér- stæöasta sem boöiö var upp á á Listahátiöinni og nú i kvöld gefst þeim sem heima sátu tækifæri til að bæta sér aö nokkruuppfjarveruna. — ká

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.