Þjóðviljinn - 02.07.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 02.07.1980, Blaðsíða 13
Miövikudagur 2. júli 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Nemendur sem brautskráöust frá Fósturskóla tslands i vor ásamt skólastjóra sfnum. 66 brautskráðust frá Fósturskólanum Merkir áfangar á sl. skólaári Liöiö skólaár var eitt hiö merk- asta i starfssögu Fósturskóla ts- lands, en þá var flutt i stórt og Sigurrós Jóhannsdóttir huglœknir segir frú reynslu sinni. glæsilegt skólahús viö Sundlauga- veg, komiö á nýjum náms- og kennsluháttum, svokölluöu þemanámi, i 3. bekk og stærsti árgangurinn i sögu skólans braut- skráöur. Þetta kom fram i yfirliti Val- borgar Siguröardóttur skóla- stjóra viö skólaslitin, sem fóru fram i kirkju Oháöa safnaðarins. Sjávarútvegsráöuneytiö breytti i gær ákvæöum reglugeröar um þorskveiöitakmarkanir skuttog- ara og togskipa 1. jiill — 15. ágúst þannig, aö sigli skip meö fisk til sölu erlendis telst banniö hefjast er þaö heldur úr islenskri höfn, 66 lukk burtfararprófi, en nem- endur á sl. skólaári voru alls 175. 10, 20 og 30 ára fóstrur færöu skólanum árnaöaróskir, blóm og gjafir. Verölaun frá skólanum fyrir frábæran námsárangur, hlutu Asdis Elfa Jónsdóttir og Sveinbjörg Sveinsdóttir og fyrir félagsstörf frá Soroptimista- klúbbnum Rannveig Trausta- dóttir. miöaö viö aö þorskur sé yfir 15% af heildaraflanum. Breyting þessi tekur aöeins til veiöiferöa innan þessa timabils, en á þvi ber skuttogurum og tog- skipum stærri en 39 metrar aö lengd, aö láta af þorskveiöum i 36 daga. Veiðitakmarkanir 1. júlí — 15, ágúst Bannið hefst við upphaf siglingar Hópferðaskrifstofan Ökeypis skipulagn- ing ferðalaga Hópferöaskrifstofan Umferöar- miöstööinni vekur I fréttatilkynn- ingu athygli á þjónustu sinni viö aö skipuleggja hópferöir fyrir felög og önnur samtök, koma meö uppátungur um feröatilhögun og áhugaeröar feröir og gera kostn- aöaráætlun viöskiptavinunum aö kostnaöarlausu. Hópferöaskrifstofan hefur nú til umráöa um 100 12—16 manna hópferöablla til hvers konar feröalaga um land allt. Skrif- stofan er rekin af sérleyfishöfum og nokkrum hópferöamönnum. 1/81333 uOMiwm ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Alþýðubandalagið. Kjördæmisþing Alþýöubandalagsins i noröurlandskjördæmi eystra veröur haldið aö Laugum dagana 4.-6. júli 1980. Dagskrá: 1 Venjuleg þingstörf. 2 Útgáfumál, framsaga Erlingur Sigurðarson 3 Stjórnmál framsaga Stefán Jónsson albingismaöur. 4 Frumvarp um húsnæöismál framsaga Svavar Gestsson ráöherra. 5 Forvalsmál framsaga Siguröur Rúnar Ragnarsson. 6 Alþjóöaauöhringir og peningastofnanir og áhrif þeirra á Isl, þjóðlif, framsaga Elias Daviösson, kerfisfræöingur. bingiö hefst kl. 20 á föstudag. Kvöldvaka föstudags og laugardags- kvöld. Fulltrúar og félagar fjölmenniö og tekiö fjölskylduna meö. Gist- ing, tjaldstæði. Kjördæmisráö. Alþýðubandalagsfélagar Alþýðubandalagið i Reykjavik minnir félaga á að greiða útsenda giróseðla. Sýnum samstöðu og tryggjum fjárhag félagsins. Stjórn ABR. Kvöldganga ABR. Vegna fjölda áskorana hyggst stjórn Alþýöubandalagsins I Reykjavik efna til gönguferöar i nágrenni Reykjavikur n.k. föstudagskvöld ef veður leyfir. beir sem vilja fá far meö öörum og þeir sem hafa laus sæti eru beðnir aö hafa samband viö skrifstofu ABR. Nánar auglýst siðar. Stjórn ABR. Almennir fundir á Austurlandi Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson halda al- menna fundi: Á Bakkafiröi föstudagskvöldið 4. júli kl. 20:30. A Vopnafirði laugardaginn 5. júli kl. 14:00 Allir velkomnir. Alþýöubandalagiö. Sumarhefti Morguns Sumarhefti Morguns timarits Sálarrannsóknafélagsins er ný- komiö út. Meöal efnis er viötal viö Sigurrósu Jóhannsdóttur hug- lækni, ljóö og hugleiðing um bæn- ina eftir borgrim borgrimsson, sem einnig hefur tekiö saman efnisyfirlit Morguns. Ritstjóri timaritsins Ævar R. Kvaran ritar tvær greinar: Hefur kirkjan brugðist? og Dularfulli skugginn i lífi Edwards Kennedys. Hann fjallar einnig um ýmsar bækur sem út hafa komið nýveriö.Morg- unn er 96 blaösiöur I handbókar- broti. HM! Hv)RP Mtpi \Z TOMMI OG BOMMI V ntiRU-GOLDWVN-HArE* INC. 'VAX " f r FOLDA Sama er mér! Ef þú vilt endilega fara svöng frá boröinu! Sf é£Éh) ——

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.