Þjóðviljinn - 08.07.1980, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 08.07.1980, Qupperneq 15
Þriðjudagur 8. júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum frá lesendum „Farið varlega með orð 55 Nokkrar linur i tilefni af kvikmyndagagnrýni Ingi- bjargar Haraldsdóttur I Þjóö- viljanum um óöal feBranna og svari hennar til Hrafns Gunn- laugssonar. Þar sem ég leik hina ein- stæBu móBur sem Ingibjörg I dómislnum kallar drykkfellda og óheiBarlega druslu langar mig til aB leggja hér nokkur orB I belg. Þessi einstæBa móBir og kjör hennar eru mér kannski einkum hugstæB vegna þess aB ég hef ævinlega haft áhuga á því fólki sem sumir — sem aB mlnum dómi eru fullir fordóma — kalla aumingja og druslur. Þegar rætt er um olnbogabörn þjóB- félagsins meB þessum hætti felur orBanotkunin sjálf I sér llfsskoBun sem er andstæB minni þ.e. aB hver og einn geti sjálfum sér um kennt verBi hannundir I llfsbaráttunni. Ég hef þá skoBun aB meiniB sé sú staBreynd aB ekki hafa allir I reynd sömu möguleika I þjóB- félaginu. HvaB viBvIkur þeirri full- yrBingu Ingibjargar aB ein- stæBa móBirin sé drykkfelld hlýt ég aB álykta af skrifum hennar aB þaB sé vegna þess Þjóðnýtum allan frystiiðnaðinn ÞaB má heita fastur liBur eins og venjulega aB eigendur frystihúsa hefji upp barlóm mikinn á hverju ári. Söngur- inn hljómar á þá leiB aB nú sé þeim mikill vandi á höndum. ÞaB er reksturinn, oliuverBiB, markaBurinn ýmist hér eBa þar og þannig mætti lengi telja. ÞaB er alveg sama hvort fiskurinn selst fyrir hæsta verB sem um getur eBa hvort markaBir séu aB opnast aB nýju fyrir saltfisk og skreiB alltaf gengur jafn illa aB reka frystihúsin, þaB er aB segja sum þeirra. A öBrum stöBum er allt I sómanum, engin óvænt „sumarfrl” eBa upp- sagnir skólafólks. ÞaB þarf ekkert aB segja launafólki hvaB þarna er á ferBinni. ÞaB er veriB aB þrýsta á rlkisstjórnina og verkalýöshreyfinguna, til aB fella stjórnina og sauma aö verkafólki, til aö auka gróöa og bæta hag útgerBarauB- valdsins. En er ekki kominn tlmi til aö verkafólk grlpi I taumana? ÚtgeröarauBvaldiB er búiB aö sýna og sanna svo ekki veröur um villst aö þeir geta ekki rek- iö frystihúsin svo vel fari, þeir heimta stöBugt aögeröir stjórnvalda til aö leysa „vanda frystihúsanna”. Er ekki kominn timi til aö þjóB- nýta frystiiönaöinn og taka rekstur hans föstum tökum? Er ekki kominn timi til aB taka völdin af útgeröarauövaldinu sem hriöir gróöann þegar vel árar, en heimtar svo aBstoö og rekstrarlán um leiö og eitt- hvaö bjátar á. Viö þetta auma auövald er ekkert annaö aö gera en aö gera þá upp og bjóöa þeim vinnu á togurum rlkisútgeröarinnar. Þeir heföu gott af þvi aö taka til höndun- um. Setjum kröfuna um þjóö- nýtingu fiskiiönaöarins á odd- inn. — A þann eina hátt trygg- ir verkafólk afkomu slna á komandi timum. Tvær sem vinna i frystihúsi. hvernig hún dettur I þaB á laugardagskvöldi meö vinkonu sinni. Mörgum karl- manninum heföi nú veriö taliö þaö til tekna aö vera aö reyna aö þvo bleyjur af börnunum drukkinn. ABkalla þessa konu drykkfellda, þó aö hún hagi sér eins og hún gerir, haföi ég ekki búist viö af konu, sem . aö þvl er viröist telur sig meö- vitaöa. Þá er þaB óheiöarleikinn. Víst tekur hún viö hárri ávlsun og skilar ekki afganginum, ekki meöan viö fylgjumst meB henni. En hvaö meö stóra bróöursem skuldaBi henni 3ja mánaöa húsaleigu, ekki virö- ist þaö hafa haldiB fyrir honum vöku. Heföi hún veriö annarsstaöar I þjóBfélagsstig- anum heföi hún sjálfsagt gefiB til baka meö hvltum seBli, þar sem á hefBu staöiö orB eins og vanskilavextir, innheimtulaun og fyrirframgreidd húsaleiga en þaö er vlst heiöarlegt. Gagnrýni er erfitt starf og ábyrgBarmikiö þess vegna hlýtur aB veröa aö gera þá kröfu til þeirra sem gegna slíkum störfum aö þeir sýni lesendum slnum og listaverk- unum sem þeir fjalla um þá viröingu aö vera nákvæmir I oröavali og reyni aö fjalla um listaverkin, þannig aö les- andinn fái sem besta yfirsýn yfir verkiö en falli ekki i þá gryfju aö draga út og verja miklu máli I 'þá þætti sem gagnrýnandinn persónulega ' hefur mestan áhuga á. Einnig aö hann afli sér þeirra upplýsinga um verkiö og efni þess sem hann getur fengiö áöur enhannfjallarum þaö og komist þar meö hjá þvi aö draga rangar eöa vanhugs- aöar niöurstöBur þess vegna. Dæmi um sllkt má þvl miöur oft finna hjá Ingibjörgu ég nefni af handahófi dóminn um ÖBal feBranna og um kvik- myndina Effi Briest. Reykjavik, 3. júll 1980. Helga Hjörvar. Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. Félagsmál og vinna • Útvarp kl. 19.35 Kristin H. Tryggvadóttir, fræöslufulltrúi BSRB, og Tryggvi Þór Aöalsteinsson, fræöslufulltrúi ASl, hafa um- sjón meö þætti sem sendur veröur út strax eftir fréttir i kvöld. — Þetta er þáttur um mál- efni launafólks, réttindi þess og skyldur, — sagöi Kristin. — Samtals veröa þetta sjö þætt- ir, og veröa þeir fluttir hálfs- mánaöarlega. I þessum fyrsta þætti mun Gunnar Eydal lögfræöingur skilgreina hugtakiö vinnurétt- ur, og einnig munu Kristin Mantyla, skrifstofustjóri ASl, og Baldur Kristjánsson, full- trúi hjá BSRB, ræBa viö okkur um réttindi launafólks til or- lofs. I næsta þætti fjöllum viö svo um orlofiö sem sllkt, og förum t.d. I heimsókn I oríofs- hús. Hugmyndin er aB svara fyr- irspurnum I þessum þáttum, og þvl vil ég benda launafólki á aö hlusta og hafa samband viö okkur, ef þvi liggur eitt- hvaö á hjarta varöandi rétt- indamál sln, — sagöi Kristln aö lokum. — Ih. Barnaeyjan Ný jramhaldssaga t gær hóf Leifur Hauksson lestur nýrrar framhaldssögu, „Barnaeyjunnár” eftir J. P. Jersild, I þýöingu Guörúnar Bachmann. J. P. Jersild er sænskur rit- höfundur, fæddur 1935. Hann kom hingaö til lands I fyrra, á 10 ára afmæli Norræna húss- ins, og las þá úr verkum sín- um, m.a. úr Barnaeyjunni. önnur bók hans, Babels Hus, var tilnefnd af Svlum I nor- rænu bókmenntakeppnina I fyrra. Hún fjallar um llfiB á stóru sjúkrahúsi, enda er Jer- sild læknir aö mennt og starf- aöi sem líkur áöur en hann helgaöi sig bókmenntunum eingöngu. AB sögn Þórdlsar Þorvalds- dóttir á bókasafni Norræna hússins er Barnaeyjan mjög skemmtileg saga. t henni seg- ir frá 10 ára strák I Stokk- hólmi, sem á aö fara I sumar- búöir og dvelja þar meöan mamma hans fer út á land aö vinna. Hann er hinsvegar þeirrar skoöunar, aö fari hann i sumarbúöirnar, Barnaeyj- una, muni hann missa af strætisvagninum, og þá takist honum aldrei aö ráöa lifsgát- una. Hann hættir þvl viö aö fara og er einn meö sjálfum sér I Stokkhólmi allt sumariö. Hann bjargar sér sjálfur, þótt ekki verBi þaö alveg vand- ræöalaust. — Þessari bók hefur veriö hrósaB mjög mikiö, — sagöi Þórdís, — og þykir afskaplega skemmtileg. barnahornid t dag ætlum viö aö byrja meö dálltiö barnahorn hér á slöunni. ÞaB er ætlaö börnum á öllum aldri, og viB erum aö vonast eftir aö þiB verBiö dug- lega aö senda okkur linu. ViB tökum fengins hendi viö teikningum, myndum, stuttum frásögum, ljóöum — og yfirleitt öllu sem ykkur déttur I hug aö senda okkur. ViB byrjum á þvl aö segja ykkur frá nokkrum skemmti- legum sumarleikjum. ÞaB sem til þarf er yfirleitt aöeins ódýrt efni, svolltiö Imynd- unarafl og helst — gott veöur. Góöa skemmtun! i búðarleik BúöarboröiB er gert úr stórum trékassa. Eins mætti nota gamalt borö, sem lækkaö .hefur veriö meö þvl aB saga neöan af fótunum. Stangirnar eru úr plasti, en einnig má nota grannar spýtur. SkyggniB er úr vaxdúk eöa plasti, spýta sett á endann og „plfa” negld viö spýtuna. Þetta er svo fest á uppistööurnar og þá er komiö ágætis skyggni yfir vers- lunina, ef veBriö skyldi versna. I kassanum er svo hægt aö geyma þaö sem er til sölu I versluninni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.