Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 11
Vafalítið þekkja allir
iþróttaáhugamenn hér á
landi Guðmund Gislason,
sem um 20 ára skeið var
ókrýndur sundkóngur Is-
lands og var kjörinn
iþróttamaður ársins 1962
og 1969. Á ferli sinum setti
hann 152 islandsmet og er
ólíklegt að það met verði
nokkurn tima slegið. Þetta
er einstakt afrek. Guð-
mundur hætti keppni í
sundi fyrir nokkrum árum,
en tók þá upp þráðinn sem
hann skildi við 11 ára gam-
a 11, hann fór að skokka og
keppa i hlaupum ásamt 3
félögum sínum úr sund-
deild Ármanns, Leikni
Jónssyni, Árna
Kristjánssyni og Gunnari
Kristjánssyni. Um þennan
hluta íþróttaferils Guð-
mundar Gíslasonar ætlum
við að forvitnast að þessu
sinni.
— Þaö er sennilega best aö
segja þér frá þvi, i stuttu máli,
hvernig iþróttaáhugi minn byrj-
aöi. Ég var sem barn og ungling-
ur i sveit I Austur-Landeyjum og
þar kynntist ég ungmennafélags-
hugsjóninni hjá Ungmenna-
félaginu Dagsbriin, sagöi Guö-
mundur þegar Þjv. náöi tali af
honum i sföustu viku. Já, frjálsar
og glima voru i mestum metum
fyrir austan og maöur stökk,
hoppaöi og hljóp. Þarna voru
fyrstu beinu tengsl min viö Iþrótt-
irnar.
— A 11. ári fór ég á frjáls-
iþróttanámskeiö hjá 1R og þar
voru kennarar Orn og Haukur
Clausen og Finnbjörn Þorvalds-
son. Uppúr þessu dró skólafélagi
minn mig á sundæfingu hjá 1R og
þar vorum viö undir handleiöslu
■ Jónasar Halldórssonar.
— 14 ára setti ég ungingamet
og alvörukeppnisferillinn hófst
Guðmundur Gíslason, fyrrum afreksíþróttamaður og núverandi skokkari:
Jílaupin veita andlega og líkamlega veltíðan”
áriö 1957 þegar ég keppti 16 ára
gamall á Noröurlandamóti. Siöan
kom þetta hvaö af ööru og siöasta
mótiö sem ég keppti á af ein-
hverri alvöru var Noröur-
landamót i Osló áriö 1973.
Skokkið var
sjálfvalið
Ekki rofnuöu tengsl þin viö
iþróttirnar eftir aö keppnisferlin-
um lauk?
— Nei, ég synti nú I bikar-
„Frjálsar iþróttir voru I mestum
metum fyrir austan og maöur
stökk, hoppaöi og hljóp.”
keppnum o.þ.h. mótum eitthvaö
áfram og siöan tók þjálfunin viö.
Ég vildi halda tengslum viö sund-
iö og alls ekki setjast i helgan
stein, eins og ég haföi séö mörg
átakanleg dæmi um.
Siöan tók skokkiö viö, ekki satt?
— Jú, þetta kom svona smátt
og smátt. 1 sundinu notaöi maöur
alltaf langhlaup sem einn lið i
þjálfuninni. Arni og Leiknir
byrjuöu aö hlaupa saman ’71 og
viö Gunnar duttum siöan inn i
þetta.
— Viö vorum alltaf ákveönir I
aö halda félagsskapinn og viö
ætluöum okkur aö trimma eitt-
hvaö úti og þá var skokkiö eigin-
lega sjálfvaliö. Viö einsettum
okkur aö vera úti hvernig sem
viöraöi og eftir aö þetta byrjaöi
má segja aö þaö hafi aldrei oröiö
vont veöur.
Að leggjast
ekki í leti
Nú tala iþróttamenn oft um þaö
aö þeir fái hitt eöa þetta „útúr”
sinni grein. Hvaö segir þú sem
skokkari um þetta atriöi?
— Þegar aö ég byrjaöi aö
hlaupa meö strákunum á Ar-
mannssvæöinu vildi ég ekki fyrir
nokkurn mun fara útfyrir svæöiö,
ég var feiminn og þvingaöur.
Síöan hvarf þetta og einhvers
konar líkamleg velliöan kom i
staöinn. Fyrir mig sem kyrrsetu-
mann I vinnunni er stórkostlegt
aö vera frjáls úti. Ég ákveö allt
sjálfur, hvort ég hleyp langt eöa
' " hratt eöa hægt. Nú er þaö
þvi maöur er aö gera eitthvaö
sem veitir hollustu og ánægju.
— Ég var i mörg ár i mjög
strangri þjálfun eöa öll min
unglings og fulloröinsár til 33—34
ára aldurs og þannig var ég búinn
aö skapa sterka hefö á þvi aö gera
eitthvaö likamlegt. Ætlun min
var þvi altaf aö leggjast ekki I leti
aö afloknum keppnisferlinum i
sundi. Ég held einnig aö maöur
hreinlega eldist viö þaö aö hætta
snögglega, veröur gamall og
þreyttur, fyrrverandi Iþrótta-
maöur.
Hvaö skokkiö þiö félagarnir oft
i viku og hvenær dagsins?
stutt
oröin árátta aö koma og vera meö
„Viö einsettum okkur aö vera úti
hvernig sem viöraöi og slöan má
segja aö ekki hafi komiö vont
veöur.”
— Ætlunin var aö hlaupa
þrisvar i viku, en reyndin hefur
oröiö sú aö viö hlaupum fjórum
sinnum og bætum stundum viö
fimmta og sjötta skiptinu. Við
hittumst kl. 7 á morgnana við
Laugardalslaugina eöa hjá Leikni
eða Arna, þar sem viö höfum
góöa baöaöstööu.
— Venjulega hlaupum við þetta
8—10 km, sem tekur okkur 45—55
min. Lengst höfum viö fariö 36
km. Viö reynum aö vera á
„talferö” en tökum stundum
spretti inn á milli. A eftir er þaö
regla aö taka teygjuæfingar og
fara I baö.
Skokk sem þáttur
í „klínískn’
meðferð á áfengis-
sjúklingum
— Þaö er einn hlutur nokkuð
athyglisveröur I sambandi viö
hlaupin. Segjum aö þú biöir eftir
strætó I 2 tima þá leiðist þér, tim-
inn er lengi að liöa og eftirá
manst þú ekki eftir þessum tima.
Hins vegar ef þú hleypur i 2 tima
þá væntanlega skemmtir þú þér
og þú manst eftir hverju skrefi.
Þú jafnvel rifjar upp atvik sem þú
hélst aö væru löngu gleymd.
Hugsunin skerpist jafnvel þegar
þú skokkar og hin og þessi mál
opnast fyrir þér. Þá getur maöur
hlaupiö i langan tlma og einbeitt
sér algjörlega að sömu hugsun-
inni, sem e.t.v. undir öörum
kringumstæöum er ómögulegt.
Mér er næst aö halda aö þetta
jafnist aö einhverju leyti á viö
innhverfa Ihugun.
— Fyrir skömmu las ég grein
um áfengisvandamál I
Bandarlkjunum. Þar var sagt aö
þaö væri einmitt mjög góður og
áhrifaríkur þáttur i meðferð
áfengissjúklinga aö láta þá fara
út aö ganga eöa skokka. Þannig
geti hinir sjtlku veriö frjálsir um
tima og hugsað um ýmis atriöi
án þess aö stressast. Þarna er
skokkiö notaö sem þáttur i „klin-
iskri” meöferð.
Hvaö meö skokkiö sem fjöl-
skylduíþrótt?
„Mér er næst aö halda aö skokkiö
jafnist aö einhverju Ieyti á viö
innhverfa ihugun.”
— Þetta er alveg kjöriö fyrir
fjölskyldur. Þarna getur hver og
einn sniöiö sér stakk eftir vexti.
Máliö er einungis þaö, aö drlfa sig
út og skokka eöa ganga.
— I mlnu tilfelli þá eru dæt-
urnar á kafi I sundinu og I gegn-
um þaö erum viö mikiö saman.
Aðstaða til
skokks allsstaðar
Hvernig er aöstaöan fyrir
skokkara hér á höfuöborgarsvæö-
inu?
— Fyrir þann hóp sem er nú á
svipuðu stigi og ég var fyrir
nokkrum árum, þ.e. þorir ekki aö
láta sjá sig skokkandi á götum
úti, er Laugardalslaugin tilvalinn
staöur. Þar er hægt að bara beint
útfyrir laugina og á ágætis
trimmbraut, þar sem allir eru I
sömu hugleiöingum. Þá er Mela-
völlurinn einnig ágætur. 1 raun-
inni er aöstaöa til skokks alls-
staöar.
Á hvern hátt má bæta aöstööu
fyrir trimmara?
— Þaö fer nú allt eftir undir-
tektum aimennings. Sumum lfkar
best aö hlaupa heimanaöfrá, en
fyrir þá sem vilja fara I gott baö
og e.t.v. sund á eftir væri gott aö
fjölga þeim stöðum sem hægt
væri að leggja upp frá. 1 þessu
sambandi má benda fólki á að
mjög æskilegt er að skokka meö
kunningjum eða fjölskyldu, þvi
þeir sem fara þá lei halda lengur
út.
Er um margar skemmtilegar
trimmleiöir fyrir Stór-Reykvik-
inga aö velja?
— Já, þeir eru óteljandi. Fyrir
Vesturbæinga get ég nefnt
Háskólasvæöiö, Vatnsmýrina,
Skerjafjöröinn og Seltjarnarnes-
iö. Þá er svæöiö i kring um Elliöa-
árnar hrein paradis og Oskju-
hllöin er heill heimur út af fyrir
sig. Svona mætti iegi telja,
möguleikarnir eru margir.
Mikið djöfull
eruð þið hressir
Finnst þér viöhorfin til almenn-
ingsiþrótta hafa breyst á siöustu
árum?
— Ef viö litum á þessi 7 ár sem
ég hef veriö I „trimminu” þá hef-
„Áhuginn á skokki og ööru
trimmi hefur aukist alveg gifur-
lega siöustu árin.”
ur oröiö geysileg viöhorfsbreyt-
ing. Þegar fólk keyröi framhjá
okkur fyrir 5—6 árum ætluðu allir
aö snúa sig úr hálsliönum. Þaö
var litiö á okkur sem einhverja
sérvitringa. 1 dag er þessu ööru
visi farið. Fólk sem mætir okkur
segir kannski; Góöan daginn,
djöfull eruö þiö hressir.eöa þetta
likar mér.
— Núna mætum viö alltaffleira
og fleira nýju fólki sem er að
skokka, t.d. i Hafnarfirði höfum
viö rekist á konur á sextugsaldri á
fleygiferö. Þaö er gaman aö sjá
slikt. Aukningin er i öllum hóp-
um, sérstaklega hafa konurnar
veriö aö sækja á þó að karlarnir
séu enn i meirihluta. Reyndar eru
fyrrverandi afreksme* i íþróttum
einna slappastir, þeir virðast
hætta alveg I iþróttum þegar a'o
keppninni lýkur.
Mikilvægast
að byrja rólega
Aö lokum, Guömundur, hefuröu
einhverjar ráðleggingar handa
þeim sem áhuga hafa á aö byrja á
trimmi?
— Þaö er nokkuö mikilvægt aö
vera á þykkbotna skóm, en að
öðru leyti er best að klæðast létt-
um, en skjólgóðum fatnaði.
— Mikilvægast er samt aö
byrja rólega. Þaö verður aldrei
nógu oft brýnt fyrir væntanlegum
trimmurum aö sperra sig ekki i
byrjun, því þá fylgja slæmar
harösperrur, sinar slitna o.s.frv.,
sem siöan leiöir til þess aö fólk
gefst upp. Gangiö og skokkiö
rólega, byggiö upp likamann á
löngum tlma og þá fylgir andleg
og llkamleg velliöan.
— IngH
Skemmtilegar
skokkleiðir í
höfuðborginni
Aður en fnrift er út aö ganga efta skokka er skyn-
samlegt aðákveða fyrirfram hvert skal haldiö. Nrr
óteljandi möguleikar eru á skemmtilegum skokk-
leiöum og ágett ráö er aö merkja fyrirhugaöa lelö
inn á kortiö f simaskránni.
Viö báöum Guömund Gfslason umaö merkja Inn á
kortiö leiöir sem hann hefur sjálfur fariö og eru
skemmtilegar.
Leiö 1:
„ViÖ félagarnir byrjuöum aö skokka frá
Armannssvsöinu viö Miötún og fórum þá oft beint
niöur á Borgartún. ÞaÖan eftir Sstúni og inn á
Kleppsveg. Nú er um margar leiöir aö velja, en viö
höldum alla leiö inn aö Holtavegi, upp Langholts-
veg, suöur Alfheima aö Glssibs. Þaöan er gott aö
fara framhjá TBR-húsinu og inn i Laugardalinn.
Eftir dalnum er mjög gaman aö skokka, sérstak-
legai skóginum. 011 leiöin, aö Armannsheimilinu
aftur, er um 6 km.”
Leiö 2:
„Þetta er háifgerö „standard” leiö hjá okkur
félögunum þegar viö leggjum upp frá Laugardals-
lauginni. Viö förum upp Dalbrautina og alla leiö
noröur aö Sundahöfn. Þá er stefnan tekin i austur og
ekki linnt látum fyrr en viö erum komin aö Elliöa-
árbrúm. Eftir SuÖurlandsbrautinni höldum viö þvl
nsst I suöur, framhjá TRB-húsinu, eftir Laugar-
dalnum og aö Laugunum. Þetta er 8 km hringur,
sem hsgt er aö stytta á alla vegu.”
Leiö 3:
,,Fyrir þá sem eiga heima I Fossvoginum eöa
GerÖunum er eftirfarandi leiö kjörin: Hlaupiö aÖ
grasflötunum viö Miklubrautina og alla leiö inn aö
Elliöaám. Þeir sem ekki treysta sér lengra geta
snúiö viö en hinum ráölegg ég aö fara yfir stokkinn,
sem er ofan viö brýrnar, upp aö Arbsjarkirkju aö
og yfir Stffluna. Til baka meöfram ElliÖaánum er
góöur troöningur og af honum er hsgt aö halda inn á
Bústaöaveginn og heim.”
LeiÖ 4:
,,Fyrir BreiÖholtsbúc eru ótakmarkaöir mögu-
leikar á fjölbreytilegum hlaupaleiöum. Nú, viö
skuium halda frá sundlauginni, sem vist er aö risa,
út Austurberg og sem leiö liggur niöur og yfir
Vatnsveitubrú. Siöan hlaupum viö (eöa göngum)
vestur fyrir neöan húsin 1 Hraunbsnum og yfir
Stifluna. ÞaÖan Vatnsveituveg yfir aö Stekkjar-
bakka, upp Þangbakka, áfram Arnarbakka, upp
Ystabakka og aö sundlauginni aftur.”
Leiö 5:
„Kópavogsbúar hafa ýmsar skemmtilegar
skokkleiöir I og utan viö bs sinn. Viö leggjum af
staö frá iþróttavellinum, upp á Fifuhvammsveg og
sem leiö liggur noröur á Nýbýlaveg. Eftir Nýbýla-
veginum skokkum viö til austurs inn aö Skemmu-
vegi og til baka Flfuhvammsveg I gegnum sand-
námurnar.”
Leiö 6:
„OskjuhlIMn og Fossvogurinn eru tilvalin
0tivistarsv*6i fyrir Reykvlkinga og þar er gaman
a6 hlaupa og ganga. Frá vatnstönkunum höldum
viö nibur götuna aö Nauthólsvlkinni. Þaöan getum
viö annaö hvort fariö austur Fossvoginn, Ut aö
Reykjanesbraut, framhjá gamla Kirkjugaröinum,
beygt til hegri hjá Kapellunni og upp aftur — eöa —
til vestur Nauhólsveg aö Reykjanesbraut og aö
tönkunum.”
Leiö 7:
„Frá Vesturbcjarlauginni skokkum viö subur
Hofsvallagötu, tlt Ægisstbu til suburs, mebfram
flugvellinum ab norbanverbu. Þaban höldum vib
inná gömlu Njarbargötuna og út undir Hringbraut.
Beygjum sfban til vinstri ab Háskólanum framhjá
Norrcna húsinu, áfram Oddagötuna, inn á Ægisslbu
og til baka.'1
Leiö 8:
„1 lokin langar mig ab minnast á einstaklega fal-
lega leib. Vib höldum frá Vesturbæjariauginni og
skemmstu leib vestur ab Eibsgranda. Nú hlaupum
vib vestur á Seltjarnarnes mebfram sjónum, förum
fyrir nesib, inn á Nesveginn, norbur Kaplaskjólsveg
og ab Vesturbæjarlauginni.”