Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 14
Sigurjón Bjarnason á Egilsstöðum:
Tjöld margar stæröir, sóltjöld,
svefnpokar í úrvali, útivistartöskur,
grill, grilláhöld, kol, stangarveiðitæki
í miklu úrvali, veiöikápur, veiðikápur,
veiðitöskur
VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER.
Gerið verðsamanburð.
Póstsendum
Laugavegi 13
s(mi 13508
Allt / utilifið
Hnébuxur
og
anorakkar
G/æsi/egt
úrva/
af útilífs-
fatnaði
Göngu-
skór og
sokkar
GLÆSIBÆ
SÍMAR 30350 & 82922
Spurning um hefð og
samstillingu kraftanna
— Hér er komin nokkuð góö
sklöaaðstaða á flestum stöðum og
má segja að skiöin séu helsti
hvatinn að aukinni útivist og
likamsrækt Austfirðinga nú um
þessar mundir, sagði Sigurjón
Bjarnason á Egilsstöðum i stuttu
spjalli við Þjv. fyrir skömmu.
Sigurjón er kunnur i sinu heima-
héraöi (og viöar) fyrir öflugt
starf I þágu Ungmenna- og
Iþróttasambands Austurlands,
UIA. Hann hefur þvl góða yfirsýn
þegar rætt er um almennings-
Iþróttir og útivist austanmanna.
— Að frátaldri skiðaaðstöðunni
eru hér Iþróttahús á mörgum
stöðum og nokkur eru i burðar-
liðnum. Sundlaugar eru til, en
þær eru flestar komnar nokkuö til
ára sinna. Ég held aö ég megi
fullyrða að það sé mikil þörf á að
fjölga sundstöðunum hér.
— Hefur Austfirðingafjórðung-
ur einhverja sérstöðu i þessum
málum?
— Ja, þaö má e.t.v. segja aö svo
sé. Viö eigum okkar perlur i nátt-
úrunni hér, s.s. Hallormsstaða-
skóg og Egilsstaðaskóg. Þá má
• •
VORUR
SEM VANDAÐ ER HL
TJOLD
GONGUSKOR
BAKPOKAR
SVEFNPOKAR
SKATABUÐIN
SERVERSLUN
FYRIR
FJALLA- OG
FERÐAMENN.
SNORRABRAUT 58 SÍMI 12045 Rekin af (00 Hjálparsveit Skáta Reykjavík
nefna Borgarfjarðarvikur og
Loðmundarfjörð, en þar getur
fólk dvalist i marga daga og alltaf
skoöað eitthvaö nýtt, sllk er fjöl-
breytnin. Svo eru skemmtilegir
staöir sunnan við Noröfjörð,
SandvikjVaölavIk og Hellisfjörð-
ur. Það er mln skoðun að Aust-
firðingar ættu að nota þessa staði
mun meira en gert er til útivistar.
— En hvernig er nýtt sú að-
staða, sem fyrir hendi er?
— Sundlaugarnar eru mikið
notaöar og sklðalþróttin er sifellt
að verða vinsælli, þ.m.t. skiöa-
ganga. Þá eru Iþróttahúsin full-
nýtt og það er brýn nauðsyn að
fjölga þeim og sundlaugunum.
Hins vegar finnst mér að vinsæld-
ir gönguferða og útivistar mættu
aukast að mun, t.d. að ganga á
milli byggðarlaga.
— Þeir sem helst nota hina
Iþróttalegu aðstöðu eru kyrrsetu-
fólk og húsmæður, en þessir hóp-
ar hafa einna mesta þörf fyrir
slikt.
— Er áhugi Austfirðinga á al-
menningsiþróttum og útivist að
aukast?
— Já, alveg tvímælalaust.
Þetta er allt annað en t.d. fyrir 10
árum. Þaö er mun betra að starfa
hjá UIA nú vegna þess að skiln-
ingurinn á nauösyn iþróttaiðkun-
ar er sifellt að aukast.
— Vonandi er aö þessi vakning
haldi áfram. Spurningin nú er
hvort okkur tekst að skapa hefð i
Iþróttaiðkuninni og hvort okkur
tekst að samstilla kraftana, sagði
Sigurjón Bjarnason að lokum.
-IngH.
Hótel
Þórstún
Selfossi
Gisting og
morgunverður
Verid
velkomin
Steinunn Hafstað
Skoðið eigið land.
Ferðist ódýrt með því
að verzla í
sem hefur
viðlegubúnaðinn
og veiðistöngina
í sumarleyfið
12. juli 1980