Þjóðviljinn - 15.07.1980, Síða 2

Þjóðviljinn - 15.07.1980, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 15. jiili 1980 Skráið ykkur tímanlega! Undirbúningur sumarferðarinnar i Þjórsárdal n.k. sunnu- dag er nú i algleymingi á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins, Grettisgötu 3. Tryggvi Sigurbjarnar- son verkfræðingur verður aðalfararstjóri, einsog áður hefur verið skýrt frá, og sagði hann að valdir fararstjórar yrðu i hverjum bil að vanda. Þegar er vitað með vissu um eftirtalda menn, sem verða leið- sögumenn: Hauk Haf- stað, Stefá'n Bergman, Sverri Hólmarsson, Björn Þorsteinsson, Pétur Sumarliðason. Hjalti Kristgeirsson hefur tekið að sér að stjórna gönguferð að Háfossi, og Þorleifur Einarsson fræðir fólk um Heklu og Hekluelda i ferð sem farin verður i Skjólkviar botna. Sumarferð ABR og Rangár- ^4Rt Tryggvi Sigurbjarnarson, aöal- fararstjóri i sumarferö ABR i Þjórsárdal næsta sunnudag. Ljósm. — gel— Margir hafa þegar látið skrá sig til ferðarinnar, og er tekiö á móti pöntunum i sima 17500 eða á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Grettisgötu 3. Miðarnir eru komnir úr prentun, og ekki eftir neinu að biða. — ih Skerfur til Árs trésins Þeir frændur okkar vest- an hafs/ Vestur-lslending- arnir, sem nú um sinn hafa dvalist hér á gamla land- inu/ hafa sannarlega ekki látið sinn hlut eftir littja með að minnast //Árs trésins" á islandi. Þeir hafa nú að undanförnu afhent Skógræktarfélagi Islands i þessu skyni 1.010 dollara/ 40 þús. isl. kr. og auk þess unnið að gróður- setningu í Vestur-lslend- ingareitinn á Þingvöllum. Eftir boð Þjóöræknisfélagsins i Þing A Iþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Staðall fyrir barnamat Meöal þeirra mála sem rædd voru á þingi Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar i vor var mataræði ungbarna. Var lögö áhersla á hollustu brjóstamjólkur og aö komiö yröi upp staðli fyrir framleiöslu; geymslu og auglýs- ingar á barnamat. Fluttu Noröurlandaþjóöirnar allar tillögu um máliö og geröust margar aörar þjóöir meöflutn- ingsaöilar en I ljós kom aö i mörg- um atriðum rákust á hagsmunir iðnvæddra þjóöa og þróunarþjóö- anna, en Noröurlandatillagan haföi einmitt tekið miö af þörfum vanþróuöu þjóöanna. Samkomu- lag náöist aö lokum um tillögu, sem i aðalatriðum er mjög lik þeirri, sem Noröurlandaþjóöirn- ar báru fram og var hún sam- þykkt samhljóða. Þá var einnig flutt og samþykkt ályktunartillaga um hættur þær sem heilsu manna stafar af reyk- ingum og var aöalframkvæmda- stjóranum faliö aö efla aögerðir stofnunarinnar á þvi sviði. Island átti aðild aö flutningi þessarar til- lögu. Aöalframkvæmdastjóri stofn- unarinnar er Daninn Halfdan Mahler, en forstöðumaður Evrópuskrifstofunnar er Finninn Leo Kaprio. Þar starfar einn tslendingur, Almar Grimsson. — Valhöll 6. júli sl., þar sem forseti Islands var meöal gesta, héldu Vestur-lslendingarnir, 90 aö tölu, út i skógarreit þann sem viö þá er kenndur og er i Hrafnagjárhalli á Þingvöllum, og gróöursettu þar eina trjáplöntu hver. Jóhannes Þórðarson frá Gimli Manitoba kom og afhenti Skóg- ræktarfélagi Islands 365 dollara til framkvæmda i Vestur-lslend- ingareit. Hinn 10. júli afhenti Róbert Jöchum Asgeirsson, fulltrúi Is- lendinga á Kyrrahafaströndinni, Skógræktarfélaginu 645 dollara i sama augnamiöi. Þá afhenti Ted Árnason Skóg- ræktarfélaginu, frá Wiking Travel Ltd I Winnipeg, kr. 40 þús. til „Ars trésins”. —mgh Sam vinnu verslunin: Hag- stæöust Siðasta verökönnun Birgöa- stöövar SÍS leiddi I ljós, aö vöru- veröiö var lægst I kaupfélags- búöunum, hvort heldur var um aö ræöa hverfaverslanir eöa stór- markaö. Reynist verömunurinn vera frá 3 og upp i 10%. Birgöastöð SIS gekkst fyrir verökönnun I júnibyrjun i þremur Þorskveiðibönnin i júli og ágúst Mánaðarlangt netaveiði- bann tekur gildi á morgun hverfaverslunum og þremur stór- mörkuöum og var ein úr hvorum flokki samvinnuverslun. Var þetta fjórða verökönnun Birgða- stöðvarinnar á rúmu ári. Útkom- an úr fyrri könnunum var einnig mjög hagstæð samvinnuverslun- unum. Svo reynist einnig i þetta sinn. af hverfaverslununum var kaupfélagsbúðin með lægst verð, hinar voru 9—10% hærri. Af stór- mörkuðunum var kaupfélags- markaðurinn einnig lægstur og munaði þar 3—9%. Notaður var sami vörulistinn Tæpir 6 mánudir til áramóta og aöeins 22 þúsund tonn af þorski óveidd samkv. tillögum fiskifræöinga. Núijúliogágústmánuöi veröa I gildi mun viötækari þorskveiöi- takmarkanir hjá öllum fiskveiöi- flotanum, en hafa veriö til þessa á árinu. Þrátt fyrir styttingu vetrar- vertlðar sunnan og vestaniands um hálfan mánuö og takmarkanir á þorskveiöi skuttogaranna var þorskaflinn um siðustu mánaöa - mót eöa fyrri helming ársins kominn i 278 þúsund lestir eöa rúmlega 43 þúsund lestum meiri en á sama tima I fyrra. Sam- kvæmt þessum tölum á aöeins eftir aö veiöa 22 þúsund tonn af þorski miöaö viö tillögur hafrann- sóknarstofnunar um 300 þús tonna hámarksþorskafla á árinu. Þorskaflinn á siöasta ári varö hins vegar 348 þúsund tonn. Hafrannsóknastofnun hefur áætlaö stærö hrygningastofns þorsks á þessu ári tæp 300 þús. tonn, en telur aö með svipaöri á- sókn f þorskstofninn og veriö hef- ur siöustu ár muni hrygninga- stofninn næsta ár fara niöur fyrir 200 þús tonn en þorskárgangurinn 1974 er mjög lélegur. Samkvæmt reglugerð sem sjávarútvegsráöuneytiö gaf út 19. mai sl. og fjallar um veiðitak- markanir á þroskfiski fram til 15. ágúst n.k. er ljóst að litill þorsk- afli mun koma á land siðustu vik- una i júli og þá fyrstu i ágúst, en þá má heita að algjört þorsk- veiðibann verði i gildi bæði hjá skuttogurum smærri skipum og bátaflotanum. Eins og sést á skýringarmynd- unum sem fylgja fréttinni, veröa skuttogarar og önnur togskip yfir 39 m., að taka 36 daga hvild frá þorskeiðum á timabilinu 1. júli sl. til 15. ágúst, sem merkir þorskveiðibann rúmlegan annan hvern dag á þessu timabili. Þá verða þessir sömu togbátar að stöðva allar þorskveiðar I 5 dagai röð á timabilinu 20. júli til 4. ágúst. Smærri skip og bátar verða al- gjöru þorsknetaveiðibanni frá 16. júli þ.e. frá þvi á morgun fram til 15. ágúst n.k. Þá veröur þessi sami floti í algjöru þorskveiði- banni I 10 daga á timabilinu 26. júli til 4. ágúst. Aö sögn Jóns B. Jónassonar ráðuneytisstjóra I sjávarútvegs- ráðuneytinu hefur ekki ennþá verið tekin nein ákvöröun um áframhaldandi friðunaraðgerðir þorskstofnsins eftir aö áður nefndum veiðitakmörkunum lýk- ur um miðjan ágúst. -lg- og I fyrri skiptitv en á honum eru 40 algengar vörutegundir. Þeim vörutegundum, sem vantaöi i einhverri versluninni, var algjörlega sleppt I samanburðin- um. — mhg Áhyggjur vegna uppsagna Þingflokkur Alþýðu- flokksins iýsir áhyggjum sinum vegna fjöldauppsagna starfs- fólks i frystihúsum um land allt og þeirrar óvissu um atvinnu- öryggi, sem rikir i frystiiðnaðinum, en hann er kjarninn i at- vinnulifi flestra byggða á landinu og veigamesti útflutn ingsa tv innu ve gur þjóðarinnar. Þingflokkurinn vekur athygli á, að orsök þessa vanda er fyrst og fremst óðaverðbólgan, sem er að mestu heimatilbúin. Vandi frysti- húsanna hlýtur þvi að aukast til muna 1. september, ef þá veröur ný veröbólgusveifla um 10% eins og horfur eru á. Þingflokkur Alþýöuflokksins gagnrýnir harölega aögeröar- leysi rikisstjórnarinnar i efna- hagsmálum og varar við afleiö- ingum þess, ef 60% verðbólga geisar án þess aö ráöist sé gegn henni. Afleiöing þess hlýtur aö veröa stöövun framleiðslunnar og stórfellt atvinnuleysi, eins og þegar vottar fyrir. SKUTTOGARAR OG TOGSKIP YFIR 39 M. AÐ LENGD Jdli 2o. 15 < --------------------------- Þorskveiðibann í saatals 36 daga. -------------------------- ----- Allar borskveiðar ------ bannaðar í 5 daga1 í röð, ÖNNUR SKIP OG BATAR Júlí TFT 26. Ágúst 1. 4. ------- Allar þorsknetaveiðar bannaðar. ------Allar þorsk--- reiðar bannaðar. 15.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.