Þjóðviljinn - 17.07.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. júll 1980 ÞJÓDVlLJINN — SIÐA 13
Starf' orkusparnaðarnefndar kynnt:
Marktækur árangur
„Hinar mikiu oliuverðshækk-
anir á árinu 1979 voru hvatinn aö
stofnun orkusparnaöarnefndar.
Hefur nefndin starfaö ötullega
siöan og tekist hefur aö ná tölu-
veröri viöspyrnu i orkusparn-
aöarmálum”, segir Hjörleifur
Guttormsson, iönaöarráöherra
á blaöamannafundi I gær þar sem
kynnt voru störf nefndarinnar og
frekari framkvæmdir sem á
döfinni eru og miöa aö orkusparn-
aöi.
í orkusparnaöarnefnd, sem sett
var á laggirnar fyrir um ári siöan
eiga sæti: Þorsteinn Vilhjálms-
son, eölisfræöingur en hann er
formaöur nefndarinnar, Björn
Friöf innsson, fjármálastjóri
Reykjavlkurborgar og
Guömundur G. Þórarinsson,
verkfræöingur. Hefur Bergsteinn
Gizurarson verkfræöingur setiö
fundi frá þvl I októbermánuöi s.l.
sem varamaöur Guömundar
vegna anna hins siöarnefnda.
Finnbogi Jónsson, verkfræöingur
er ritari nefndarinnar.
Verkefnin snerta flesta
þætti þjóðlífsins
Fyrsta verkefni nefndarinnar
var skipulagning auglýsinga- og
upplýsingaherferöar um orku-
sparnaöarmál 1 október á liönu
ári, en siöan hafa verkefnin veriö
mjög fjölþætt og snert flesta þætti
gasolíu og svartoliu minnkuö um
5%, — aö raforkunotkunin standi
þvi sem næst i staö, — aö athugaö
veröi hvernig draga megi úr raf-
aflsþörf á ýmsum sviöum, — aö
sparnaöur i notkun jarövarma
veröi efldur, — aö stuölaö veröi aö
auknum rannsóknum á leiöum til
hagkvæmari orkunotkunar, — aö
þekking almennings á orkusparn-
aöi og orkubúskapnum almennt
veröi aukin, — aö lánafyrir-
greiösla til orkusparnaöar veröi
efld og jafnvel teknir upp beinir
styrkir i sama skyni.
Hafa veriö settar fram tillögur
um hvernig ná megi ofangreind-
um markmiöum á heimilunum, I
fiskveiöiflotanum, I iönaöi, land-
Frá kynningarfundi iönaöarráöherra um störf orkusparnaöarnefndar I gær. Frá vinstri, formaöur
nefndarinnar Þorsteinn Vilhjálmsson, Finnbogi Jónsson starfsmaöur nefndarinnar og Hjörleifur Gutt-
ormsson, ráöherra.
Björg Magnea
Framhald af bls. lö
margháttaörar aöstoöar hennar
og nær hann langt út fyrir
frændliö hennar allt.
Segja má aö Bugga hafi veriö
ágætur samnefnari fyrir þær
mörgu konur sem hafa unniö
þrekvirki innan veggja heimilis á
hljóölátan hátt, meö þaö eitt aö
leiöarljósi aö láta gott af sér leiöa
og spyrja ekki um verkalaunin aö
loknu dagsverki.
Viö.sem höfum átt þvl láni að
fagna aö hafa átt samfylgd meö
henni í gegn um árin, finnum best
nú aö viö eigum henni skuld aö
gjalda. Sú skuld veröur aldrei
greidd á þann veg sem vert er.
Hinsvegar er minningin um hana
samofin I þá mynd sem viö gerum
okkur um þá persónu sem ris
undir þvi heiti aö vera góö mann-
eskja. — Kærleikur til annarra,
heiöarleiki og fórnfýsi.
Blessuö sé minning hennar.
Astvinum öllum er vottuö
dýpsta samúö.
VINUR.
&
SKIPAUTGCR0 RIKISINS
Ms. Coaster Emmy
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 22. þ.m. vestur um land
til Húsavlkur og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir:
Patreksfjörö, (Tálknafjörö
og Bildudal um Patreks-
fjörö), Þingeyri, tsafjörö,
(Flateyri, Súgandafjörö og
Bolungarvik um tsafjörö),
Húsavik, Akureyri, Siglu-
fjörö og Sauöárkrók.
Vörumóttaka alla virka daga
til 21. þ.m.
Ms. Esja
fer frá Reykjavík fimmtu-
daginn 24. þ.m. austur um
land i hringferö og tekur vör-
ur á eftirtaldar hafnir: Vest-
mannaeyjar, Hornafjörö,
Djúpavog, Breiödals vik,
Stöövarfjörö, Fáskrúösfjörö,
Reyöarfjörö, Eskifjörö, Nes-
kaupstaö, Mjóafjörö, Seyöis-
fjörö, Borgarfjörö eystri,
Vopnafjörö, Bakkafjörö,
Þórshöfn, Raufarhöfn,
Húsavlk og Akureyri.
Vörumóttaka alla virka daga
til 23. þ.m.
þjóölífsins. Hefur nefndin haft
samstarf viö fjölmarga aöila
vegna verkefna sinna m.a.
Samband Isl. rafveitna, Lands-
virkjun, Rafmagnseftirlit rlkisins
og Húsnæöismálastjórn rlkisins.
Meöal verkefna sem nú eru i
gangi á vegum nefndarinnar er
gerö hitastigsspjalda i stóru upp-
lagi sem sýna kjörhita I Ibúðum
og frávik frá honum, til þess
ætluö aö húseigendur geti fylgst
betur meö orkunotkun heimil-
anna.
5% minni olíunotkun
Nefndin hefur fjallaö rækilega
um aögeröir I orkusparnaöi næsta
áriö og um hvernig haga skuli
skipulagi þess starfs sem unniö er
á vegum stjórnvalda I þessum
málum. Hefur nefndin sett þaö
markmiö aö á þessu ári veröi
samanlögö notkun á benslni,
búnaði, þjónustu og sam-
göngum. Veröur nánar skýrt frá
þeim tillögum næstu daga I
Þjóöviljanum.
Vindmylla í Grímsey?
A þessu ári er 40 miljónum
króna variö til orkusparnaöaraö-
geröa og hefur f járhæöinni veriö
úthlutaö I samræmi viö tillögur
orkusparnaöarnefndar til
eftirtalinna þátta: 17 miljónir til
ýmissa rannsókna á sviöi orku-
sparnaöar, svo sem nýtingar
vindorku i Grimsey, brennslu
svartoliu i skipum og notkunar
rekaviöar til upphitunar. Til ým-
issa annarra rannsókna 3 miljón-
ir, til áframhaldandi auglýsinga-
herferöar 15 miljónir. 5 miljónir
fara I launakostnaö. 20 miljónir til
viöbótar eru áætlaðar til þessara
framkvæmda, en þaö fé er ekki
handbært ennþá. — áþj/AI
Systkini sjötug
Sjötlu ára eru I dag systkinin Guörlður St. Siguröardóttir Bogahllö 24,
Reykjavlk, fyrrverandi simstöövarstjóri I Grundarfiröi og Pétur
Sigurösson, húsvöröur Alþingis. Pétur tekur á móti gestum á heimili
sinu, aö Markarflöt 1, Garöabæ eftir kl. 16.00 I dag. Guðriöur er aö
heiman i dag, en tekur á móti vinum og venslafólki laugardaginn 16.
júli eftir kl. 16.00 aö heimili sonar sins aö Stapaseli 17, Reykjavik.
Kosninga-
happdrætti
Dregiö hefur veriö I kosninga-
happdrætti vegna framboös
Guölaugs Þorvaldssonar, og upp
komu eftirtalin númer:
Sólarlandaferðir á nr.:
05258, 16131, 26178, 22142, 15197,
21173, 20063, 18557, 27830, 22071,
09283, 13454, 29492, 05248.
Feröabók Stanleys á nr.:
07417, 18582, 09508, 06040, 02516,
Guðlaugs
07586, 34856, 11601, 32090, 07384,
27364, 30103, 20084, 27279, 26172,
03503, 02827, 13004, 26165, 33264,
12937, 04074, 01614.
Grafik-mynd eftir Baltasar á nr.:
25394, 04123, 05995, 16047, 10608,
02085, 32774, 09457, 07260, 06722.
Vinningshafar vinsamlega
hringiö i sima, 27379 eöa 10669
eftir kl. 19.00.
Jarðarför,
Maríu Þórðardóttur
frá Stykkishólmi
fer fram frá Dómkirkjunni föstudag 18. júli kl. 10.30.
Blóm afbeöin, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á
ferðasjóð Sjálfsbjargar.
Fyrir mina hönd, barna og barnabarna.
Páll Helgason.
Við þökkum auðsýnda samúö viö andlát og útför móöur og
tengdamóöur okkar,
Láru Tómasdóttur
frá tsafiröi.
Marla Helgadóttir
Haukur Helgason
Högni Helgason
Helga Guörún Helgadóttir
Steingrlmur Pálsson
Guömundur Astráösson
Guörún Bjarnadóttir
Kristin Halldórsdóttir
Rafn Gestsson
TOMMI OG BOMMI
FOLDA
:la poa/a/a
£ AAO&//^€E
TÆA/A AJ-
VAA/TOO
/AP//A 7UA//rO
rr/ peA/s/rr r
TOAP/7A A10P//r
m/P/OMAAL
VAA//OP reAP/
pa rjAA/ro
/ap/ poJ/s/oeOi
7PAP///7PAP////+
op/ pr/vs/rpl
r&AP///
^JPAP//// „
OP/PAPS/OPý