Þjóðviljinn - 20.07.1980, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVÍLJINN HELGIN 19.—20. júli.
Árni
Bergmann
skrifar
Mannlif milli húsa. Ljó6 Pjetur
Lárusson. Myndir: órn Karlsson
Ljósbrá 1980.
Pjetur Lárusson er af kynslóð
pólitiskra kvæöamanna, þeirra
sem hafa I ljóöasmlö sinni sett af-
stööuna ööru ofar, einatt látiö
stóryröi um helvitis auövaldiö
sitja i fyrirrúmi fyrir ööru sem
getur gerst I nýrri ljóöabók. 1
þessari bók hérna er tónninn
nokkuö annar. baö er ekki heilög
pólitlsk reiöi sem einkennir hana
heldur miklu fremur angurværö,
tregi.
Þessir eiginleikar blasa viö
strax í fyrsta bálki bókarinnar
sem heitir Bernska — upprif jun á
þvi aö litill snáöi gekk fjörur og
skildi eftir sig „litil spor handa
sjónum að afmá”. Sá söknuöur
sem einkennir þennan bálk er lát-
inn i ljós ósköp blátt áfram og til-
geröarlaust, en ekki þannig aö
verulegum tiöindum sæti:
minningabrot sem koma kunnug-
lega fyrir sjónir, kannski höfum
viö öll staöið I þessum sporum eða
svo gott sem, en þau veröa ekki
áleitin, ekki nærgöngul.
Samtimaádrepu er ööru fremur
aö finna i næsta bálki sem heitir
Verkamannasæla i borginni viö
Sundin. Þar er skrifaö um harö-
stjórn stimpilklukkunnar og færi-
bandsins.sem menn „kasta á von
þinni og þrá/aö þær megi berast
styrkum hagfæti út i tómiö”
(nokkuö vel aö oröi komist). En
sem fyrr segir: þaö er ekki upp-
reisnarandinn, ekki vissan sem
einkennir þessa texta, heldur
dapurleikinn. Höfundur eins og
viöurkennir vanmátt sinn and-
spænis ástandinu meö itrekuöum
spurningum: eru menn búnir aö
gleyma öllu — bæöi lækjarniö og
fuglasöng og bylting-
unni? — erum viö, félagar, „orö-
lausir, vonlausir, hlutlausir”? í
mesta lagi aö ömurleiki hring-
rásar vikunnar sé rofinn meö
þeirri von, aö enn haldi Marx
karlinn eöa niöjar hans vöku
sinni:
t myrkrinu féiagar
höldum viö á vit gleymskunnar
Ráöa og rænulausir
stingum viö út siöustu
dreggjar heigarinnar
Einn segir nýjustu tiöindi
úrbólinu
Annar hefur rotaö mann
í Þórscafé
Kannski situr gráskeggur
meö úfinn haus
á British Museum og
skráir fræöin...
— en ef svo er, þá er þaö, sem-
sagt, annarsstaðar: á British
Museum kannski, ekki hér.
Nú kynni einhver aö halda, aö
hér yröu bornar fram aöfinnslur
vegna þess aö ráöleysi rót-
tæklinga — sem eru, NB, jafn-
vissir og áöur um auviröuleik
borgaraskaparins — aö þessu
ráðleysi hefur slegiö sterklega
inn á ljóöabók ungs höfundar. En
þaö er reyndar óþarft. Treginn,
spurnartónninn er, hvaö sem ööru
liöur, sannari en auðfengin stór-
yröi kynslóðarinnar sem áöur var
hampaö. SU sjálfsgagnrýni eöa
sjálfsháö,sem finna má i Manniffi
milli húsa og er ekki hvaö sfst
vakandi i drykkjuvisum um Þjóö-
hátiöarsumariö mikla, er vafa-
laust jákvæöur áfangi.
Lokakvæöiö gefur nokkuö gott
yfirlit yfir hugblæ og viðfangsefni
bókarinnar:
Sólin varpar mynd sinni á hafiö
Leikir barnanna rifja upp
gleymda veröld
þar var höfnin ævintýraland
ekki þræiakista vondaufra manna
Huiinshjúpur lukti hafiö
Viö vorum sæfarar
i leit aö betri heimi
þar sem hvert land var
ööru fegurra
Nú er nýi heimurinn fundinn
grár og kaldhæöinn
Skip okkar sæfara
fúnar I fjöru
Þaö má segja um ýmsa texta i
þessu kveri aö sparsemi og venja
setji full mikinn svip á þaö,
hvernig vopnabúr skáldskapar er
notað — en þaö dæmi sem nú var
tekiö sýnir lika aö Pjetur Hafstein
kann aö leggja sér vegi út fyrir
takmarkanir sinar.
Myndirnar eru hálf bókin, ljós-
myndir, blönduö tækni — þær
falia vel aö textunum oftast nær
ekki sist hreinar og beinar ljós-
myndir.
AB.
bóhmenntir
Spurt eftir lækjar-
nið og byltingunni
QP>
En stórfiskarnir sleppa
Maj Sjöwall og Per Wahlöö;
lögregiufélagiö veröur þver-
skuröur af samfélaginu
Maj Sjöwall og Per Wahlöö:
Brunabillinn sem týndist
Mál og menning, 1980.
Þá er nokkuö liöiö á glæpasögu-
flokk þann sem Per Wahlöö og
Maj Sjöwall tóku saman og Mál
og menning hefur veriö aö koma
út á islensku. Eins og stundum
hefur veriö minnst á fyrr, er þessi
flokkur reyfara aö þvi leyti sér-
stæöur, aö þar er reynt aö nota þá
forvitni og spennu sem laöa les-
endur aö vel skrifuöum afbrota-
sögum til aö koma ýmsu aö i leiö-
inni um samhengiö i þjóöfélaginu.
Sú skoöun liggur til grundvallar,
aö þeir sem vilja koma aö ýmis-
legri þjóöfélagsgagnrýni i skáld-
söguformi megi ekki iáta aöstæö-
ur sem smekkur og bóksöluheföir
skapa einangra sig, heldur eigi
þeir aö fara þangaö sem fólkiö er
og taka upp sitt erindi á þvi máli
sem skilst.
Vist hafa hinir sænsku höfundar
margt laglega gert i þessum efn-
um. Þaö er reyndar ansi misjafnt
hve mikiö þau láta á boðskap sin-
um bera. Til dæmis er hann ekki
sérlega áleitinn i þeirri bók sem
nú er á minnst. Þaö veröur
sprenging I timburhúsi þar sem
nokkrir utangarösmenn hafast
viö og af því aö einn þeirra sem
inni brunnu var undir eftirliti lög-
reglu,vegna bílþjófnaöa, þá er
reynt aö rannsaka hvort allt var
meö felldu meö eldsvoöa þennan.
Svo var aö sjálfsögöu ekki, ann-
ars heföi engin bók oröiö.. Máliö
stækkar smám saman i sniöum:
þrir menn hafa gerst úr heimi
hallir vegna þess aö þeir vissu of
mikiö — þaö sýnist ekki langt i al-
þjóölegan glæpahring, sem hefur
tengteinn anga sinn til Sviþjóöar,
en gæti eins átt upphaf sitt hjá
frönskum hálffasistum sem
reyndu aö halda velli i Alsir á sin-
um tíma. Af sögunni mætti þá
helst lesa þá niöurstööu, aö lög-
reglan vinnur mikiö og flókið
starf, sem ekki kemst lengra en
aö upplýsa afbrot smáglæpona, i
mesta lagi er hægt að nálgast
einn af atvinnumoröingjum og
handlöngurum stórlaxanna, en
þar meö er draumurinn lika bú-
inn. Aö svo miklu leyti sem um
ádeilu er aö ræöa i slikri sögu er
hún tengd þvi sem þar ekkigetur
gerst.
Þetta er lipurlega og kunnáttu-
samlega samin saga. Eftir ansi
forskrúfaðar og langsóttar morö-
gátusögur.þar sem afkastamiklir
atvinnumenn reyfaraiönaöarins
hafa lagt sig alla fram um aö
leiöa grunsemdir lesandans á
villigötur, getur veriö góö til-
breyting I þvi aö lesa sögu, þar
sem líkt er eftir veruleik lög-
reglustarfs meö trúveröugum
hætti. Þá er þessi saga sérstæð að
þvi leyti, aö þær persónur sem
lesandinn kynnist eru svotil allar
lögreglumenn. Og höfundar
leggja sig fram um aö sneiöa hjá
fyrri klisjum i lýsingu á þvi fólki
— þessir menn, Martin Beck,
Gunvald Larsson, Kollberg og
fleiri, eru hvorki heimsljós i gáf-
um, vopnfiroir kraftajötnar né
heldur tröllheimskir eöa þá gjör-
spilltir. Alls ekki — þeir eru
„venjulegir menn” — m.ö.o., lög-
reglufélagiö veröur þverskuröur
af samfélaginu.
Olafur Jónsson hefur þýtt þessa
bók meö miklum ágætum; þaö er
blátt áfram litill þýöingarkeimur
af henni.
AB.
Að hengja vinstri sinnaðan útgefanda
Bo Caverfors heitir bókaút-
gefandl sænskur og rak útgáfu
sina undir eigin nafni.Fyrirtækiö
haföi veriö I allörum vexti, en
lenti I erfiöleikum — sumpart
vegna óhóflegrar bjartsýni út-
gefandans á áform um aö koma
út nýrri útgáfu á verkum Srind-
bergs, sem hann varö svo aö
hætta viö. 1978 neyddist hann til
aö iýsa sig gjaldþrota — en ári
siöar veröur hann fyrir ýmsum
þeim kárinum.sem renna stoöum
undir grunsemdir um aö veriö sé
aö refsta útgefanda fyrir aö gefa
út bækur vinstrisinna.
Bo Caverfors var ýmsum
islenskum höfundum aö góöu
kunnur, hann haföi gefiö út
drjúganhluta þeirra verka sem á
seinni árum voru þýdd Ur is-
lensku á sænsku. Meöal annars
verk ólafs Jóhanns Sigurössonar.
1 ágUst i fyrra var Bo Caverfors
handtekinn og haföur i haldi i niu
daga. Hann var borinn ýmsum
sökum umaö hann heföi reynt aö
koma verömætum undan gjald-
þrotaskiptum, gefiö rangar upp-
lýsingar til skattayfirvalda og
þar fram eftir götum. Gerö var
ýtarleg hUsrannsókn heima hjá
honum og hald lagt á öll hans
skjöl. Þegar honum var svo
sleppt Ur haldi haföi réttur visaö
flestum ákærum frá. En fjölmiöl-
ar höföu ekki legiö á liöi sinu.
Blöö höföu haldiö þvi fram, aö Bo
Caverfors heföi faliö hluta af
bökalager forlagsins og ætlaö aö
koma honum i peninga, sumpart
erlendis. Auk þess heföi hann
ætlaö aö flýja land undan allri
ábyrgö. Þegar þessu lauk „var
Bo Caverfors hengdur maöur”
segir i grein um þetta mál sem
birtist i Författaren, málgagni
rithöfundasambandsins sænska.
Lognar sakir
Asakanirnar á hendur Bo
Caverfors voru upplognar.
. Bækurnar sem hann átti aö
hafa stoliö undan voru annars
vegar einkabókasafn hans
sem hann haföi komið i
geymslu vegna flutninga og
hins vegar forlagseintök (fimm
af hverri bók) sem hann haföi
komiö I geymslu hjá einum
af síarfsmanni sinum,— En þaö
er i reynd næstum skylda aö for-
lag eigi ndckur slik sýnishorn af
framleiöslu sinni og dettur engum
I hug aö reikna þau til birgöa. Og
aö þvi er varöar landflóttaorö-
róminn, þá vissu þaö allir sem
vildu, aö Bo Caverfors haföi i
hyggju aö flytja úr landi og hélt
þvi ekki leyndu á nokkurn hátt.
Þaöeina sem fór miili mála var
uppgjör á ágóöa af einni bók sem
Bo Caverfors gaf Ut 1978, bæöi á
sænsku og þýsku. Þaö voru textar
eftir vesturþýska róttæklinga,
RAF-tekster, og haföi veriö
geröur samningur um aö nefnd til
aö annast mál pólitlskra fanga i
Vestur-Evrópu fengi ágóöann af
þýsku Utgáfunni. Þarna var ekki
fariö aö Itrustu bókhaldskröfum
— en hitt ljóst, aö hvorki var um
verulega fjárhæö aö ræöa né
heldur var Bo Caverfors aö svikja
sjálfum sér fé.
Útskýring
Höfundur greinarinnar i
Författaren telur, aö sU harka
sem lögregla sýndi I þessu máli
heimti sérstaka útskýringu. Ilann
telur, aö þaö hafi veriö reynt aö
„koma vinstriútgefandanum I
Lundi á kné”. Þvi aö yfirvaldiö
hafi ekki aöeins vitaö aö Bo
Caverfors gaf Ut um 600 titla og
þar á meöal ekki aöeins Mao og
Marx heldur og vamarræöur
þýskra stjómleysingja og þá ekki
aðeinsá sænsku heldur og þýsku.
Höfundur telur aö þessi mál hafi
komiö á dagskrá hjá háttsettum
aöilum, sænskum og þýskum. 0*g
I þessu samhengi hjá njósnaþjón-
ustum.
„Þaö hlýtur, svo varlega sé aö
oröi kveöiö, aö hafa verið viss
áhugi — ekkisist af vestur-þýskri
hálfu, aö fá innsýn I bréfaskipti
Bo Caverfors, heimilisfangaskrá
osfrv.. Þessi möguleiki gafst i
ágUst 1979 a.m.k. sænsku lögregl-
unni. Og hUn tók sér góöan tima.”
Greinarhöfundur vill ekki
ganga mjög langt i samsæris-
kenningum en hann leggur aö lok-
um áherslu á tvær staöreyndir:
slik gögn hafa veriö i höndum lög-
reglunnar — og Bo Caverfors er i
almenningsáliti „hengdur maö-