Þjóðviljinn - 20.07.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.07.1980, Blaðsíða 5
HELGIN 19.—20. júll. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 5 VINNUSLYSIÐ I SUNDAHOFN: Ekki má skella allri skuld á kranastjórana Skipulagsleysi helsta orsök kranaslysanna „Mörg alvarleg kranaslys sem virftast vera á ábyrgft kranastjór- anna, má þegar betur er aö gáö rekja til grundvallargalla i skipu- lagi öryggismála á viökomandi vinnustaö”, segir i skýrslu Heil- brigftis- og öryggismálastofn- unarinnar i Bretlandi. I riti Hafnarmálastjórnarinnar bresku er f mai greint frá niöurstöftu skýrslu um þrjú kranaslys. f skýrslunni kemur fram aft þaö sé rikjandi tilhneiging til þess aö kenna kranastjórum um vinnu- slys i meöförum krana á hjólum. 1 slysarannsóknunum auftveldi menn á þann hátt hlutina fyrir sér i staft þess aö rýna I raunveru- legar ástæftur, svo sem skort á áætlanagerö, þjálfun og viöhaldi. ' í skýrslunni er hlutur eigenda, leigjenda og notenda krana sér- staklega gaumgæffturi sambandi vift slysin þrjú sem öll leiddu til mannsláta. Mebal þess sem áfátt er I ábyrgftarhlutverki stjórnenda fyrirtækja eru eftirtalin atriöi: í fyrsta lagi er nauftsynlegt talift aft skýrgreina frekar hverjir eru ábyrgir fyrir vali á krönum og kranategund fyrir hvert ein- stakt verk, og búa til staftal um þau atriöi sem hafa þarf i huga vib slikt val. 1 öftru lagi er nauösynlegt aö mat fari fram á stööuskilyröum kranans áftur en hifing hefst. 1 þriftja lagi skorti verulega á skipulega þjálfun kranastjóra, og markvisst eftirlit. 1 fjórfta lagi þurfi nákvæman vifthalds og þjónustustaftal fyrir tækin. I skýrslunni segir aö meö stækkandi krönum hafi slysalikur aukist mjög. Stjórnendur fyrir- tækja hafi tilhneigingu til þess aö hiröa of litiö um góftar og ná- kvæmar leiöbeiningar og áætlun um allar hliftar hifingarvinn- unnar. I umræddum þremur slysatil- vikum segir skýrslan aft vel komi fram helstu slysavaldarnir i kranavinnu: hifing sérstaklega þungra hluta, samtima hifing meft tveimur krönum (eins og i Sundahöfn nýverift — aths. Þjóöv.), og flutningur stórra krana. Um allar þessar sérhættur ættu aft vera til sérstakar leift- beiningar og áætlun um viftbrögft, beri eitthvaft útaf segir i skýrsl- unni. Lagt er til aft gefnir veröi út samræmdir „tékklistar” til leift- beiningar um þessi atrifti sem hvert fyrirtæki efta félagsskapur geti siftan aftlagaft sinum séraft- stæftum og notaft sem fyrirmæli og til leiftbeiningar. — ekh Krá slysstaftnum i Sundahöfn. Ljósm. —gel. Ekki talstödvarsam- band milli kranastjóra „Erum aö rœöa ýmislegt” segir Guömundur Svavarsson hjá tœknideild Eimskips Eimskiptafélagsins i sam- tali við Þjóðviljann í gær. og yfirleitt á sér stað með mjög þunga hluti þar sem við höfum ekki yf ir að ráða allra stærstu krönum" sagði Guðmundur Svavarsson á tæknideild „Það er verið að ræða ýmislegt í sambandi við þetta slys og þá sérstak- lega vandamál sem geta komið upp þegar híft er með tveimur krönum, eins Kraninn var í erfiðum hífingum daginn áður „Kraninn sem bóman brotnaði af hafði verið í erfiðum hifingum daginn áður en slysið varð, sam- kvæmt upplýsingum eig- anda kranans. Hvort þar sé að finna orsökina fyrir slysinu veit enginn, en það þarf að kanna alla mögu- leika rækilega svo málið skýrist, Hingað til hefur engin einhlit skýring fund- ist", sagði Jóhann Geir- harðsson kranastjóri og trúnaðarmaður Dagsbrún- ar í Sundahöfn í samtali við Þjóðviljann í gær. I fyrradag var kraninn sem verift var aft hifa upp vigtaöur, en tvennar tölur höfftu farift af þyngd hans. Kraninn var vigtaöur meft vigt frá Vita- og hafnarmálastofnun og samkvæmt þeirri vigt er kran- inn rún 33 tonn; 8.3 tonn aft fram- anverftu og 24.950 tonn aft aftan- verftu. Jóhann sagfti ennfremur aft kranaeigandinn heffti bent á aft orsök slyssins kynni aft liggja i þvi aö á stuttu augnabliki heffti mestur hluti þungans vift hifing- una lent á minni hifingarkranan- um og þvi heffti bóman brotnaft, svokölluft augnabliksþyngd. Vift vigtunina i fyrradag var þessi möguleiki kannaftur og nýja krananum velt á hliftarnar og þyngri endanum steypt, en þaft virtist ekki þyngja aft neinu marki átakift á kranana sem aft- stoftuftu vift vigtunina. -lg Aftspurftur sagfti Guömundúr þaö rétt vera, aö þegar tveir kranar hifa saman þungan hlut geti myndast spenna i lyftunni og þá annaöhvort stöftvast lyftan eöa þá átakift kemur á hlift bómunnar, sem er einungis hönnub fyrir upp- rétta lyftu. Hins vegar taldi hann útilokaö aft slikt heföi gerst þegar banaslysift varft i Sundahöfninni fyrr i vikunni. „Þaft er rétt aft ekkert tal- stöftvarsamband var á milli kranastjóranna meftan á hifing- unni stóft. Talstöftvarsamband hefur ekki viftgengist.en eins og ég sagfti áftan þá er verift aft ræöa þessi mál og þetta atrifti verftur kannaft nánar. Hins vegar liggur ekki ennþá fyrir nifturstafta rann- sóknar á slysinu sem Oryggiseft- irlitift og rannsóknarlögreglan vinna nú aft, og þvi fullsnemmt aft segja nokkuft um hvaö þarna gerftist”. Aftspurftur hvort kranahifingar myndu leggjast af meft tilkomu RoRo skipa i skipaflota Eimskips sagfti Guömundur svo ekki verfta, þvi vörum veröur skipaft á dekk þeirra skipa og þær þarf aft hifa upp en lestarvörur verfta aftur á móti keyrftar út úr skipunum. — Ig Sumarferð ABR: / ALLT KLAPPAÐ OG KLART! Undirbúningi sumar- ferðarinnar lýkur i dag, og eru nú flest atriði komin á hreint. Það liggur i augum uppi að skipuiagning slikrar ferðar er mikið verk, og hefur það að mestu hvílt á starfsliði skrifstof- unnar að Grettisgötu 3, þeim Stefaníu Trausta- dóttur og Kristjáni Valdimarssyni. Einsog frá hefur verið skýrt hér i blaðinu verða úrvals leiðsögumenn i hverjum bil, auk aðal- fararstjórans, Tryggva Sigurbjamarsonar. Þeir eru: Baldur óskarsson, Björn Þorsteinsson, Gunnlaugur Ástgeirs- son, Guðrún Ágústs- dóttir, Haukur Hafstað, Jón Hannesson, Gisli Pétursson, Hjalti Krist- geirsson, Guðmundur Magnússon, Pétur Sumarliðason, Þorleifur Einarsson, Þorbjörn Broddason, Sverrir Hólmarsson. Sigurður Blöndal, skógræktarstjóri rikis- ins, heldur ræðu dagsins og Jón Snorri Þorleifs- son verður leikjastjóri. A baksiðu blaðsins i dag er að finna nánari upplýsingar um ferðina. Góða ferð i Þjórsár- dal! — ih Hjalti Kristgeirsson Þorleifur Einarsson Þorbjörn Broddason Sverrir Hólmarsson Guftmundur Magnússon Guftrún Agústsdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.