Þjóðviljinn - 23.07.1980, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 23. júll, 1980
Krappasel,
Krókasel,
Kögursel
Þeim bregst ekki bogalistin i
bygginganefnd Reykjavikur þeg-
ar þeir eru aö ákveöa ný götunöfn
i borginni. Nýjasta samþykktin er
um þrjár götur I Seljahverfi og
þær skulu heita: Krappasel,
Krókasel og Kögursel. —AI.
Samkrull
hjá Nóa
og Mjölni
í kvöld veröur sameiginlegt
skákkvöld i Félagsstofnun stil-
denta (Garösbúö) hjá Taflfélag-
inu hans Néa og Skákfélaginu
Mjölni. Skákkvöldiö hefst kl. 20
stundvislega og skákmenn beönir
um aö láta sig ekki vanta.
Árásar-
mannsins
enn leitað
Rannsóknarlögreglan leitar nú
biræfins árásarmanns sem hugö-
ist i fyrradag komast yfir litlar 20
miljónir króna meö þvi aö ræna
starfsmann Oliufélagsins Skelj-
ungs hf en sá hefur þann starfa
meö höndum aö safna saman fé á
bensinstöövum fyrirtækisins.
Fékk árásarmaöurinn far meö
starfsmanninum ofanúr Arbæ en
þegar niöur á Kirkjusand var
komiö réöst hann aö honum meö
skrúflykli og veitti honum þung
höfuöhögg. Bilstjórinn náöi þó aö
snúa hann af sér og hvarf hann
viö svo búiö.
Rannsóknarlögreglan varöist i
gær allra frétta af máli þessu.
Leikið af
fingrum
fram
Askell Másson og Rúnar
Georgsson leika af fringrum fram
i Klúbbi eff ess i kvöld, miöviku-
dag. Askell leikur á ásláttarhijóö-
færi, en Rúnar á tenórsaxófón og
flautu.
Klúbbur eff ess I Félagsstofnun
stúdenta viö Hringbraut er oröinn
vinsæll skemmtistaöur, enda er
boöiö þar upp á lifandi tónlist I
notaiegu umhverfi. Þá eru þar á
boöstólum ljúffengir sjávarréttir
og pizzur i sérflokki. Klúbburinn
er opinn öll kvöld kl. 20-01.
Kkki fleiri undanþágur
Gerir nokkur betur, strákar?
L.josm.— eiK.
Dýrðin hjá BÚR sætir gagnrýni:
Móttaka Jóns Baldvinssonar
kostaði rúmar 9 miljónir
Þaö er venjulega mikiö um
dýröir þegar tekiö er á móti nýju
skipiog svo var einnig þegar hinn
nýi skuttogari Bæjarútgeröar
Reykjavikur kom hingaö til lands
frá Portúgal I fyrra mánuöi.
Kostaöi móttökuathöfnin tæpar
tvær miljónir króna og var ekkert
til sparaö. Hins vegar kostaöi
skirnarathöfnin rúmlega 7
miljónir króna, en 7 manna sendi-
nefnd fór til Portúgals til þess aö
taka viö togaranum og gefa hon-
um nafniö Jón Baldvinsson.
Samanlagöur kostnaöur vegna
komu togarans losaöi þvi niu
miljónir króna og hefur sú upp-
hæö sætt gagnrýni, m.a. frá
Daviö Oddssyni, borgarfulltrúa
Sjálfstæöisflokksins.
Vigfús Aöalsteinsson, skrif-
stofustjóri BOR, sagöi i gær, aö
venja væri aö færa kostnaö viö
móttöku nýrra skipa undir stofn-
kostnaö en ekki risnu. Sundurliö-
un reikninga vegna afhendingar
Jóns Baldvinssonar er nú lokiö og
eru niöurstööutölur 9 miljónir, 277
þúsund og 913 krónur. Þar af
7.451.913 i feröakostnaö, dagpen-
inga og risnu erlendis og 1 miljón
og 826 þúsund I kostnaö vegna
móttökuathafnar heima fyrir.
Sjö manna sendinefnd hélt utan
til Portúgals til aö vera viöstödd
skirn og afhendingu skipsins.
Þeir sem þátt tóku i feröinni voru
Einar Sveinsson, forstjóri BOR,
Björgvin Guömundsson, for-
maöur útgeröarráös, Ragnar
Júliusson og Kristvin Kristinsson,
útgeröarráösmenn. Konur þeirra
Einars, Björgvins og Ragnars
voru einnig meö i förinni. Nam
feröakostnaöur hópsins og dag-
peningar 6.779.913 kronum, en
tekiö skal fram vegna frétta i
blööum i gær aö engin eigin-
kvennanna þriggja fékk dagpen-
inga i förinni.
Risnukostnaöur i Portúgal nam
453 þúsundum króna og kostnaöur
viö ýmsar smágjafir til starfs-
manna skipasmiöastöövarinnar
var 219 þúsund krónur.
Viö komu skipsins til íslands
var borgarfulltrúum, og framá-
mönnum ýmsum, auk áhafnar
skipsins, fréttamanna og starfs-
fólks BOR, boöiö I móttökuathöfn.
Kostnaöur viö hana var sem áöur
sagöi 1. miljón og 826 þúsund
krónur.
-áþj.
,,Það er alveg á hreinu
að við munum ekki veita
fleiri undanþágur
meðan þetta yfirvinnu-
bann stendur yfir” sagði
Ingólfur Stefánsson
framkvæmdastjóri
Farmanna- og fiski-
Áhrif yfirvinnubanns farmanna:
Liflafeffinu lagt
,,Viö höfum ákveöiö aö leggja
Litlafellinu meöan yfirvinnubann
yfirmanna á farskipum stendur
enda ekki neinn grundvöllur fyrir
rekstri þess lengur sagöi Axel
Gislason framkvæmdastjóri
skipadeildar SIS I samtali viö
Þjóöviljann I gær. Eins og kunn-
ugt er hdfst yfirvinnubanniö i
fyrradag og stendur liklega til 4.
ágdst.
Axel sagöi aö nú þegar væri tap
á rekstri skipa Sambandsins þar
eö ekki heföu fengist nauösyn-
legar hækkanir á farmgjöldum.
Þegar svo yfirvinnubanniö bætt-
ist viö þá væri rekstrargrundvöll-
urinn brostinn, sérstaklega hjá
þeim skipum sem kæmu oftast I
höfn á Reykjavikursvæöinu, sem
er verkfallssvæöiö. Sum skipanna
kæmu viö i höfn á Reykjavfkur-
svæöinu 2—3 I viku og stundum
daglega þegar þau væru viö dreif-
ingu i Faxafltía.
Viö yfirvinnubanniö væri sá
vinnutimi er skipin heföu til
lestunar og losunar aöeins 8 timar
á dag, 5 daga vikunnar i staö þess
aö venja væri aö þau væru aö nær
allan sólarhringinn og þá lika um
helgar. — þm
Jón Baldvinsson viö komuna til Reykjavikur.
Bílageymsla rís í Pósthússtræti:
13 miljónir á stædi
Aðeins œtluð íbúum á reitnum
mannasambandsins i
samtali við Þjóðviljann i
gær, en Akraborgin sem
siglir milli Reykjavíkur
og Akraness hefur feng-
ið undanþágu frá yfir-
vinnubanni yfirmanna á
farskipum.
Astæöu þess aö Akraborginni er
veitt undanþága kvaö Ingólfur
Stefánsson vera þá, aö þaö myndi
valda mikilli öánægju Ibúa viö
Faxaflóasvæöiö ef feröir skipsins
stöövuöust og f ljósi þess aö feröir
Akraborgarinnar breyttu litlu I
framleiöslustörfum og útgerö
annarra skipa, þá heföi veriö
ákveöiö aö veita þessa
undanþágu.
Gert er ráö fyrir þvi aö
undirnefnd frá Vinnuveitenda-
sambandinu og Farmanna- og
fiskimannasambandinu komi
saman til fundar á morgun og
mun m.a. veröa rætt um þá kröfu
vinnuveitenda aö fækkaö veröi i
áhöfnum skipanna.
— þm
Borgarráö samþykkti I gær
fyrir sitt leyti samningsdrög viö
lóöareigendur um byggingu bila-
geymsluhúss á svonefndum
Ptísthússtrætisreit, nánar tiltekiö
undir húsi sem risa mun á lóöinni
nr. 13 viö Pósthússtræti viö
hliöina á Hótel Borg. Veröa 24
bflastæöi I geymslunni, 11 koma I
hlut hdseigenda en afgangurinn I
hlut borgarinnar.
1 samningsdrögunum er m.a.
kveöiöá um skipti á lóöarspildum
og fleira sem til þarf aö koma til
þessaönýsamþykkt deiliskipulag
aö þessum reit veröi aö veruleika.
í þvi er reiknaö meö ibúöabyggö,
I staö verslunar- og skrifstofu-
húsnæöis og þvi nauösynlegt aö
gera ráö fyrir einkabilastæöum
fyrir væntanlega ibúa. Reykja-
yikurborg kemur til meö aö
greiöa 189 miljónir króna vegna
bllageymslunnar og
húsbyggjendur 126 miljónir,
þannig aö hvert bilastæöileggur sif
á 13 miljónir króna. Þessi mikli
kostnaöur stafar af þvi aö mjög
grurint er niöur á sjávarmál á
þessu svæöi og bygging trausts
kjallara þvi óhemjulega dýr.
Bilastæöum borgarinnar veröur
væntanlega ráöstafaö til annarra
ibúa á reitnum eftir þvi sem hann
byggist upp.
Þó hér sé um svo dýra
framkvæmd aö ræöa féllust allir
borgarráösmenn samhljóöa á
hana f gær, enda er hún forsenda
fyrir þvi' aö skipulagiö veröi -aö
veruleika og ibúum miöbæjarins
fjölgi. — AI