Þjóðviljinn - 23.07.1980, Side 3

Þjóðviljinn - 23.07.1980, Side 3
Miðvikudagur 23. júlí, Í98Ó MÓDVILJÍNN — SIÐA 3 Gæsluvöllurinn Litlaborg er rétt hjá Engihjalla. Til aö komast þangaö þurfa börnin I háhýsunum aö hætta sér yfir götuna sem oft er mjög mikil umferö um. Ingvar Teitsson ogSveinn Kjartansson: „Glannalegur akstur á þessari ósk Hilmarsdóttir: „Lftil tillits- þröngu götu.” semi hjá bilstjórum’ gerir þaö mjög hættulegt aö fara yfir veg- *nn-” myndir: Ella Margrét Siguröardóttir: „Þessi mikla umferö skapar hættu fyrir krakkana sem sækja gæsluvöll- inn.” Opnunin hagsmuna. mál bæjarbúa: Reynt yeröur aö draga úr hrað- akstri Asmundur Asmundsson fulltr. Abl. í bæjarstjórn sagöi, aö ákvöröunin um opnun Engihjall- ans heföi veriö tekin fyrir hans tið i bæjarstjórn. Hitt væri svo annaö mál, aö opnunin væri hugsuö meö hagsmuni bæjarbúa og hverfis- búa i huga. Markmiöiö væri aö dreifa umferö I Kópavogi og opna leiöir I Austurbænum. Hins vegar væri nilverandi ástand mála alls óviöunandi. Þaö þyrfti aö ná niöur hraöakstrinum á þessum slóöum. Heföu komiö fram til- • lögur um aö setja þrengingar og upphækkanir á veginn á þessum slóöum, likt og gert var á Vesturbergi, en einnig heföi kom- iö til tals aö taka upp einstefnu á öllum veginum eöa hluta hans. Vonaöist Asmundur til aö lausn fengist fljótlega I þessu máli. Þaö kom fram I viötali viö Skúla Norðdahl, skipulags- fræöing fyrir Kópavog, aö upphaflega heföi ekki veriö ráögert aö Engihjallinn yröi gegnumakstursgata. Gatan heföi einungis átt aö vera lokuö gata fyrir háhýsahverfiö og þjónustu- miöstööina. Seinna heföi veriö samþykkt aö opna Engihjallann yfir I Stórahjalla meö tilliti til leiöakerfis SVK. Þaö næsta f mál- inu, sagöi Skúli, aö heföi veriö samþykkt bæjarstjórnar um aö opna Engihjallann niöur á Nýbýlaveg. Sú opnun heföi haft f för meö sér mikla aukningu um- feröar um Engihjallann og skap- aö þaö ófremdarástand sem nú rikti. Sagöi Skúli aö lokum, aö hann og fleiri aöilar skipulags- nefndarheföu látiö bóka mótmæli sin vegna þessara breytinga frá upphaflegu skipulagi og yröu þau tekin fljótlega til umræöu f bæjar- stjórn. Ný stjórn Byggingar- sjóös borgar- innar Skipuö hefur veriö ný stjórn Byggingarsjóös Reykjavfkurborgar, en sjóönum er nú ætlað stórauk- iö hlutverk meö nýgeröu samkomulagi borgarinnar og verkalýöshreyfingarinnar um sameiginlegt átak i húsnæöismálum. Hefur reglugerö sjóösins m .a. veriö breytt á þann veg, aö hann getur nú selt lffeyrissjóöun- um skuldabréf á sama hátt og Byggingarsjóöur ríkisins og Fjárfestingarsjóöir at- vinnuveganna. Borgarráö skipaöi I gær eftirtalda menn I stjórn sjóösins: Guömund Þ. Jóns- son, Sigurö E. Guömunds- son, Daöa Olafsson, Hilmar Guölaugsson og Edgar Guömundsson. — AI Þrengsli eru mikil á Engihjallanum og umferðaröngþveiti getur myndast viö minnsta tilefni. Stóraukin umferð sem skapar mikla slysahættu Nýlega er lokiö malbikun á Engihjalla i Kópavogi. A sama tima hefur gatan veriö opnuö fyr- ir gegnumakstur milli Nýbýla- vegar og Alfhólsvegar. Hefur þaö leitt til aö mikið af umferöinni milli Breiðholts og Kópavogs liggur nú i gegnum Engihjallann og héfur skapast af þvi mikiö um- ferðaröngþveiti og slysahætta. Bæöi er aö vegurinn er allt of mjór til aö taka á móti þessari auknu umferö og svo liggur hann þétt hjá háhýsum og þjónustu- miöstöö sem þarna eru. Mikil óánægja er rikjandi meöal Ibú- anna i Engihjalla vegna þessarar . auknu umferðar og hafa ibúa- samtökin óskaö eftir fundi meö fulltrúum bæjarins vegna þessa máls. Fréttamaöur og ljósmyndari brugöu sér upp I Engihjalla fyrir helgina til aö forvitnast frekar um þetta mál, kynna sér staö- hætti og hafa tal af fólki sem þar er kunnugt. Fyrst var litiö viö á gæsluvellinum Litluborg og talaö viö Margréti Siguröardóttur aö- stoöargæslumann. Sagöi hún, aö umferö heföi aukist mikiö eftir aö Engihjallinn var malbikaöur, sérstaklega á morgnana. Kom fram hjá henni, aö mörg barn- anna sem sæktu gæsluvöllinn kæmu úr háhýsunum hinu megin viö götuna og væri þessi aukni umferöarþungi mjög hættulegur Svein Kjartansson og Ingvar Teitsson hittum viö i byggingar- vinnu við háhýsin. Þeir voru sam- mála um aö umferöin gegnum Engihjallann væri allt of mikil, gatan of þröng og akstur almennt glannalegur. Hugsanlega lausn til aö minnka umferöina töldu þeir vera aö gera götuna aö einstefnu- akstursgötu eöa hreinlega loka henni. Ingvar sagöi einnig, aö þaö væri mikil skipulagslist að reisa hús svona þétt eins og gert væri I Engihjallanum, þvi aö ekkert pláss væri ætlaö fyrir börnin til aö vera á. ósk Hilmarsdóttir sagöi aö sér fyndist hraöi og umferö hafa aukist til mikilla muna eftir malbikunina. Þaö væri oft erfitt aö komast yfir veginn þvi aö bll- stjórarnir sýndu litla tillitssemi. Þetta skapaöi hættu fyrir börnin sem sæktu mikiö yfir veginn, bæöi i verslanirnar og á gæslu- völlinn. Ósk kvaöst hafa heyrt aö breyta ætti götunni I einstefnu- akstursgötu og mundi þaö bæta úr ástandinu en hins vegar væri aö hennar mati besta lausnin aö hafa þarna lokaöa götu. —áþj.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.