Þjóðviljinn - 23.07.1980, Page 5
Miövikudagur 23. JúU. 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Konur I Nýju-Delhi mótmæla brennumoröunum.
r
Adur brunnu ekkjur
— nú eru þad tengdadætur
A Indlandi var þaö fyrr meir
siöur aö þegar kvæntur maöur
andaöist, þá var eiginkona hans
brennd lifandi meö liki hans.
Þetta háttalag, sem studdist viö
kennisetningar Hindiiasiöar, aö-
altrúarbragöa Indverja, bönnuöu
Bretar fyrir riimlega hálfri ann-
arri öld. Munu ekkjubrennurnar á
þeim tima, sem sföan er liöinn,
hafa aö mestu lagst niöur, ehda
þdtt þaö heyrist aö þær séu enn
framkvæmdar á laun f afskekkt-
ari sveitum.
Annarskonar brennudauöi, sem
einnig kemur niöur á konum, er
um þessar mundir miklu meira til
umræöu i Indlandi. Þarlend
kvennasamtökhalda þvf fram, aö
árlega séu hundruö ef ekki þvis-
undir ungra kvenna brenndar til
bana viöa um land. Þær sem fyrir
þessu veröa eru nýgiftar konur og
moröingjarnir fjölskyldur eigin-
mannsins, aö sögn kvennasam-
takanna og fleiri.
Heimanmundur
Efnahagslegar ástæöur liggja
hér aö baki. I Indlandi er þaö siö-
ur aö fjölskylda bráöarinnar
greiöir meö henni rlflega heiman-
fylgju, og kann aö vera aö upp-
haflega hafi hugsunin á bakviö
þann siö veriö sil, aö heimanfylgj-
an væri brúöinni efnahagsleg
trygging. En f framkvæmd hefur
þetta leitt til þess, aö hjón sem
eignast dætur koma sér unnvörp-
um á vonarvöl meö þvi aö kaupa
handa þeim eiginmenn, en þau
sem eignast syni geta á þennan
hátt gert sér þá aö gróöalind. Lög
hafa aö vlsu veriö sett um há-
mark verömæti heimanfylgju, en
kringum þau er miskunnarlaust
fariö. Hjón, sem eiga syni á gift-
ingaraldri, neita einfaldlega aö
„selja” þá nema meira — og oft-
ast miklu meira — sé borgaö
undir boröiö.
Morð i fjórum
tilfellum af fimm
Lakshmi Raghuramiah, leiö-
togi landssambands indverskra
kvennasamtaka (All India
Women’s Conference), telur aö
þegar konur láta lifiö af völdum
elds, sé i fjórum tilfellum af
hverjum fimm um morö að ræöa.
Er yfirleitt látiö svo heita aö
kviknaö hafi I fötum kvennanna
af slysni, er þær komu of nálægt
ofni eöa eldstæöi. Um vitni er
venjulega ekki aö ræöa önnur en
tengdafólk hinnar látnu. En
kvennasamtökin og ættingjar
þeirra látnu halda þvi fram, aö
hiö algenga sé aö tengdafor-
eldrar, mágar og mákonur helli
steinoli'u á konuna og kveiki svo i.
Þetta veröur auöveldara i
framkvæmd sökum þess, aö siður
er aö nýgift hjón búi hjá fjöl-
skyldu eiginmannsins, og eru
réttindi hinnar nýgiftu konu þar
næsta takmörkuö.
Heimanfylgjan er vitaskuld
breytileg; eftir stétt og standi
brúögumans. En svo er aö heyra
aö brennudauöi sá, sem hér um
ræöir, herji ekki hvaö sist meöal
tiltöliúega vel stæöra þjóöfélags-
hópa.
Tengdamóðir, mágkon-
ur. mágur...
Nú er fyrir rétti I Nýju-Delhi
eitt slikt mál, sem kvennasam-
tökin vilja gera aö prófmáli. Þaö
var höföaö út af dauöa 24 ára
gamallar konu, sem i mars 1979
brann til bana á heimili tengda-
foreldra sinna, þá komin langt á
leið. Faöir hennar haföi viö
hjdnavigsluna auk skyldugrar
peningaupphæöar látiö dóttur
sinni fylgja kæliskáp, sjónvarps-
tæki, loftræstingartæki og
saumamaskinu. En þremur dög-
um fyrir brúökaupiö krafðist
brúöguminn þar fyrir utan vél-
hjóls. Þvi neituöu tengdaforeldr-
amir, sem þegar höföu eytt öllu
sparifé sinu I heimanfylgjuna.
Þegar unga konan hitti foreldra
sina fjórum mánuðum eftir
hjónavigsluna skýrði hún þeim
svo frá, aö hún sætti stöðugt mis-
þyrmingum og barsmiöum af
hálfu tengdamóður sinnar, mág-
kvenna sinna tveggja og eins
mágs. Og einmitt þetta fólk var
viöstatt — og aörir ekki — þeg-
ar dauða tengdadótturinnar bar
aö höndum.
Fjárplógs starfsemi
Kvennasamtökin telja, að
óprúttnari fjölskyldur hafi gert
kvennamoröaf þessu tagi aö fjár-
plógsstarfsemi. Þaö er aö
segja — um leið og búiö er aö
brenna tengdadótturina, er ekk-
ert þvi til fyrirstööu aö „selja”
ekkjumanninn nýrri stúlku, og
svo koll af kolli. — Astæöan til
þess aö eldurinn er valinn til aö
koma tengdadætrunum fyrir
kattarnef er Ilklega helst sú, aö
meö þvi móti er tiltölulega auð-
velt aö láta svo heita aö um slys
hafi verið aö ræöa.
Af ofanskráöu má skilja aö ind-
verskir foreldrar séu ekki ýkja
hrifnir af þvi aö eignast dætur.
Enda kvaö þaö koma fyrir i sveit-
um aö meybörn séu borin út, og i
borgum er mikið um þaö aö þau
séu skilin eftir viö dyr munaöar-
leysingjahæla.
(Byggt á
Der Spiegel, dþ)
Indverskur brúögumi — eitthvaö
af heimanfylgjunni hefur veriö
hengt á kransinn.
Indversk brúöur (fyrir miöju).
Kjarnaofn i bandarískri herstöö:
Deilt um geisla-
yirkni við Thule
Bandariski friöarrannsóknar-
maöurinn Owen Wilkes telur, aö
um 4000 tonn af landfs skammt
frá Thule á Grænlandi sé
mengaöur geisiavirkni.
Astæöan er sú, aö bandariski
herinn rak kjarnorkurafstöö i
bækistöö sinni, Camp Century, á
árunum 1960-63 og haföi þá leyfi
frá dönsku stjórninni til aö sleppa
geislavirkum úrgangi frá kjarna-
ofninum út á isinn umhverfis.
Geislavirkni þessa úrgangs var
ekki mikil.
Mál þetta kemur fram i dags-
ljósiö i sambandi viö aö fyrir-
spurn frá einum af þingmönnum
Sóslialiska alþýöuflokksins
danska um þaö, hvaöa varúöar-
ráöstafanir hafi veriö viöhaföar
eftir aö lokaö var þessari bæki-
stöö bandariska hersins viö Thule
áriö 1963.
Owen Wilkes hefur boriö þetta
mál saman viö ýmis alvarleg
óhöpp sem fylgdu rekstri kjarn-
ofns af sömu gerö á Suöurskauts-
landinu. Bandariski herinn notaöi
hann einnig og bar hann gælu-
nafnið Nukey Poo.
Nukey Poo var settur upp á
Suöurskautslandinu áriö 1963, en
varö fyrir ýmsum óhöppum og
skakkaföllum þar til hætt var viö
notkun hans 1972-73. Sumarið
eftir komst rannsóknarnefnd aö
þvi, aö 14.000 smálestir af jarö-
vegi og klettum þar I grennd væru
menguð geislavirkni. Hluti af
þessum mengaöa jarövegi var
fluttur til Bandarikjanna og graf-
inn þar i jörö.
1 grein I timaritinu „Varnir”
segir Wilkes, aö rekstur kjarna-
ofnsins I Camp Century hafi
gengiö enn verr en þess sem var á
Suöurskautslandinu, enda hafi
ekki verið hægt aö nýta hann
nema I tvö ár. Hann telur aö
mælingar þær sem fram fóru viö
Thule eftir aö Camp Century var
lokaö hafö veriö mjög yfirborös-
kenndar. Dönsk yfirvöld halda
fast við þá túlkun, aö mjög litilli
geislavirkni hafi verið sleppt út á
stöö þessari og geti ekki verið um
neinar hættur aö ræöa af hennar
sökum. (byggtá Information)
Hér kemur hinn umdeildi kjarnaofn til Grænlands.
Leynileg hlustunarmiðstöö í Bretlandi:
Bandarísk leyni-
þjónusta hlerar
fjarskipti í Evrópu
Hið þekkta breska vikublað
New Statesman heldur þvi fram,
að bandariska leyniþjónustan
National Security Agency standi
á bak við giruflega umfangs-
miklar sima- og fjarritanjósnir
gegn rikisstjórnum, fyrirtækjum
og einstaklingum frá leynilegri
hlerunarstöð á Englandi norðan-
veröu.
New Statesman segir, að
miðstööin sé I Menwith Hill i
Yorkshire, um þaö bil 400 km
fyrir noröan London og sé þeirrar
stöövar mjög vel gætt.
Blaðiö segir aö stööin sé rekin i
náinni samvinnu viö bresku póst-
þjónustuna og sé stærsta og leyni-
legasta stöð NSA utan Bandarikj-
anna.
Yfirvöld neita
Bæöi breska varnarmálaráöu-
neitiö og svo póstur og simi neita
hinum nákvæmlega útfæröu staö-
hæfingum blaöamannanna
Duncans Campells og Lindu Mel-
vern um mál þessi. Talsmaöur
varnarmálaráöuneytisins segir
t.d.: Viö neitum þvi aö miöstööin
sé notuö til aö fylgjast meö og
hlera simtöl. Þetta er fjarskipta-
miöstöö fyrir herliö Bandarikja-
manna i Evrópu og helsti til-
gangur stöövarinnar er aö
tryggja skjót og örugg fjarskipti.
Mikil starfsemi
Melvern og Campell, sem er
sérfræöingur I fjarskiptum,segja,
aö mjög mikil leynd hvili yfir
rekstri þessarar stöövar. Þeir
segja aö meira en 800 starfsmenn
hennar vinni allan sólarhringinn
aö þvi aö fylgjast meö „sam-
skiptum einstaklinga, fyrirtækja
og rikisstjórna sem gildi geta haft
fyrir bandariskar leyni-
þjónustur”.
Þeir segja aö sérstakur kapall
liggi frá stöö þessari neöanjaröar
um átta km veg og til örbylgju-
turns bresku slmaþjónustunnar
viö Hunters Stones — meö þessu
móti næst beint hlerunarsamband
til alþjóölegra fjarskipta sem um
Bretland fara — um sima eöa
fjarrita. Sérstakt hlerunarsam-
band er sett á linur til Frakklands
og annarra landa i Evrópu, og
hefur þaö veriö I notkun I 15 ár.
Fyrri uppljóstranir
Campell hefur áöur skrifaö um
þaö i New Statesman aö bresk
stjórnvöld hafi komið sér upp
miklu hlerunarkerfi á sima
innanlands, og komiö bresku
stjórninni I klipu meö þeim skrif-
um nú siöast i febrúar.
Campell skrifaöi þá aö breska
leyniþjónustan Secret Service
ræki frá skrifstofubyggingu einni
i London ásamt lögreglunni
miklar simahleranir sem gengju
undir felunafninu Tinkerbell.
Sendiráö voru hleruö, einnig
sendiráð vinarrikja, sem og sam-
töl þúsunda af diplómötum,
stjórnmálamönnum, verklýösfor-
ingjum og þá ekki sist samtöl
þeirra sem verkföllum stýröu.
Campell visaöi til þess aö hann
heföi upplýsingar sem kæmu
„innan frá”. Stjórnin visaöi á bug
ásökunum um aö simahleranir
væru orönar svo viötækar I Bret-
landi. En skömmu siöar var skip-
aöur sérstakur dómari til aö
fylgjast meö þessum hlerunar-
málum.
Campell og Melvern segja, aö
hleranirnar frá Menwith Hill hafi
„miklu hlutverki að gegna i
viötækum njósnum bæöi um al-
menn fjarskipti og viðskiptafjar-
skipti”.