Þjóðviljinn - 23.07.1980, Page 11

Þjóðviljinn - 23.07.1980, Page 11
Mi&vikudagur 23. júli, 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA II íþróttir (2 Heimsmet í 100 metra baksundi A-þýska stúlkan Rick Reinixch og bætti heimsmetiö um 1/100 úr setti i gær nýtt heimsmet i 100 sekúndu. Þaö fyrra átti landi metra baksundi kvenna. Hún hennar Ulrike Rechter,sett i Ber- synti vegalengdina á 1:10,50 min. lin 1976. Gull tll Sovét í lyftingum Gullverölaunin halda áfram aö streyma til Sovétmanna. t lyft- ingum vann Sovétmaöurinn Vikt- or Mazinxkov gulliö I 60 kg flokki þegar hann lyfti samtals 290 kg. I 2. sæti varö Búlgarinn Stefan Dimitrov.meö lyftu uppá 287 kg, og Pólverjinn Marek Sewryn fékk bronsiö, lyfti 282 kg. Olympíumet í 400 metra skriðsundi Svo viröist sem a-þýsku stúlk- urnar ætli aö hafa mikla yfirburöi i sundinu á ólympiuleikunum i Moskvu. I 400 metra skriösundi vann a-þýska stúlkan Ines Diers og setti nýtt Ólympiumet. Rööin varö þessi: 1. Ines Diers A-Þýskaland 2. Petra Schneider A-Þýskaland 3. Carmela Schmidt A-Þýskaland mln. 4:08,76 4:09,16 4:10,86 Hann heitir Tofil Stevenson sá til hægri á myndinni. Hann varö Ólympiumeistari f þungavigt hnefaleika bæöi I Mwnchen ’72 og Montreal *76. Frœgt er svar hans þegar bandariskur fréttamaöur spuröi hann hvort hann hygöist ekki gerast atvinnumaöur i greininni og halda um leiö út I heiminn: „Hvi skyldi ég yfirgefa 10 miljón bræöur mlna heima á Kúbu?”.Á myndinni, sem tekin var I Moskvu fyrir nokkrum dögum, en þar freistar hann aö verja sigra sina, er sænskur kollegi hans, Lillen Eklund. Ungverjl fékk gullið í grísk- rómversku glíirmnni Danir lágu fyr- ir Spánverjum Handknattleikskeppnin á ólympíuleikunum var á dagskrá I gær og var leikiö i bæöi A og B- riöli. Mesta athygli vakti leikur Danmerkur og Spánverja en þar sigruöu Spánverjar i æsi- spennandi leik meö 20 mörkum gegn 19. Hinum leiknum i riölin- um, leik Pólverja og Kúbumanna, lauk meö öruggum sigri Pólverja, 34:19. 1 B-riölinum unnu Rúmenar, þrefaldir heimsmeistarar i hand- knattleik, Algeirsmenn meö 26 mörkum gegn 18. Þá unnu Sovét- menn Kuwait meö 38 mörkum gegn 10. Sá fyrsti undir 15 mínútum Ungverjinn Norbert Nottny sigraöi I grisk-rómverskri glimu, 90 kg flokki. Hann þótti sýna mikla yfirburöi og vann alla and- stæöinga sina léttilega. í 2. sæti varö Sovétmaöurinn Igor Kany- gin og 13. sæti kom Petre Dicu frá Rúmeníu. Nýtt heimsmet sá dagsins ljós i 1500 metra skriösundi karla á ólympluleikunum IMoskvu I gær. Vladimir Salnikov synti vega- lengdina á 14:58,27 min. og varö um leiö fyrsti maöurinn i heim- inum sem fer undir 15 minútum á þessari vegalengd. Afrek Sovét- mannsins er stórkostlegt en hann synti á ákaflega kerfisbundinn iMMIHi hátt, tök ávallt 100 metrana á u.þ.b. einni mfnútu. Viö blaöa- menn sagöi hann aö eftir 1200 metra heföi hann veriö oröinn talsvert þreyttur en tókst aö ná I sig kraft og þaö dugöi til sigurs og ennfremur til heimsmets. Hann varö talsvert á undan landa sinum Alexander Chaev sem synti vegalengdina á 15:14,30 min.. Astraliumaöurinn Max Metzker var á 15:14,49. Gullæðið Þaö stefnir i algjört einvigi Sovétmanna og Austur-Þjóöverja I keppninni um flest verölaunin. Eftir daginn I gær hóföu Sovét- menn unniö 10 gullverölaun en A-Þjóöverjar 5 alls. Aörar þjóöir voru ekki meö i leiknum og haföi engin þeirra hlotiö meira en ein gullverölaun. Sovétmemi sigra í fimleikum Sovétmenn unnu meö yfir- buröum i flokkakeppni karla i fimleikum á Ólympiuleikunum. Þeir uröu meira en 7 stigum fyrir ofan næstu þjóö, A-Þjóöverja. Rööin var þessi: stig: 1. Sovétrlkin 589,6 2. A-Þýskaland 581,15 3. Ungverjaland 575,0 4. RUmenla 572,30 5. BUlgarla 571,55 6. Tékkósltívakla 569,8 7. KUba 563,2 8. Frakkland 559,2 9. Noröur-Kórea 551,35 Kalottkeppnin Meiösl iþróttamanna geta veriö meö erfiöari meiöslum I hversdagsllfinu. A Iþróttavellinum gerast atburöir sem geta haft hinar alvarlegustu afleiöingar fyrir viðkomandi iþróttamenn. Eru jafnvel til þess dæmi aö efnilegir Iþróttamenn veröi aö hætta keppni á unga aldri vegna þess. Þí hafa sumir knattspyrnumenn átt i erfiöleikum þegar aldurinn færist yfir. Gömul meiösl geta tekiö sig upp og valdiö miklum óþægindum. Þvi er kappkostaö aö gera allan aöbúnaö fþróttamanna á þessu sviöi sem bestan og nýlega gaf ISt endurhæfingarstofunni nýtt og fullkomið hljóöbylgjutæki og er myndin frá afhendingu þess. Taliö f.v.: Siguröur Magnússon, Þóröur Þorkelsson, Sveinn Björnsson, GIsli Halidórsson, Páli B. Helgason og Haildór Matthiasson. Kalott-keppnin i frjálsum iþróttum fer fram i Reykjavik dagana 9. og 10. ágúst. Er þetta i annaö sinn sem keppnin fer fram hérlendis en islenskt frjáls- Iþróttafólk hefur tekiö þátt i þess- ari samvinnu jaöarsvæöa Noröurlanda allt frá árinu 1972. Finnar hafa veriö mjög sigur- sælir i keppni þessari og ávallt sigraö frá þeim tima aö tsland tók fyrst þátt I keppninni. Alls veröa keppendur um 300 talsins og má búast viö aö þaö veröi Frjálsiþróttasambandinu sæmilega þungur baggi aö halda þessa keppni. Flestir af okkar bestu mönnum veröa meöal þátt- takenda aö þessu sinni en Island hefur aldrei fariö niöur fyrir 2. sætiö i keppninni. R.víkurmót I frjálsum 1 kvöld hefst á Laugardals- velli Reykjavikurmeistaramót I frjálsum tþróttum. Mótiö hefst kl. 20. Keppt veröur I öllum venjulegum greinum frjálsra iþrtítta.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.