Þjóðviljinn - 23.07.1980, Síða 15

Þjóðviljinn - 23.07.1980, Síða 15
ISl Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Hjól og yindar Guðbrandur hringdi: Ég get ekki orða bund- ist eftir að ég las í Þjóð- viljanum um daginn um einhverja Hollendinga sem þóttust hafa upp- fundiðeinhverskonar hjól sem fallhlíf var hengd utaná og togaði i hjólið ef vindur var hagstæður. Þetta þótti mér bæði vond frétt og gömul. Þegar ég var ungur sveinn heima á Akureyri höföum viö félagarnir séð þennan mögu- leika I hendi okkar og löngu á undan Armanni Kr. Einarssyni. Við áttum flestir einhverjar hjólatikur, en þar sem seglbáta- útgerð er litil á staðnum og eins og mönnum er kunnugt rignir Siglingar á reidhjóli 'llir þeir farkosnr sem ekki st>ri reiðhjðls Gert er rað fyrit •ri'nna eldsneyti eru nu mjog I þvl. að ur nokkru sé að velja Isku. hvort sem er lii raunveru þ\ I sterkari sem vindunnn et ■ ttiatinttutiiiti»t.i eh.i :ii þeim mun minni a ..seglih ah • kemmtunar einungis vera Tilfrringar sem fylgja þessum bunahi eiga ah sogn ah 'kur listamahur Jnaehint geru monnum kleift ah sigla a Uereuter hefur fundih upp nytt hjoli slnu ekki aheins I mehsindi 'omstundagaman sighngar a heldur einnig I andstrhum hlihar -eihhjoli Ahferh hans er I stuttu wndi l>etla gaman er þegoi rnali >u. ah hann notar einskonar korn.h a markahmn eins og egnhllfar. seni festar eru vih •a'tila matti afar sjaldan, var höfuð-vandinn að komast yfir heppilegan orku- fangara. Það var hreint ógur- legt erfiði að höndla einu regn- hlífina sem við vissum af en hana átti amma min og geymdi i skáp innihjá sér. Bæði var aö kerling var með afbrigðum heimakær og forn i skapi, þannig að þetta reyndist ekki létt verk en tókst þó með bröggöum og lævisi. Þegar út kom lét vindurinn á sér standa, bvi að eins og mönnum er kunnugt er ætið logn á Akureyri. Það var þó auðsýnt að þetta var hið gæfulegasta fyrirtæki, þar sem „nokkuð gekk er blés”. Að siöustu og I beinu fram- haldi af þessu vil ég aðeins segja þetta: Islenska þjóð, búðu betur að visindamönnum þinum ungum, og til ykkar, æskufólk sem ef til vill hyggið á fram- kvæmdir, munið að leiðin til baka er ætið erfiðust. Þekkir þú blómið? Þekkir þú blómið? Ef svo er,sendu okkur Ilnu. e.t.v. Ibundnu máli og/eöa fróðleiksmola um jurtina. — Ljósm. —gel. Miðvikudagur 23. júli, 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Tónlist af ýmsu tagi Útvarp Ýmiskonar tónlist er á dag- skrá úvarps í dag. Orgeltónlist i morgunútvarpi.aðallega eft- ir Bach, og er hún frá orgel- hátiö i Lahti I Finnlandi. Siðan koma hinir eiginlegu morgun- tónleikar, með sitt litiö af hverju: Schumann og Mendelsohn, þ.á m. syngur sá frægi ljóöasöngvari Dietrich Fischer-Diskau ljóðalög eftir Mendelsohn. Kl. þrjú kemur poppið, I umsjá Dóru Jónsdóttur, og skömmu siðar siðdegistón- leikar, þar sem Blásarasveit Islensku sinfóniunnar leikur og Karlakór Reykjavikur syngur. Hreinn Lindal syngur ein- söng I útvarpssal eftir kvöld- fréttir, lög eftirýmsa höfunda, flesta Islenska. Ölafur Vignir Albertsson leikur undir á pianó. KL. 20.30 kemur svo þáttur- inn „Misræmur” I umsjá þeirra Astráðs Haraldssonar og Þorvaröar Arnasonar. Strauss-feögar eru lika á dag- skrá, en siðust á dagskrá kvöldsins er söngkonan Ilona Maros, sem syngur lög eftir ýmsa höfúnda við undirleik Þorkels Sigurbjömssonar. — ih Kjarni málsins #Útvarp kl. 22.35 Einn af mannvits- þáttunum hans Sig- mars B. Haukssonar er á dagskrá i kvöld, og heitir „Heili og hegðun”. Þar ræðir Ernir Snorrason, rit- höfundur og sálfræð- ingur, við læknana Asgeir Karlsson og dr. Ásgeir Ellertsson. Þættirnir bera samheitið Kjarni málsins og eru frábrugönir venjulegum um- ræðuþáttum aö þvi leyti að I þeim er tekið fyrir ákveöiö, þröngt mál og þaö brotiö til mergjar af þeim sem ætla má aðbest vit hafi á málinu. Þetta eru þvi ekki rifrildisþættir þar Sigmar enn á ferð. sem tveir menn á öndveröum meiði rifast og reyna alltaf að hafa siðasta orðið. Góö tilbreyting! — ih Ráðning á þrautinni frá i gær: Myndin var af syni mannsins. Faðir eða móðir? Háskólakennari, sem var mjög utan við sig, hafði eignast barn. Hann beið óþreyju- fullur eftir að fá að vita hvort það væri sonur eða dóttir. Þegar ljós- móðirin birtist loksins spurði hann af miklum ákafa: — Hv.. hv... hvort er ég nú orðinn faðir eða móðir? Gátur 1. Hljóp ég yfir hjartar- þrá og hafði það i mundum, sem er blöðum alheims á og ýtar bera stundum. 2. Hálft er nafn á hafi úti, hálft i hendi mér, — sagði maðurinn. Hvað hét hann? 3. Maður kom á bæ og var spurður að heiti. Hann svaraði: Ég heiti það sem ég er. Hvað hét hann? Svör á morgun! Málshættir • Sá sem ekki safnar i tima má svelta i ótima. Dregur hver dám af sinum sessunaut. • Það er ekki feitan gölt að flá þegar flesk er ekkert á. • Seldu ekki skinnið fyrr en björninn er unninn. t kristinfræðitíma Kennarinn: Jón, getur þú sagt mér hvað brauðið hét, sem Guð lét rigna yfir Gyðinga i eyðimörkinni? Jón: Það voru smá- kökur. Kennarinn: Viltu nú ekki hugsa þig um, Jón minn? Heldurðu að það hafi verið smákökur? Jón: Nú man ég — það voru Gyðingakök- ur!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.