Þjóðviljinn - 01.08.1980, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1, ágúst 1980,
IOGT
BINDINDIS ■
MÓTIÐ
FÖSTUDAGUR:
• Diskótek
LAUGARDAGUR:
• Tlvolí, leikir fyrir börn og ungmenni
• ökuleikni '80 I umsjó BFÖ
• Donsleikir, tvœr hljómsveitir
• Varóeldur
UM
SUNNUDAGUR:
• Helgistund
• Barnatími
• Barnadans
• Skemmtidagskró um kvöldið
• Dansleikir, tvcer hljómsveitir
l;3.águst
Galdrakarlar og Eccó
Mótsgjald kr. 10.000,- fyrir 12 ára og eldri.
Fritt fyrir yngri börn.
Ferðir frá Umferðarmiðstöðinni föstudag
kl. 20.00 og laugardag kl. 13.00.
Fargjald báðar leiðir kr. 8.500.
Skattstjórinn
í Reykjanesumdæmi
AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr.
laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og
eignarskatt með siðari breytingum, um að
álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé
lokið á þá menn sem skattskyldir eru hér á
landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, þó
ekki á börn sem skattlögð eru samkvæmt
6. gr. þeirra.
Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna
þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að
leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila
hafa verið póstlagðar.
Kærur vegna allra álagðra opinberra
gjalda sem þessum skattaðilum hefur
verið tilkynnt um með álagningarseðli
1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða
umboðsmanni hans innan 30 daga frá og
með dagsetningu þessarar auglýsingar.
Hafnarfirði 31. júli 1980
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi
Sveinn Þórðarson
Starf ritara
við sálfræðideild i Réttarholtsskóla er
laust til umsóknar.
Upplýsingar veittar i sima 32410.
Umsóknum með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf skal skila til fræðsluskrif-
stofu Reykjavikur fyrir 13. ágúst n.k.
Laus staða
Staöa dósents i sjdkraþjálfun i Háskóia Islands er laus til
umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega
skýrslu um visindastörf sin, ritsmiöar og rannsóknir svo
og námsferil sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Heykjavik, fyrir 23. ágúst n.k.
Menntamálaráöuneytiö, 23. júli 1980
Nina viö eitt verka sinna á Kjarvalsstööum I gær. Ljósm. Ella
Vefjarlist að Kjarvalsstöðum
Nína Gautadóttir sýnir i fyrsta sinn á íslandi
Nina Gautadóttir vefari opnar
sýningu á veggskúlptúr aö Kjar-
valsstööum i dag. Verkin eru unn-
in á timabilinu 1975—1980, en
Nina hefur veriö búsett i Paris
um árabil. Hún hefur sýnt viöa
erlendis og er vel þekkt I lista-
heiminum. Þetta er I fyrsta skipti
sem hún sýnir hér á landi.
Nina fór utan fyrir 10 árum til
aö nema höggmyndalist, en sneri
sér síöar aö vefjarlist. Verkin á
sýningunni eru gerð úr ýmis kon-
ar efni, netagarni, hampi, nælon-
þræöi og ull. Flest verkin er frem-
ur stór, en einkum vakti hrifningu
okkar verkin ,,Nú er frost á fróni”
sem minnir helst á snævi þakinn
skóg, „Haustgluggar” og
„Kengúra meö axlabönd”.
Nina tjáöi okkur að sér hefði
tekist aö skrimta af list sinni, en
vefjarlistin tekur sinn tima. Hún
nefndi sem dæmi aö það heföi tek-
iö sig 11/2—2 mánuöi að gera sum
verkin.
Sýningin stendur til 24. ágúst og
eru öll verkin til sölu. Kjarvals-
staöir eru opnir daglega frá kl.
14—22, lokað er á mánudögum.
— ká.
Arsskýrsla Bifreiöaeftirlits ríkisins nýkomin út:
Endingatími ökutækja
á ísiandi er 16,5 ár
30% allra ökutœkja landsmanna
skiptu um eigendur á síðasta ári
Miöaö við afskráö ökutæki hér á
landi á siöasta ári kemur i ljós aö
bifreiðar á tslandi endast i 16,5 ár
sem er 0,7 árrum lengur en áriö á
undan. Þessi endingartimi er
óvenjuhár og nokkuö hærri en
athuganir á endingartima bif-
reiöa hérlendis gáfu tii kynna áriö
1971 og 1973 en þá var hann 14,5
ár.
bessar upplýsingar koma m.a.
fram i nýútkominni skýrslu Bif-
reiðareftirlits rikisins fyrir siö-
asta ár.
bá er einnig áthyglisvert aö um
30% ökutækja skipti um eigendur
á siðasta ári á landinu öllu, og
virðast ökutæki á þéttbýlisstöðum
skipta þéttar um eigendur en um
32% bifreiöa skráö i Reykjavik og
Gullbringu- og Kjósarsýslu skiptu
um eigendur á sl. ári.
Fyrir lOárum siöan»/ar gerður
samanburöur á endingu ökutækja
i Bandarikjunum, Bretlandi, V-
býskalandi, Sviþjóö, Noregi og
Danmörku. Reyndist endingar-
timi ökutækja lengstur i Noregi
14,6 ár og stystur i Bandarikjun-
um 10,4 ár. A tslandi er endingar-
timinn miðað viö siöasta ár aftur
á móti 16,5 ár eins og áður sagði.
Bifreiðaeign landsmanna i ár-
lok 1979 var 90.015 bifreiðar þar af
82.142 fólksflutningabifreiöar og
7.873 vörubifreiöar. bar að auki
voru 563 bifhjól á skrá hjá
Bifreiðareftirlitinu.
Bifreiðaeftirlitið gerir ráð fyr-
ir, með tilvisun til spár Fram-
kvæmdastofnunnar um fólks-
fjöldaaukningu fram til næstu
aldamóta, að árið 1995 nálgist
fólksbilaeign landsmanna 140.000
bila og ökutæki verði þá alls 150
þús. á landinu.
-»g-
Lýst eftir manni
Djassad
um
helgina
Hinn vinsæli skemmtistaður
Klúbbur eff ess i Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut verður
opinn eins og venjulega um versl-
unarmannahelgina. bar leikur
jazz-trió Kristjáns Magnússonar
á föstudagskvöld og á sunnudags-
kvöld verður Guðmundur Stein-
grimsson og hljómsveit á fullri
ferö. 1 Klúbbi eff ess eru á boö-
stólnum ljúffengar pizzur og
sjávarréttir og þar er opið frá kl
20.00-01.00.
rid luyicyiuiim i
Reykjavík:
Lýst er eftir Eliasi Kristjáns-
syni, sem fór frá heimili dóttur
sinnar aö Barmahlið 29, Rvik.,
um kl. 17.00, siðastliðinn sunnu-
dag.
Elias er 46 ára að aldri, klædd-
ur gráröndóttum jakka, gráum
buxum, blárri skyrtu og brúnum
skóm. Hann sást siðast aka bif-
reið sinni R—25258, sem er litil
Zastava rauð að lit, Vesturlands-
veg á móts við Grafarvog á leiö
frá Reykjavik, og þá var farþegi i
* bifreiðinni.
beir sem hafa orðiö varir við
IElias frá þvi á sunnudag eru vin-
samlegast beðnir um aö hafa
samband viö lögregluna i
, Reykjavik.
Elias Kristjánsson.