Þjóðviljinn - 01.08.1980, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 01.08.1980, Qupperneq 3
Kostar taðan í haust Föstudagur 1. ágúst 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 90-120 krónur kílóid? Hrossaeign þéttbýlisbúa eykst stööugt en möguleikar þeirra til fóBuröflunar á eigin landi ekki að sama skapi. Fer þeim því senni- lega sifellt fjölgandi, sem þurfa aö kaupa hey. Oft er þaö aubfeng- iB en þö ekki alltaf. Veltur þaö á sprettu og heyskapartiö. Undanfarin ár hefur söluverö á heyi fyrst og fremst fariö eftir framboöi og eftirspurn. Gera má ráö fyrir þvi, aö mikiö framboö veröi á heyi I sumar og haust. Kemur þar hvortveggja til aö grasvöxtur er viöast góöur og bU- fé hefur fækkaö frá þvl I fyrra og fækkar trúlega enn i haust. En hvaö mun þá tööuhesturinn koma til meö aö kosta aö þessu sinni? BUreikningaskrifstofa landbúnaöarins telur aö fram- leiöslukostnaöur viö heyöflun sé nú 80—85 kr. á kg. Þá er viö þaö miöaö, aö heyiö sé komiö I hlööu. Gert er ráö fyrir meöal uppskeru eöa um 40 hestburöum af hektara. Meö hliösjón af þessum athug- unum BUreikningaskrifstofunnar telur Upplýsingaþjónusta land- búnaöarins aö söluverö á vel verkaöri tööu geti oröiö einhvers- staöar á bilinu frá 90—120 kr. á kg. —mhg. KRISTJÁN ELDJARN KVEÐUR í gær, klukkan ellefu árdegis.hófst siöasti rikisráösfundurinn sem Kristján Eldjárn, fráfarandi forseti Islands, stjórnar og er myndin tekin viö þaö tækifæri. Ljósm. GGV, Svavar Gestsson félagsmálaráðherra: Sjálfeagt að ISPORTO fái þetta útflutningslevfi „Mér finnst sjálfsagt að viðskiptaráðuneytið veiti ISPORTO þetta út- flutningsleyfi”, sagði Svavar Gestsson félags- málaráðherra í samtali við Þjóðviljann i gær. fyrirtækisins um aöstoö stjórn- valda við Utvegun innflutnings- leyfis fyrir saltfisksölu til PortUgals heföi ekki komið til formlegrar umræðu á rik- isstjórnarfundi i gær. Annar rik- isstjórnarfundur hefur verið boö- aður i dag og sagðist Svavar ekki vita hvort máliö kæmi þá á dag- skrá. Eins og áöur hefur veriö skýrt frá i Þjóðviljanum hefur Tómas Arnason viöskiptaráöherra lýst það skoöun sina aö ráöuneytið geti ekkert aöhafst I þessu máli fyrr en innflutningsleyfið liggur fyrir til PortUgal. Jóhanna Tryggvadó 11 ir Bjarnason stjórnarformaður ISporto sagöi hins vegar I samtali við Þjóðviljann i gær aö það væri mjög mikilvægt aö fá Utflutnings- leyfið afgreitt hér heima, til að auövelda fyrir afgreiöslu inn- flutningsleyfisins, ytra. — lg. Án heimildar Þráins I miövikudagsblaöi Þjóöviljans birtust á 3. siöu mynd af um- sækjendum sem voru aö koma til viötals I sjónvarpshúsinu vegna hlutverka I myndinni um Snorra. Þaö skal tekiö fram aö myndin er birt án heimildar stjórnanda sjónvarpsmyndarinnar sem sér- staklega haföi færst undan þvi að teknar væru ljósmyndir af um- sækjendum I húsakynnum sjón- varpsins. — Ritstj. Svavar sagði aö málaleitan Síðasti dagur Vinnuskóla Reykjavíkur í dag: Margt skemmtilegra í skólanum en vinnan I dag er síðasti dagur ung lingavinnunnar i Reykjavík,en í henni hafa hundruð krakka verið það sem af er sumri. i gær voru hér í starfskynningu stöllurnar Erna# Dísa og Lára og fengu þær það verkefni að gera grein fyr- ir störfum sinum í skólan- um: Viö vinnum átta tlma á dag viö að reyta arfa, slá gras og klippa, raka yfir beð, mála og þess hátt- ar. Viö höfum samt fengið aö gera margt skemmtilegra en aö vinna. Viö höfum veriö I þremur starfs- kynningum og einnig hefur æsku- lýðsráö tekiö upp þá nýbreytni aö halda diskótek fyrir krakkana i unglingavinnunni. í dag, sem er siðasti dagurinn i sumar, munu sjálfsagt margir I unglingavinnunni troöa sig Ut af kökum, þvi flestir hóparnir hafa kökupartý. Okkar hópur mun fara Ut aö boröa meö verkstjór- ann I eftirdragi. Aö lokum þökkum viö starfs- mönnum Þjóöviljans fyrir Framhald á bls. 13 Lára, Dlsa og Erna á Austurvelli I gær, en I dag fara þær I sumarfrl eft- ir tveggja mánaöa störf og nám I Vinnuskóla Reykjavikur.. Ljósm. Ella. Fyrir verslunarmannahelgina hljómtæki í hílinn ISETNING SAMDÆGURS Höfum á bodstólum mörg þekktustu merkin á markaðnum. Fljót og örugg þjónusta. Reynið HLJÓMUR viðskiptin Skipholti 9 s. 10278

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.