Þjóðviljinn - 01.08.1980, Síða 11

Þjóðviljinn - 01.08.1980, Síða 11
Föstudagur 1. ágúst 1980. ÞJÓÐVILJINN — StPA 11 t gær var tslandsmótinu I golfi haldiO áfram i blfOskaparveOri á Grafarholtsvelli. A myndinni sést einn af sigurstranglegustu keppendunum slá upphafshögg sitt. Ef myndin prentast vel má greina hvlta rák, en þar er golfboltinn á ferö. liósm- _e Frábær tími í boðhlaupunum 1 gær fóru fram undanrásir i 2. riðili: 4x100 metra boöhlaupi karla á 1. A-Þýskaland 38,65 sek. Olympiuleikunum i Moskvu. 2. Pólland 38,83 sek. Keppt var i tveimur riölum og 3. Bretland 39.20 sek. urðu úrslit sem hér segir: 5. Nigeria 39,48 sek. 1. riöill: 6. Ungverjaland 39,97 sek. 1. Sovétrikin 38,68 sek. 7. Kongó 40,09 sek. 2. Frakkland 39.01 sek. 8. Sierra-Leone 42,53 sek. 3. Búlgaria 39,25 sek. Þaö má þvi búast viö spennandi 4. Jamaica 39,71 sek. úrslitahlaupi þvi eins og sjá má 5. Trinidad 39,74 sek. munar aöeins 3/100 úr sekúndu á 6. Senegal 40,25 sek. bestu sveitunum. 7. Seychelle-eyjar 41,71 sek. — hól. Bayi í 2. sæti Millivegalengdahlauparinn góökunni Filbert Bayi varö aö gera sér aö góöu 2. sætiö i 3000 metra hindrunarhlaupi á OL i Moskvu i gær. Pólverjinn Mali- nowsky kom i mark tæplega þremur sekúndum á undan honum og sigraöi meö yfir- buröum. Rööin varö þessi: 1. Bronislaw Malinowsky, Pólland 8:09,7 mfn. 2. Filbert Bayi, Tanzania 8:12,5 min. 3. Eshetu Tura, Eþíópia 8:13,6 mín. 4. Domingo Ramon, Spánn 8:15,8 min. 5. Francisco Sanchez, Spánn 8:18,0 min. 6. Guiseppi Gerbi, ttalia 8:18,5 min. 7. Boguslaw Maminsky, Pólland 8:19,5 mln. 8. Anatoly Dimov, Sovétrikin 8:19,8min. Heimsmet 1 sleggj u Sovétmaðurinn Yuri Sedykh setti i gær nýtt glæsilegt heims- met i sleggjukasti á OL i Moskvu. Hann slengdi sleggjunni hvorki meira né minna en 81,80 metra. Það er heldur fátitt að menn varpi lengra en 80 metra en aö þessu sinni voru tveir þeir efstu með kast sem mældist yfir 80 metra. Úrslitarööin varð þessi: 1. Yuri Sedykh, Sovétrikin 81,80 m. 2. Sergei Litvinov, Sovétrikin 80,64 m. 3. Yuri Tamm, Sovétrikin 78,96 m. 4. Roland Steuk, A-Þýskaland 77,54 m. 5. Detlef Gerstenberg, A-Þýskalandi 74,60 m. 6. Emanuel Dulgherov, Búlgaria 74,04 m. 7. Gianpaolo Urlando, Italia 73,90 m. 8. Ireneusz Golda, Pólland 73,74 m. — hól. Sovétmenn sigur- stranglegir 1 4X400 metrunum Keppnin I boöhlaupunum á 2. Tékkóslóvakia, 3:03,5 min. Olympiuleikunum hófst fyrir 3. ttalia. 3:03,5 mln. alvöru i gær. t keppni undan- 4. Trinidad, 3:04,3 min. rása 4x400 metra hlaupsins uröu 5. Uganda, 3:07,0 min. úrslit þessi: 6. Libýa, 3:16,7 mln. 7. Eþiópía, 3:18,2 min. 1. riðill: 8. Belgia, gerði ógilt. 1. Sovétmennm 3:01,8 mln. 2. Brasilia, 3:04,9 mln. 3. Júgóslavia, 3:05,3 mln. 3. riðill: 4. Pólland, 3:05,9 mín. 1. Frakkland, 3:05,4 min. 5. Holland, 3:06,0 mln. 2. Bretland, 3:05,9 min. 6. Spánn, 3:06,0 min. 3. Sviss, 3:07,2 min. 7. Zambia, 3:14,9 min. 4. trak, 3:10,5 min. 8. Sierra-Leone, 3:25,0 min. 5. Nigeria, 3:14,1 min. 6. Sri Lanka, 3:14,4 min. 2. riðill: 7. Seyshelles-eyjar, 3:19,2 mln. 1. A-Þýskaland, 3:03:,4 min. 8. Jamaica, geröi ógilt. Moskva 80 Boðhlaupin á dagskrá I gær fór fram keppni I 4x400 metra boðhlaupi á OL i Moskvu. Alls komast 8 sveitir i úrslit, þrjár bestu sveitirnar I hvorum riöli og siöan tvær þær sveitir sem með bestan tima eru. Eins og málin æxluöust komust 5 efstu sveit- irnar i 1. riöli i úrslit en 3 efstu i 2. riöli. Úrslitin uröu þessi: 1. riöill: 1. A-Þýskaland 3:28,7 min. 2. Pólland 3:29,7 min. 3. Ungverjaland 3:29,7 min. 4. Rúmenia 3:29,8 min. 5. Belgia 3:30,7 min. 6. Nigeria 3:36,0 min. 2. riöill: 1. Sovétrikin 3:25,3 min. 2. Búlgaria 3:28,7 min. 3. Bretland 3:29,0 min. 4. Jamaica 3:31,5 min. 5. Italia 3:46,2 min. — hól. Ovett og Coe áfram I gær fóru fram undanrásir 1500 metra hlaupsins á OL i Moskvu. Heimsmethafarnir tveir, Se- bastian Coe og Steve Ovett kom- ust báöir i úrslit. Ovett fékk tim- ann 3:43,1 min. Ekki var vitað um tima Coe. — hól.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.