Þjóðviljinn - 01.08.1980, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN . Föstudagur 1. ágúst 1980.
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða
í lögsagnarumdæmi Keflavíkur,
Njarðvikur, Grindavikur
og Gullbringusýslu
þriöjudaginn 5. ágúst 0-3626 - - 3700
miövikudaginn 6. ágúst 0-3701 — 3775
fimmtudaginn 7. ágúst 0-3776 — 3850
föstudaginn 8. ágúst 0-3851 — 3925
mánudaginn 11. ágúst Ö-3926 — 4000
þriðjudaginn 12. ágúst 0-4001 - - 4075
miövikudaginn 13. ágúst 0-4076 — 4150.
fimmtudaginn 14. ágúst 0-4151 - - 4225
föstudaginn 15. ágúst Ö-4226 — 4300
mánudaginn 18. ágúst 0-4301 — 4375
þriöjudaginn 19. ágúst 0-4376 — 4450
miðvikudaginn 20. ágúst 0-4451 — 4525
fimmtudaginn 21. ágúst Ö-4526 — 4600
föstudaginn 22. ágúst 0-4601 — 4675
mánudaginn 25. ágúst Ö-4676 — 4750
þriöjudaginn 26. ágúst 0-4751 — 4825
miðvikudaginn 27. ágúst 0-4826 - - 4900
fimmtudaginn 28. ágúst 0-3901 - - 4975
föstudaginn 29. ágúst 0-4976 — 5050
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavik og
verður skoðun framkvæmd þar á fyrr-
greindum dögum milli kl. 8.00-12.00 og
13.00-16.00. Á sama stað og tima fer fram
aðalskoðun annarra skráningarskyldra
ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi
einnig við um umráðamenn þeirra.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið
1980 séu greidd og lögboðin vátrygging
fyrir hverja bifreið sé i gildi.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann lát-
inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög-
um og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem
til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með
öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn i Keflavik,
Njarðvik, Grindavik og
Gullbringusýslu.
Laus staða
Lektorsstaöa i sagnfræöi i heimspekideild Háskóla ts-
lands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Um-
sækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu
um vlsindastörf sin, ritsmiöar og rannsóknir svo og náms-
feril sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik.fyrir 22. ágúst n.k.
Menntamálaráöuneytiö
22. júli 1980
HERINN BURT
Herstöðvaandstæðingar
Herstöðvaandstæðingar á Norðurlandi
hvetja félaga sina um land allt til að taka
þátt i sumarmótunum, sem fram fara i
Hrisey og á Hallormsstað helgina 1.-4.
ágúst n.k. Upplýsingar og skráning á
Hriseyjarmótið i simum 96-21788, 96-25745
og 91-17966 (Tryggvagata 10).
Ferjuferðir frá Litla Árskógssandi föstu-
dag kl. 18 og 23.30 laugardag kl. 10.30 og
18.30 sunnudag kl. 14 og 18.30.
Hriseyjarnefndin.
j Óhrakin hey,
| ágæt spretta
segir Aðalbjörn Benediktsson,
ráðunautur á Hvammstanga
’ — Heyskapurinn gengur nú
bara nokkuö vel, það suddaöi aö
I visu svolitiö I gærkvöldi en þaö
' var alveg skinandi þurrkur i
! gær (28. júli), sagöi Aöalbjörn
Benediktsson ráöunautur á
Hvammstanga i spjalli viö
■ Landpóst, — og þaö var mikil
' hreyfing á tækjum og mönnum.
Hálfnaðir með heyskap-
J inn
— Er sláttur kannski kominn
I vel á veg hjá ykkur?
— Ég veit nú ekki hvaö skal
■ segja, en svona fyrir daginn I
i gær þá heföi ég nú giskaö á aö
| almennt væru menn búnir aö ná
| 2/5-1/2 heyjanna en sumir þó
■ komnir lengra, eins og gengur.
I Þótt þurrkar hafi ekki veriö
I miklir aö undanförnu þá hefur
| þó hysjaö úr heyi og nú i siöustu
■ viku komu tveir ágætir þurrk-
I dagar og svo núna um helgina.
I Eftir þessa daga held ég aö
| margir séu búnir aö ná inn
> helming heyja og sumir meira.
I Hey hafa ekkert hrakist og
I spretta er ágæt, raunar meö
| allra besta móti. Ég vil þvi
> meina aö verkun sé góö á heyj-
I unum.
| Votheysgerðin vex
■ t byrjun sláttarins voru daufir
| þurrkar en þeir, sem hafa vot-
I heysgeymslur, heyjuöu þá
I grimmt. Og þeir eru nú orönir
’ þónokkuö margir og fjölgar allt-
I af. Verkunin i flatgryfjunum er
I bara ágæt, menn eru búnir aö
I ná góöum tökum á votheysgerö-
’ inni, þannig aö I fyrra t.d. var
I enginn bóndi hér meö mis-
I heppnaö vothey. Hér eru bænd-
• ur fyrst og fremst meö flat-
1 gryfjur og þeim hefur fjölgaö
I mikiö undanfarin ár þar til I
I vor, nú er litiö um aö þær séu
• byggöar og raunar á þaö viö um
1 allar byggingar.
En menn hafa góöa reynslu af
votheyinu, og nokkuö er um
I þaö, aö bændur hafi samvinnu
• um þann heyskap, svona 2-5
j sem vinna saman og þaö gengur
mjög vel. Þá fylla þeir gryfjuna
I á tveimur dögum, miöa yfirleitt
1 viö aö vera ekki lengur aö þvi.
Eftir þvi sem skýrt er frá i
Frey mun Bændaskólinn á
Hvanneyri i samvinnu viö
Rannsóknarstofnun land-
búnaöarins, Búnaöarfélag Is-
lands, Ræktunarfélag Noröur-
lands og Tilraunastööina á
Keldum halda námskeiö um
fóörun nautgripa á Hvanneyri
dagana 14.—16. ágúst n.k.
Fyrirlesarar á námskeiöinu
veröa frá áöurgreindum stofn-
unum, en jafnframt er ráö fyrir
þvi gert, aö fram fari umræöur
og unniö veröi aö hópverkefn-
um. Sérstök áhersla veröur lögö
Þá treöst heyiö mjög vel og
hitnar aldrei I þvi.
Nú, svo er þaö helvitis hey-
mæöin sem hrjáir marga. Þeir
losna alveg við hana, sem eru
meö votheyiö og þaö er hreint
ekki svo litils viröi. Margir eru
lika meö súgþurrkun og hún
gengur ágætlega.
Lítið um kartöflur
— Hvernig er þaö meö kart-
öfluræktina hjá ykkur, mér
detta nú kartöflur I hug af þvi ég
var aö tala viö hann Friðrik i
Miökoti?
— Hér er ekki hægt aö tala um
neina kartöflurækt. Hér koma
oft næturfrost nokkuö snemma,
og þvi er kartöfluræktin vangæf
hér. Þaö er þá ekki nema ef
menn hafa svona rétt til heim-
ilisnota.
Stjórnun nauðsynleg
— Já, hvernig mönnum list á
kvótann, fóðurbætisskattinn og
allt það fargan. Menn eru nú
ekki búnir aö fá þessa útreikn-
inga ennþá svo umræöur um
kvótann eru ekki komnar i
hámark hérna. En mér heyrist
nú svona á mönnum yfirleitt að
þeir telji aö taka veröi upp
stjórnun á framleiðslunni og
það er nú fyrsta skrefiö til aö
átta sig á þvi. En svo eru, eins
og gengur, deildar meiningar
um meö hverjum hætti þaö skuli
gerast.
ab/mhg.
Umsjön: Magnús H. Gislason
á aö kynna viöhorf í fóörun í
ljósi nýrrar þekkingar, inn-
lendrar sem erlendrar.
Námskeiöiö hefst á
Hvanneyri kl. 12.00 fimmtudag-
inn 14. ágúst og þvi lýkur á
hádegi laugardagínn 16. ágúst.
Búfræðikandidötum, dýra-
læknum og öörum, sem áhuga
hafa á fóörun nautgripa, er bent
á aö tilkynna þátttöku sina i
sima 93-7000. Þar veröa einnig
veittar nánari upplýsingar um
námskeiöiö.
—mhg
Rósberg G. Snædal.
„Möppu-
dýr” og
„Kerfis-
karlar”
Mjög er nú margrætt,
einkum i sveitum landsins, um
hið svokallaöa „kvótakerfi”,
sem verið er aö koma á til aö
takmarka framleiöslu þeirra
búvara, sem offramleiösla
hefur veriö á. Mikil skrifstofu-
vinna er óhjákvæm ilegur
undanfari þessa kerfis.
Tveir fyrrverandi kennarar
við hinn afrækta bændaskóla á
Hólum I Hjaltadal, þeir Matt-
hias Eggertsson og Sigtryggur
Björnsson, voru ráönir til að
reikna út „kvóta” bænda i
Norðurlandskjördæmi vestra.
Höföu þeir skrifstofu i húsi
Bændaskólans. Rósberg G.
Snædal, granni þeirra, sendi
þeim aö gamni eftirfarandi
visur, eina á dag, fyrstu vikuna,
sem þeir unnu að verkinu.
(Óþarft mun aö taka fram að
oröin „möppudýr” og „kerfis-
karlar” eru andleg afkvæmi
Vilmundar Gylfasonar, alþm.
og fyrrv. ráöherra.)
Skakkar eru skýrslur allar,
skuldum vaföir bændur spóla,
en „möppudýr” og „kerfis-
kallar”
kúra inni i bændaskóla.
Upp á móti æviveg
allir hljóta aö svamla.
Eftir „kvótakerfi” ég
keyri SKÓDANN gamla.
Nú mun þrjóta næturvinna,
nú má hrjóta opnum munni.
Litinn kvóta kvenna sinna
karlar hijóta i lokrekkjunni.
Reis löppum riöa á
rollan slöpp og kýrin.
Bændum kröppu kjörin Ijá
kvóta-„möppudýrin”.
Við kerfiskörlunum” bölvum
og kveöum svo fast aö oröum:
Nú totta þeir bændur
meö tölvum
sem TILBERI og SNAKKUR
foröum.
Lukkufirar letraö geta
lögin skýr á eyðublaö.
Ær og kýr og merar meta
„möppudýr” á Hólastað.
Alltaf verö ég minni og minni,
máttvana i lifsins brasi.
Ég er ekki einu sinni
„ærgildi” hjá Matthiasi.
Rósberg G. Snædal
Fóðrun nautgripa