Þjóðviljinn - 01.08.1980, Qupperneq 15
Föstudagur 1. ágúst 1980. ÞJöÐVILJINN — SÍÐA 15
Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Beöiö eftir Sæmundi
— ijósm. gei.
tfra
lcsendum
Klíkustarfsemj
algeng hjá BÚR
Togarasjómaður
hringdi og kvartaði yfir
klikustarfsemi við
ráðningar á togara
BÚR. Sagði hann að yf-
ir sumartimann væri
mönnum visað frá sem
árum saman hefðu ver-
ið á sjó og væru full-
gildir félagar í Sjó-
mannafélaginu, ein-
ungis til að koma að
einhverju skylduliði
toppfigúranna hjá BÚR
og borgarráðsmanna.
Hann sagöi aö litib heföist
upp úr þvi aö tala viö Sjó-
mannafélagiö, þvi þó það
ætti aö vera hagsmunafélag sjó-
manna þá sinnti þaö ekki þess-
um málum. Það_ væri mjög
bagalegt, þvi nokkurt atvinnu-
leysi væri hjá togarasjómönn-
um og hart aö vita til þess að
heimilisfeðrum og fyrirvinnum
væri visað frá plássum meðan
skólapiltar og frændaliö ráöa-
manna gengju i störfin. Sagöist
hann hafa reynt að fá pláss á
öllum togurum BÚR, en ekkert
heföi gengiö. Þó heföi hann ver-
iö á togurum árum saman og
teldi sig vel kynntan á þvi sviöi.
Hann sagöi að lokum aö alveg
sama ástandiö væri á togurum
einkafyrirtækjanna, en það yröi
aðgera meiri kröfur til BÚR og
þeirra aðila sem þar færu með
stjórn um aö hafa þessi mál i
lagi.
8835 — 8465
Embættistaka
Vigdisar
Útvarpað veröur frá em-
bættistöku Vigdfsar Finn-
bogadóttur ki. 15.30 i dag.
Athöfnin hefst meö þvi aö for-
setaefniö gengur úr Alþingis-i
húsinu yfir i Dómkirkjuna
ásamt fráfarandi forseta og
forsetafrú, sem og handhöfum
forsetavaldsins.
t Dómkirkjunni
leiöir biskup tslands guös-
þjónustu en aö henni lokinni
ganga boösgestir yfir I Al-
þingishiisiö. Þar lýsir forseti
Hæstaréttar forsetakjöri og
útgáfu kjörbréfs og mælir
fram eiöstaflnn sem viötak-
andi forseti undirritar. Aö þvf
loknu ávarpar forseti Hæsta-
réttar nýskipaöan forseta og
afhendir honum kjörbréfiö.
Síöan gengur forseti islands út
á svalir Alþingis og tekur viö
hyllingu almennings. Þegar
Vigdfs Finnbogadóttir, fjóröi
forseti tslands.
• Útvarp
kl. 15.30
þvi er lokiö flytur forseti
ávarp í sal neöri deildar og
Þjóösöngur tslands er sung-
inn.
Olympíuleikarnir
Margt og mikiö hefur veríö
rætt aö undanförnu um sum-
arólympiuleikana í Moskvu og
sýnist þar sitt hverjum.
Fréttapistlar Stefáns Ivans
Hafsteinovich hafa veriö meö
allra vinsælasta fréttaefni út-
varpsins enda hefur honum
tekist aö krydda þá meö ýmsu
bitastæöu efni. Sjónvarp’iö
mun ekki heldur láta sinn hlut
cftir liggja I fréttaflutningi frá
leikunum og strax'á fyrsta út-
sendingardegi er sjónvarpaö
frá setningarathöfn leikanna,
kl. 20.40.
Bjarni Felixson hjá Sjón-
varpinu sagöi i stuttu spjalli
aö setningarathöfnin hæfist
meö þvi aö ólympiueldurinn
væri borinn úr ráöhúsinu á
slaginu 16.00 aö Moskvutima
og tendraöur á Lenin leik-
vanginum. Ýmsar Iþróttasýn-
ingar færu fram og stórkost-
legt væri aö sjá þegar um 5
Jjjfc Útvarp
kl. 20.40
þúsund sovéskir hermenn
mynduöu eins konar mosaik
myndir meö sérstökum veif-
um, svo sem ólympíumerkiö,
björninn Misja, skjaldarmerki
sovétrikjanna og fjalliö Olym-
pus I Grikklandi. Innganga
Iþróttafólksins sagöi Bjami aö
tæki nokkuö langan tima og
þvi væri þaö atriöi nokkuö
stytt en sýnt yröi frá þvi þegar
ólympiufáninn er dreginn aö
húnogþúsundum hvitra dúfna
sleppt yfir leikvanginn. Bjarni
sagöi aö lokum aö sér skildist
aö u m 16 þús. manns kæmu v iö
sögu til aö gera þessa setning-
arathöfn sem veglegasta, fyr-
ir utan allan áhorfendafjöld-
ann. —áþj.
|—b a rnah orntið-^
Maður stendur með mynd í hendi. Annar maður spyr
hann: „Af hvaða manni er myndin?" .Honum er
svarað: „ Ég á hvorki bræður né systur, en f aðir þessa
manns er sonur föður míns".
Af hverjum var myndin?
Svar kemur á þriðjudag.
Þessi dularfulli náungi er I leynifélagi. Merkið sem
þið sjáið yfir höfði hans er einmitt merki leyni-
félagsins. Myndina teiknaði Halli, 6 ára.