Þjóðviljinn - 02.08.1980, Page 2

Þjóðviljinn - 02.08.1980, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 2.-3. ágúst 1980 Þannig fer, þegar gróðurinn megnar ekki lengur að binda jaröveginn. Eins og landsmenn vita, — vonandi allir, — þá samþykkti Alþingi á þjóðhátiðarfundi sinum á Þingvöllum sumarið 1974 að varið skyldi verulegri fjárhæð til þess að hamla gegn þeirri gróður- og jarð- vegseyðingu, .sem herjað hefur landið öldum saman. Þótti mjög við hæfi við þetta tækifæri, að „afhenda” þessa gjöf þvi landi, sem alið hefur þjóðina i 1100 ár og goldið fyrir með ýmsum hætti. Þjóðar- gjöfin skyldi greidd á fimm árum. Það hefur verið gert og nú er lika engin króna eftir i þeim sjóði. Forsendur þjóðargjafarinnar — Væri ekki rétt að við byrj- uöum á þvi að fara um það fá- einum orðum hvaða hugsun lá að baki þjóðargjöfinni? Þessari spurningu var varpað til Ingva Þorsteinssonar mag- isters þar sem viö sátum i skrif- stofu hans uppi á Keldnaholti nú fyrir ncátkrum dögum. — Þaömásegjaaögrundvöllur þjóöargjafarinnar hafi verið mjög umfangsmikil og ýtarleg út- tekt á ástandi og nýtingu gróöur- farsins og þvi, hvaö unnt væri að gera til ræktunar og landbóta. tJttekt þessi byggðist á niöur- stöðum gróðurrannsókna, starfi Skógræktar og Landgræöslu, áliti búnaðarsambanda og gróður- vemdamefnda vitt og breitt um landiö og ýmissa annarra aöila. Þessi könnun leiddi í ljós stór- felldari gróðureyðingu en menn haföi almennt óraö fyrir. Ta liö er, og byggt á alltraustum heimildum, að við upphaf Islandsbyggðar hafi gróðurlendið veriðum 60—70 þús. ferkm. Nú er þaö komiö niöur I 25 þús. ferkm. En þar meö er ekki öll sagan sögð. Breyting og rýrnun á þvl gróðurlendi, sem enn er óeytt, hefur og oröið gífurleg, þannig að verömæti þess er stórum minna en áöur var. Þeir þættir, sem einkum orsaka jarövegs- og gróöureyöingu, eru uppblástur, sandfok, landbrot af völdum fallvatna og ofbeit. Full- vist þykir aö meiri og minni upp- blástur sé 118 af 23 sýslum lands- ins. I 16 sýslum er sandfok, i 13 sýslum á sér stað landbrot af völdum fallvatna og I 19 sýslum gróöureyðing af völdum' ofbeitar. 1 tveimur sýslum aðeins er gróður I framför. 1 annarri þeirra er þaö vegna sjálfgræöslu en I hinni vegna ræktunaraögerða Landgræöslunnar. I 8 sýslum er taliöað sé nokkurnvgginn jafnvægi milli gróöureyðingar og upp- græöslu af náttúrunnar og mannavöldum en I 13 sýslum er gróöur f afturför. Þaö var til aö stemma stigu viö þessari þróun, sem þjóöargjöfin var veitt. Hún var framlag til landvarna, hún var okkar her- kostnaöur. Erfitt, seinunnið og dýrt — En nú er þjóöargjöfin búin og hvaö tekur þá viö? — Enginn vafi leikur á þvl, aö þjóöargjöfin var geysi þýöingar- mikiö spor I rétta átt. Fram- kvæmdirnar hafa einkum veriö i höndum Landgræöslunnar og Skógræktarinnar og hafa þær stofnanir báöar unniö mjög ötul- lega aö þessum málum. En hér veröur vörn ekki snúiö I sókn I einum svip. Viö búum við óblltt veöurfarog óhagstæö gróöurskil- yröi miöaö viö þaö, sem yfirleitt gerist og þvi er þaö bæöi erfitt, seinlegt og dýrt aö bæta úr þvl, sem úrskeiöis hefur fariö I þessum efnum. Veöurfariö er ekki á okkar valdi aö ráöa viö né heldur eldvirknina. En nú er þó svo komið, aö tæknilega stöndum við ekkert aö baki öörum þjóöum á sviöi landgræöslu og land- verndar, I sumum greinum jafn- vel framar. — En nú er þjóöargjöfin eydd og hvaö tekur þá viö? — Já, þjóöargjöfin er uppurin og ef ekkert kemur i staöinn yröi þaö mjög alvarlegt áfall bæöi fyrir verklegar framkvæmdir á þessu sviöi og rannsóknarstarf- semina. Ef ekki kemur til nýtt fjármagn þá biöur okkar ekki ein- asta stöðvun i þessari sókn heldur beinlinis afturför. Viö yröum aö hopa á hæli og um afleiöingar þess þarf ekki aö spyrja. En viö, sem störfum aö þessum málum, trúum nú ekki aö til þessa veröi látiö koma. Ég held, aö mönnum sé alveg ljóst hvaö I húfi er. Við erum i rannsóknum — Nú langar mig til aö spyrja þig Ingvi, I hverju þitt starf og þinna samstarfsmanna er einkum fólgiö. — Rannsóknir eru okkar verk- efni. Þær beinast að þvi aö finna til hverskonar nota ein- stök landsvæöi eru best fallin og hvaö þau þola. Reynt er aö finna hentugar tegundir til landgræðslu en sfðan taka aörar stofnanir og aðilar viö og framkvæma þaö, sem viö höfum komist aö niður- stöðu um. Viö kortleggjum gróöur’endiö, metum afkastagetu þess og ástand. Búiö er nú aö vinna aö þessum rannsóknum i tvo áratugi og kortlagöir hafa verið 3/4 hlutar landsins og þar meö þau svæöi, sem brýnast var að átta sig á hvernig ástatt var um. En þetta er seinunniö verk og þaö getur jafnvel tekiö áratugi aö finna plöntur, sem eru svo harö- geröar, aö þær geti lifaö I landinu án árlegrar umhyggju svo sem áburöargjafar. Enn á undanhaldi — Teluröu aö viö höldum I horfinu gagnvart gróöureyöing- unni eöa erum viö kannski enn á undanhaldi þrátt fyrir þaö gróöurverndarstarf, sem unniö er? — Þvl miöur veröur þaö aö segjast aö viö erum enn á undan- haldi fyrir eyöingaröflunum. Ef viö leggjum saman gróöur- og jarövegseyöingu af völdum upp- blástiirs og vatnságangs og glæöa rýmun á landi m.a. vegna of- beitar þá kemur I ljós, aö viö lútum enn I lægra haldi þrátt fyrir aögeröir Landgræöslu, Skóg- ræktar og annarra þeirra, sem þama leggja hönd á plóg. Skyn- samleg nýting landsins byggist á sömu lögmálum og nýting fiski- stofnanna, sem ákvarðast af llfs- skilyröunum I sjónum, hvort stofninn er lltill eöa stór og hvort hann er á uppleib eöa öfugt. — Er gróöureyöingin ekki meiri I einum landshluta en öörum? — Jú, svo má segja. Sé litiö yfir landiö f heild þá er landeyöingin mest á eldgosa- og móbergs- svæöunum. Þau svæöi eru viökvæmari og þyrfti aö hllfa þeim öörum fremur. Þar er land- eyöingin örust og til þess þarf aö taka tillit. Blágrýtissvæöin eru ekki eins viökvæm, sem stafar af eðli berggrunnsins og jarö- vegsins. Þar eru landskemmdir þvl mun minni þótt ekki megi vera andvaralaus gagnvart þeim. Þar á ofbeit sér vlöa staö, einkum á heiöalöndunum. Þar kemur I ljós, aö þau afréttarlönd eru miklu meira nýtt en heimalöndin og því verr farin. Afstaða bænda — Sjálfsagt getum viö spjallaö lengi um þetta fram og aftur en ég held, aö þaö sé komiö fram I hverju þáttur þinn og þinna sam- starfsmanna I þessu landvarnar- starfierfólginn. Þú hefur minnt á aö ofbeit væri veruleg orsök gróöureyöingarinnar I vissum landshlutum og þeim mjög vlöáttumiklum. Nú er bændum legiö mjög á hálsi fyrir skilnings- léysi á nauösyn gróöurverndar. Sjálfur llt ég raunar þannig á, aö Sllk fjölbreytni I gróöurfari er þvl miöur oröin sjáldgæf f fslenskum út- högum, en hún er nánast skilyröi fyrir miklum afuröum af sauöfénu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.