Þjóðviljinn - 02.08.1980, Blaðsíða 7
Helgin ,2—3. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
«mér
datt það
i hug
Núna,þegar veriö er aö gera
kjarasamninga og kapitalistafé-
lagiö er komið i fýlu yfir þvi aö
verkalýöshreyfingin vill ekki
sætta sig viö kauplækkun og verri
kjör, hvarfla að manni ýmsar
spurningar um þessi mál.
Þegar vitaö er aö kaupgjald hér
er helmingi lægra en i löndunum i
kringum okkur, þó verölag sé
svipaö og þjóöartekjur á mann
jafnvelhærri hér, er þá nema von
aö spurt sé hverskonar efnahags-
kerfi þaösé sem viö bilum viö. Og
þegar maöur sér ýmsa gróssera i
botnlausum taprekstri spreöa
tugum milljóna i lóöir undir hús
sem kosta i byggingu nokkur
hundruö milljóna þá orkar tal um
aö ekki séu efni á aö veita fólki
5-10% kauphækkun á mann eins
og lélegur brandari. Þessir pen-
ingar eru til og mikið meira en
það, en þeir bara sjást ekki i öllu
efnahagsútreikningafarganinu.
Ekki veit ég hvort ég á aö taka
hér upp kenningu félaga Vil-
mundar um neöanjaröarhagkerf-
iö, en svo mikiö er vist aö for-
sendurnar sem reiknimeistararn-
ir byggja á eru meira og minna
hæpnar og spanna alls ekki allt
hagkerfiö.
ASI hefur i stéttabaráttunni
fundið ágæta leiö til þess aö skapa
réttlátt þjóöfélag, sem sé aö gera
veröbótakerfiö þannig úr garði aö
siaukin veröbólga veröi ekki aö-
eins hagsmunamál allskyns
braskara heldur einnig hags-
munamál hinna lægst launuöu.
Meö þvi aö láta hæstu verðbætur
koma á lægstu launataxta og siö-
an minni og minni veröbætur upp
launastigann veröur þaö verö-
bólgan sem ákvaröar launin en
ekki umsamin laun i kjarasamn-
ingum, fyrir utan aö veröbætur
ráöast ekki aöeins af þvi hver
launin eru, heldur fyrst og fremst
eftir þvi hvernig þau eru reiknuö
svo sem skýrt kom fram i launa-
málaaögeröum Geirsstjórnarinn-
ar sálugu.
Þetta er aö visu flötur á já-
kvæöri stéttasamvinnu þar sem
hagsmunir atvinnurekenda og
láglaunafólks fara saman en
skelfing grunar mig sterkt aö at-
vinnurekendurnir hafi betur i
þeirri glimu og aðferðin dugi til
þess eins aö halda öllum launum i
landinu niöri og gera Island aö
ennþá verra láglaunalandi en þaö
er.
Nei.þvi miður duga ekki svona
einfaldar og sniðugar lausnir til
þess aö skapa þaö réttláta þjóöfé-
lag sem viö stefnum aö. Slikar
millifærslur milli láglaunahópa
og miölungslaunahópa geta
aldrei skipt neinum sköpum um
afkomu launafólks i landinu. Þaö
er hættuleg ranghugmynd að
ganga út frá þvi að heildarlauna-
summan sé endanleg og ákveðin i
eitt skipti fyrir öll. Þetta þjóöfé-
lag hefur vel efni á aö borga fólki
GUNNLAUGUR ASTGEIRSSON SKRIFAR
Að þvarga í vit-
lausu vandamáli
mannsæmandi laun og þaö eina
sem viö höfum ekki efni á er aö
borga stórum hópum fólks laun
sem eru langt undir nauðþurftar-
mörkum.
En til þess aö svo megi veröa
verðum viö aö breyta heildar-
tekjuskiptingunni i landinu og
koma I veg fyrir aö ómældar
summur fari i arölausa fjárfest-
ingu og óþarfa milliliöi. Fram-
leiöni i fiestum atvinnuvegum
okkarermunlægri en i löndunum
i kringum okkur og nú erum viö
aö reka okkur á aö stolt okkar,
fiskurinn, stenst ekki þær gæöa-
kröfur sem geröar eru i viö-
skiptalöndum okkar.
Viö erum fyrst og fremst mat-
vælaframleiöendur og samt er
varla til nokkur menntun i land-
inufyrir starfsfólk i matvælastór-
iönaöi okkar, fiskiönaöinum.
Slikt er hreint ábyrgöarleysi i
heimi sem gerir siauknar kröfur
til matvælaiönaöarins.
Ég er þvi á þeirri skoöun aö stór
hluti efnahagsmálaumræöu okk-
ar sé þvarg i vitlausu vandamáli,
reynt er aö finna billegar lausniru
sem kannski redda okkur þangaö
til á morgun eöa hinn daginn á
meöan viö skeytum litt um fram-
tiöina.
íÁrnagarði
Með bókmenntaorða-
t&fT 1 bók í smíðum
Jakob Benediktsson
A þriöju hæðinni I Arnagaröi er
Rannsóknarstofa I bókmenntum
til húsa. Þar sitja þeir Jakob
Benediktsson fyrrum Oröabókar-
ritstjóri, Halldór Guömundsson
og örnólfur Thorsson sem báöir
stunda framhaldsnám i bók-
menntum, viö aö setja saman
Bókmenntaoröabók. A erlendum
málum heitir slik bók lcksikon
þar geta fróöleiksfúsir leitaö sér
upplýsinga um merkingu oröa,
bókmenntastefna, rannsóknaraö-
feröa og annars þess sem tengist
bókmenntafræöum og bók-
menntasögu.
Dag einn i fyrri viku tóku viö
Þjóöviljamenn hús á þeim fé -
lögum en Jakob var þá einn viö
látinn; ungu mennirnir eins og
hann kallaði þá höföu brugöiö sér
meö gestum i kaffi.
— Hvers konar oröabók á þetta
aö verða, Jakob?
Við erum aö smiöa bókmennta-
lega oröabók, uppsláttarrit um
bókmenntafræöi og sögu, hugtök
og heiti sem tengjast þeim
fræöum.
— Hvernig vinniö þiö verkið?
Fyrst var búinn til listi yfir
helstu oröin. Ég get sýnt ykkur
langanlistaaf oröum, svona 1200 -
1400 orö.með er ekki sagt aö þau
veröi öll I bókinni, eflaust heltast
einhver úr lestinni og önnur bæt-
ast viö. Síöan semjum viö skýr-
ingar viö hvert orð, og fáum sér-
fróöa menn hér við skólann og úti
i bæ til aö skrifa einstaka greinar.
— Þurfiö þiö ekki aö leita fanga
i erlendum ritum?
Jú, þaö þarf margt aö þýöa og
sækja i erlend fræöirit, en viö
reynum auövitaö aö taka tillit til
islenskra bókmennta.
— Þurfið þiö aö búa til islensk
orö yfir fræöiheiti?
Viö reynum aö styöjast viö það
sem til er, þau orö sem notuö hafa
verið viö kennslu, en sumt er
hreinlega ekki hægt aö þýöa.
Oröabókin ætti aö hjálpa til viö aö
festa orö sem tengjast bók-
menntum i málinu.
— Geturðu nefnt nokkur dæmi
um þaö sem bókin mun bjóöa upp
á?
Meiningin er að hún gefi skýr-
ingar á stefnum, aðferðum, heit-
um og fleiru. Ég get nefnt orö eins
og bókmenntafélagsfræöi, ný-
rýni, formalismi.
— Hver verður útgefandi
verksins?
Þaö er Rannsóknarstofnunin I
bókmenntum sem lætur vinna
þetta verk, þaö fer svo eftir fjár-
magnihvort verkiö sækist vel eöa
illa.
— Helduröu aö sllk oröabók
komi mörgum aö gagni?
Þaö ætti aö geta oröiö verulegt
gagn aö henni, einkum fyrir þá
sem hafa áhuga á bókmenntun^
svo og viö kennslu. Þessi bók
veröur samt engin endanleg lausn
á öllum vangaveltum um bók-
menntir.
— Er ekki gifurlegt verk aö
vinna svona bók?
Aðal-vandinn viö oröabækur af
þessu tagi er að draga saman i
stuttar klausur þaö sem máli
skiptir. Bókmenntaoröabókin á
aö vera I eínu bindi og þvi er
nokkur vandi á höndum aö koma
þeim atriöum inn i bókina sem
gefa lesendum nasasjón af þvi
sem er aö gerast i nútlmabók-
menntum og þvi sem eldri fræöi
hafa upp á aö bjóöa. — ká
Anastasio Somoza var fyrir
skemmstu einræöisherra yfir
Nicaraguaj aöeins rúmt ár er lið-
iö siöan þjóö hans hrakti hann úr
landi. Hann hefur leitaö athvarfs
hjá starfsbróöur slnum Stroessn-
er einræöisherra I Paraguay, en
er þar ekki sérlega vel þokkaður.
Somoza er lagstur I drykkju og
iætur mjög dólgslega.
Stroessner bauö Somoza aö
setjast aö hjá sér i ágúst i fyrra,
og hefur aö likindum vonast til að
gesturinn fjárfesti eitthvaö af gif-
urlegum auöi slnum i bágbornu
atvinnulifi Paraguay. Somoza
hefur veriö spar á fjárfestingar.
Aftur á móti hefur hann sest aö i
stórhýsi einu og hefur um sig 36
manna lifvörð, vopnaöan vél-
byssum. I húsinu situr Somoza
svo meö um þrjá tugi drykkjar-
bræöra og lætur illum látum.
Tachito, sonur Somoza, hefur
ekki oröiö vinsælli en faöir hans i
Paraguay. I boði einu fór hann á
fjörurnar viö laglega konu, sem
reyndist vera tengdadóttir
Stroessners einræöisherra. Næsta
morgun var fyrrverandi rikisarfi
I Nicaragua kominn úr landi meö
skömm og mátti þakka fyrir aö
sleppa I heilu lagi.
Somoza; þetta hyski er slfullt,
brýtur húsgögn og siitur upp allt I
garöinum, sagöi konan sem fyrst
leigði honum I Paraguay.
Það rennur ekki af
Somoza í útlegðinni
Somoza hefur látiö I ljós áhuga
á aö flytja til Uraguay til frænda
sinna, pyntingarmeistaranna þar.
En þeiri Uruguaykæra sig ekkert
um hann. Enginn maöur er óvin-
sælli en sigraöur einræöis-
herra — jafnvel þótt hann hafi
stoliö um 100 miljónum dollara af
þjóö sinni og haft meö sér I út-
legöina.
Kaþólskt barnakver
Guö kallar mig heitir rit sem
kaþólska kirkjan á lslandi gefur
út, en ritiö, sem upphaflega er til
oröiö I Kanada, kemur um svipaö
leyti út á öllum Norðurlöndum og
meö blessun hinna sjö kaþólsku
biskupa þeirra landa.
Guö kallar mig er byrjenda-
fræösla fyrir börn á aldrinum 6—7
ára og segir i ávarpi biskupa til
barnanna aö „kennari þinn og
presturinn þinn munu hjálpa þér
viö lestur þessarar bókar. For-
eldrar þinir munu hjálpa þér
heima með þvi að ræöa viö þig um
hana”.
Bókin er byggö upp á einföldum
og stuttum textum og miklum
myndakosti.