Þjóðviljinn - 02.08.1980, Side 9

Þjóðviljinn - 02.08.1980, Side 9
Helgin 2.-3. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 á Bústaöablettinum en ég batoi þokkalega afkomu auk þess sem starfiö sjálft er ákaflega skemmtilegt og heillandi. Innrásin En svo einn góöan veöurdag fannst borgaryfirvöldunum bráö- nauösynlegt aö fara aö skipu- leggja Fossvoginn. Til mln komu reiknimeistarar meö allskonar uppdrætti, þarna átti aö vera hús, þarna átti aö vera gata en hvergi mátti vera tré. En svo geröist þaö, aö skipulagsmeistari Reykjavlkur féll frá og var nú kyrrt I bili. Aö þvl kom þó, aö máliö var tekiö upp á ný og nú var þremur arkitektum faliö aö gera nýttskipulag. Ollum áætlunum og uppdráttum, sem áöur var búiö aö gera, var nú hent á haugana, allt varö aö vera nýtt, þvi fram- undan voru bæjarstjórnarkosn- ingar. Arkitektarnir voru bllöir á manninn og sögöust vilja hllfa gróörarstööinni minni. Og Sjálf- stæöismennirnir I bæjarstjórninni sögöu mér aö ekki kæmi til mála aö hún yröi eyöilögö. Ég var þvl hinn rólegasti og treysti á aö þetU stæöist. En viti menn. Allt I einu komst ég á snoöir um aö búiö var aö teikna hús einmitt á þeim bletti, sem gróörarstööin var. bá þóttist ég sjá hvert stefndi. bor- björn minn I Borg hét mér þvi aö gera sitt besta til þess aö hindra þessa innrás en fékk ekki rönd viö reist. Hann talaöi viö Geir, sem sagöist ætla aö tala viö Hafliöa. Og ég, blessaöur einfeldningur- inn, vildi reyna aö trúa öllu þvl besta, eins og fyrri daginn. En þó aö Einbjörn togaöi I Tvibjörn og Tvibjörn I brlbjörn þá hrökk þaö ekki til. Skyndilega kom vélar- herdeild borgarinnar vaöandi á bægslunum og lagöi þarna allt I rúst. Stööin var eyöilögö og ég varö aö gera svo vel og hypja mig. bannig fór nú þaö. Ég ætjla ekki aö ræöa neitt um sjálfan tnig I þessu sambandi en mér finnst þaö hrein hermdar- verk gagnvart borgarbúum aö eyöileggja gróöurreiti eins og þennan. beir eru ekki of margir I þessu gráa, kalda og llfvana grjótriki sem höfuöborgin okkar er. Erlendis þykja þaö sjálfsagöir mannasiöir aö sveigja hjá svona fyrir aö starfsárin yröu ekki ýkja mörg úr þvi sem komiö var. En sá, sem einu sinni hefur tekiö ást- fóstri viö ræktun og gróöur á ekki auövelt meö aö hverfa frá þeim hugöarefnum. Numið land á ný bó veit ég ekki hvaö oröiö heföi ef vinur minn Björn heitinn Svan- bergsson, heföi ekki brotist I þvl fyrir mig aö fá landskika á Hraöastööum I Mosfellssveit. Og þótt ekki væri nú álitlegt, ýmissa hluta vegna, aö nema hér land I búin aö eiga hér landskika I 1—2 ár en siöan höfum viö aukiö viö þaö svo aö nú höfum viö eignar- hald á 8,6 hekturum. Ég er nú bú- inn aö afhenda Birni syni mlnum þetta mestallt. Hann hefur fengiö leyfi til þess aö byggja hér garö- yrkjubýli og er aöaldriffjöörin 1 öllum framkvæmdum hér. Hann hefur unniö aö þessu meö mér og er útskrifaöur úr Garöyrkjuskól- anum á Reykjum. Annars er hann loftskeytamaöur I Gufunesi, en fékk leyfi frá störfum þar hálft áriö I fyrra og alveg I ár. Viö erum svona aö þreifa á þvi hvort aöeins fáir viröast vita þaö enn, aö viö rekum þessa starfsemi hér. Veöurskilyröin höfum viö áöur minnst á. útilokaö er aö flytja fólk neöan úr Reykjavik til vinnu hér uppfrá. baö yröi alltof kostn- aöarsamt. Viö hjónin dundum bara viö þetta sjálf ásamt Birni og svo er hér hjá okkur unglings- stúlka, frænka mln. r Anœgjan og áhugamálin — Eruö þiö hér uppfrá allt áriö? hegar fótfestu er loks náð Sigurbjörn mátti hotfa á margra ára rœktunarstatf sitt í Fossvoginum og hefur ná á 10 árum, komiö þar upp hreinustu ttjárœktarparadis stööum þótt þörf þyki á þvi aö leggja götur; þeir eru nýttir sem útivistarsvæöi fyrir fólkiö. En þaö þurfti aö úthluta lóöum og þaö vantaöi tré á Klambratúniö. — Og hvaö fékkstu svo fyrir þetta? — Fyrir þær tvær Ibúöir, sem þarna var búiö aö koma upp og trjágróöurinn fékk ég sem svar- aöi andviröi einnar ibúöar I raö- húsi. Var of auðtráa — Nú dylst þaö engum, sem hér gengur um garöa, aö þótt þú hafir oröiö aö hörfa fyrir ofurefl- inu þá hefuröu engan veginn gef- ist upp heldur numiö land á nýjan leik á nýjum staö og þaö meö eftirtektarveröum hætti. — Ég skal nú ekkert um þaö segja hve eftirtektarveröur hann er, og áberandi er þessi staöur a.m.k. ekki aö þvl leyti, aö hann er ekki viö neina alfaraleiö. Má. raunar fremur segja, aö viö séum hér I hálfgeröum afdal og óbyggö- um. En eins og ég minntist á áöan þá trúöi ég þvi ekki fyrr en I síö- ustu lög aö þaö ræktunarstarf, sem búiö var aö vinna þarna I Fossvoginum, yröi eyöilagt. Ég haföi þvi ekkert gert til þess aö útvega mér annaö land þegar ljóst var, aö ég yröi aö hrekjast þaöan. Kannski heföi veriö skynsam- legast af manni á minum aldri aö leggja bara árar I bát? En aö hverju var þá aö hverfa? Jú, I raun og veru ekki ööru en þvi, sem ég haföi flúiö frá. Ekki fannst mér þaö nú beint heillandi fram- tiö, jafnvel þótt gera mætti ráö þvi augnamiöi aö koma upp gróörarstöö, þá skoöaöi ég ekki hug minn um þaö. — Og hverjir eru helstu ann- markarnir? Og má nú Sigurbirni hafa þótt fávislega spurt. — Ja,þú sérö nú náttúrlega aö viö erum hér næstum þvi uppi I óbyggöum og alveg út úr alfara- leiö. baö er ekki beinlinis heppi- legt fyrir þá, sem hyggjast hafa meö höndum plöntusölu. Hér vantar I raun og veru bæöi heitt og kalt vatn. Hér er bæöi storma- samt og snjóþungt meö afbrigö- um. Staöurinn liggur 100 m. yfir sjó. begar slydda er I Reykjavik er snjókoma hér. Meöalhitinn hér er 2 gr. lægri en niöri I Reykjavlk. baö, sem verst leikur trjágróöur- inn hér eru annarsvegar snjó- þyngslin, þau leggja trén bókstaf- lega flöt, — og aö hinu leytinu hvaö snemma frystir á haustin. Auövitaö var þaö bara fyrir ein- skær elliglöp aö fara aö bjástra viö þetta hér. — Hvaö er langt slöan þiö flutt- ust hingaö? — Viö byrjuöum á þessum ræktunartilraunum hér 1969. Sumariö áöur höföum viö komiö upp sumarbústaö. bá vorum viö hægt er aö lifa af þessu hér. Sumariö 1969 sáöi ég hér I gras- flötina, jafnaöi hólana og valtaöi. Slöan byrjuöum viö á þvl aö planta skjólbeltum. bau eru al- gert frumskilyröi fyrir þvl aö unnt sé aö stunda svona ræktun á þessum staö. Ofurlitlu áf trjám fékk ég bjargaö af Bústaöablett- inum og flutti þau hingaö upp- eftir. En mest allt varö eyöilegg- ingunni aö bráö þvi f jarri fór aö ég heföi undan viö björgunar- störfin; þaö lá svo mikiö á aö leggja götur. bar fór margra ára starf fyrir lltiö. — bú sagöir aö þiö væruö aö þreifa á þvl hvort þiö gætuö lifaö af þessu. Er þaö þá trjáplöntu- salan, sem sker úr um þaö? — Já, fyrst og fremst er þaö hún. Viö erum hér meö uppeldi og sölu á trjáplöntum. En þaö er ærinn munur á aöstööunni hér eöa I Fossvoginum. bar vorum viö eiginlega á miöju markaöstorg- inu. Hér erum viö uppi I afdal, — Nei, viö erum I Reykjavlk yfir veturinn. Hér er ekkert aö gera þá. Svo flytjum viö hingaö uppeftir aö vorinu, misjafnlega snemma eftir þvl hvernig tlöar- fariö er, og erum hér fram til þess aö frjósa tekur aö ráöi á baustin. — Og þú unir þér hér vel? — Já, þaö geri ég og viö öll. Ég hef aldrei getaö unaö þvl aö eiga ekki jörö til aö ganga á. Og ég held, aö enginn sé ánægöur eöa liöi vel nema hann hafi aöstööu til þess aö sinna slnum áhugamál- um. Ég trúöi þvl I lengstu lög aö Bústaöablettinum yröi þyrmt. Ég skal segja þér, aö þaö var talsvert sársaukafullt aö sjá plönturnar sinar og trén eyöilögö, aö horfa upp á starf, sem maöur haföi um marga ára skeiö kostaö til allri orku sinni og efnum, gert aö engu I einum svip. En þaö var mikil sárabót, sem slst ber aö van- þakka, aö hafa fengiö aö halda þessu starfi áfram hér. baö er ansi seinlegt og oft dýrt aö læra af lifinu þó aö þaö sé nú besti skólinn. Já, viö unum okkur vel hér. baö er bara verst, aö þegar manni hefur loksins tekist aö ná varanlegri fótfestu þá er þrekiöbúiö. — mhg baö er ekki auönarlegt I kringum hýbýli þeirra á Hreggsstööum. • • ÞU GETUR GJORBREYTT ÚTLITI HEIMILISINS MEÐ NOKKRUM LÍTRUM AF KÓPAL Fáður þér Kópal litakort í næstu málningarbúð. Veldu síðan fallega liti í rólegheitum heima í stofu. Þú ert enga stund að velja liti, sem fara vel við teppin, húsgögnin og gluggatjöldin. Það er alveg ótrúlegt hvað fáeinir lítrar af Kópal geta breytt miklu. Komdu fjölskyldu þinni á óvart - málaðu fyrir helgi. o srnm' r. S

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.