Þjóðviljinn - 02.08.1980, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 02.08.1980, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 2.-3. ágúst 1980 SUMARFERÐ Alþýðubandalagsfélagið i Hveragerði fer sina árlegu sumarferð vestur i Hitarhólm á slóðir BjörnsHitdælakappa i Hitardal á Mýrum, laugardaginn 9. ágúst n.k. Lagt verður af stað kl. 10 árdegis, ekið til Þingvalla um Kaldadal og Borgarfjörð og komið i áfangastað siðdegis. Félagið hefur til umráða 15 svefnpláss i fjallhúsi og veiðileyfi i Hitarvatni. Til baka verður haldið siðdegis á sunnu- dag og ekið um nývigða Borgarfjarðar- brúna og troðnar slóðir heim. Tekið á móti pöntunum og upplýsingar veittar i simum 4259 4518 og 4332. Allir velkomnir. Stjórnin. Norræn styrkur til bókmennta nágrannalandanna Fundur norrænu ráöherranefndarinnar (mennta- og menningarmálaráöherrarnir) 1980 — til úthlutunar á styrkjum til útgáfu á norrænum bókmenntum i þýöingu á Noröurlöndunum — fer fram i október 1980. Frestur til að skila umsóknum er: 15.sept. 1980. Eyöublöö ásamt leiðbeiningum fást hjá Menntamálaráöu- neytinu i Reykjavik. Umsóknir sendist til: NORDISK o MINISTERRAD Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde Snaregade 10 DK-1205 Köbenhavn K. Simi: DK 01-11 47 11 og þar má einnig fá allar nánari upp- lýsingar. Málmsuðukennari Iðntæknistofnun óskar að ráða málmsuðu- kennara sem fyrst. Umsóknir sem til- greini menntun,aldur og fyrri störf sendist Iðntæknistofnun, Keldnaholti, fyrir 15. ágúst 1980. Upplýsingar um starfið eru veittar i sima 85400 milli 8.30-16.00. • Blikkiöjan Asgarði 1, Garöabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blíkksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 KLIPPINGAR/ PERMANENT, LITUN ^11 1) HÁRSNYRTISTOFAN Dóróthea Magnúsdóttir Torfi Geirmundsson Laugavegi 24 II. hæð. Sími 17144. Jafn- lyndi Eigum við ekki að vera vinir? Ert þú að koma frá Kaupmannahöfn, helvitið þitt?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.