Þjóðviljinn - 02.08.1980, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 02.08.1980, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 2.-3. ágúst 1980 Hvert fór kúlan?????????? Starf og kjör Framhald af bls. 11 — Getur stéttarfélag blaöa- manna ekkert spornaö viö þessu? — Meölimir blaöamannafélags- ins eru all-mislit hjörð og ósam- stæð. Þar er aö finna drlfandi menn sem vilja losa stéttina und- án pólitiskri pressu og gera félag- ið aö öflugu stéttarfélagi, en þar er líka aö finna úrtölumenn sem vinna þetta aöallega af hugsjón eða þjónkun við flokk sinn. Þetta gerir félaginu nokkuð erfitt fyrir auk þess sem blaðamenn þurfa engin ákveðin próf eöa skóla- göngu. Stéttin er þvi algerlega „óvarin” ef svo má segja. Við er- um engir flugstjórar, allir geta skrifaö, en það getur ekki hver sem er stjórnað Boeingvél og stöövaö samgöngur viö útlönd. Ef eldri og reyndari blaðamenn eru meö einhvern moöreyk geta blöö- in bara „yngt upp” með lítiö reyndum mönnum sem auðvitað fá mun lægri laun. Vandi stéttar- innar er þvi nokkuö margþættur og stéttarvitund á nokkuð frum- stæðu stigi. Fátæk blöö og rík — Hver eru laun blaðamanna? — Laun blaðamanna samsvara nokkurn veginn 16.-17. flokki BSRB. Byrjunarlaun fyrstu 6 mánuðina eru 356.893 eftir eitt ár 492.832. Siðan verða aldurshækk- anir eftir tvö, þrjú, sex, tlu og fimmtán ár og hámarkslaun eru 551,536. Vinnuvikan er að sjálf- sögðu 40 stundir og eftirvinnu ber að greiða. Hitt er svo aftur annað mál hvort manni tekst ævinlega að ljúka dagsverkinu á tilskildum tlma. Þá er þaö nokkuö misjafnt eftir vinnustöðum hvort blaða- menn fá greidda yfirvinnu eða ekki. Morgunblaðið t.d. er I góöu vinfengi viö auglýsendur og getur þar af leiöandi^gert mjög vel við slna menn. tJðru máli gegnir kannski meö fátæku blöðint þar er áreiðanlega oft unnið án pess að hver minúta sé talin. mig dauðan? Síminn er 81333 DJOÐVIUW Siðumúla 6 S. 81333. v’

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.