Þjóðviljinn - 12.08.1980, Síða 1
DJOOVIIIINN
Þriðjudagur 12. ágúst 1980 — 181. tbl. 45. árg.
Skýrsla Öryggismálanefndarinnar:
Á íslandi eru
kjarnorkuvopn
**—fullyrða tveir bandariskir hershöfðingjar
í skýrslu öryggis-
málanefndar sem lögð
var fram á fundi utan-
rikismálanefndar i
morgun kemur m.a.
fram að tveir fyrrver-
andi bandariskir hers-
höfðingjar fullyrða af-
dráttarlaust, að hér séu
geymd kjarnorkuvopn.
Hér er um að ræða þá
Bertram K. Gorwitz og
Gene LaRocque sem
báðir þekkja vel til
reksturs bandariska
hernaðarkerf isins ’ ’
sagði ölafur Ragnar
Grimsson er þjóðviljinn
ræddi við hann i gær, en
auk yfillýsingar sendi-
herra Bandarikjanna
sem getið er annars
staðar i blaðinu, þá voru
á fundi utanrikismála-
nefndar i gærmorgun
lögð fram svör við 15
fyrirspurnum Ólafs og
áðurgreind greinargerð
frá öryggismálanefnd-
inni.
„A undanförnum 20 árum hefur
hvaö eftir annaö veriö visaö til
þess aö Bandarikjastjórn hafi
gefiö sérstaka yfirlýsingu um aö
þeir myndu ekki staösetja hér
kjarnorkuvopn, jafnvel hefur
veriö talaö um samkomulag milli
íslands og Bandarikjanna. í svari
utanrikisráöherra viö þeirri
spurningu minni hvenær sllkt
samkomulag hafi veriö gert kem-
ur fram aö slikt samkomulag eöa
yfirlýsing hafi aldrei verið til.
Þaö eina sem komiö hefur frá
Bandaríkjastjórnum þetta efnier
sU loðna yfirlýsing sem sendi-
herrann kynnti i dag.
í spurningum minum er einnig
vikið aö þvi hvernig háttaö sé
öryggisgæslu vopna á Keflavik-
urflugvelli. Svörin viö þeirri
spurningu eru mjög loöin. Þó er
ljóst á lýsingunni aö öryggisgæsl-
an á þvi svæöi sem kennt er viö
Pattersonflugvöllinn er sláandi
lik þeirri öryggisgæslu sem fram-
kvæmd er erlendis þar sem
kjarnorkuvopn eru geymd.
Oryggismálanefndin hefur afl-
aö upplýsinga um þaö hvernig
öryggisgæslu kjarnorkuvopna sé
háttaö erlendis, og er sá lýsing
óhugnalega lik þeirri öryggis-
gæslu sem mi fer fram á Patter-
sonflugvelli i Keflavik.
Þab er einnig rétt að benda á aö
í svari utanrikisráöherra kemur
fram aö Islendingar hafa engar
reglulegar skrár yfir þann vopna-
bUnaö sem hér er i herstöðinni þó
utanrikisráöherra telji aö allt
slikt þurfi aö vera háb samþykki
Islendinga,” sagöi Ólafur Ragnar
aðlokum. —þm
Bolungarvik er besti staður i heimi, sögöu strákarnir og vorkenndu
ljósmyndaranum okkar, — eik,heil býsn aö búa fyrir sunnan. Þeir
uröu á vegi hans á föstudaginn var þegar skákmótiö var aö hefjast i
Bolungarvik, en frá þvi er sagt i opnu biaösins i dag.
Utanríkisráðherra um kjamorkuvopnayfirlýsingu Bandaríkjastjómar:
Engin kjarnorkuvopn
Bandarisk kjamorkuvopn verða ekki
flutt hingað án samþykkis Islendinga
„Þessiyfirlýsing stað-
festir ótvirætt að kjarn-
orkuvopn verða ekki
flutt hingað án sam-
þykkis islenskra stjórn-
valda”, sagði Ólafur
Jóhannesson utanrikis-
ráðherra á fundi með
fréttamönnum i gær er
hann kynnti yfirlýsingu
frá sendiherra Banda-
rikjanna um þetta efni.
Utanrikisráðherra sagði
að hann hefði persónu-
lega farið fram á það við
utanrikisráðherra
Bandarikjanna á ráð-
herrafundi i Ankara i
júni að bandarisk
stjórnvöld gæfu opin-
bera yfirlýsingu um það
að hér yrðu ekki geymd
kjarnorkuvopn án sam-
þykkis íslendinga.
Ekki eru menn á eitt sáttir um
að þessi yfirlýsing taki af öll tvi-
mæli um þaö hvort hér séu geymd
kjarnorkuvopn eins og fram kem-
ur i viötali viö Olaf Ragnar
Grimsson sem sæti á i utanrikis-
málanefnd Alþingis. ólafur telur
yfirlýsinguna loöna og þaö sé
fjarri þvi að máliö hafi nokkuö
skýrst. Hér á eftir fer yfirlýsing
sendiherra Bandarikjanna i
islenskri þýöingu sendiráösins:
Meö vi'sun til þess aö gefið hefur
veriö i skyn aö kjarnavopn séu á
Islandi, skal tekiö fram aö þaö
hefur lengi veriö stefna Banda-
rikjanna aö játa hvorki né neita
tilvist kjarnavopna nokkurs staö-
ar. Hins vegar er stefna rikis-
stjórnar Bandarikjanna I sam-
ræmi viö þá ákvöröun sem tekin
var á leiötogafundi aöildarrikja
Atlantshafsbandalagsins i Paris
1957, þar sem lýst var yfir aö
„staðsetning birgöa þessara (átt
erviökjarnaodda sem eru til taks
I þágu varna bandalagsins) og
flauga, og fyrirkomulag varöandi
notkun þeirra, munu samkvæmt
þessu veröa ákveðin i samræmi
viö vamaráætlanir Atlantshafs-
bandalagsins og meö samþykki
þeirra rikja sem beinan hlut eiga
aö máli”.
Þessi skuldbinding er i sam-
ræmi viö 3. grein samningsins frá
1951 um Keflavikurstööina, þar
sem segir: „Þaö skal vera háö
sambvkki lslands, hverrar þjóöar
Ólafur Jóhannesson utanrikisráö-
herra kynnir yfirlýsingu sendi-
herra Bandarikjanna á blaba-
mannafundi f gær.
Mynd: eik.
menn eru i varnarliöinu, svo og
með hverjum hætti þaö tekur viö
oghagnýtir þá aöstööu á íslandi,
sem veitt er meö samningi þess-
um”. —þm
Óiajiir Ragnar Grimsson um yfirlýsingu sendiherra Bandatikjaima:
„Loðin og ófullkomin”
/ yfirlýsingunni er ekki minnst á þau kjamorkuvopn
sem eru undir stjóm Bandaríkjamanna einna
„Ég tel viðs fjarri að
yfirlýsing sendiherra
Bandarikjanna eða önn-
ur gögn sem lögð voru
fram á fundi utanrikis-
málanefndar Alþingis I
morgun taki af skarið
um það hvort hér séu
geymd kjarnorkuvopn
eða ekki”, sagði ólafur
Ragnar Grimsson er
Þjóðviljinn ræddi við
hann i gær, en Ólafur á
sæti i utanrikismála-
nefnd og það var fyrir
frumkvæði hans sem
ýmis gögn varðandi
kjarnorkuvopn hérlend-
is hafa nú verið lögð
fram i nefndinni.
„Yfirlýsing sendiherrans er
mjög loöin og ófullkomin”, sagöi
Olafur Ragnar ennfremur „og i
henni eru fyrst og fremst 2 efnis-
atriöi um afstööu Bandarikja-
manna. I fyrsta lagi segjast þeir
hvorki játa né neita tilvist kjarn-
orkuvopna nokkurs staöar og i
ööru lagi segja þeir aö stefna
Bandarikjanna sé i samræmi viö
yfirlýsingar NATO um notkun
kjarnorkuvopna er heyri undir
varnir NATO.
I yfirlýsingu sendiherrans er
þvi eingöngu tekiö til þess kjarn-
orkuvopnaforða Bandarikjanna
er heyrir undir stjórnkerfi NATO,
en þar er ekkert minnst á þau
kjarnorkuvopn sem eru undir
stjórn Bandarikjamanna einna. I
þessu sambandi er rétt aö hafa I
huga aö varnarsamningurinn er
viö Bandarflún ein en ekki NATO.
Þá hafa Frakkar tekiö sin kjarn-
orkuvopn undan yfirstjórn NATO
og þvi ljóst aö stór hluti af kjarn-
orkuvopnabirgöum aöildarrikja
NATO heyrir ekki undir yfir-
stjórn bandaiagsins.
Rétt er einnig aö hafa i huga aö
þessi yfirlýsing tekur ekki af
skarið um þaö hvort kjarnorku-
vopn Bandarikjanna kunni aö
vera hér tlmabundið i flugvélum
sem staðsettar eru hérlendis um
lengri eöa skemmri tima. Ég tel
þvi aö yfirlýsingin veki fleiri
spurningarenhúnsvarar”. —þm
Yfirlýsingin svarar þvi ekki hvort
hér kunni aö vera stabsett kjarn-
orkuvopn timabundið I flugvélum
sem staösettar eru hér um lengri
eöa skemmri tima.