Þjóðviljinn - 12.08.1980, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 12. agúst 1980
MOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-.
hreyfingar og þjóðfrelsis
(Jtgefandi: (Jtgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
Riutjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ólafsson
Fréttastjóri: Vilborg Harftardóttir.
Auglýsingastjóri: Þorgeir Óiafsson.
Umsjónarmaftur Sunnudagsblafts: Þórunn Sigurftardóttir
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóftsson
Afgreiftslustjóri: Valþór Hlöftversson
Blaftamenn: Alfheiftur Ingadóttir, Einar Orn Stefónsson, Guftjón Friftriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
Iþróttafréttamaftur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar.
Safnvörftur:Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Sigríftur Hanna Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa -.Guftrún Guftvarftardóttir.
Afgreiftsla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Sigurftardóttir.
Simavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigriftur Kristjónsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Bárftardóttir.
Húsmóftir: Jóna Sigurftardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guftmundsson.
Ritstjórn, afgreiftsla og auglýsingar: Síftumúla 6. Reykjavfk, sími 8 13 33.
Prentun: Blaftaprent hf.
Veröbólga innan-
lands og utan
• Fyrir nokkru síðan var tekið svo til orða hér í Þjóðvil j-
anum, að Þjóðhagsstofnun gerði ráð fyrir hægu undan-
haldi verðbólgunnar hér á landi nú á árinu 1980. Ýmsir
hafa haftá orði að þarna væri nú Þjóðviljinn eingöngu að
gylla ástandið fyrir ríkisstjórn landsins, því verðbólga
hafi aldrei verið meiri en nú!
#Skoðum þessi mál aðeins nánar. Ekki er um það deilt,
að á síðasta ári hækkaði visitala framfærslukostnaðar
um 61% frá upphafi til loka árs. Ekki er heldur um þáð
deilt, að samkvæmt nýjustu spá Þjóðhagsstof nunar um
f ramvindu efnahagsmála á árinu 1980 þá er ráð f yrir því
gert að þessi sama vísitala f ramfærslukostnaðar hækki
á árinu 1980 um 50-55% f rá upphaf i til loka árs.
• Ekki er þetta hratt undanhald verðbólgunnar, en
undanhald þó, þar sem 50-55% er minna en 61%, — með
öðrum orðum: spáð er hægu undanhaldi verðbólgunnar.
• Nú ætlar Þjóðviljinn ekki að fullyrða neitt um það,
hvort spá Þjóðhagsstofnunar um hægt undanhald verð-
bólgunnar á þessu ári nái að standast í reynd, spáin er að
sjálfsögðu miðuð við ákveðnar forsendur. Þær for-
sendur geta tekið ýmsum breytingum, m.a. fyrir til-
verknað ríkisstjórnarinnar. Þannig boðar Gunnar Thor-
oddsen forsætisráðherra það t.d. i blaðaviðtali nú um
síðustu helgi að ríkisstjórnin stefni eindregið að því að
verðlagshækkanir verði innan við 50% frá upphafi til
loka þessa árs, og yrði þá um allvel sýnilegan árangur að
ræða, miðað við 61% hækkun árið á undan.
• Síðasta árið, sem ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar sat
að völdum, þaö er frá ágúst 1977 til ágúst 1978 hækkaði
framfærsluvístalan um nákvæmlega 51,7 samkvæmt
mælingum Þjóðhagsstofnunar. Verðbóigan var sem sagt
sú sama hér innanlands og spáð er að verða muni á árinu
1980, þ.e. 50-55%.
• En hver er munurinn, hvað ytri aðstæður snertir? Síð-
asta stjórnarár Geirs Hallgrímssonar hækkaði erlent
verð á innfluttum vörum til islands að jafnaði um 5-6%
og árið á undan um innan við 4%. Nú hef ur erlenda verð-
ið á innf luttu vörunum hækkað að jaf naði um 20% á síð-
asta ári og spáð er 15% hækkun ofan á það á þessu ári,
sem þýðir 38% hækkun á erlendu verði allrar innf luttrar
vöru nú á tveimur árum miðað við sama vörumagn.
• Dettur nokkrum manni í hug, að hér á íslandi væri með
töfrabrögðum hægt að kveða verðbólguna í kútinn á
sama tíma og erlent verðlag á okkar innfluttu vörum
hækkaði um t.d. 50% á ári? Slíkt er auðvitað ekki hægt.
Og þess vegna hafa líka ytri aðstæður til að keyra niður
verðbólguna verið langtum erf iðari nú 1980 og 1979 held-
ur en þær voru fyrir olíukreppuna, þegar Geir Hall-
grímsson skilaði af sér 51,7% verðbólgu.
#Þetta sést líka best með samanburði við verðbólguþró-
un í öðrum löndum. Þar hafa menn reyndar síðustu tvö
árin víða kosið f remur að þola meiriháttar atvinnuleysi,
verulegan halla á utanríkisviðskiptum og í ríkisbúskap
heldur en sleppa verðbólgunni úr böndum, en samt segir
samanburður í verðbólgumálunum einum mikla sögu.
Staðreyndin er sú, að við höf um á þessum tveimur árum
1979 og 1980 ekki aðeins sloppið betur en f lestir aðrir við
atvinnuleysisvof una, — við höf um líka haldið uppi halla-
lausum ríkisbúskap að kalla bæði árin og komist hjá
alvarlegum viðskiptahalla séu bæði árin skoðuð saman
sem heild, — allt umfram flestar nálægar þjóðir.
• En merkilegust er þó e.t.v. sú staðreynd, að hér er á
árinu 1980 spáð sama verðbóigustigi og síðasta árið hans
Geirs Hallgrímssonar, á meðan snúningshraði verð-
bólguhjólsins hefur frá 1978 vaxið um 30-40% að jafnaði í
OECD-löndunum, helstu iðnríkjum heims.
#Með sama áframhaldi þarf máske ekki ýkja mörg ár
til þess að við komumst á sama verðbólgustig og meðal-
tal iðnríkjanna, þótt ósköp litið dragi úr verðbólgu hér.
Máske koma þau til okkar, þótt hér miði hægt á leiðinni
til þeirra í verðbólgumálum. Þannig er llka hægt að
mætast!
klippt
! Geir verður
I að víkja
I Þa6 er ljóst af yfirlýsingum
J Gunnars Thoroddsen forsætis-
I ráöherra og varaformanns
I Sjálfstæöisflokksins I siöasta
* Helgarblaöi VIsis aö hann telur
J ekki miklar likur á sáttum i
I Sjálfstæöisflokknum meöan
I Geir Hallgrímsson hefur þar
* formennsku á hendi. Gunnar
J leggur á þaö áherslu aö Geir
I standi i vegi fyrir sáttum þó þaö
I sé vilji meginþorra flokks-
* manna aö vopnin veröi sliöruö.
J Gunnar segir:
„Ég tel möguleika á sáttum
I innan flokksins og ég og minir
1 viljum sættir. Þorri Sjálfstæöis-
J manna vill sættir, en orö og
I geröir Geirs Hallgrimssonar
I stuöla ekki aö sáttum.”
1 viötalinu vill varaformaöur-
j inn ekki útiloka þann möguleika
I aö hann gefi kost á sér til for-
hrynja af Sjálfstæöisflokknum.
Hvort nýr flokkur yröi stofnaöur
get ég ekkert sagt um.”
Gunnar Thoroddsen fjallar I
viötalinu nokkuö um þaö sem
hann kallar persónulega valda-
streitu formannsins, en til
hennar vill Gunnar rekja erfiö-
leika flokksins. Þessi persónu-
lega valdastreita formannsins
hafi komiö skýrt fram i stjórn-
armyndunarviöræöum i febrúar
s.l. Um þetta segir Gunnar
Thoroddsen:
„Þaö er venja, þaö er jafnvel
lögmál, i flestum lýöræöisflokk-
um hér á landi og annars staöar,
aö takist formanni flokks ekki
aö mynda rikisstjórn, en hugs-
anlegt sé aö öörum manni úr
þingflokknum gæti tekist þaö,
þá þykir þaö sjálfsagt aö sá
maöur reyni.
A sinum tima var Jóni Þor-
lákssyni falin stjórnarmyndun.
Þaö tókst ekki og þá benti hann
á annan þingmann I flokknum
Jón Magnússon, og honum tókst
aö mynda stjórn. Eitt sinn viö
stjórnarmyndun var ljóst aö
Hermanni Jónassyni tækist ekki
Hér skiptir öllu máli, hvort
spurt er um skattana sem hlut-
fall af tekjum fyrra árs, eöa
sem hlutfall af tekjum greiöslu-
árs. Og auövitaö er þaö skatta-
upphæöin, sem hlutfall af tekj-
um greiösluársins, sem öllu
máii skiptir fyrir skattgreiö-
andann. — Hlutfall af tekjum
liöins árs er bara spurning um
veröbólgu.
Og sé spurningin rétt fram
borin, — þaö er hvaö eru beinu
skattarnir i heild nú stór hluti af
tekjum manna i ár, þá reynist
alröng sú fullyröing Matthiasar
og Morgunblaösins, aö „skatta-
álögur hafi aldrei veriö meiri”.
1 fyrra nam heildarupphæö
beinna skatta aö jafnaöi 13,2%
af heildartekjum manna á þvi
greiösluári.
Hér I Þjóöviljanum hefur
veriö haft eftir forstööumanni
Þjóöhagsstofnunar, aö ætla
megi, aö þetta hlutfall hækki um
0,5-1,0 prósentustig i ár og veröi
aö likindum 13,9% af tekjum
greiösluársins.
Þá hefur einnig hér í Þjóövilj-
anum veriö haft eftir forstööu-
, ,Ef Geir verdur aftur
ormaóur hlytur fylgid
íö hrynja af flokknum’
I horoddsen forsætisradherra off varaformadur Sjalfstevöis
mennsku á næsta landsfundi
flokksins.
„Ég sækist ekki eftir for-
mennsku i flokknum eins og nú
standa sakir. Ef hins vegar
meirihluti landsfundarmanna
óskaöi eftir þvi aö ég tæki aö
mér formennsku myndi ég ekki
skorast undan.”
Meö þessum ummælum sin-
um gefur varaformaöurinn þaö
sterklega til kynna aö hann sé
reiöubúinn til aö berjast um for-
mannsembættiö viö Geir.
Reyndar má lita á þessi um-
mæli Gunnars Thoroddsen sem
hvatningu til fylgismanna sinna
um aö vera viö öllu búnir.
Gunnar Thoroddsen vill
heldur ekki útiloka þann mögu-
leika aö hann og stuöningsmenn
hans stofni nýjan flokk, fari svo
aö ekki takist aö vikja Geir
Hallgrimssyni úr formanns-
embættinu og þannig foröa
fiokknum frá fylgishruni.
Gunnar Thoroddsen segir:
„Ef Geir yröi endurkosinn
formaöur, hlýtur fylgiö aö
aö mynda stjórn. Þá var öörum
þingmanni I flokknum, Stein-
grimi Steinþórssyni, falin
stjórnarmyndun og hún tókst.
Nú liggja mál þannig fyrir, aö
þótt ljóst væri aö Geir Hall-
grimssyni væri fyrirmunaö aö
mynda rikisstjórn þá beitti hann
sér af alefli gegn þvi aö varafor-
maöur flokksins reyndi aö fást
viö þaö verkefni.”
Skattamet
eða ekki?
Matthias A. Mathiesen, fyrr-
verandi fjármálaráöherra
Sjálfstæöisflokksins, hélt þvi
fram I fréttaauka rikisútvarps-
ins á föstudaginn var, aö menn
veröi nú aö igreiöa stærri hluta
tekna sinna I beina skatta til
rikisins en nokkru sinni fyrr.
Þessi fullyröing var svo endur-
tekin i Morgunblaöinu um helg-
ina.
--------------.O®
manni Þjóöhagsstofnunar, aö á I
undanförnum 13 árum (1967- •
1979), þá hafi upphæö beinna J
skatta mæld sem hlutfall af |
tekjum greiösluárs sex sinnum |
veriö yfir 14% en sjö sinnum «
innan viö 14%.
Þetta eitt hefur veriö haft I
eftirforstööumanni Þjóöhags- j
stofnunar um skattamálin hér i I
Þjóöviljanum nú nýlega, annaö '
ekki.
En þessar einföldu upplýs- |
ingar duga lika til þess aö sýna |
aö nær annaö hvert ár aö undan- ■
förnu hefur greiðslubyröi I
beinna skatta veriö þyngri en I
nú. Og máske er rétt aö taka þaö j
lika fram, aö af þeim sex árum ■
sem skattarnir foru yfir 14% af |
tekjum manna á greiösluárinu, |
— voru sem sagt hærri en nú er |
áætlaö,— þá haföi Sjálfstæöis- ■
flokkurinn fjármálaráöherrann I
i þrjú ár.
skorrið