Þjóðviljinn - 12.08.1980, Side 7
ÞriOjudagur 12. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
s
'©
I/)
S
Elin
ólafsdóttir
Eirikur
Gubjónsson
Hildur
Jónsdóttir
Kristin
Astgeirsdóttir
Umsjón
af hálfu
Þjóðviljans:
Kristín
Astgeirs-
dóttir
Staöa kvenna í þtidja heinntumv
á
Katrin
Didriksen
Sala á dœtrum góð tekjulind fyrir Jfiölskylduna
mennmgu okkar einu sinna
gömlu einkenna. Þaö hefur mis-
munandi merkingu meöal ætt-
bálkanna en hefur hvergi þýtt
kaup á konu. Samkvæmt lög-
málum Islam jafngildir brúöar-
veröiö þvi aö gera hiónabandiö
löglegt eöa gera þaö réttara.
Þetta þýöir ekki aö Islam setji
uppeinhvern verölista. Allt sem
er greitt sem þakkarvottur
kemur aö sama gagni og sýnir
mikilvægi hjónabandsins og þá
alvöru sem þvi fylgir.
Viö höfum veriö aldir upp viö
þaö aö konur séu verömæti og
aö aöeins sé hægt aö eignast þær
meö þvi aö greiöa fyrir. Þvi
væri hættulegt aö afnema brúö-
arveröiö á einu bretti. Ég held
aö hvert þorp eigi aö ákveöa
hvaöa þýðingu brúöarveröiö
hefur og hvaö þaö á aö vera
hátt. Viö veröum aö reyna aö
eyöa þeim hugsunarhætti aö
konur hafi eitthvert annaö gildi
en karlmenn og þá losnum viö
smám saman viö brúöarveröiö.
Hvar er jafnréttið
Leah Lupembo sem vinnur i
menntamálaráöuneytinu segir:
Eins og brúöarveröiö er tiökað i
dag,þá á aö afriema þaö. I min-
um augum er brúöarverðið
hindrun i vegi hjónabanda,
vegna þess að ef karlmaöur gef-
ur ekki einhver verömæti i
formi peninga, búfjár eöa ann-
ars þá getur hann ekki kvænst
stúlkunni sem hann elskar.
Konur og karlar eru alin upp viö
svipuö skilyröi hvaö varöar
kostnaö og hvers vegna á fjöl-
skylda konunnar þá aö heimta
verö fyrir hana? Þaö aö borga
fyrirkonu, þýöir aö þaö er verið
aö kaupa hana. Hvar er jafn-
réttiö?
Þaö er kominn timi til aö viö
breytum þessu þjóðfélagi, hugs-
unarhættinum og þeirri skoöun
aö konur séu einhvers konar
framleiösluvél fyrir karlmann-
inn og fjölskyldu hans. Reynsl-
an hefur sýnt aö brúöarveröiö
stuölar aö upplausn hjónabanda
eöa hleypir af staö rifrildum
sem veikja böndin milli manns
og konu.
Konan veröur eign mannsins.
Svo er brúðarveröiö mismun-
andi eftir sveitum og þaö gerir
ungum mönnum erfitt fyrír aö
giftast stúlkum frá öörum bæj-
um. Þaö væri nær aö báöar fjöl-
skyldurnar gefi unga fólkinu
gott vegarnesti. Ef nauösyn
krefst þess aö brúöarveröiö
veröi áfram við lýöi, þá ætti rlk-
isstjórninaö reyna aö samræma
þaö.
(Þýtt úr Sunday News, ■
Tansaniu)
— ká
Þaö er dýrt aö kaupa sér konu
og margir karlmenn lenda á
vonarvöl.
viröast állta aö konur séu ann-
ars flokks mannverur og sú
skoöun gengur þvert á sóslal-
ismann.
Rikissaksíknarinn D.S. Mella
segir: Brúöarverö og heiman-
mundur eru orðin félagsleg
vandamál, en spurningin er
hvaöa þýöingu hefur brúöar-
veröiö i hinum mismunandi
samfélögum. Upphaflega var
brúöarveröiö eins konar viöur-
kenning til brúöarinnar og fjöl-
skyldu hennar til ab styrkja
tengsl fjölskyldnanna, en ekki
kaupverö. En eftir aö peningar
komust i umferð fer brúöar-
verðið eftir menntun eöa útliti
konunnar. Þaö er um kaup og
sölu aö ræða.
I gildandi lögum um hjóna-
bandið er hvergi minnst á brúö-
arverð og þvi er þaö giftingunni.
óviðkomandi.
Ég er á móti þvi að setja regl-
ur um siðvenjur sem snerta
menningu ólikra ættbálka, en ég
er þeirrar skoðunar aö okkur
muni takast aö aðlaga eöa
breyta brúöarveröinu i sam-
ræmi viö nútima lifnaðarhætti.
Mér finnst aö foreldrar
beggja beri ábyrgö á velferð
ungra hjóna allt frá byrjun. Þó
aö ég sé á móti brúðarveröinu
þá finnst mér aö þaö eigi aö viö-
halda formlegum viðræðum og
hátiöarhöldum af þvl aö það
sameinar fjölskyldurnar.
Brúðarverð og
sósialismi.
Scolastica Kimaryo er gift
kona og vinnur hjá barnahjálp
Sameinuöu þjóöanna i Tansan-
iu. Hún segir: Þessar umræöur
um heimanmund og brúöarverö
tengjast menningararfi okkar.
Þau lýsa ástandi sem viöur-
kennir ekki réttindi kvenna. Viö
ættum aö leggja þessar siðvenj-
ur niöur.
I okkar forna samfélagi þar
sem karlveldiö rikti greiddi
karlmaður verö sem uppbætur
fyrir vinnuafliö og framleiöslu-
getuna sem fjölskylda stúlkunn-
ar tapaöi. Staöa konunnar var
niöurlægjandi. Konan var eign
karlmannsins. Almenn mann-
réttindi eru viöurkennd af
flokknum, óháð hörundslit, kyni
og trúarbrögöum. Og þaö sem
meira er, heimanmundur, brúö
arverö og gjölkvæni eru ósam-
rýmanleg sóslalisma. Hvaö um
þaö þá finnst mér aö konur þurfi
fyrst aö berjast fyrir jafnrétti,
þaö eru konurnar sjálfar sem
eiga aö afnema óréttlætiö.
Menningarbylting herjar nú á
flest hjónabönd. Það rikir ekki
gagnkvæmar skilningur á
hjónabandinu. Þaö aö borga eða
borga ekki, er hvorki aö meta
eöa vanmeta konuna, og þaö
bjargar ekki hjónabandinu á
einn eöa annan hátt. Ég held aö
bæöi karlar og konur þurfi að
breyta hugsunarhætti sinum, þá
fyrst veröur hægt aö taka á
þeim félagslegu vandamálum
sem viö er aö glfma.
Lögmál framboðs
og eftirspurnar
Fungo A.M.A. Fungo sagöi:
Brúöarveröiö eins og þaö er i
dag er afneitun á siövenjum
okkar. Hér áöur var þaö eins
konar þakkargjöf til vitnis um
þaö aö búiö væri aö sameina
tvær fjölskyldur —- nú eru þetta
bara köld viðskipti þar sem lög-
mál framboös og eftirspumar
gilda. En þeir sem vilja halda
núverandi ástandi óbreyttu eru
konurnar. Þær sömu sem tala
hvaö mest um jafnrétti. Ég get
ekki skiliö hvernig þær ætla aö
öölast jafnrétti þegar þær fara
fram á þaö aö veröa seldar. Ég
er fylgjandi hinni upprunalegu
hugsun aö baki brúöarverösins
en andvígur núverandi fyrir-
komulagi.
Zuki M. Mihyo kennari viö
félagsfræöideild háskólans i
Dares Salaam sagði: Hvaö þýö-
ir þaö aö greiöa brúöarverö?
Hver eru einkenni þessa fyrir-
bæris? Gildir ákveðið mark-
aösverö á konum eins og hverj-
um öörum varningi? Þessi
kaupmennsku hugsunarháttur
striðir gegn mannréttindum. Til
aö skipta á vörum er ákveöiö
verö. Ef konur hafa ákveðiö
verögildi, hvers vegna ekki llka
karlmenn? Brúöarveröið gerir
konur aö óæöri verum en karla,
þaöskapar samband eiganda og
eignar. Þetta samband felur
alltaf i sér andstæður en ekki
sameiningu. Og þaö er einmitt
vegna þessa mats sem börnin
eru álitin eign karlmannsins,
konurnar hafa ekkert yfir börn-
unum aö segja. Ef um gjöf væri
aö ræöa þá ætti vera hægt aö
hafna henni. Menn ættu aö gefa
þegar þá langar til þess og ef
þeir hafa efni á þvl. Þaö er
aldrei hægt aö græöa á gjöf, hún
er án skilyröa.
Þaö sem skiptir máli i sam-
bandi tveggja einstaklinga er
ást og skilningur. Brúöarveröiö
strykir á engan hátt samband
hjóna.
Viðhorf
trúarsafnaða
Presturinn E.E. Sendora.frá
lútersku kirkjunni:
Þaö myndi gleöja mitt hjarta
aö sjá brúöarveröið i núverandi
mynd hverfa. Ég vil hvorki
krefjast né þiggja brúöarverö
frá manni sem biöur dóttur
minnar. Ég vil heldur aö fólk
giftist án þess aö nokkur borgun
komi fyrir, þau eiga aöeins aö fá
blessun foreldranna. Kirkja
okkar skiptir sér ekkert af þvi
hvort fólk borgar eöa borgar
ekkiþaö er undir fjölskyldunum
komiö. Ég legg þó áherslu á aö
báöir aöilar eiga aö leggjast á
eitt, bæöi karlmaöurinn og kon-
an eiga aö stuöla aö farsælu
hjónabandi.
Ndugu Odhiambo Anaclet
ráöuneytisstjóri I rannsóknar og
áætlunarráöuney tinu segir:
Brúöarverö og heimanmundur
voru tákn, en ekki fjárhæö sem
leiddi til rikidæmis. A árunum
eftir 1950 þegar sum okkar
fengu tækifæri til aö menntast,
þá giftist menntafólkiö bara sér
til álitsauka. Konurnar voru
mönnum sinum ekki til annars
gagns en til aö elda og fæöa
börn. Brúöarveröiö varö siöar
leiö til aö auögast og auðugar
fjölskyldur voru metnar eftir
þvi hve margar dætur þær ólu.
Af þessu leiddi græögi, einkum
feðra.
Ég er þeirrar trúar aö sú leiö
sem samfélag okkar er nú á
muni brátt eyða þessari ,,auö-
lind”, en þaö viröist ekki vera
hægt aö koma neinni stjórn yfir
fyrirbæriö.
Juma Mlindoko forstjóri safn-
aöa múhameöstrúarmanna
sagöi: Ef brúöarveröiö veröur
lagt niöur þá er veriö aö svipta
Þau eru mörg vandamálin
sem riki þriöja heimsins eiga
viö aö glima. Þaö er ekki aöeins
viö fátækt, vannæringu og efna-
hagslega erfiöleika sé aö striöa,
heldur fylgja ýmis vandkvæöi
þvi aö breyta gamalgróinni
menningu og aölaga hana
vestrænum siövenjum og fram-
leiösluháttum.
t Tansaniu hefur sá siöur viö-
gengist um aldir aö þegar fóik
gengur i þaö heilaga greiöir
brúögúminn foreldrum brúöar-
innar einhver verömæti, hiís-
dýr, korn eöa annaö þaö sem
þau setja upp. Þaö var litiö svo
á aö þegar dóttirin hyrfi a’ braut
missti fjölskylda hennar vinnu-
kraft sem þyrfti aö bæta henni
upp. Maöurinn fékk hins vegar
vinnuafl, svo aö ekki þótti annaö
viö hæfi en aö hann sýndi þakk-
læti sitt meö greiöslu.
Nú til dags þykir mörgum
sem slikir siðir eigi ekki heima i
nútlma þjóðfélagi, konukaup
falla hvorki aö rikjandi kristni
néþeim sósialisma sem er veriö
að reyna i Tansaniu.
Fyrir skömmu héldu kvenna-
samtök þar i landi fund, og ein
ályktun fundarins hljóöaði á þá
leið aö þaö ætti aö viðhalda
þeim siö aö greiöa fyrir eigin-
konur. Það liggur sennilega á
bak viö þessa ályktun aö konur
séuhræddar viö breytingar, ótt-
ist eins konar veröfall þar sem
verðiðsem fyrir þær er greitt er
eins konar gæöastimpill.
Óþægar konur
Dagblaöiö Sunday News leit-
aði álits nokkurra aöila um
þetta mál I höfuöborginni Dar
es Salam, og þaö er einkar
fróölegt fyrir okkur hér á norð-
urhjaranum aö kynnast þvi
hversu gjörólikar aðstæður
rikja þar syöra.
Viögripum niöur i greinina og
birtum viöhorf nokkurra manna
og kvenna, en úrklippuna feng.
um viö á Jafnréttissiöunni
senda frá þeim Einari Gústafs-
syniog Jóhanni Briemsem báö-
ir vinna I Tansanlu.
Umræöan um brúöarveröiö er
sprottin af þvi aö hjónaskilnuö-
um hefur fjölgaö mjög I Tansan-
iu, konur gera auknar kröfur og
sú spurning hefur vaknaö, hvort
betur muni ganga aö viöhalda
fjölskyldunni ef ekki er litið á
konuna sem hverja aðra eign
mannsins. Þær þykja orönar
óþægar og frekar eftir þvi sem
segir I frétt sem fylgdi úrklipp-
unni^en látum fólkiö tala:
Maðurinn tapar öllu
Epifania Moangalaer ógift og
vinnur hjá póstþjónustunni i
Dar es Salaam. Hún segir:
Brúðarverðið er eins konar
gæðastimpill, tengdur stéttum.
Það þýðir aö slikt geti aðeins
veriö til i stéttaþjóöfélögum. Til
forna var litið á þaö sem
greiðslu fyrir vinnu.
Þegar peningar komu til sög-
unnar hér, var farib að nota þá
til að greiða meö. Þar með voru
konur orðnar aö hverri annarri
vöru.
Ég legg til aö það veröi eftir-
látið einstaklingum aö ákveða
hvort þeir greiöa eða taka á
móti brúöarveröi, en hitt er svo
annað mál aö þaö aö vilja viö-
halda brúöarveröinu er það
sama og að viöurkenna stétta-
þjóöfélagið, þar sem litið er á
konur sem hverja aðra eign.
Þaö er kominn tlmi til aö kon-
ur, sérstaklega þær ungu láti
meira til sln taka, berjist gegn
brúöarverðinu. Þaö er oft átak-
anlegt þegar maður sem þú
elskar tapar öllum eignum sin-
um til foreldra þinna. Hvers
vegna á karlmaðurinn aö leggja
I allan þennan kostnaö?
Þaö er furöulegt að kvenna-
samtök landsins skuli vera
þeirrar skoöunar aö þaö eigi aö
viðhalda brúöarveröinu. Þær
Konur gerast nú óþægar, en stærstu kvennasamtökin I Tansanlu ótt-
ast veröfall á konum ef brúöarveröiö veröur afnumiö.
Ddlur um brúöar\crð í Tamaníu