Þjóðviljinn - 12.08.1980, Side 12

Þjóðviljinn - 12.08.1980, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Þriftjudagur 12. agúst 1980 Þegar Benóný gerði jafntefli við Rússana Þegar stjarna Frið- riks Ólafssonar var á hvað mestri uppleið seinni part 6ta áratugs-- ins áttu sér stað hér á landi skákviðburðir sem enn eru mönnum i fersku minni. Það voru einkum einvígi Friðriks við þá Pilnik og Larsen sem áttu hugi manna, en aðrir atburðir vöktu einnig óskipta athygli. Svo var altént um Guð- jónsmótið, sem haldið var til minningar um Guðjón M. Sigurðsson, einn fremsta skákmann íslendinga fyrr og síðar. í Guðjónsmótinu voru þátttakendur 10 talsins, þar af 2 erlendir skák- meistarar, Sovétmenn- irnir Taimanov og Ilvitski. Úrslit urðu þau að Frið- rik vann sigur, hlaut 8 vinninga af 9 mögu- legum en Sovétmenn- irnir komu steinsnar á eftir honum með 7 1/2, vinning. Langt á eftir þeim kom svo Gunnar Gunnarsson með 4 vinn- inga og Guðmundur Ágústsson og Benóný Benediktsson deildu 5. sætinu með 3 1/2 vinn- ing. Þrir þeir efstu geröu jafntefli i innbyröis skákum, en það sem geröi gæfumuninn var óvænt frammistaöa Benónvs Benedikts- sonar sem geröi jafntefli við báöa Rússana. Reyndar átti Benóný gjörunnið tafl á Ilvitskten missti þaö niöur i jafntefli. Gegn Tai- manov átti hann hinsvegar i vök aö verjast en með frækilegri vörn bjargaöi hann hálfum vinningi i land. Enn i dag er þessarar skák- ar minnst meö lotningu, og menn sem ekki voru svo mikiö sem fæddir á þessum tima, tala um hversu gamanhafi veriö aö horfa á Benóný kljást við Rússana! Þó aö skákir þessar hafi sjálfsagt margoft birst i blööum áöur, er góð visaaldrei of oft kveöin. Hvitt: Benóný Benediktsson Svart: Ilvitskf Grilnfeldsvörn 1. d4-Rf6 4. Bg5-Re4 2. c4-g6 5. cxd5!?-Rxg5 3. Rc3-d5 6. h4- (Þó aö Benóný sé ekki vanur aö þræöa troönar slóöir þá er þetta þó þekkt hugmynd. Nú er taliö best að leika 6. -Re4 7. Rxe4-Dxd5 8. Rc3-Daö og svartur má vel viö una.) 6. ..-e6 7. hxg5-exd5 9. Db3-c6 8. Rf3-Bg7 10. Hh4- (En hér ekta „Benóný — leikur” á feröinni. Hugmyndin er aö styöja viö framrásina e2-e4.) 10. ..- DbS 13. cxd5-cxd5 11. Dxb6-axb6 14. Bb5 + -Ke7 12. e4-Be6 15. Kd2- (Lúmskur leikur sem hótar 16. Hahl.) 15. ,.-h5 16. Hael-Kd6 (Og nú varö svartur aö svara hótuninni 17. Rxd5+.) 17. Bd3-Rc6 18. a3-Hhc8 19. Rb5 + -Kd7 20. b4!- (Guömundur Arnlaugsson sem skýrir þessa skák I Tfmaritinu ,,Skák” mars-april hefti 1956 telur þennan leik eilítiö vafa- saman, en seinni tima maður getur ekki fallist á það. Leikurinn þrengirmjögaðkostum svarts og kemur i veg fyrir Ra5-c4) 20. ..-Bf8 21. Hf4-Be7 (Guömundur stingur uppá 21. - Rxb4! ? og má vera aö sá leikur sé betri.) 22. He3-Kd8 (Ilvitski var oröinn svo ráöþrota gagnvart í senn frumlegri og hnitmiöaöri taflmennsku Benó- nýs aö nú gerir hann herfilega skyssu. Eöa samkvæmt gömlu spakmæli: I vondum stööum liggja leikirnir i leyni.) 23. Bxg6!- (Nú eru góö ráö dýr.) 23. ..-Rxb4!? (Þaö er ekki laust við að þessi leikur beri nokkurn keim af ör- væntingu.) 24. Bxf7-Hc2 + 25. Kdl-Bd7 26. g6-Bf8 27. Bxd5!-Bh6 28. ..-Bxb5 (Aörir leikir koma ekki til greina.) 29. Rf7+-Kd7 31. Bb3-Hb2 30. Rxh6-Kd6 32. Hf7?- (Nærtækur leikur en ekki sá besti. Eftir 32. Kcl!- er svartur endanlega glataður t.d. 32. Hxb3 33. Hxb3-Rd3- 34. Hxd3- Bxd3 35. g7-Bc4 36. Hf8- o.s.frv. Þrátt fyrir þessi mistök er Benóný ekki búinn að missa af vagninum.) 32. .. Hxb3! 35. axb4-Bxb3+ 33. Rf5+-Kd5 36. Kd2-Ke4 34. Hxb?-Ba4 37. f3+? (Onnur ónákvæmni og nií fer vinningurinn aö veröa torsóttur. Eftir 37. Rg3-Kxd4 38. Hd7- er afar hæpiö aö svartur sleppi lif- andi.) 37. ..-Kf4 38. Rg7 + -Kg5 (Benóný haföi búist viö 38. -Bxf7 39. gxf7- og för f-peösins upp i borö veröur ekki hindruð nema á kostnaö hróks.) 39. Hxb7-Kxg6 40. g+ (Það er óliklegt aö hvitur eigi vinningsmöguleika meö þvi aö gefa riddarann, 40. Rxh5 og 41. Hxb6.) 40. ..-hxg4 41. fxg4-Ha4 42. Rf5- (Eöa 42. Kc3-Bf7 o.s.frv.) 42. ..-Hxb4 43. Kc3-Hb5 44. Hg7-Kf6 45. Hh7-Bd5 46. Hd7-Be6 47. Hd6-Kf7 48. Re3-Ke7 49. Rc4-Bxg4 50. Hxb6-Hxb6 51. Rxb6-Bf3 — Jafntefli. Framhald á bls. 13 Frá Blönduósi: Hótelkaup og fleira — Hér er nú náttúrlega ekki um að ræða neinar sérstakar stórframkvæmdir að þvi er ■ þeim mun sjálfsagt þykja, sem vanir eru risaátökunum i höfuð- borginni fyrr og siðar, sagði [ Hilmar Kristjánsson oddviti á I Blönduósi, er Landpóstur ,,sió á þráðinn” til hans,nú laust fyrir I siðustu helgi. j Hótelkaup — En þaö má kannski segja | frá þvi, aö hreppurinn réðist i ■ það, ásamt fleirum, aö kaupa I Hótel Blönduós I vor. Þeir, sem I að þessum kaupum stóöu, auk I hreppsins, eru Kaupfélagiö, « sýslufélagiö, Pólarprjón og I Arnarflug. Eftir aö gengiö haföi I veriöfrákaupunum var fariöaö I huga aö endurbótum á húsinu og ■ er þeim nú lokið. Var húsið allt I tekiö i gegn, málaö hátt og lágt I utan og innan, skipt um hrein- I lætistæki, teppi, dúka og hús- ■ gögn aö verulegu leyti, svo I þarna hafa átt sér staö gagnger- I ar endurbætur. Kostnaöurinn I viö þessar endurbætur er liö- ■ lega 30 miljónir en kaupverö I hússins var 70 milj. svo i þetta ] eru komnar um 100 milj. kr. I Hlutafé er 60 milj. Reiknað er * meö að fleiri aöilar komi inn i * reksturinn, bæöi einstaklingar | og fyrirtæki. Viö leggjum I áherslu á aö fá fyrirtækin með * enda hafa þau hagsmuna að | gæta i sambandi við svona I rekstur. I Viö leigöum Feröaskrifstofu * rikisins hóteliö til áramótanna ' 1982-1983 og veröur þarna rekið I Eddu-hótel áriö um kring. I Rekstur hótelsins hefur gengiö * mjög vel i sumar, nýting verið J ágæt. Hótelstjórinn er heima- I máöur, Sigurgeir Sveinbergs- I son. t framhaldi af þessu má svo J kannski nefna, aö viö höfum út- I búiö hér tjaldsvæöi. Aö visu er I snyrtiaöstaöa ekki orðin nógu ■ góö ennþá en stendur vonandi “ fljótlega til bóta. Eru tjaldstæö- I in á Sýslumannstúninu fyrir I neöan Esso-skálann. Þarna ' hugsum viö okkur að koma upp | framtiöar tjaldaöstööu. I Gatnagerð og gang- ! stéttagerð I Þá er nokkuö unniö aö gatna- I gerö. Aö visu er ekki varanlegt I slitlag lagt á götur hér nú en ’ fyrst og fremst unniö aö jarö- I vegsskiptum og þviumllku, sem I er auövitaö undanfari varan- I legrar gatnageröar. Aætlaö er J aö vinna fyrir um 34 miljónir kr. I viö götur og holræsi. Talsvert er og aö þvi gert aö I steypa gangstéttir og ef aö þaö | er taliö meö hinu, sem áöur er I nefnt, þá eru þaö um 50 miljónir I kr. sem fara til þessara fram- * kvæmda. I íbúðabyggingar Viö erum aö byggja 6 ibúðir i i verkamannabústööum. Byrjuö- Ium á þeim I nóvember i fyrra og á aö afhenda þær nú fyrir ára- | mót. Húsnæöisskortur hamlar > hér mjög fólksfjölgun þvi vinnu | vantar ekki. Leikskóli er og I byggingu. Aformaö hefur verið aö ljúka viö aö byggja hann á þessu ári en hvort sú á ætlu n stenst er ekki alveg séö, fjármagniö temprar hraðann, en viö hann veröur þó a.m.k. lokiö næsta vor. Ofurlitiöhefur veriö unniö hér I höfninni. Grettir var aö grafa en kannski tekur nú varla að tala hér um hafnarframkvæmd- ir. Töluverö áhersla hefur veriö á þaö lögö nú aö fegra bæinn og snyrta og meira fé lagt i þaö en áöur. Vatns- og hitaveita Vatnsveitan er afbragös fyr- irtæki. Hún var auövitað dýr i upphafi, fór i einar 100 miljónir og hitaveitan er i góöu lagi en rekstur hennar er mjög erfiöur. Búiö er aö taka út reksturinn og viöeigum á hverri stundu von á Umsjón: Magnús H. Gislason greinargerö frá þeim, sem það geröu og á grundvelli hennar veröurreyntað rétta reksturinn viö. 1 raun og veru er þaö alveg fáránlegt aö þau lán, sem hita- veitan hefur oröið aö taka, skuli eiga aö greiöast upp á 10 árum. Viö stöndum auövitaö verr aö vigi meö þennan rekstur vegna þess aö viö þurftum.aö leggja I 150 milj. kr. aukafjárfestingu þegar vatniö tók allt I einu aö þverra. En viö viljum lika gera (okkur vonir um aö i staö þess aö 'fara aö veita einhverja styrki þá verði fremur liðkaö til meö lánstima og lánakjör. Lán meö fullri gengistryggingu á svona timum og 8% vöxtum er hreint ekkert gamanmál. Erfiður rekstur hjá ós- plasti Rekstur Ósplasts gengur eng- an veginn nógu vel. Segja má raunar aö þarna sé um aö ræða óhagkvæma fjárfestingu miöaö viö þann mannafla, sem þarf til þess aö halda fyrirtækinu gang- andi. Ég er hreint ekki frá þvi að auka mætti framleiðsluna um 50%, e.t.v. talsvert meira, án þess aö bæta við nema svona einum manni svo þetta er nátt- úrlega ekki góö nýting á vinnu- aflinu. Sambandiö er aðili að þessu fyrirtæki. Viö áttum sannast aö segja von á þvi, aö aöild þess mundi hafa meiri áhrif og betri en hingað til hafa oröiö. hk/mhg. Hærra, hærra Frá fréttaritara okkar i Vestmannaeyjum Magnúsi Jóhannssyni frá Hafnarnesi: Hækkunargleði A bæjarstjórnarfundi sem haldinn var fyrir nokkru virðist hafa veriö rikjandi mikil hækk- unargleöi á ýmsum þjónustuliö- um. Kalda vatniö hækkað, raf- magnið hækkaö. Einnig lá fyrir tillaga um beiöni til stjórnvalda um hækkun á gjaldskrá hita- veitunnar Tillagan gerir ráö fyrir 12,6% hækkun til samræmis slðustu hækkun á visitölu byggingar- kostnaðar. Samkvæmt þvi verð- ur notkunargjaldiö pr. rúmm. vatns 605 kr., leiga fyrir vatns- mæli 3/4 kr. 3990 pr. mánuð, lágmarksupphæö heimæða- gjalds kr. 672 þús. og hver rúmm. umfram 400, (aö 2000 rúmm.) verður 535kr. Aörir liö- ir gjaldskrárinnar hækka sam- svarandi. Tillaga þessi var samþ. með 6 atkv. Tveir af bæjarfulltrúum Sjálfstæöisfl. greiddu atkv. gegn henni. Einn sat hjá. Rétt er aö benda á aö nýverið var gjaldskrá hitaveitunnar hækkuö um 41,5 %. Hún hefur þvi tekiö stórt stökk upp á við á siðustu vikum. Lautin Lautin við Vesturveg, sem á árum áður var æfingavöllur knattspyrnunnar hér i Eyjum, hefur nú fengiö andlitslyftingu og verið gerð aö þokkalegum barnaleikvelii, búinn margs- konar leiktækjum, sem börnin i nágrenninu kunna vel aö meta. Hellulagning gatna. Nú er veriö aö helluleggja flestar götur i Vestmannaeyj- um. Eins og menn vita fór gatnakerfið, eins og flest annaö, úr skoröum i eldsumbrotunum. Verkið gengur vel. Gaf 50 þúsund Bæjarráði hefur borist bréf frá Páli H. Arnasyni i Þórlaug- argerði hér i bæ þar sem hann gefur 50 þús. kr., til endurbygg- ingar gamla vatnspóstins i Herjólfsdal, en um vatnspóst- inn skrifaöi Magnús Guöjóns- son, bilstjóri, i Fréttir og skor- aði þar á- fólk að varöveita vatnspóstinn. Framkvæmdir eru þegar hafnar viö vatnspóstinn og búið að grafa upp úr honum. Eftir aö hafa skoöaö vatnspóstinn kemst maöur aö raun um hvers viröi þaö er aö varöveita slikar minj- ar. — mjóh/mhg.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.