Þjóðviljinn - 13.08.1980, Side 1

Þjóðviljinn - 13.08.1980, Side 1
MÐVIUINN Miðvikudagur 13. ágúst 1980 —182. tbl. 45. árg. 1 jSkilar áliti í dag j Efnahagsnefnd rikisstjórnar- sem er forma&ur nefndarinnar þá I 1“ innar sem verið hefur aö störfum er i tillögum nefndarinnar gert1 siðustu vikur skilar lokaáliti sinu ráö fyrir ákv. skammtimaaö-1 til rikisstjórnarinnar i dag. Að gerðum auk þess sem bent er á| sögn Jóns Orms Halldórssonar leiðir I efnahagsmálum til lengril ! aðstoðarmanns forsætisráðherra tima. — þm. ■ íEfnahagsnefnd rikisstjórnarinnar: Áfangaskýrsla öryggismálanefndar vegna umrœöu og skrifa um kjarnorkuvopn Öryggisgæslan er skýr vísbending Margt likt með Patterson-svœðinu og kjarnorkuvopnageymslum erlendis t áfangaskýrslu öryggismála- nefndar vegna umræðu og skrifa um kjarnorkuvopn á tslandi kem- ur m.a. fram að þeir Frank Barnaby og Milton Leitenberg hjá Friðarrannsóknarstofnuninni i Stokkhólmi telji auðvelt að kom- ast að raun um hvort kjarnorku- vopn séu staðsett á tslandi. Kanna þurfi hvernig varðgæslu vopna sé háttað hér á landi i þvi sambandi. Margt i lýsingu Barnabys og Leitenbergs á öryggisgæslu við kjarnavopna- geymslur minnir á svokallað Patterson-svæði i herstöðinni á Miðnesheiöi. Meðal þess sem einkennir vopnabúr þar sem kjarnorkuvopn eru geymd eru tvöfaldar girðing- ar, upplýsing allan sólarhringinn, vopnaðir verðir við gæslu, varalið á vakt, varðturnar, rafeindabún- aður tengdur viðvörunarkerfi, byrgi með stálhurðum, lásar sem fleiri en einn þarf til að opna, tvö- faltrafaflskerfi og stór opin svæöi utan girðinga við geymsluna til þess að mannaferöa verði fljót- lega vart. Pattersonsvæðisins er vand- lega gætt og búnaður umhverfis vopnageymslurnar þar minnir um margt á lýsinguna i skýrslu öryggismálanefndar. Þá hafa ís- Hendingar sem lagt hafa leið slna um veginn til Hafna eða verið á ferð um Móana við Patterson- svæðið margoft lent i útistöðum við vopnaða herlögreglu. Þjóöviljinn myndaði Patterson- svæðið I bak og fyrir i gær, og verður myndaserian birt i blaðinu á morgun. — ekh Sjá opnu Þessi mynd var tekin f gær af Pattersonsvæðinu á Miönesheiöi. Myndin er tekin yfir ytri varnargirðinguna og yst til hægri sér I rammgerða gaddavirsgirðingu. Þar fyrir innan eru gaddavirsflækjur og virtist sem rafmagnsvirar væru tengdir við flækjurnar. Þar næst sér i fótósellur sem eru með jöfnu millibili fyrir innan alla innri girðinguna. Yst til hægri sjást nokkrar af fjölmörgum vopnageymslum bandariska hers- ins, en fyrir framan byrgin eru ljósastaurar sem lýsa upp svæðið I myrkri. Fyrir miðri myndinni má svo sjá eitt af varöskýlunum á svæö- inu þar sem vopnaöir hermenn standa stöðugan vörð. ÖII umgerð Patt- ersonsvæðisins er þvi I beinu samræmi við lýsingu þeirra Barnabys og Leitenbergs á öryggisgæslu viö kjarnorkuvopnageymslur. — lg/Mynd — gel. j Viðrœður BSRB og rikisins: Samningaþófiði senn á enda? Samkomulag um 14 þús. kr. grunnkaups- hœkkun i 1.-15. launaflokki og óbreyttar visitölubœtur Samninganefnd rikisins og 8 • manna viöræðunefnd BSRB hafa Ináð samkomulagi um drög að nýjum kjarasamningi milli þess- ara aöila. Drögin voru kynnt 60 ■ manna aöalsa mnin ganefnd IBSRB í gær og á næstu dögum munu fulltrúar i aðalsamninga- nefndinni kynna samninginn i ■sinum félögum. Aðalsamninga- Inefndin mun siðan liklega koma aftur saman i lok vikunnar og þá taka afstöðu tii þess hvort mæla ■eigi með samþykkt hans, en Iendanleg samþykkt fer fram i allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna. • í samkomulaginu mun vera Ikveðið á um 14. þús. króna grunn- kaupshækkun i 1-15. launaflokki, en hækkunin fjarar siðan út i 'næstu 3 launaflokkum og verður jengin á laun þar fyrir ofan. Gert er ráð fyrir að visitölubætur komi óbreyttar á laun, þannig að ekki \ verði um svokallað gólf eða þak að ræða i visitölu, heldur reiknist hún hlutfallslega á allan launa- stigann. Þó að i samkomulaeinu sé gert ráð fyrir visitölubótum þá 'fylgir þvi bókun frá fjármálaráð- herra þess efnis að gólfið veriðj tekið upp gagnvart rikisstarfs- mönnum ef ákvæði verða um slíkt gólf i væntanlegum samningi ASÍ og VSI. Samkomulagsdrögin kveða einnig á um að menn geti farið á eftirlaun þegar samanlagður starfsaldur og lifaldur er orðinn 95 ár. Þá mun einnig gert ráð fyrir setningu brá&abirgöalaga vegna ýmissa atriða svo sem er» varða samningsrétt. -þm I 1 tilefni þess að 6 mánuðir eru liðnir frá rnyndun rikisstjórnarinnar boðaði forsætisráðherra blaðamenn á sinn fund i gær og gerði grein fyrir þvi sem rikisstjórnin hefði verið a& vinna að. Asamt forsætisráö- herra sátu fundinn Jón Ormur Halldórsson aðstoðarmaður forsætisráðherra og Guðmundur Benedikts- son ráðuneytisstjóri. Lljósm. — Ella. Forsœtisráðherra á blaðamannafundi: Veröbólgan undir 50% í ár Var 61 % frá upphafi til loka árs i fyrra ,,Ef visitala framfærslukostn- aðar hækkar ekki um meir en 9% i nóvember n.k. þá er ljóst að veröbólgan frá upphafi tii loka þessa árs veröur 47% en til sam- anburðar má nefna að hún var 61% I fyrra” sagði Gunnar Thor- oddsen forsætisráðherra á fundi með blaðamönnum i gær i tiiefni þess að 6 mánuðir eru nú liönir frá þvi að rikisstjórnin var mynd- uð. Forsætisráðherra sagði aö hugsanlegt væri aö visitalan hækkaði eitthvað meira en 9% i nóvember en þó ætti hækkunin ekki að verða meiri en svo að hraði veröbólgunnar yrði undir 50% miðað við breytingar frá upphafi til loka árs. Þó að verö- bólgan væri vissulega enn þá of mikil þá væri ljóst aö allt stefndi i rétta átt. Staöhæfingar I fjölmiðl- um um að veröbólgan æddi nú stjórnlaust áfram væru þvi út I hött. A blaðamannafundinum gerði forsætisráöherra almenna grein fyrir stöðu efnahagsmála og f jall- aöi þá m.a. um verölagsmál og fleiri atriði. Skýrt er frá þessum þáttum á baksiðu og á bls. 3 i blaöinu I dag. — þm

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.