Þjóðviljinn - 13.08.1980, Page 3

Þjóðviljinn - 13.08.1980, Page 3
Miövikudagur 13. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3^ Arni Tryggvason, Teodór Júliusson, Bjarni Steingrimsson og Viöar Eggertsson (liggjandi á gólfinu) I „Beöið cftir Godot’,' leikriti Samuels Beckett. Mynd: gel. Leikarar LA komnir heim af Becketthátið: Góðar móttökur á írlandi Hópur leikara frá Leikfélagi Akureyrar er nýkominn heim af Becketthátiö sem haldin var I borginni Bantry i Corkhéraöi á trlandi. Hópurinn sýndi „Beöiö eftir Godot”, sem geröi garöinn frægan á Listahátlöinni hér i vor og fékk afbragösdóma. A Beck- etthátiöinni voru eingöngu flutt verk eftir trann Samuel Beckett, leikrit, ijóö og kvikmyndir. Þjóö- viljinn spjallaöi I gær viö Viöar Eggertsson ieikara um hátíðina og móttökur tranna. Viöar sagöi aö feröin heföi veriö mjög ánægjuleg, móttökur allar góöar og gaman aö leika fyrir tr- ana, sem sögöust nú sjáGodot i fyrsta sinni eftir aö hafa alltaf hlustaö á hann. Þeir skildu auö- vitað ekki orö, og uröu aö láta augað um aö skynja þaö sem var aö gerast. A hátiöinni sem stóö i viku var mikiö um aö vera og stlft pró- gramm. Þarna voru fluttir fyrir- lestrar, lesiö upp og leikiö, en ts- lendingarnir voru eini erlendi hópurinn sem boöiö var á hátiö- ina. Godot var sýndur einu sinni, en á eftir bauö irski leikstjórinn Pet- er O’Shaunnesey hópnum aö koma til Cork og fleiri staöa, en þeir gátu ekki þegiö boðiö vegna aökallandi starfa heima fyrir. Viö ar sagöi aö þaö heföi veriö greinilegt aö lrunum kom sýning- in á óvart, þeir heföu á undan rætt um þá þætti i leikritinu sem sprottnir væru úr Irsku þjóölifi, en í sýnin gu LA heföu þeir fundiö nýjan tónog kannski séö aö verk- iö heföi mun breiöari sklrskotun en til heimaslóða Becketts. „Þetta var allt mjög ánægju- legt” sagöi Viöar. ,,Viö reyndum aö sjá og heyra eins mikiö og viö gátum, en tlminn var naumur og viö þurftum aö sinna okkar sýn- ingu og sáum þvf allt of litiö, þó aö viö skiptum liöi, en Irarnir tóku mjög vel á móti okkur og sýningin á Godot fékk góöa dóma eftir þvi sem ég best veit”. —ká. Sparifjármyndun: A Iþýöuleikhúsið: Þrihjólið eftir Arrabal frumsýnt í Lindarbæ Alþýöuleikhdsiö frumsýnir á fim mtudagskvöld leikritiö Þrihjólið eftir Spánverjann Arra- bal og má segja aö nií sé leikhiislff borgarinnar aö hefjast á ný eftir sumarleyfi. I júlimánuöi voru þrjár fórsýn- ingar á Þrihjólinu, en nú veröur hafist handa af fullum krafti. Leikurinn fjallar um utangarðs- fólk sem heldur til I garðshorni einu, þau lifa sérkennilegu lifi sem er í andstööu viö allt þaö sem venjur segja til um, þau eiga ekk- ert heimili, vinna fyrir sér meö þvi aö aka krökkum „salibunu” á þríhjólinu og öll þeirra viöhorf til lifsins eru ólik þvi sem viö þekkj- um. Leikritiö var skrifað 1958 og telst til absúrdverka. Höfundurinn leiöir áhorfandann inn I heim þar sem allt önnur lögmál gilda og meö því er sú veröld sem viö þekkjum sýnd á annan hátt, þaö má segja aö þarna komi fram af- skræming af mannlegu sam- félagi. Persónurnar eru allar einkar geöþekkar, hjartanlegar og fyndnar enda leikurinn i létt- um dúr, þó aö alvara búi undir. Leikstjóri er Pétur Einarsson, leikarar eru: Guörún Gisladóttir, Eggert Þorleifsson, Gunnar Rafn Guömundsson, Viöar Eggertsson og Þröstur Guðbjartsson. Lýsingerl höndum Olafs Arnar Thoroddsen og búningar geröir af Grétari Reynissyni. Ólafur Hauk- ur Simonarson þýddi. Eins og áöur segir veröur frum- sýningin I Lindarbæ á fimmtu- dagskvöld kl. 20.30, en næstu sýningar veröa á laugardags- og sunnudagskvöld kl. 20.30. — ká Smyrill vinsæll 20-40% farþegaaukning Umferðin meö Smyrli hefur stóraukist frá þvi I fyrra, aö þvl er lögreglan á Seyöisfiröi tjáöi blaöinu i gær. Miðaö viö þaö sem af er sumrinu hefur fjöldi þess fólks, sem kemur meö skipinu til landsins, aukist um 40% og flutn- ingurinn út um 20%. Um næstsíöustu helgi komu meö Smyrli til Seyöisfjaröar 426 manns og rúmlega 100 bilar auk nokkurra mótorhjöla. Alika margir bilar fóru meö skipinu út ogum 400 manns. 1 gær var von á meö skipinu aö minnsta kosti 350 manns og 62 bilum. Meðal þeirra sem koma eru fjórir italskir ralli- menn. Gert var ráö fyrir aö út færu 3-400 manns, þar á meöal knattspyrnulið frá Iþróttafélag- inu Huginn, sem fer I keppnisferö til Færeyja. Ein skýringin á hinni auknu umferö meö Smyrli mun vera aö skipiö hefur i sumar bætt viö sig einni viökomuhöfn, Hanstholm i Danmörku. dþ. Gunnar Thoroddsen um átökin i Sjálfstœðisflokknum: Tímabært að við Geir víkjum báðir Reynt verði að finna„þriðja aflið” til að sameina flokkinn Sú sama og í fyrra „Sparif jármyndun fyrstu 6 mánuði þessa árs hefur hlutfallslega verið sú sama og i fyrra, en árið í fyrra þótti gott ár hvað varðar sparifjármyndun" sagði Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra á fundi með blaðamönnum í gær. Fullyrðingar um að dregið hefði úr sparifjármyndun væru þvi rangar. Engu að síður væri nauðsynlegt að auka sparifjármyndun og væru hinir nýju verð- tryggðu sparireikningar liðir i þvi. Astæöa þess aö lausafjárstaða bankanna væri erfiö um þessar mundir væri sú aö um mikla al- menna útlánaaukningu heföi verið aö ræöa i bönkum og spari- sjóöum. Bankarnir heföu lánað meira en næmi innlánum og þvi þurft aö stofna til lausaskulda viö Seölabankann. I júnilok höföu þessar lausaskuldir viö Seöla- bankann aukist um 19 miljaröa. Forsætisráöherra sagöi aö al- varlegt væri hversu útlán heföu aukist mikiö og væri nauösynlegt aö koma á jafnvægi i út- og inn- lánum. Sagöist hann vænta þess að slikt jafnvægi yröi komiö á slö- ari hluta ársins. — þm „Ég tel að Sjálfstæðis- flokkurinn þurfi að skipta um formann. Æskilegast væri ef það gæti orðið með sam- komulagi þeirra er nú standa á öndverðum meiði, þannig að þeir gætu komið sér saman Forsœtisráðherra: Afkoma ríkissjóðs er góð Afkoma rlkissjóös er nú um þessar mundir betri en veriD hef- ur undanfarin ár. Skuld rlkissjóös viö Seölabankann fyrstu 6 mánuöi ársins var 7,5 miljaröar en var á sama tima i fyrra um 12 miljarö- ar. Þessir 12 miljaröar jafngilda 19 miljöröum aö raungildi nú. Þessar upplýsingar komu fram á fundi forsætisráöherra meö blaöamönnum i gær. Forsætisráöherra sagöi aö stöövun hallareksturs rikissjóös væri mikilvægur liöur i barátt- unni viö veröbólguna, þvl skuld viö Seölabankann þýddi aukna seölaprentun er magnaöi verö- bólguna. Sagöist forsætisráö- herra vænta þess aö jöfnuöur tekna og gjalda myndi nást I lok ársins. Astæöa þess aö rikissjóöur þarf á yfirdráttarheimild aö halda hjá Seðlabanka er sú aö fyrri hluta ársins eru útgjöld rikissjóös ætiö meiri en tekjur, þvi tekjurnar koma mest inn síöari hluta árs- íns. • þm um nýjan formann”, sagði Gunnar Thorodd- sen forsætisráðherra og varaformaður Sjálf- stæðisflokksins á fundi með fréttamönnum i gær. Gunnar Thoroddsen lagöi á þaö áherslu aö óheppilegt væri aö hann og Geir Hallgrlmsson færu aö bjóöa fram hver sinn fulltrúa og þvi eðlilegast aö þeir reyndu aöná samkomulagi um nýjanfor- mann sem landsfundur gæti sam- einast um. Aöspuröur sagöi Gunnar aö enn heföu ekki fariö fram neinar viöræöur milli hans og Geirs Hallgrímssonar um þetta efni. Gunnar Thoroddsen sagöi aö þó hann sæktist ekki eftir for- mennsku i Sjálfstæöisflokknum þá myndi hann samt ekki skorast undan þvi að taka viö embættinu efsústaöakæmiuppá landsfundi flokksins aö meirihluti landsfund- armanna óskaöi eftir sliku. —þm.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.