Þjóðviljinn - 14.08.1980, Side 4

Þjóðviljinn - 14.08.1980, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÖViLJÍNNÍ Fimmtudagur 14. ágúst 1980 UOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: (Jtgófufélag Þjóöviljans Framkvemdastjóri: Eiöur Bergmann RiUtjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Ólafsson Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir. Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Þórunn Siguröardóttir Rekstrarstjóri: (Jlfar Þormóösson Afgreiösiustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: ÁlfheiÖur Ingadóttir, Einar Orn Stefónsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir : Þorsteinn Magnússon. iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: SigrfÖur Hanna SigurbjÖrnsdóttir. Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristln Pétursdóttir, Bóra Halldórsdóttir, Bóra Siguröardóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjónsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BórÖardóttir. Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pólsdóttir, Karen Jónsdóttir. (jtkeyrs'la: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33. Prentun : Blaöaþrent hf. Kjarajöfnun — Réttarbætur • Drög að heildarkjarasamningum milli Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og ríkisins hafa verið lögð fyrir aðalsamninganefnd BSRB. #Á fundi sínum næstkomandi þriðjudag mun nefndin væntanlega taka afstöðu til þess, hvort hún mælir með samningsuppkastinu eða ekki. Sjái nefndin sér fært að mæla með samningsuppkastinu mun það ganga til alls- herjaratkvæðagreiðslu í starfsmannafélögunum innan BSRB. • f samningsdrögunum er ráð fyrir því gert, að allir félagsmenn BSRB í 1. til 15. launaf lokki fái grunnkaups- hækkun, er nemi kr. 14.000.- á mánuði. Sama krónutala fyrir alla. Þeir sem eru í 16.-18. launaf lokki eiga síðan að fá grunnkaupshækkun sem nemur lægri krónutölu, og þeir sem eru í 19. launaflokki eða hærri alls enga hækkun. — I þessu felst tæplega 5% grunnkaupshækkun fyrir þá lægstlaunuðu, en hlutfallslega yrði grunnkaups- hækkunin minni hjá þeim sem hærri hafa launin, t.d. rúmlega 3% hjá þeim sem nú hafa 450.000,- krónur í mánaðarlaun. Samkvæmt samningsuppkastinu fá þeir, sem hafa yfir 525.000,- krónur í laun á mánuði hins vegar alls enga hækkun. • Samkvæmt samningsdrögunum er ráð fyrir því gert að verðbætur verði greiddar í sömu hlutföllum á öll laun en sú hefur verið krafa BSRB. Hins vegar er miðað við að takist samkomulag þá fylgi þvf yfirlýsing frá f jár- málaráðherra um það, að verði í almennum kjarasamn- ingum verkalýðsfélaganna innan A.S.Í. samið um hlut- fallslega hærri verðbæturá laun láglaunafólks heldur en annarra, þá muni sú regla einnig ná til félagsmanna BSRB. #( samningsdrögunum er gert ráð fyrir ýmsum réttar- bótum opinberum starfsmönnum til handa. Þar má nefna að með samkomulaginu yrði létt af BSRB þeirri lagakvöð, að verða hverju sinni að semja til a.m.k. tveggja ára, og er reyndar við það miðað að þeir kjara- samningar, sem nú er unnið að gildi aðeins til 1' septem- ber 1981. Þá er í samningsdrögum þessum gert ráð fyrir aðopinberirstarfsmenn eigi þess almennt kost að fara á eftirlaun við60 ára aldur, ef samanlagður starfsaldur og lífaldur viðkomandi nær þá 95 árum. Þessa réttar njóta nú þeir opinberir starfsmenn, sem réðust til starfa hjá rikinu f yrir árið 1955 ( og jaf nvel þótt þeir séu ekki orðnir sextugir). ( þessu sambandi er rétt að taka fram, að að- eins litill hluti opinberra starfsmanna hefur á undan- förnum árum náðsvo háum starfsaldri strax um sextugt að geta nýtt sér 95 ára regluna f þessum efnum, og auk þess er reynslan sú að aðeins um 20% þeirra sem réttinn öðlast nýta sér hann. • Fleiri réttindamál úr samningsdrögunum mætti hér nefna svo sem um rétt til atvinnuleysisbóta, um starfs- mannaráð í stærri stofnunum, um starfsmenntunarsjóð, um rétt þeirra sem vinna hjá „hálfopinberum" stofn- unum o.s.frv. Að sjálfsögðu verða samningsdrögin kynnt ýtarlega í félögum og vill Þjóðviljinn hvetja alla félagsmenn BSRB til að kynna sér drögin og taka þátt í afgreiðslu málsins. Það er svo mál opinberra starfs- manna einna, hvers um sig og allra sameiginlega að meta það, hvort hér sé um aðgengilegt samningsuppkast að ræða. • Kristján Thorlacius, formaður BSRB hefur sagt á opinberum vettvangi, að trúlega verði ekki hagstæðari samningum náð án verkfallsaðgerða, og má ætla að það mat hans sé rétt. Þjóðviljinn fagnar því að í þessum samningsdrögum er gert ráð fyrir kjarajöfnun, — mestum kjarabótum til þeirra lægst launuðu, engum kjarabótum til þeirra hæst- launuðu. Þetta er gott svo langt sem það nær. • Þjóðviljinn harmar hins vegar, að í samningsdrög- unum er ekki gert ráð fyrir því að láglaunafólkið fái hlutfallslega hærri verðbætur á sín laun en aðrir, nema því aðeins að um slíkt semjist á almennum vinnumark- aði. Hér hefði þurft að ganga á undan með ótvíræðum hætti, og ákveða krónutölureglu á verðbótagreiðslunum, a.m.k. fyrir næstu tvö verðbótatímabil. Þá stefnu hafi rikisstjórnin markað með sínu fyrra tilboði til B.S.R.B. í júnímánuði s.l. og henni þarf að fylgja fram með einum eða öðrum hætti. k. Hlrippt Ætlunarverk Skuggaleg yfirlýsing Yfirlýsing Matthiasar A. Matthiesen og Björns Bjarna- sonar, fulltrúa Sjálfstæöis- flokksins í öryggismálanefnd, sem birtist I Morgunblaöinu i gær er skuggaleg. Látum þaö vera hvernig þeir félagar túlka greinargerö öryggismálanefndarog ummæli erlendra manna um likurnar á þvi aö hér séu geymd kjarn- orkuvopn. Þaö er sjálfsagt aö þeir haldi sinum skoöunum fram af einurö. Þvi skal hins- vegar mótmælt aö einungis sé byggt á ummælum tveggja fyrrverandi hershöföingja og rannsóknum Center for Defence Information i Washington. Sannleikurinn er sá aö alls- staöar þar sem veriö er aö kanna kjarnorkuvopn, meöferö þeirra, dreifingu og tilgang, er herstööin á Islandi á blaöi. í greinargerö öryggismála- nefndar er m.a. byggt á sam- tölum viö starfsmenn Friöar- rannsóknarstofnunarinnar I Stokkhólmi, upplýsingum úr áheyrnum — sérstökum yfir- heyrslufundum —Bandarikja- þings, upplýsingum frá Brook- ings Institute og ritum Banda- rikjahers. Einokun skárri? Oryggismálanefnd er ætlaö aö leggja betri grundvöll aö um- ræöum um islensk öryggismál enkostur hefur veriö á til þessa vegna skorts á upplýsingum og þekkingu innanlands. Aö rjúka til og telja heppilegt aö nefndin veröi lögö niöur þegar fariö er aö túlka mál á annan veg en sjálfskipuöum blaöafulltrúum NATó likar, sýnir best, aö NATO- og herstöövasinnar telja affarasælast fyrir sinn málstaö aö upplýsingar til almennings séu einhliöa NATó-áróöur. Atómstöö þrátt fyrir allt Ekki er siöur áhugavert aö lesa þaö i yfirlýsingunni aö Matthias og Björn viöurkenna aö i raun sé herstööin geti veriö kjarnorkustöö, enda þótt hún kunni aö vera an kjarnorku- vopna I augnablikinu. „Á þaö var bent i umræöum nefndarinnar um þetta mál af okkur fulltrúum Sjálfstæöis- flokksins, aö komi i Ijós eftir aö frekari gagna hefur verið aflaö, aö búnaður varnarliösins sé á einhvern hátt svipaður þvl og er viö kjarnorkuvopnageymslur erlendis, felist hvorki i þvi aö hér séu kjarnorkuvopn né að setuliðsins Af greinargerö öryggismála- nefndar má ráöa aö þeir erlendir menn sem hún hefur leitaö til skiptist i þrjá hópa i sambandi við kjamorkuvopn á Islandi. I fyrsta lagi eru þeir sem telja óliklegt aö hér séu eöa veröi kjarnorkuvopn. t ööru lagi þeir sem telja óyggjandi aö ætlunin’ sé aö flytja þau hingaö á hættu- og átakatimum eins og sagt er og þar i hópi eru m.a. banda- riskir þingmenn. Loks er þaö þriöji hópurinn sem telur miklar likur eöa næsta öruggt aö hér séu kjarnorkuvopn, a.m.k. timabundið, og eðli her- stöövarinnará þann veg aö slikt sé taliö nauösynlegt. Þessu til viöbótar er þaö aö meö AWACS-stjórnstöövunum fljúgandi, vigvélum til aö granda kafbátum og flóknu hlustunarkerfi er herstööin talin einaf átján miöstöövum banda- riska sjóhersins og NATÓ, og ætlaö hlutverk stjórnunarmiö- stöövar i hernaðarátökum. ..„Þaö eru upplýsingarnar og aöstaöan til þess aö stjórna og gefa skipanir sem er mikil- vægast i'þessari herstöö”, sagöi I viðtali viö bandaariskan rann- sóknarmann I sjálfu málgagni núverandi , utanrikisráöherra fyrir skömmu. MORGUNBLAOIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1980 Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Qryggismálanefnd: Störf nefndarinnar eru í hættu vegna útúrsnúninga ; MllKHiTNtMH fulltruar Sjalf -..^i,f|,.kk'in- i Onggismala iuil iiinlniii'la malatilhúnaði 111,1« Haunars l.nnisMinar. for ni.,nus liiniífl'.kks Mþvðuhanda lifsins. s.-m liaiin si-gir hyggðan .i cr.'iuarKiTð mfndarinnar i.cna nnirai'u <>k skrifa um k iarii.irkiivo|iu a íslandi ng samin ar :»ð lilma-lum ulanrikisraiV i nisi agusl. cniliirli'kiir Olaf- Itaci'ar lirimsson staðha'fingar. . iianri i-.rsi kynnii i fréltalima i .upsms, ..c segir hyggðar a . rfinargerð I irxggismalanefndar. s.'in s.. að ueir fvrrveramli handa ■:skir hersfmfðingjar fullyrði. að iier seu geymd kjarniirkiivnpn Með !..ssu afflyiur Olafur Kagnar iirmiss.ui greinargerð nefndarinn- r segir — gagnrýna fram- komu formanns þinsflokks Alþýðubandalags hann |m ss ekki gelið. að til Jiessar ar stofnunar einnar er unnl að la> han ekki ramli stáría (M'ssara ene l.a Koei|ile. fyrruni flota- >i. f.irsijori siufnunarinnar ., f..r I lefense Infurnialion i iMgi.ui. ng H k Cnrwitz. fyrr ersli.ifðingi. aðsioðarfnrsljori unarinnar 1 oðru lagi la'lur sem væri orðið fimm ára gamalt 1 sjótta lagi lætur hann þess ógetið, að með greinargerð Oryggismála- nefndar fylgi sem fylgiskjal yfir- lýsing Onter for Defense Inform ation, sem fyrst var birt opinber- lega hér á landi í Morgunblaðinu ;ti. maí. Er það eina staðfesta opinbera yfirlýsing stofnunarinnar um þetta mál og þar er kveðið svo að orði: .NATO flotastöðin á ís- lindi er einn þeirra staða, þar sem Imislegt bendir til. að finna megi Ijarnorkuvopn.* Og i sjöunda lagi jetur Olafur Ragnar Grímsson ess ógetið. að umræddir fyrrver- jndi yíirmenn í Bandaríkjaher aía aldrei gegnt neinum skyldu- Itörfum i beinum tengslum við §land. Við teljum það dæmi um mikinn nfeldningshátt að byggja alfarið yfirlýsingu þessara tveggja for- Bðumanna Center for Defense liformation og neita á þeim hinni alfarið að viðurkenna gildi Ira þeirra staðfestu yfirlýsinga, im fyrir liggja, um að hér á landi liu alls ekki kjarnorkuvopn. Verða enn að efast um vilja þeirra, sem |»nnig láta til að leggja hlutlægt mat á hagsmuni Islands í utanrík- is- og varnarmálum. I greinargerð Oryggismálanefndar er leitað fanga hjá fjölmörgum öðrum aðil- um, sem ekki telja líklegt. að hér sé aö finna kjarnorkuvopn. í Þjóðviljanum 12. ágúst 1980 segir Ólafur Ragnar Grímsson: .Oryggismálanefndin hefur aflað sér upplýsinga um það hvernig öryggisgæslu kjarnorkuvopna sé háttað erlendis, og er sú lýsing óhugnanlega lík þeirri öryggis- gæslu sem nú fer fram á Patter- sonflntrvplli í Keflavík.” hvorki í því að hér séu kjarnorku- vopn né þau séu hér ekki. Viðbún- aður hers er miðaður við verstu hugsanlegu aðstæður og í honum kann að felast að nauðsynlegt sé að taka á móti kjarnorkuvopnum á Islandi á hættustundu eða í neyð- arlilvikum. Þann möguleika hafa hvorki íslensk stjórnvöld né erlend útilokað, en til þess þarf samþykki íslensku ríkisstjórnarinnar. Við höfum litiö svo á, að með Oryggismálanefnd ætti að stuðla að skynsamlegri umræðum um Oryggi lands og þjóðar og byggja í því efni á haldgóöum upplýsingum. Hafa störf okkar f nefndinni við það miðast, Ekki virðist hið sama vaka fyrir Ólafi Ragnari Gríms- syni eins og hér hefur verið lýst. Hefur hann tileinkað sér hefð- bundin vinnubrögð andstæðinga þeirrar stefnu, sem hefur reynst þjóðinni farsæl í öryggismálum í rúm 30 ár. Eigi að leiða Oryggis- málanefnd inn á hraut útúrsnún- inganna, teljum við heppilegast, að nefndin verði strax lögð niður. 12. ágúst 1980. Matthias Á. Mathiesen. Björn Bjarnason. i Ólýörœðisleg ! krafa IHitt er miklu verra og ólýö- ræöislegt I meira lagi aö þeir Matthlas og Björn krefjast þess • aö greinargeröir öryggismála- Inefndar séu ekki ræddar né túlkaöar nema á þann veg sem NATÓ og herstöövarsinnum • þóknast. Þeir ganga svo langt Iaö leggja til aö öryggismála- nefndin veröi lögö niöur ef slíkur háttur veröi haföur á i ■ framhaldinu. I„Eigi aö leiöa öryggismála- nefnd inn á braut útúrsnúninga, teljum viö heppilegast, aö ■ nefndin veröi strax lögö niöur”. IÞarna skin hiö rétta innræti i gegn. Auövitaö er geröur skýr greinarmunur á skýrslum ■ stofnunar allra þingflokka eins Iog öryggismálanefndar og út- leggingum á þeim. En aö sjálf- sögöu veröur aö ætlast til þess i • lýöræöisriki aö öllum sé frjálst Iaö ræöa þær og túlka aö vild sinni. Eöa hafa þeir Björn og Matthlas i hyggju aö leggja til • málfrelsisskeröingu i nafni öryggishagsmuna ? þau séu hér ekki. Viöbúnaöur hers er miöaöur viö verstu aö- stæöur og í honum kann aö fel- ast aö nauösynlegt sé aö taka á móti kjarnorkuvopnum á ís- landi á hættustundu eöa i neyö- artilvikum. Þann möguleika hafa hvorki islensk stjórnvöld né erlend útilokaö, en til þess þarf samþykki Islensku rfkis- stjórnarinnar.” Passandi kenning Þetta er fróölegur málatil- búnaöur sem lengi má þæfa I ýmsum myndum. Hann kemur heún viö þær fullyröingar aö hér séu tæki sem flutt geti kjarn- orkuvopn. Hann passar lika vel þeirri nýju hernaöarkenningu Pentagon og NATÓ, aö hafa skuli meöaldræg kjarnorkuvopn i Evrópu i þvi skyni aö heyja svæöisbundiö kjarnorkustriö. Hann kemur og heim viö þá skoöun aö herstööin i Miönesi sé lykilþáttur i kjarnavopnaviö- búnaöi Bandaríkjanna á noröurvæng NATÓ. -----------.«9 Hœttuleg innsýn? Aö öllu samanlögöu hefurum- I ræöan um kjarnorkuvopn á ts- landi þegar gefiö almenningi nokkra innsýn i eöli og tilgang herstöövarinnar i Miönesheiöi, sem aö sjálfsögöu er allt annaö enaö vera „eftirlits- og vamar- • stöö” eins og haldiö hefur veriö J aö alþýöu manna um langt skeiö. Ekkieru öll kurl komin til grafar, en þaö segir nokkuö um samviskuna, aö málsvarar Geirs-armsins i Sjálfstæöis- flokknum skuli leggja til bann á sjálfstæöa upplýsingaöflun Al- þingis þegar gægst er i óhreinindin undir einu horni I setuliösábreiöunnar. Hvar stæöu þeir ef henni væri allri J svipt af? Stendur þeim stuggur af slikri afhjúpun? Af hverju þessi taugaveiklun og ótti viö upplýsingar og umræöur um þær? — ekh I skorrið

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.