Þjóðviljinn - 26.08.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 26. ágúst 1980
Hvað ert þú meögott i pokanum? Mynd: Ella.
Heimiliö 80:
Látlaus straumur
í Laugardalinn
Slegist er um
leiguhúsnæði
Aöeins heimilt ad taka fyrirframgreiðslu
fyrir fjórðung leigutímans — segir í
ábendingu Leigjendasamtakanna
íslenski
arnarstofninn:
13 ungar
komust upp
í sumar
Þrettán arnarungar úr níu
hreiörum frá þessu sumri eru aö
veröa fleygir um þessar mundir
en varp misfdrst af ýmsum or-
sökum hjá tölf öörum arnarhjtín-
um sem urpu.
Fuglaverndarfélag íslands hef-
ur í sumar einsog sl. 16 ár haft
eftirlit meö islenska hafarnar-
stofninum I samvinnu viö
Náttúrufræöistofnunina. Ekki var
unnt á þessu ári aö gera kerfis-
bundna könnum á stofninum, en
tala fulloröinna arna mun vera
tæpir 80 fuglar. Vitaö er um ellefu
unga erni, sem sáust þaö sem af
er þessu ári og svo þá 13 sem upp
komust. Hræ af einum erni
fannst. Þaö var 2-3 ára gamall
fugl, sem haföi lent i grút i fjöru.
SVFÍ:
Björgunar-
æfingar fyrir
svæðin
Frá þvi hefur veriö greint hér í
blaöinu aö Slysavarnafélag Is-
lands gekkst fyrir landsmdti
björgunarsveita noröur i Axar-
firöi nú fyrir nokkru. Á næstunni
eru fleiri mót fyrirhuguö en bund-
in viö ákveðin svæöi.
Hiö fyrsta þessara móta er fyr-
ir umdæmi tvö, haldiö i Laugar-
geröisskóla á Snæfellsnesi dag-
ana 29.-30. ágúst.
Næst er samæfing björgunar-
sveita I umdæmi 10 og veröur hún
i Vik i Mýrdal 6.-7. sept. Æfingin
fer fram i samvinnu viö Al-
mannavarnir og lýtur einkum aö
björgunarstörfum I sambandi viö
náttúruhamfarir, svo sem björg-
un fólks úr hrundum húsum.
Sömu daga veröur sjdbjörgun-
aræfing á Akranesi, fyrir um-
dæmi 1 og 2. Þar veröa menn
þjálfaöir I aö fara meö slöngu-
báta, (gúmbáta), æfö frostköfun
o.fl.
Ýmislegt veröur til gamans
gert á þessum mótum, sem eiga,
auk þess aö gera þátttakendur
hæfari björgunarmenn, aö efla
persónuleg tengsl og gagnkvæm
kynni þeirra, sem vinna þessi
ómetanlegu störf.
— mhg
Eins og frá hefur veriö skýrt
hér i blaðinu var sýningin „Heim-
iliö 80” opnuö i Laugardalshöil-
inni sl. föstudag. Var þá minnst á
fjölmargt þaö, sem á sýningunni
gefur aö lita og skal ekki endur-
tekiö nú. En seint veröur allt upp
taliö og fer þaö sem endranær aö
sjón er sögu rikari.
Meöal margs þess er ætla má
aö veki athygli sýningargesta er
deild danska fyrirtækisins Funky
Foto, þar sem gestir geta fengiö
tekna af sér mynd meö þeim
hætti, aö rafmagnsheili prentar
tölvumynd, sem þrykkt er á boli,
dagatöl, pússluspil, plaköt o.fl.
Hafi gestir mynd meöferöis geta
þeir látiö taka eftir henni. Hér er
á ferö sama tölvutæknin og notuö
hefur veriö til þess aö senda til
jaröar myndir utan úr geimnum.
Hefur áprentun slikra tölvu-
mynda veriö óhemju vinsæl viöa
erlendis nú um skeiö en sést nú i
fyrsta sinn hér á landi.
Þá hefur Kaupstefnan-Reykja-
vik keypt til landsins skemmti-
legt og nýstárlegt húsgagn i
barnaherbergi, svonefndan
„Draumavagn”. Er hér um aö
ræöa sambyggt húsgagn — rúm,
skrifborö, skáp leiktæki og bil.
Allt á einum staö. Byggöur hefur
veriö upp leikur I kringum
Draumavagninn. Er hann get-
raun, i þvi fólgin, aö giska á rétt
verö vagnsins hingaö kominn.
Sýningargestir fá afhenta get-
raunaseöla meö aögöngumiöa, og
geta skilaö honum I þar til geröan
kassa, sem er viö Draumavagn-
inn. Dregiö veröur siöan úr rétt-
um svörum og er vinningurinn
hvorki meira né minna en einnar
miljón króna vöruúttekt i ein-
hverri þeirra húsgagnaverslana,
sem sýna I hliöarsal.
Og svo er þaö „stærsti maöur i
heimi”, 2.72 m. á hæö. Hann and-
aöist raunar fyir 40 árum en er
engu aö siöur hingaö kominn á
vegum Bókaútgáfu Amar og
örlygs. Er likaniö fengiö aö láni
frá hinu þekkta safni Guinness
Book of Records í London en eins
og kunnugt er gefa örn og örlyg-
ur heimsmetabók Guiness út á Is-
landi.
Aösókn aö sýningunni hefur
veriö mjög mikil og höföu um 17
þús. manns séö hana á sunnu-
dagskvöld.
— mhg
Geysileg örtröö hefur veriö hjá
Leigjendasamtökunum undan-
farna daga enda fer nú i hönd sá
árstimi þegar hvaö errfiöast er aö
veröa sér úti um leiguhúsnæöi
sökum mikillar eftirspumar.
Starfsmaöur Leigjendasam-
takanna, Einar Guöjónsson, sagöi
i samtali viö Þjóöviljann í gær aö
skólafólk væri i miklum vandræö-
um en þaö flykkist þessa dagana i
bæinn. Þá sagöi hann aö almenn
eftirspurn eftir leiguhúsnæöi væri
sist minni en venjulega. Liggur
þvi viö aö slegist sé um hverja
ibúö og hvert herbergi og I skjóli
þess gera húseigendur miklar
kröfur um fyrirframgreiöslu og
háa húsaleigu. Af þessu tilefni
vilja Leigjendasamtökin brýna
Rauöakrossdeild Austur-Skaft-
fellinga fékk i fyrri viku nýjan
sjúkrabil, Volvo 264 yfirbyggöan I
Noregi, en þar eystra er eitt
stærsta svæöi á Iandinu innan
sýslumarka sem sjúkrabill ekur
um, eöa uþb. 220 km. Auk þess
kemur fyrir þegar ekki er hægt aö
lenda flugvéi á Hornafiröi vegna
veöurs, aö aka þarf alla leiö til
Reykjavikur meö sjúklinga.
1 Rauöakrossdeildinni eru um
150 virkir félagar, sem lagt hafa
Samkvæmt reglum um hrein-
dýraveiöar á þessu ári hefur ver-
iö heimilað aö veiöa allt aö 1000
dýr I Noröur-Þingeyjarsýslu,
Múlasýslum og Austur-Skafta-
fellssýslu samanlagt á tlmabilinu
1. dgúst til 15. september. Hefur
tölu dýra veriö skipt milli hreppa
á svæðinu.
fyrir fólki aö fariö sé aö lögum og
minna sérstaklega á þaö ákvæöi
húsaleigulaga sem kveöur á um
aö fyrirframgreiösla sé aldrei
meira en sem nemur einum
fjóröa af umsömdum leigutlma.
Ekki er þvi heimilt samkvæmt
lögunum aö taka nema þriggja
mánaöa fyrirframgreiöslu ef
samiö er um eins árs leigutima.
Þá vilja Leigjendasamtökin
minna á dkvæöi laganna um upp-
sagnarfrest. I lok tilkynningar frá
Leigjendasamtökunum segii; aö
af gefnu tilefni sé rétt aö taka
fram aö samtökin eru ekki I aö-
stööu til þess aö áætla leiguverö
íbúöa, enda eru engin opinber
ákvæöi til um leiguverö enn sem
komiö er. — AI
fram mikla sjálfboöavinnu til
endurnýjunar á sjúkrabil deildar-
innar, en sá fyrri var Volvo frá
1972. Munu fjórir sjálfboöaliöar
framvegis aka bllnum til skiptis
eöa á vöktum. Formaöur deildar-
innar er Edvard Ragnarsson.
Þessi nýja gerö sjúkrabils hef-
ur veriö kynnt ýmsum forystu-
mönnum I slysavörnum hérlendis
og hlotiö jákvæöa dóma, aö þvi er
fram kemur I frétt frá innflytj-
anda, Velti hf.
Auk þessa getur ráöuneytiö
leyft veiöar á öörum árstlma ef
ástæöaþykir til, aö höföu samráöi
viö hreindýraeftirlitsmenn. Enn-
fremur veiöi nokkurra dýra I viö-
bót handa söfnum, til visinda-
legra rannsókna og annars sliks.
Nýi sjúkrabillinn á Homafiröi
Nýr sjúkrabíll til A-Skaft.
Hreindýraveiði hafin:
Heimild fyrir veiði 1000 dýra
ÍSETNING SAMDÆGURS
Reynið viöskiptin
HLJÓMUR
Skipholti 9 s. 10278
Höfum á boðstólum mörg
þekktustu merkin á mark-
aðnum. Fljót og örugg
þjónusta.
Nýr umboðsmaður
Þjóðvlljans!
Ráðinn hefur verið umboðsmaður Þjóð-
viljans á Álftanesi. Nafn hans er: Sæbjörg
Einarsdóttir, Brekkubæ Álftanesi.
DiOÐvmm
Siðumúla 6
s. 81333.
Utboð-raflögn
Framkvæmdarnefnd byggingaráætlunar
óskar eftir tilboðum i raflögn i félagsmið-
stöð við Gerðuberg i Breiðholti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B.
i Mávahlið 4, frá mánudeginum 25. ágúst
1980 gegn 20 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð föstudaginn 5. sept.
kl. 14.00 á Hótel Esju.