Þjóðviljinn - 26.08.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.08.1980, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 26. ágúst 1980 AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í septemher 1980 Mánudaginn 1. sept. R-52801 til R-53500 Þriöjudagur 2. sept. R-53501 til R-54200 Miðvikudagur 3. sept. R-54201 til R-54900 Fimmtudagur 4. sept. R-54901 til R-55600 Föstudagur 5. sept. R-55601 til R-57300 Mánudagur 8. sept. R-57301 til R-58000 Þriöjudagur 9. sept. R-58001 til R-58700 Miðvikudagur 10. sept. R-58701 til R-59400 Fimmtudagur 11. sept. R-59401 til R-60100 Föstudagur 12. sept. R-60101 til R-60800 Mánudagur 15. sept. R-60801 til R-61500 Þriöjudagur 16. sept. R-61501 til R-62200 Miövikudagur 17. sept. R-62201 til R-62900 Fimmtudagur 18. sept. R-62901 til R-63600 Föstudagur 19. sept. R-63601 til R-64300 Mánudagur 22. sept. R-64301 til R-65000 Þriöjudagur 23. sept. R-65001 til R-65700 Miðvikudagur 24. sept. R-65701 til R-66400 Fimmtudagur 25. sept. R-66401 til R-67100 Föstudagur 26. sept. R-67101 til R-67800 Mánudagur 29. sept. R-67801 til R-68500 Þriöjudagur 30. sept. R-68501 til R-69200 Bifreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sinar til bifreiöaeftirlits rikisins, Bildshöföa 8, og veröur skoöun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoöunar. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi aö bifreiöa- skattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi. Athygli skal vakin á þvi aö skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiöum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. A leigubifreiöum til mannflutninga, allt aö 8 farþegum, skal vera sérstakt merki meö bókstafnum L. Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoöunar á auglýstum tlma veröur hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferöarlögum og bifreiöin tekin úr umferö hvar sem tii hennar næst. Bifreiöaeftirlitiö er lokaö á laugardögum. Lögreglustjórinn i Reykjavik. 21. ágúst 1980. Sigurjón Sigurösson. Kvennaskóllnn í Reykjavík Nemendur Kvennaskólans i Reykjavik eru beðnir að koma til viðtals i skólann sem hér segir: Nýir nemendur á 1. og 2. ári uppeldissviðs komi mánudaginn 1. september kl. 2. Nemendur á 2. ári á fóstur- og þroska- þjálfabraut, félags- og iþróttabraut og menntabraut komi þriðjudaginn 2. september kl. 2. Nemendur9. bekkjar mæti mánudaginn 1. september kl. 10. Skólastjóri. Skrifstofustörf Óskum að ráða: Ritara til að annast vélritun á isl. og erl. tungumálum. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Simavörð, sem einnig getur annast ljósrit- un, fjölritun og alm. afgreiðslustörf. Laun skv. kjarasamn. opinb. starfs- manna. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. sept. n.k. Iðntæknistofnun tslands Skipholti 37, 105 r. simi 81533. Húsnæði óskast Ung hjón með 1. barn vantar ibúð strax. Helst i Hafnarfirði (ekki skilyrði) Upplýsingar i sima 43945. Etías Davíösson: TROJU Nýlega höf Landsvirkjun sinn árlega hamagang meö það fyrir augum aö fá fram heimild til aö hækka almennt raforkuverö. Viö- töl eru höfö viö forráöamenn fyr- irtækisins og greinargeröir send- ar fjölmiölum. Ráöamönnum sendir Landsvirkjun auk þess hótunarbréf frá erlendum yfir- boöurum fyrirtækisins i von um aö þau hræöi þá fyrrnefndu til hlýöni. Undirritaöur skrifaöi itarlega grein um Landsvirkjun fyrir 2 ár- um siöan, en ýmislegt hefur gerst i millitiöinni og þvl full ástæöa til þess aö fjalla um fyrirtækiö aö nýju. Ýmislegt sem sett var fram fyrir 2 árum hefur þvi veriö endurskoöaö I ljósi þróunar siö- ustu ára. Þeir, sem kunna einhver deili á Landsvirkjun, vita aö hún er sameign Reykjavikurborgar og rikisins, og aö fyrirtækiö starfar samkvæmt lögum frá Alþingi. Þaö vita hins vegar færri, aö Landsvirkjun hefur I raun veriö rekin allt frá stofndegi til dagsins I dag, sem dótturfyrirtæki Alþjóöabankans I Washington. Þessari grein er ætlað aö sýna fram á, aö svo sé, og skýra hvers vegna Alþjóöabankanum er I mun aö ráöa yfir orkufyrirtækjum. „Riki í ríkinu”? Landsvirkjun var stofnuö áriö 1965 meö lögum frá Alþingi. Þeg- ar máliö var þá til umræöu á Al- þingi, viröist engum hafa dottiö i hug, aö annarleg sjónarmiö kynnu aö hafa legið aö baki stofn- unar þessa fyrirtækis og inntaki laganna um þaö. Þó var þaö alls ekkert leyndarmál, að Alþjóöa- bankinn var tengdur stofnun Landsvirkjunar. 1 fylgiskjali I meö skýrslu Stór- iöjunefndar um aluminiumverk- smiöju og stórvirkjun, dags. 14. nóv. 1964, segir m.a. um afskipti Alþjóöabankans af undirbúningi Landsvirkjunar: „Einnig lýsir bankinn þvi yfir, aðhann muni I væntanlegum viö- ræöum vilja kanna nákvæmlega skipulag og fjárhagslega upp- byggingu virkjunarfyrirtækis- ins...” Uögunum um Landsvirkjun frá 1965 er skýrt kveöiö á um bygg- ingu Búrfellsvirkjunar. Alþjóöa- bankinn lánaöi þá Landsvirkjun $18 milljónir vegna þessarar virkjunar meö þvi skilyröi þó, aö ALUSUISSE veröi veitt hér viö- unandi aöstaöa til aö reka álverk- smiöju. En athugum nánar lögin um landsvirkjun. Þar er þess vand- lega gætt, aö fyrirtækiö geti oröiö aö „riki i rikinu”. Þaö var þvi nauösynlegt aö tryggja.sem mest afskiptaleysi eigenda af fyrirtæk- inu. Þetta var gert meö tvennu móti: Annars vegar var fyrirtæk- iö látiö hafa tvo yfirboöara, rikiö og Reykjavikurborg, og þess gætt aö þeir ættu nákvæmlega 50% hlutafjár hvor um sig. Hins vegar var fyrirtækinu veitt sú sérstaöa aö vera óháö fjárveitingarvaldi og lýöræöislegu eftirliti. Stjórni tveir herrar sama fyrir- tæki, getur hvorugur þeirra skip- aö fyrir án samþykkis hins, nema slikt leiöi fljótlega til ringulreið- ar. Hins vegar geta þeir komiö sér saman — strax í upphafi — um aö láta þriöja aðilastjórna og reka fyrirtækiö. Þaö er einmitt þetta, sem vakti fyrir höfundum um Landsvirkjun. Helmingaskipti milli rikisins og Reykjavikurborgar komu einnig I veg fyrir þaö, aö skipan fyrir- tækisins gæti breyst þótt valda- hlutföll breyttust á Alþingi. Laga- smiöir reiknuöu bersýnilega ekki meö þvi aö trúnaöarmenn Bank- ans gætu misst bakhjarl sinn bæöi á Alþingi og i borgarstjórn Reykjavikur samtimis. En til þess aö hafa allt á hreinu, var einu ákvæöi enn bætt viö lög um Landsvirkjun: Skipanir I stjórn Landsvirkjunar fylgja ekki þeirri venju aö fulitrúar Alþingis og borgarstjórnar séu endurskipaöir eftir kosningar. Þar gildir sú regla, aö sex ár veröi aö llöa milli kosninga I stjórn Landsvirkjunar. Þetta fyrirkomulag hefur hingaö til tryggt trúnaöarmönnum þeirra, sem stofnuöu Landsvirkj- un, meirihlutaaöstööu I fyrirtæk- inu. Segja má aö helsta aöhald sem hægt er aö veita opinberum fyrir- tækjum sé, aö þau lúti stjórn og eftirliti þeirra, sem kjósendur velja sér I frjálsum kosningum. Þaö er m.a. þess vegna sem opin- ber fyrirtæki veröa aö leggja fjárhagsáætlanir sinar og hug- myndir um fjárfestingar fyrir kjörin yfirvöld til umræöu og samþykktar. En Landsvirkjun er sannarlega ekki opinbert fyrir- tæki, nema aö nafni til. Samkvæmt lögum um Lands- virkjun er fyrirtækinu hlift viö margvislegum skyldum opin- berra fyrirtækja. Landsvirkjun þarf t.d. ekki aö leggja fjárhags- áætlanir sinar fyrir Alþingi og borgarstjórn til samþykktar. Landsvirkjun er heimilt aö ráö- stafa tekjuafgangi sinum — sem er tekinn mestmegnis úr vösum almennings á Reykjavikursvæöi — án þess aö greiöa eigendum sinum (riki og borg) arö. A sama tima hefur Landsvirkjun náö út úr rikiskassanum og úr borgar- sjóöi talsveröum upphæöum I formi framlaga og lána af ýmsu tagi. Landsvirkjun er heimilt aö semja beint viö erlenda banka... og hafa hljótt um inntak samn- inganna. Landsvirkjun er undan- þegin ýmsum opinberum gjöld- um, s.s. aöflutningsgjöldum af innfluttri vöru, veröjöfnunar- gjaldi, o.fl. o.fl. Leyniskýrsla Alþjóðabankans Ég hef fengiö I hendur athyglis- veröa skýrslu, sem Alþjóöabank- innhefur gefiö út og dagsett er 15. mars 1972. Þar eru lánveitingar Alþjóöabankans til orkufyrir- tækja I þrem heimsálfum metnar meö tilliti til markmiöa Bankans. Skýrslan fjallar hispurslaust um markmiö Bankans meö lánum sinum. Einnig um aðferöir Bank- ans til aö móta skipan og stefnu lántakenda, þvinga rikisstjórnir viökomandi landa til hlýöni viö óskir Bankans og tryggja yfirráö sin yfir viökomandi orkufyrir- tækjum. Þaöliggur í augum uppi, aöskýrslan er ekki ætluö almenn- ingi heldur aöeins trúnaöarmönn- um Alþjóöabankans. I skýrslunni koma fram skoö- anir Bankans á þvi, hvernigorku- fyrirtæki eigi aö vera rekin, eigi þau aö njóta lánafyrirgreiöslu Bankans. Slik fyrirtæki, segir Bankinn, eiga ekki aö lúta raun- verulegu eftirliti eigenda sinna á viökomandi stööum, heldur skulu þau starfa undir stjóm sérfræö- inga, sem Bankinn treystir. Þau skulu rekin eins og einkafyrir- tæki, þ.e. meö hagnaöarsjónar- miö aö leiöarljósi, en njóta jafn- framt einokunaraöstööu á viö- komandi markaössvæöi. Þaö er þvi stefna Bankans, aö orkufyrir- tækisemnjótafyrirgreiöslu hans, fái hvergi raunhæft aðhald: Hvorki hjá fulltrúum almennings né af frjálsri samkeppni viö önn- ur fyrirtæki. Þetta er hin merki- legasta hagfræöi. Bankinn hefur jafnvel neitaö aö veita lán, nema stjórnvöld á viö- komandi stööum hafi afsalaö sér rétti til aö stjórna orkufyrirtækj- um sinum. Þaö hljóta þvi að vera veigamiklar ástæöur fyrir þvi, hvers vegna sjálfstæöi opinberra orkufyrirtækja skuli vera svo mikiö hjartans mál fyrir bank- ann. láöurnefndri skýrslu eru dæmi um afskiptasemi Bankans af skipan orkufyrirtækja. A einum staö kemur t.d. eftirfarandi fram: „EEEB er sjálfstæö stofnun sem sér um alla þætti raforkuöfl- unar i Bogota, höfuöborg Kolombiu(...). Sjálfstæöi stofnun- arinnar frá öörum borgarstofn- unum var tryggt meö lögum frá 1959, sem voru sett sem skilyröi fyrir lánveitingu af hálfu Bank- ans. Þótt stofnunin sé eign borgarinnar i Bogota, er til- nefningum i stjórn EEEB hagað þannig, aö fulltrúar borgarinnar geti aldrei náö meirihluta i stjórn stofnunarinnar. Þessu fyrir- komulagi var komiö á I samráöi viö Bankann (...). Virkjunarafl EEEB, sem þrefaldaöist milli 1950 og 1960, jókst meir en 4 1/2 sinnum á árunum 1960-1970 og var orðiö 590 Megawött áriö 1970(_). Bankinn hefur verið mjög viöriöinn hina hrööu þenslu EEEB frá 1960(...). meö þrem lánum veittum 1960, 1962, og 1968, aö andviröi $85.6 millj.” A öörum staö I skýrslunni er fjallaö um aöra borg i Kolombiu — Medellin — þar sem rafveit- unni hefur veriö stjórnaö um ára- bil af borgarstjóra og fulltrúum kaupsýslumanna, sem borgar- stjórinn velur sjálfur. Þetta fyrir- komulag, segir skýrslan, hefur hlotið velþóknun Bankans. Eftir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.