Þjóðviljinn - 26.08.1980, Page 15
Þriöjudagur 26. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15'
Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
fra
lesendum
RÁÐNINGAR HJÁ BÚR
Reykjavlk, 16.8.1980.
Kæri vinurog gamli starfsfélagi
Árni J. Jóhannsson.
Ég sem fulltnii Alþýöubanda-
lagsins, annar af tveimur i út-
geröarráöi BtJR vil aö sjálf-
sögöu svara fyrirspurn þinni,
sem þú beinir tíl min, i lesenda-
bréfi i Þjóöviljanum 13. ágúst
siöastliöinn, um, hvort þaö sé
um klikuskap aö ræöa i sam-
bandi viö mannaráöningar
á skip útgeröarinnar.
Arni, ég skal nií segja þér og
öörum lesendum blaösins
hvernig þessi mál ganga fyrir
sig. Yfirmenn skipanna, þ.e.
skipstjórar og fyrstu vélstjórar
eru ráönir af framkvæmda-
stjórum útgeröarinnar. Eins og
þú veist eru framkvæmdastjór-
arnir ráönir af Utgeröarráöi og
eruþeir aöilar sem sjá um allan
daglegan rekstur, þar á meöal
ráöningar fyrrnefndra yfir-
manna. Þessir menn sjá svo um
aö ráöa sér menn, sem þeir
siöan ráöa i störfin um borö,
eftir réttindum og hæfni. Ég er
viss um þaö, Árni, aö viö erum
sammála um þaö, aö þessi til-
högun, er ekki óeölileg meö
tilliti til þess, aö yfirmenn vilja
aö sjálfsögöu ráöa sina undir-
menn sjálfir. Ég tel aö meö
þessari tilhögun sé mjög litil
hætta á því, aö klikuskapur viö-
gangist viö mannaráöningar á
skipin hjá BÚR, enda segi ég
þér eins og er Árni, ég hef ekki
oröiö var viö þaö siöan ég hóf
störf hjá útgerðinni, og satt best
aö segja veit ég ekki fyrirfram
hvernig viöbrögö min yröu
innan vinstri meirihlutans, ef
annaö kæmi i ljós, þvi siöan ég
hóf störf fyrir verkalýöshreyf-
inguna, hef ég taliö, að eitt af
grundvallaratriöunum i fram-
komu viö fólk, sé sú staöreynd
aöallir eigiaö hafa sama rétt til
vinnu eftir þvi sem geta og
hæfni leyfir hverju sinni. Ég
vona aö ég hafi svaraö þér, svo
að þér liki, en ég biö þig afsök-
unará þvi aö þaö dróst meira en
ég vildi.
Meö stéttar og vinarkveöjum
Kristvin Kristinsson.
UMSJÓN: BRYNHILDUR OG MARGRÉT
Spilakarlar
Þeir eru heldur betur niðursokknir i spila-
mennskuna, þessi herramenn, sem hann Halli, 6
ára, teiknaði.
Sögur og ævintýri
Reiðu skórnir
Ari litli gat orðið klætt sig sjálfur, ef mamma
hjálpaði honum. Hann gat sjálfur farið i skóna og
hnýtt reimarnar lika.
En skórnir hans voru eitthvað skritnir i dag.
Það var engin leið að ganga á þeim. Þeir sneru
fótunum sitt i hvora áttina. Þetta gat Ari ekki
skilið.
„Liklega hafa þeir verið að rifast i nótt og af
þvi horfa þeir nú i sina áttina hvor,” hugsaði
hann.
„Mamma skórnir minir eru reiðir”, kallaði
hann. Mamma leit á þá og sagði: „Þú hefur farið
i þá öfuga. Hægri skórinn vill ekki vera á vinstri
fætinum og vinstri skórinn vill ekki vera á hægri
fætinum. Þess vegna eru þeir reiðir.”
Skritlur.
Maður nokkur fór með
tvo litla syni sina á
málverkasýningu. Þeir
gengu þar fram með
veggjum og litu á mál-
verkin. Allt i einu spyr
annar drengurinn: „Til
hvers eru rammarnir á
myndunum?” Faðirinn
var annars hugar og
svaraði ekki strax.
Hinn drengurinn segir
þá: „Auðvitað til þess
að málararnir viti hvað
þeir eiga að mála
langt.”
Kalli: Eigum við að
leika að við séum gift?
Maja: Nei, það gerum
við ekki. Þú manst, að
hún mamma hefur
bannað okkur að hafa
hátt.
Faðirinn: „Hvað viltu
nú verða, Valdi minn,
þegar þú ert orðinn
stór?”
Valdi: „Ég vildi helst
vera hermaður.”
Faðirinn: „Það er
mjög hættulegt, þvi
hermenn eru oft skotn-
ir til bana i striðun-
um.”
Valdi: „Hverjir gera
það?
Faðirinn: „óvinirnir.”
Valdi: „Já, þá vil ég
verða óvinur.”
barnahornrió
Umheimurinn
Kaz i góöum félagsskap.
Skollaleikur
Sjónvarp
kl. 21.10
Kl. 21.00 er sakamálaþáttur-
inn Sýkneöa sekur á dagskrá.
Þessi þáttur nefnist Skolla-
leikur. Kaz er sem kunnugt er
fjölhæfur maöur. Ein af gáf-
um hans er leikni i trumbu-
slætti og er hún ekki sú
lakasta. Einn leikfélaga Kaz
er drepinn og annar grunaöur
um moröiö. Kaz tekur aö sér
vörnina. Aö sögn þýöandans,
Ellert Sigurbjörnssonar eru
sjö þættir eftir af þessum
myndaflokki.
Tón-
leikar
Jfc Útvarp
kl. 20.55
1 dag veröur mikiö um tón-
leika. Morguntónleikar
hefjast kl. 11.15. Gerard
Souzay syngur lög eftir
Schubert og Dalton Baldwin
leikur undir á pianó. Þess má
geta aö þeir félagar hafa
haldiö tónleika i Reykjavik.
Þvi næst leikur Maurizio
PolliniFantasIu i C-dúr op. 17
eftir Robert Schumann.
Síödegistónleikar eru kl.
16.20. Mozart-hljómsveitin i
Vinarborg leikur Sex þýska
dansa (K536) eftir Mozart.
Willy Boskovsky sem margir
kannast viö úr áramótadag-
skrá Vinaróperunnar stjórn-
ar. David Oistrakh og Fil-
harmóniusveitin i Lundúnum
leika Fiölukonsert nr. 3 i C-dúr
(K216) eftir Mozart. Fil-
harmóniusveitin i Vinarborg
leikur Sinfóniu nr. 8 i F-dúr op.
93 eftir Ludwig van
Beethoven, Hans Schmidt-
Isserstedt stjómar.
Þriöju tónleikar dagsins eru
frá tónlistarhátiöinni i
Schwetzingen 1980. Kammer-
sveitin I Kurpfalz leikur.
Stjórnandi er Wolfgang Hof-
man. Einleikarar Peter
Damm og Hans-Peter Weber.
Efnisskráin er eftirfarandi.
Aria og presto fyrir strengja-
sveiteftir Benedetto Marcello.
Forleikur i D-dúr eftir Johann
Christian Bach. Hornkonsert i
Es-dúr eftir Franz Danzi.
„Consolatione” op. 70 fyrir
enskc horn og strengjasveit
eftir Bernhard Krol og
„Cincertino Notturno” eftir
J.A.F. Mica.
r
Ólafur Sigurösson frétta-
maöur sér um þátt um erlenda
viöburöi og málefni i kvöld kl.
22. Fjallaö veröur um þrennt.
t fyrsta lagi atburöina i
Póllandi, orsakir og bakgrunn
verkfallanna og gang mála.
Sem kunnugt er hafa verkföll-
in leitt til mikilla breytinga á
stjórn landsins og fylgjast
margir spenntir meö fram-
vindu mála þar 1 landi. Rætt
veröur viö Arnór Hannibals-
son. Þvi næst veröur fjallaö
um breytingar á stefnu Maós
sáluga i Kina. Persónudýrkun
hefur veriö afnumin og ýmis-
konar endurskoöun fer fram.
Aö lokum veröur sagt frá
siöustu aögeröum tsraels-
manna. En þeir hafa lögfest
*Útvarp
kl. 23.00
Björn Th. Björnsson er um-
sjónarmaöur þáttarins á
hljóðbergi kl. 23.00 i kvöld. Að
þessu sinn er efniö þýskt og
þaö ekki af lakara taginu.
Lesin veröur Sorgarsaga
móöur minnar (Wunschloses
Unglíick) eftir rithöfundinn
Peter Handke. Lesari er ekki
siöur athyglisveröur en hann
er Bruno sjálfur Ganz. Bruno
er einn þekktasti leikari Þjóö-
verja og lék m.a. I Nosferatu
eftir Herzog og Ameriska vin-
inum eftir Wenders.
GÉRARD SOUZAY
Ölafur Sigurösson
fréttamaöur.
Jerúsaiem sem höfuöborg
landsins. Afleiðingarnar uröu
þær aö Sadat Egyptalandsfor-
seti hefur frestaö öllum viö-
ræöum. Rættveröur viö Agnar
Kl. Jónsson fyrrverandi sendi-
herra i Israel.