Þjóðviljinn - 05.09.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.09.1980, Blaðsíða 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. september 1980 Föstudagur 5. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Hátíöablaö Lögbergs-Heimskringlu: Einn tíundi hluti efnis á íslensku Vesturlslenska vikublaöiö Lög- berg-Heimskringla er nú á nítug- asta og fjóröa árgangi. Aö sjálf- sögöu hafa blaöi þessu jafnan fylgt góöar óskir íslendinga beggja vegna hafsins og vilja menn gjarnan aö þvi vegni sem best. A forsiöu blaösins er vigorö upp á ensku: Preserves Heritage, Assures Future.m.ö.o. er blaöinu ætlaö aö „vernda arfinn og tryggja framtiöina” þó ekki sé meö öllu ljóst hvaöa skilningur er iþað lagöur. Blaöiö er aö þvi leyti rekiöf þessum anda, aö þaö varö- veitir margar sameiginlegar minningar Vestur-lslendinga, auk þess sem þaö flytur ýmisleg tiöindi af Islandi i stuttu máli. Ef aö varöveisla tungunnar á aö vera liöur I starfi blaösins, þá sýnist ástandiö ekki sérlega gott. Blaöiö hefur i vaxandi mæli birt efni sitt á ensku, hinn Islenski hluti þess hefur fariö minnkandi, þvi miöur. Dæmi mátaka af tölu- blaöi sem nýlega berst inn um dyrnar og er hátiöablaö, helgaö tslendingadeginum, hátiö Islend- inga I Manitoba. I því tilefni er blaöiö allmiklu stærra en venju- lega eöa tuttugu siöur. Allmikiö er af stuöningsauglýsingum, mest frá einstaklingum af islenskum ættum og fyrirtækjum þeirra. En aöeins tæplega tvær siöur af þessu tuttugu siöna biaöi eru á islensku. Allt hitt er á ensku. Einaf þrem greinum á islensku i blaöinu er einmitt um islenska tungu 1 Vesturheimi. Þar eru rifj- aöirupp kaflar úr bréfum vestur- islenska rithöfundarins Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar, þar sem hann rekur dæmi af þvi, hvernig enska er fyrir meira en hundraö árum byrjuö aö leggja undir sig daglegt mál íslenskra manna. t bréfkafla sem blaöiö birtir segir Jóhann Magnús Bjarnason á þessa leiö: „Flestir munu fara i og úr „kót- inu” sinu, boröa sinn breakfast, sinn dinner og sinn supper. Flestir þurfa aö fá „stampa” á bréfin sin sem þurfa aö „pósta”. Þeir kaupa flestir flour og „kor- viö”, hafa fence fyrir framan húsin sln og kringum „lotin” sin. Bændur „brjóta” jöröina, „hóa” upp moldinni, grafa niöur „pósta”, byggja „sjenta” og vinna daglega á „filnum”, þeir láta harness á hestana, slá heyiö meö mower, „ripa’ kroppiö”, draga út „logga”, og geyma korniö sitt I, ,greiniriinu”, og þeir eiga uxateam, „póna” og cutter, og lesa „pappirinn” eftir te. — Konurnar þurfa aö hafa „bauler” ogbroom lifter viö stóna „sett” á boröinu, Wash-stand I horninu og carpet I „parlorinn”, og þær „skrobba” gólfiö og „fixa” til i húsinu. Unga fólkiö fer „út fyrir drive” og fer á „treininu” til næstu staöa. Stúlkurnar horfa á sig i „glasinu” og hafa „topp” þær bera á sig scent og láta dress- maker búa>til kjólana sina, þær sækja um aö veröa diningroom- stúlkur, eöa komast i „kisjeniö” og „londrliö”, þær veröa aö baka pie, ,pila” kartöflur, „rósta” kjöt og „klina upp húsiö..” :Afrakstur íhaldsstjórnarinnar í Bretlandi: Fjöldi atvinmileysingja kominn Össur Skarphéöinsson skrifar frá Bretlandi: Tala atvinnulausra í Bretlandi hefur nú farið yfir tvær miljónir í fyrsta sinn síðan 1939. Einn af hverjum tólf vinnufærum Bretum er því án atvinnu. Atvinnumálaráðherra (haldsstjórnarinnar hefur þó látið í Ijós ugg um að at- vinnuleysingjum kunni enn að fjölga, einkum þegar líður á veturinn. Margrét Thatcher for- sætisráðherra hefur þrátt fyrir þetta harðneitað að breyta um ef nahagsstefnu og kveður of háar kaup- kröfur almennings valda atvinnuleysinu að stærstu leyti. Kreppan sé m.ö.o. sök verkafólksins sjálfs. Ör fjölgun. Talsmenn rikisstjórnarinnar tilkynntu slöast i ágúst aö fjöldi atvinnuleysingja væri nú meir en tvær miljónir, og heföu aldrei svo margir veriö án vinnu frá þvi fyr- ir striö. Samantekt stjórnarinnar náöi hins vegar ekki nema fram I miöjan ágúst og þvl ljóst aö veru- lega hefur bæst i hópinn slöan. En fjölgunin i hópum hinna verklausu er óvenju ör um þessar mundir og hefur valdiö miklum kviöa. Einungis i mánuöinum á undan bættust 165 þúsundir verk- færra manna i hóp atvinnulausra. Margaret Thatcher meö Churchillvindil: skellir skuidinni á verkáfólk. milljónir Hin raunverulega tala er hærri. Leiötogar verkalýössamtak- anna staöhæfa þó aö mun fleiri séu án atvinnu og nefna hér fólk sem ekki hefur skráö sig atvinnu- laust, fólk sem hefur neyöst til aö taka upp hlutastörf og unglinga á leiö út úr skólum sem enn eru ekki komin fram á skýrslum. Telja þeir aö þetta fólk sé a.m.k. 300 þús. talsins, þannig aö tala verklausra sé I rauninni fyrir löngu komin yfir tvær miljónir. Menn eru einnig sérlega uggandi sökum þess hve margir Bretar eru nú á því sem kallað er stytt vinnuvika. Til hennar er gripiö til aö komast hjá þvi aö segja upp fólki þegar fyrirtækin draga saman seglin. Þessi til- högun er þó ekki einungis til aö koma vel fram viö eymingjans verkalýöinn — heldur komast fyrirtækin einnig hjá þvi aö borga svokallaðar uppsagnarbætur á meðan. Þær geta oröiö umtals- veröar ef viökomandi hefur starfaö lengi hjá fyrirtækinu. En þetta fólk sem vinnur á styttri vinnuvikunni eru einsog gefur aö skilja næstu fórnarlömb kreppunnar —atvinnuleysiö biöur þess I skauti morgundagsins. Atvinnuleysið fjölgar dauðsföllum. Afleiöingar atvinnuleysisins eru margvislegar. Rannsóknir hafa nýlega verið geröar i Banda- rikjunum og Bretlandi á áhrifum atvinnuleysis á tiöni dauðsfalla. Niöurstööurnar eru hrollvekj- andi. Aukist atvinnuleysi um fimm prósent af heildarfjölda verkfærs fólks, þá má I tlmans rás búast viö þvi aö dauösföllum fjölgi um tiu prósent. Þá eru náttúrlega ótaldir hvers kyns sjúkdómar sem atvinnuleysið leiöir til, beint og óbeint, og ekki valda dauöa. Efst á blaöi eru sjálfsmoröin, sem eru einkum tiö meöal ungra manna sem tapa vinnunni. Alkó- hólismi og lyfjaneysla vex i fjöl- skyldum atvinnuleysingja, magasjúkdómar, og dauösföll af völdum hjartaslags stóraukast. Þungaiðnaðurinn hopar. Mesti samdrátturinn er I þungaiönaöi. Röng framtiöar- skipulagning I stáliönaöinum veldur þvl aö nú er veriö aö loka nánast nýjum verksmiöjum, vegna þess aö spár um þenslu i stáliönaöinum stóöust ekki. Þessi ranga fjárfesting dregur enn frekar vindinn úr seglum hins þjóðnýtta stáliönaöar. Meö minnkandi stáliöju er svo þörf færri kolanámumanna, sem unn- vörpum veröa atvinnulausir þessa dagana. Samfara þessu er breskur bila- iönaöur á hverfanda hveli — ekki sist fyrir þá sök aö fæstir Breta leggja útl þaö ævintýri aö kaupa slna eigin framleiöslu. Heilar borgir byggjast uppá bilaiðnaði og veröa fyrir bragöiö illa úti. Sú borg sem mestum uppgangi átti aö fagna á sjötta áratugnum, þegar bllaiönaöurinn var I örri þenslu — Coventry — er t.d. aö veröa aö hálfgildings drauga- borg. Thatcher glottir við tönn. Engan bilbug er þó aö finna á Margréti Thatcher þrátt fyrir siversnandi ástand. Viökvæði hennar er aö launakröfur verka- fólks séu aö sliga landiö — ekki pólitik thaldsins. Len Murray, formaöur hins breska ASt, hefur beöiö frúna I fulli vinsemd aö hætta aö skella skuldinni á alla aöra og fara nú aö gera eitthvaö i málinu. Hann hefur ennfremur bent á, aö þrátt fyrir atvinnuleysiö og þær byröar sem verkafólk hefur veriö neytt til aö axla, er verö- bólgan enn ekki tekin aö minnka, eins og átti þó aö gerast einmitt um þetta leyti skv. kokkabókum Thatchergengisins. Nú er framundan þing verka- lýössamtakanna og þar kemur I ljós hvort hin annars sundur- þykku félög ná aö stilla saman krafta sina gegn thaldinu. —ÖS. j Helgi Haraldsson: Rússland hið forna í íslenskum landfræðiritum RÚSSLAND HIÐ FORNA t IS- LENSKUM LANDFRÆÐIRIT- UM er heiti ritgerðar eftir Je. A. Méljnikovu og kom út 1976 á vegum Sovésku visindaaka- demlunnar i ritsafninu „Elstu riki á sovéskri grund”. I upphafi greinar sinnar telur höfundur upp helstu norrænar heimildir um Austur-Evrópu. t fyrsta lagi sögur, einkum konungasögur, þá fornaldarsögur s.s. Örvar-Odds sögu. Athyglisverð heimild er Ynglinga saga Snorra. Loks eru þau rit sem aö einhverju eöa öllu leyti fjalla um landfræöileg efni sérstaklega til slikra '„landfræöirita” telur Méljnikova eftirfarandi: I. Leiöarvisir og borgarskiptan eftir Nikulás ábóta Bergsson. (d. 1159 eöa 1160?). U. Pianisfera er reyndar ekki rit, hedlur heimskort, llklega gert um 1200 og nær yfir Asiu, Afrlku og Evrópu. III. Heimslýsing og helgifræöi i Hauksbók. IV. Sögu- og landafræöiágrip frá 14. öld I skinnhandriti AM 764,4° i Arnasafni, almennt kall- aö Brot. Ýmislegt i ritum þessum er litt frumlegt og sótt i erlend rit, eink- um er varöar Asiu og Afriku. 1 annan stað eru sum þeirra fræöa- syrpur þar sem landafræöi er aöeins einn af fleiri efnisþáttum. Af þessum ástæöum hafa sögurit- arar landafræöinnar oft ekki hirt um þau. 1) Nú er ekki ætlunin aö gera ágætri grein Jelenu Méljnlkovu nein viöhlltandi skil. Hins vegar skal reynt aö færa sér þaö I nyt, aö hér er saman komið á einum staö yfirlit um fornar norrænar nafngiftir á löndum, stööum og fljótum I austurhiuta Noröurálfu. Veröa þær nú tiundaöar ef veröa kynni einhverjum til ánægju og fróöleiks. Heitið Sviþjóö hin mikla hefur sýnilega verið útbreitt á Noröurlöndum, enda tilfært i „Leiöarvisi”, Heimslýsingu” og „Fragmenti”, en vantar á Planisferu. I Heimslýsingu segir: „... oc er austastfþ.e. I Evrópu) Sviþjóö him micla”. Snorri notar þetta nafn i Prologus. 1 „Broti” stendur: „I Europa er austaz Cithia, þat köllum ver Sviþiod hina myclu”. Þótt nafniö Sviþjóö hin mikla komi ósjaldan fyrir i islenskum fornritum viröist hug- takiö hafa veriö ónákvæmt og notkunin reikul. Nafniö Cithia eða Scithia er vitaskuld dregiö af þjóöarheiti Skýþa, en þeir byggöu Suöur- Rússland þegar sögur hófust, enda takmarkar Planisfera heitiö „Scithia frigida” viö suöurhluta Austur-Evrópu. Bjarmaiander þekkt af fornum bófeum- „Brot” segir svo: „Fyrir noröan Noregh er Finnmörk, þaöan vikur landinu til lann- norþrs aör komi til Bjarma- lands”. tyngra verki („Griplu”) segir um Bjarmaland: ,,... þat er skattgilt undir Garöariki”. Ljóst er að Bjarmaland tekur yfir rússnesku strandhéruöin I noröri. Útbreiddasta og tiöasta nafnið i fornritum er Garöariki og finnst þaö á rúnaristum. Allt bendir til aö þaö samsvari i stórum dráttum Rússlandi i heföbundn- um skilningi. I Heimslýsingu segir: „I þui riki (þ.e. I Sviþjóö hinni miklu) er þat er Ruzcia heitir, „þat kolium ver Garöa- riki.”Hér kemur fram aö Sviþjóð hin mikla er talin viðtækari en Garöarlki, sem aftur er taliö sömu merkingar og „Ruzcia”. Flest önnur dæmi úr fornritum styöja þá túlkun, en hér sker Planisfera sig úr. A kortinu er noröurhluti Austur-Evrópu merktur Garöarlki, en suöurhlut- inn, sem fyrr segir, Skýþia hin kalda (Scithia frigida). Nikulás ábóti er einn um nafngiftina Kyifingaland sem samheiti Garöarikis, hins vegar mun Kylfinga sem þjóöflokks vera getiö I fornaldarsögum. Aölokum tilfærir „Brot” nafniö Austurriki. Af safnaheimildum telur Méljnikova einsýnt aö meö þessu nafni sé átt viö Rússiand. Af öörum landaheitum i Austur-Evrópu má nefna: Vir- land (norðurhluti Eistlands), Kirjálaland (liklega suöur-KarelIa), Kúrland (milli Eystrasalts og Rigaflóa), Llfland (fyrir botni Rigaflóa), Tafeistaland (vestur af Hvitahafi, sem hét Gandvik á norrænni tungu), Eistland, Ermland (noröausturhluti Prússlands) og Samland (milli Kúrlands og Ermlands). Hollt mun þó aö gera nokkurn fyrirvara um staösetningu sumra þessara svæöa. Borgauöugt land var Garðariki eins og nafniö bendir til. Flestar borgir nefnir Heimslýsing: Moramar (Múrom), Súrdalar (Súzdalj), Hólmgarður (Novgorod), Sýrnes (Tsjerní- gov?), Palteskja (Polotsk) og Kænugaröur (Kiev). „Brot” notar fleirtölumyndina Kænu- garðar. Sömu borgir en færri er aö finna i hinum heimildunum þremur, nema hvaö Nikulás telur Smalteskju (Smolensk). 1 Örvar-Odds sögu kallast Rostov Raöstofa, en i Heimslýsingu Rostofa. Furstadæmiö Súzdalj mun vera þaö sem I Hákonarsögu er kallaö Suöurdalariki. Af öllum þessum borgum þekktu Noröurlandamenn best til Hólmgarðs, og nafniö hefur fundist á rúnaristum frá 11. öld. Hitt er furðulegra aö ekkert af umræddum fjórum landafræöirit- um skuli minnast á Aldeigjuborg (Ladoga), sem annars er tiönefnd I sögum, oft I sömu andrá og Hólmgaröur. Fljótin I Austur-Evrópu skópu norrænum mönnum sögu. Eftir þeim lá „Væringjaleiöin”, þjóöbraut vikinga og kaupmanna. Af landfræðiritunum er þaö þó aöeins Heimslýsing sem telur upp stórár I Austur-Evrópu (og Evrópu allri), nema hvaö Planis- ■fera færir upp Tanakvfsl (I Heimslýsingu Tanais), þ.e. Don. Annars nefnir Heimslýsing eftir- taldar ár: Nýja (Néva), Dúna (Dvlna hin vestri, Daugava), Vlna (Dvlna hin nyröri), Nepr (Dnépr), Kúma, Olkoga (Volhov?) og Seimgol, llklega Sejm, sem fellur i Désnu, þverá Dnéprs aö austan. 1) Méljnikova nefnir tvö yfirlits- verk, sem láta fornislenskra landfræöirita getiö, þ.e. J. Lelewel. Geographie du Moyen-Age, t. I. Bruxelles, 1852, C. R. Beazly. The Dawn of Modern Geography, v. 2. London, 1905. Novgorod hét Hólmgaröur, Polotsk hét Palteskja, stundum hét Rússland Austurriki.. á dagskrá ólafur ólafsson: Það þarf bara óvenjulega liðug rök til að mótmœla á sannfœrandi hátt fullyrðingum um að nú á tímum komist fólk fyrr til þroska, andlegs og líkamlegs, heldur en fyrir nokkrum árum Lýðræði fyrir alla tslendingar eru áhugamenn um lýöræðiö sitt og kenna börnunum snemma aö þaö eigi óviöa sinn lika I heiminum. Þvi var ekki aö undra þótt lif færöist i gamla þrætu um vægi atkvæöa I Alþingiskosningum þegar stjórnarskrárnefnd svokölluö skilaöi um daginn af sér bráöa- birgöaskýrslu. Sá sokkur veröur ekki saumaður lengri hér, enda skýrsla nefndarinnar vist ekki jafn merkileg og af var látið i fyrstu — af tæknilegum ástæöum er óráðlegt aö samþykkja stjórnarskrárbreytingu fyrr en kosningar eru i nánd. A hinn bóginn er við hæfi aö minna á aöra þarfa breytingu á stjórn- skipunarlögum sem landsmenn hafa um nokkurn tima haft minni áhyggjur af — þaö má mikiö vera ef kjörgengis- og kosningaaldur tilAlþingisveröur ekki færöur 118 ár næst þegar tækifæri gefst. Þaö þarf ekki bara óvenjulega liöug rök til aö mótmæla á sannfærandi hátt fullyröingum um aö nú á timum komist fólk fyrr til þroska, andlegs og likam- legs, heldur en fyrir nokkrum áratugum, — eöa þá hinu aö ýmislegar skyldur og réttindi sem fdlk undir tvltugu tekur á sig gerir rökrétt aö þaö öölist jafn- framt þessi réttindi. Heldur einnig þaö aö Ihaldsmenn þurfa þvi miður ekki lengur aö óttast aö lægri kosningaaldur veröi sérstakt vatn á myllu sóslaliskra samtaka og flokka. Þeir hafa þvf efni á að taka undir meö verka- lýösflokkunum á þingi, sem lengi hafa haft máliö á stefnuskrá, og slá sér upp á þvl um leiö. Þaö veröa þannig ekki likamlegir og andlegir eiginleikar æskulýösins sem gera óhætt aö færa ddurs- mörkin niöur, heldur pólitisk þreyta vinstrisinna. Nú vitum viö raunar ekki hvort þessi aldurshópur myndi hafa stórkostlegt hagræöi af kosninga- rétti. I besta lagi munu t.d. hags- munasamtök skólafólks ná betur eyrum þingseta þjóöarinnar, e.t.v. jafnvel komist inn i náms- lánakerfiö eöa geta sýnt fram á hvllikt hróplegt ranglæti þaö sé aö hluti skólanema veröi aö standa undir launakostnaöi starfsmanna I mötuneytum skóla sinna. 1 versta falli munu nýju kjósendurnir fyllast slikri ábyrgöartilfinningu gagnvart valdkerfi samfélagsins aö þing- salamakkiö veröi þeim eini sjáanlegi baráttuvettvangurinn fyrir breytingum i og á þjóöfélag- inu — og hverjum skyldi þaö þá þjóna? Þegar öllu er á botninn hvolft, skiptir þaö kannski enn meira máli aö fá aukin áhrif á næsta umhverfi sitt — skóla- eöa vinnu staö — heldur en hvort það veröi Gunnar eöa Geir sem plati Alþýöubandalagiö i rikisstjórn. Þaö er jú til aö mynda skólans aö búa nemendur sina undir lif og starf I lýðræöisþjóöfélaginu. Veröur slikt gert á annan betri hátt en aö efla lýöræöislega starfsháttu þar innan veggja — meö nokkurskonar verklegri æfingu? Þaö var sennilega eitthvaö I ætt viö þetta sem blaöamaöur Helgarpóstsins haföi i huga þegar hann fræddi Ingvar Gislason menntamálaráöherra á þvi aö lýöræöi i skólum, þ.e. aukin áhrif nemenda og kennara á skólahald, væri mjög á baugi erlendis, hvaö væri meö okkur hér? „Þaö hefur nú dálltiö veriö framkvæmt hérna hjá okkur” svaraöi ráöherrann og veröur blaöamanninum ekki láö þótt hann vilji fá nánari skýringu. „Aö visu er þaö kannski ekki fullkomiölýöræöi, en vissulega er margt i starfi skólanna sem bendir til lýöræöis og nemendur eru viöa meö I ráöum I skóla- stjórn. T.d. i háskólanum, menntaskólunum og viöar.” — Hvaö meö lýöræöi I grunn- skólanum? spyr blaöamaöur, og enn dregur Ingvar I land: „Þaö hefur aö visu ekki boriö svo mikiö á þvi hér á landi og ég veit satt aö segja ekki hvort þetta er ákaflega brýnt. Þaö eru uppi um þetta ýmsar hugmyndir en ég held aö þaö sé langt i land meö aö þær veröi aö veruleika”. Nú er Ingvar Gislason án efa mikill stuöningsmaöur almenns lýöræöis I landinu, jafnvel fylgis maöur ladckaös kosningaaldurs, þótt eðlilegt sé aö jöfnun vægis atkvæöa sé full stór biti fyrir landsbyggöarþingmann. En I grunnskólann hefur lýöræöiö ekkert aö gera og má þaö vera I góöu samræmi viö viöhorf ráðherrans i Grundarf jaröarmál- inu þar sem hann þvældist fyrir þvi aö foreldrar, nemendur og kennarar losnuöu viö skólastjóra sem þeim af einhverjum ástæöum var uppsigaö viö. Sannleikurinn er sá — og þaö gerir Ingvar Gislason sér mæta vel ljóst — aö virkt og lifandi lýöræöi getur oröiö býsna erfitt valdakerfi þessa þjóöfélags. Þaö er hægt aö stinga dulu upp i starfsmenn S.I.S. meö þvi aö veita þeim áheyrnarsæti i stjórn sambandsins, eöa kalla þaö einkenni lýöræöislegs skólastarfs aö nemendur I menntaskólum eigi tvö sæti af sex I skólastjórn- um þótt valdsviö þessara svoköll- uöu skólastjóma fari einungis eftir duttlungum viökomandi skólameistara. En hverju væri menntamálaráöuneytið ööru lik- ara en sprunginni blööru ef hug- myndir Haröar Bergmanns réöu feröinni: „... Eigi nemendur aö veröa virkir þátttakendur I lýöræöis- þjóöfélagi og færir um aö breyta þvl, er mikilvægara aö þeir fái aö kynnast frelsi og þátttöku i ákvöröunum i raun, en aö þeir heyri aöeins sagt frá gildi þess. — Þvi meira frelsi sem starfslið i stofnun hefur og þeim mun meiri þátt sem þaö á i aö móta inntak og aöferöir viö starfið, þvl meiri áhuga og frumkvæöis er aö vænta hjá þvi. — I samræmi viö þetta þyrfti aö breyta núverandi skipan valda og ákvaröanatöku innan skólakerfisins. Meginstefnan væri aö færa völd og áhrif frá þeim sem ofar standa i valda- stiganum, miöaö viö núverandi skipan, til þeirra sem neöar standa og eiga aö starfa I samræmi viö ákvaröanir. — Foreldrar kjósi fulltrúa i skólanefndir, hafi umsagnar- og tillögurétt um daglegan og árlegan starfstlma, stundaskrá, námsmat, skólastjóra- og kennararáöningar og fyrirkomu- lag á skólalóö. — Nemendur kjósi fulltrúa i skólastjórn, hafi rétt til aö óska eftir ákveðnum kenn- urum, fái aukiö valfrelsi i námi, umsagnar- og tillögurétt um námsskrá, námsefni og aöferöir, námsmat, daglegan starfstlma, fyrirkomulag i skólastofu og á skólalóö, skólareglur. — 1 framhaldsskólum hafi nemendur meö ákvöröunarrétt um námsefni, aöferöir og námsmat. Kennarar (þ.m.t. skólastjórar) kjósi fulltrúa I skólanefndir og fræösluráð, kjósi skólastjóra til 4 ára I senn.. —Hætt veröi aö ráöa kennara, skólastjóra og ráöuneytismenn til starfa til ótiltekins tima, en I staöinn ráöiö til 4ía ára I senn.” Úr bæk- lingnum Skóli og þjóðfélag. Norrænir áldagar á íslandi Aundanförnum árum hafa nor- rænu samtökin SKANALUMIN- IUM haldið árlega ráöstefnu um efni tengt framleiöslu og úr- vinnslu á áli. Ráðstefnur þessar hafa verið haldnar til skiptis á Norðurlöndunum, og veröur aö þessu sinni efnt til ALDAGA i Reykjavik dagana 15. og 16. september nk. Dagskrá ALDAGANNA nú i ár er tvlþætt. Fyrri dagurinn ber yfirskriftina „Aliönaöurinn og samfélagið” og veröa þá flutt er- indi um eftirtalin efni: Skilyröi aröbærrar álfram- leiöslu. —Alá niunda áratugnum. — A1 og orka. — Heilbrigöismál I álframleiösluiönaöi. — A1 og orkuaölandi iönaöur á Islandi, (sem dr. Jóhannes Nordal flytur). Siöari daginn er dagskráin meira tæknilegs eölis og erindi flutt i tveimur sölum. Annars vegar veröur fjallaö um notkun áls I bllaiönaöi, en hins vegar um málefni sem höföa meira til okk- ar Islendinga um möguleika á ál- steypu og smiöum úr áli, og veröa þá flutt erindi um þessi efni: Fiskumbúöir úr áli. — Gróöur- hús úr álprófilum. — Fiskibátar úr áli. — Alsteypuiönaöur, markaöir, hagkvæmni og stærö verksmiöja. — A11 varmaskipta i bilaiönaöi. — A1 og magnesium I bandariskum bilum. Ráöstefnan veröur haldin i Súlnasal Hótel Sögu, en I lok ráö- stefnunnar á þriöjudag veröur ráöstefnugestum boöiö til hádegisveröar hjá Islenska Alfé- laginu I Straumsvik. Stjómunarfélag íslands annast framkvæmd þessarar ráöstefnu hér á landi og má fá allar nánari upplýsingar um ráöstefnuna á skrifstofu Stjórnunarfélagsins aö Siöumúla 23 eöa i sima 82930.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.