Þjóðviljinn - 05.09.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.09.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. september 1980 #ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Sala á aögangskortum stendur yfir. Frumsýningarkort eru tilbúin til afhendingar. Mibasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. International Velvet Ný viöfræg ensk-bandarísk úrvalsmynd. ABalhlutverkiö leikur: TATUM O’NEAL Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Ð 19 000 ----salur/Á--- SÓLARLANDA- FERÐIN Sprellfjörug og skemmtileg ný sænsk litmynd um all viö- buröarlka jólaferö til hinna sólrlku Kanarievia. LASSE ÁBERG — JON SKOLMEN — KIM ANDER- ZON — LOTTIE EJEBRANT Leikstjóri: LASSE ÁBERG — Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum Noröurlönd- unum, og er þaö heimsfrum- sýning, íslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. -------salur JB>--------- The Reivers Frábær gamanmynd, fjörug og skemmtileg, I litum og Panavision. Islenskur texti Endursýnd kl. 3,05 5,05 7,05 9,05 11,05 VESALINGARNIR Frábær kvikmyndun á hinu sigilda listaverki Viktors Hugo, meö RICHARD JORDAN ANTHONY PERK- INS Islenskur texti Sýnd kl 3,10 6,10 og 9,10 ^-----salur ID------- ’ FÆÐA GUDANNA Spennandi hrollvekja byggö á sögu eftir H.G.Wells, meö MAJORE GORTNER — PAMELA FRANKLIN og IDA LUPINO íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15 5,15 7,15 9,15 11,15 lslenskur texti. Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gaman- mynd I litum, um óvenjulega aöferö lögreglunnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri. Dom DeLuise. Aöalhlutverk. Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. OUT! Klasslskt „erótiskt” listaverk um ástir ungrar lesbiskrar stúlku er dýrkar ástaguöinn Amor af ástriöuþunga. Leik- stjóri er hinn kunni Franz X. Lederle. Tónlist: Gerhard Heinz. Leikarar: Melody O’Bryan, Sasha Hehn, Claudine Bird, Wolf Goldan. Islenskur texti. Stranglega bönnuö börnúm innan 16 ára aldurs. ATH: Nafnskirteina krafist viö innganginn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. hofnarbio Undrin i Amityville THE AMITWILLE ORROR Dulrnögnuö og æsispennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sönnum furöuviöburöum sem geröust fyrir nokkrum árum. — Myndin hefur fengiö frá- bæra dóma, og er nú sýnd viöa um heim viö glfurlega aösókn. James Brolin, Margot Kidder, Rod Steiger, Leikstjóri: Stuart Rosenberg Islenskur texti — BÖnnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. Hækkaðverö. ■BORGAFW OífiiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (Gtvegsbankahúsinu austast I ^KÓpavogi) óður ástarinnar Melody in Love LAUGARÁS American hot vax 1959 New York city. Vigvöllur- inn var Rock and Roll. Þaö var byrjunin á þvi sem tryllti heiminn, þeir sem uppliföu þaö gleyma því aldrei. Þú heföir átt aö vera þar. Aöalhlutverk: Tim Mclntire, Chuck Berry og Jerry Lee Syncfkl. 5, 9, og 11. Islenskur texti. Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjúrans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengifi mikib lof bidgesta og gagnrýnenda. Með a&alhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni árá, þær INGRIÐ BERGMAN og LIV ULLMANN Islcnskur texti. + + + + + + Ekstrabl. ' + + + + + B T + + + + Helgarp. 7. sýningarvika Sýndkl. 7 TÓNABfÓ v Sími 31182 Hnefinn Ný mynd byggö á ævi eins voldugasta verkalýösfor- ingja Bandarlkjanna, sem hvarf meö dularfullum hætti fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Norman Jewison Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Rod Steiger, Peter Boyle. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Frumsýnum fræga og vinsæla gamanmynd: FriscoKid Bráöskemmtileg og mjög vel gerö og leikin, ný, bandarlsk úrvals gamanmynd I litum. — Mynd sem fengiö hefur fram- úrskarandi aösókn og um- mæli. Aöalhlutverk: GENE WILD- ER, HARRISON FORD. lsl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sími 22140 Flóttinn frá Alcatraz Hörkuspennandi ný stórmynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi i San Fransiskóflóa. Leikstjóri: Donald Siegel Aöalhlutverk: Clint East- wood, Patrick McGoohan, Robert. Blossom Sýnd kl. 5-7.15 og 9.30. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. óskarsverölaunamyndin Norma Rae. mc-HK-K't •iwrarr.rer Frábær ný bandarisk kvik- mynd er allssta&ar hefur hlot- i& lof gagnrýnenda. I aprfl sl. hlaut Sally Field OSKARS- VERÐLAUNIN, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt A&alhlutverk: Sally Field, Bau Bridges, og Ron Leib- man, sá sami er leikur Kaz i sjónvarpsþættinum Sýkn e&a Sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. apótek Nætur-, kvöld og helgidaga- varsla i apótekuin Reykja- vikur, vikuna 5. sept. til 11. sept., er I Lauganesapóteki. Kvöldvarsla er einnig I Ingólfsapóteki. Upplýsingar um iækna og lyfja- búöaþjónus^ú eru gefnar I slma l 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokað á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12, Upplýsingar i slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj.nes— similllOO Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær — slmi 5 11 00 lögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Happdrætti Karlakórsins Jökuls, A.-Skaft. Vinningar: 1. Feröavinningur Feröa- skrifst. Útsýn nr. 2311, 2. Gist- ing og uppih. f. 2 aö Hótel Höfn nr. 661, 3. Róventa hraögrill nr. 1204, 4. Gisting aö Hótel Sögu f. 2 I 2 nætur nr. 3964, 5. Braun rakvél nr. 2224, 6. Braun hárbursti nr. 451, 7. Sony útvarpstæki nr. 324, 8. sjónauki nr. 1205, 9. Kodak- myndavél Al nr. 2132, 10. Ferðabók Stanleys nr. 609, 11. Skjalataska nr. 2923, 12. Vöru- úttekt I Versl. Hornabæ, Höfn nr. 804, 13. Vöruúttekt i Versl. Þel. Höfn nr 449, 14. Myndavél nr. 3401, 15. Snyrtitaska nr. 4215, 16. Róventa vöfflujárn nr. 2716, 17. Hárblásari nr. 4799, 18. Alafossjakki nr. 2544, 19. Hárblásari nr. 668, 20. 2 dralonsængur nr. 2781, 21. til 23. Bækur 20 þús hvert númer nr. 54, 2779, 1614. 24. til 39. Síldarkvartél nr. 4209, 3217, 4420, 900, 3022, 2824, 2902, 2901, 4019, 640, 4999, 444, 3027, 2362, 4088, 1646. Vinninga skal vitja til Arna Stefánssonar, Kirkjubraut 32, Höfn. simar 97-8215 og 97-8240, en hann veitir allar frekari upplýsingar. tiFkynningar Frá Sjálfsbjörg, félagi fatl- aöra I Reykjavlk. Basar- nefndin veröur meö flóa- markaö í anddyri Sjálfs- bjargarhússins, Hátúni 12, laugardaginn 6. sept. kl. 2—6. Basarnefndin. Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans: Framvegis verður heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavíkur — viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö— viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Hleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir sámkomulagi. Vffilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Ilelgarferöir 5.—7. sept.: 1. Þórsmörk Gist I húsi. 2. Landmannalaugar — Rauöfossafjöll. Gist I húsi. 3. Óvissuferð. Gist 1 húsum. Fararstjóri: Sveinn Jakóbs- son. Brottför I allar feröirnar kl. 20. föstud. frá Umferöa- miöstööinni aö austanveröu. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Oldugötu 3. Feröafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 7.9. Kl. 8 Þórsmörk, einsdagsfei verö 10.000 kr. KI. 13 Þingvellir, létt ganj um sögustaöi, eöa Botnssúl 1093 m, verö 5000 kr. Fariö frá B.S.l. vestanverð (Jtivist, s. I46i spil dagsins Tilraun Vals Sigurössonar til aö vinna „tvöfalt” I sumar- keppnunum, fór út um þúfur á mánudaginn var, þrátt fyrir góöa viöleitni. 1 dag hiröir hann samt „toppinn”, sem blindur, en sagnhafi er Sverrir Arm. Kvöld-, nætur- og helgidaga s varsla er á göngudeild Land- spi'talans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 812C0, opin allan sólarhringinn. Uno- 'iysingar um íækna og lýlja þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu-, verndarstööinni alla laugar- ,daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, aími 2 24 14. . happdrætti Happdrætti FEF: DREGIÐ hefur veriö I happ- drætti Félags einstæöra for- eldra og komu vinningar á eft- irtalin númer: — AMC-potta- sett 6256, Vöruúttekt frá Grá- feldi 7673, Vöruúttekt frá Vörumarkaöi 8411, Vikudvöl I Kerlingarfjöllum f. tvo 4646, Lampi frá Pílurúllugardinum 6120, Útivistarferö fyrir tvo 9146, Grafikmynd eftir Rúnu 5135, Heimilistæki frá Jóni Jó- hannesson & Co. 738, Heimilis- tæki frá Jóni Jóhannesson & Co. 3452. Vegna sumarleyfa í júll- mánuöi á skrifstofu FEF veröa vinningar afhentir, þegar hún opnar á ný þann 1. ágúst. 9753 10754 74 K83 KD8 1042 862 D93 D96 KG82 AG106 AG6 AKG A1053 D72 954 Suöur (áttum breytt) spilar 2-spaöa, vestur spilar út hjarta-2. Sjöa úr blindum, nla og gosi. Sverrir fór næst I trompiö, sex, átta, nla, og austur átti slaginn. Hann fann ekkert betra (?) en tlgul sviss og vestur fékk þann slag á drottningu. Hann skifti i tromp drottningu, en nú haföi Sverrir öll völd. Tromp ás. Þá tígul ás og tíg- ull trompaöur. Teknir tveir efstu I hjarta og tlgull tromp- aöur meö slöasta trompi blinds, vestur gaf af sér lauf. Nú var komin upp 4-spila endastaöa, þar sem allir héldu á 3 laufum, frl hjarta I blind- um og sitt trompiö á hverri hinna handanna! Hjartanu spilaö úr boröi, og þaö var ekki um annað aö ræöa fyrir austur en aö trompa, Sverrir stakk betur og vesalings vestur gat eins vel stungiö tromp kóngnum I vasann og beðiö eftir tveim laufslögum. Hann stillti sig þó og yfir- trompaöi, og endaspiliö I laufi var óumflýjanlegt. Vel gert. KÆRLFJKSHEIMILIÐ Hvernig stendur á því að spegilmyndin mín er örvhent. i úivarp 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir, Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15Ve&urfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.i. Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þtírhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu á&ur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „KolurogKolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (19). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. TOnleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Ve&ur- fregnir. 10.25 ,,Mér eru fomu minnin kær". Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn og greinir frá heim- kynnum i skáldskap og raunveruleika. 11.00 Morguntónleikar. Blás- arakvintettinn i Fíladelflu leikur Kvintett i f-dúr nr. 3 eftir Giovanni Giuseppe Cambini/Alicia de Larrocha leikur Enska svltu nr. 2 i a-moll eftir Johann Sebastian Bach/Alexander Schneider kvintettinn leikur Strengjakvintett I E-dúr op. 13 nr. 5 eftir Luigi Boccher- ini. 12.00 Dagskráin. tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Ve&ur- fregnir. Tilkynningar. Tön- leikasyrpa.Dans- og dægur- lög og léttklasslsk tðnlist. 14.30 Miödegissagan: „Ekki a&eins á Jólunum” eftir lfeinrich Böll. Gu&mundur Georgsson þýddi. Helgi Skúlason lcikari les sl&ari hluta sögunnar. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Ve&urfregnir. 16.20 Si&deglstönlelkar. Tékk- neska fllharmoniusveitin leikur forleik a& dperunni „TannhSuser” eftir Rich- ard Wagner: Franz Konwitschny stj./Fíl- harmonlusveitin i Vin leikur SinfOnlu nr. 4 1 f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjaikovský: Lorin Maazel stj. 17.20 Litli barnatfminn. um- sjónarma&ur: Gunnvör Braga. SitthvaB um Utilegu- menn. M.a. veröur lesin Hellismannasaga. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tönleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Skildagar eftir langferö. Hjörtur Pálsson spjallar um Hei&rek Gu&mundsson skáld sjötugan og les úr ljó&um hans, og Hei&rekur les eitt ljd&a sinna. 20.00 Eyjafjaröarhrlngurinn. Þáttur I umsjá Böövars Gu&mundssonar. Lei&sögu- ma&ur: Valdimar Gunnars- son. Aöur á dagskrá. 31. ágúst s.l. 22.00 Horn-kvintett f Es-dúr (K407) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Dennis Brain, Mary Carter, Anatole Min- es, Eileen Grainger og Eileen McCarthy leika. 22.15 Ve&urfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsaiik.Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömunds- döttir byrjar lesturinn. 23.00 Djass.Umsjönarma&ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jörunn Tómasdöttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjönvarp Föstudagur 5. september 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir Gest- ur I þessum þætti er leik- konan Líza Minelli. Þý&andi Þrándur Thoroddsen. 21.05 1 dagsins önnÞessi þátt- ur er um heyskap nú á si&ari timum. 21.20 Sykur til góös og ills (Sweet Solutions, mynd frá BBC) Fyrr á timum var sykurinn kveikja styrjalda og þrælaverslunar, en nú er hann vlba tákn um lifsnautn og þægindi. Neysla sykurs dregst stö&ugt saman á Vesturlöndum .af heil- brigöisástæ&um, en i sta&- inn eru menn farnir a& vinna úr honum eldsneyti á bifrei&ar, og margt fleira er á döfinni. Þý&andi Jón O. Edwald. 22.20 Helförin Bandarlskur myndaflokkur. Annar þátt- ur. Leiöln til Babi YarEfni fyrsta þáttar: Sumariö 1935 eru gefin saman i hjóna- band I Berlln gyöingurinn Karl Weiss, sonur mikils- metins læknis og Inga Helms, sem er kaþólsk. A& áeggjan konu sinnar sækir Erik Dorf, atvinnulaus lög- fræ&ingur um starf hjá Reinhard Heydrich, yfir- manni SS-sveitanna. Erik Dorí er kunnugur Weiss- fjölskyldunni frá fyrri tlö. Hann skorar á lækninn, Jósef Weiss aö flytjast úr landi ásamt fjölskyldu sinní.en Berta, kona Jósefs, haröneitar a& fara. Nokkru sl&ar hefjast skipulegar of- sóknir á hendur gyöingum. Weiss-fjölskyldan fer ekki varhluta af yfirgangi nas- ista. Foreldrar Bertu stytta sér aldur. Karl er handtek- inn og sendur til Buchen- waldfangabú&anna, Anna systir hans ver&ur fyrir fólskulegri árás og trufíast á ge&smunum, og Weiss lækni, sem er Pólverji, er skipaö a& fara úr landi. Rudi, yngri sonur Jösefs Weiss, flýr til Prag. Þar kynnist hann ungri gy&inga- stúlku, Helenu og þau hra&a för sinni til Rússlands. Þý&- andi Kristmann Ei&sson. 23.55 Dagskrárlok gengið Nr. 167-4. september 1980 Kaup 1 Bandarlkjadollar................. 1 Sterlingspund ................... 1 Kanadadollar..................... 100 Danskar krdnur .................. 100 Norskarkrónur.................... 100 Sænskar krónur................... 100 Finnskmörk....................... 100 Franskir frankar................. 100 Belg. frankar.................... 100 Svissn. frankar.................. 100 Gyllini ......................... 100 V-þýskmörk....................... 100 Lirur............................ 100 Austurr. Sch..................... 100 Escudos.......................... 100 Pesetar ......................... 100 Yen.............................. 1 lrskt pund....................... 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 27/8 505,00 506,10 1220,50 1223,20 434,95 435,85 9198,10 9218,20 10485,90 10508,70 12183,40 12209,90 13866,00 13896.20 12229,80 12256,50 1771,30 1775,20 31010,10 31077,70 26150,20 26207,20 28429,90 28491,80 59,74 59,87 4012,70 4021,50 1021,70 1023,90 694,40 695,90 233,09 233,60 1072,00 1074,30 665,97 667,42

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.